Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 2
 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suitmuidag!ur 27. september mö. Rætt við Benedikt frá Hofteigi um heyverkun og fleira Bændur bindist samtökum og hrindi af sér slæmri forustu í landbúnaðarmálum Benedikt Gíslason. — Þiað er nú orð&n aJkunna að þú hefiur fiundið upp hey- verku naraðferð, Benedikt. — Það má telja víst að hér sé fandin upp heyverkunarað- ferð, en svo er mál með vexti að þass hefur verið leitað uim öll lönd að finna nýja aðferð í þessu skyni. Það hefur enn ekki tekizt svo fullnægjandi sé — og á Norðurlöndum er enn not- uð súpíþurrkun og súrheysverk- un. Hér kemur hins vegar í Ijós, að unnt er að þurrkahey- ið á skömanum tíma með é* dýrum hætti. Með heyþurrkun á ég við að grasið sé hrað- þurrkað nýslegið og heyið sé óskemimit gras, með öllum neer- ingarefnum grassins. Heýþurrk- unaraðferð IsJendinga hefur verið sú að nota sólina ogvind- inn, en það tetour ofit upp í þrjá daga að þurrka gnasið sæmilega með því móti ogþann- ig rýrnar grasið mjög að fóð- urgildi. Rigni swo í heyið er um siórtjón að ræða á næring- arefnum grassins. Vinna verð- ur óhóflega mikil og dýr við siíka heyvericun og afkífetin tatomörkuð sern sagan vottar. Herma eftir háttum náttúrn — I hverju er, þín aðfterð fólgin? . — Þeir sem lengd hafastund- að búsíkap sjá að ekkert þum-k- ar heyið jafnfljótt og hitinn og vindurinn. 1 rauu og veru eru það hitinn og vindurinn sóm þurrka heyið í þessari hey- þurrkunaraðferð. Hér er aðeins reyiit að herma eftir háttum □ í því viðtali sem hér er birt við Benedikt Gíslason frá Hofteigi lætur hann m.a. að því liggja að kveikt hafi verið í heyþurrkunarhúsinu í Hveragerði; segir það ekki berum orðum en tal- ar um að hér hafi verið farin hin leiðin! Margt fleira kemur fram í þessu viðtali við Benedikt, sem fjallar urn heyþurrkunaraðferð hans, en hann getur þess að verkfræðingur telji að það kosti 8 kr. að þurrka kílóið af heyinu með þeirri aðferð, sem Benedikt hefur fundið upp „með þvi að herma eftir náttúrunni“, eins og hann orðar það sjálfur. náttúrumiar. Ég bý til hús, æm tekur aífmaí'kjað miagn 6f gnasi. I botni þess er hitakerfi, en í þakinu soigkerfi á lofti, sam veröur vindur Heyið þomar á því aö vindúrinn dnegiur hitann frá botni <upp í gegnum heyið, ÖhjákvæmileBt er að heyið þornar og óhætt er að segja að um enga aðra aðferð gettir verið að ræða til að þurrka gnas svo ósJkómmit venði sem fióður. Þaö mé sagja að þetta sé lögmálsgrein í heyþurrkun og á henni verður að byggja. Húsið 1 Hveragerði - O® aðferð þín hefur þegar verið reynd? — Það @r nú þegar orðið kunnuigt, hvernig þetta hefur ferið úr hendi, þar sem efftir edna vitou var búið að þurrka 200 hestburði svo vel var. Hús- ið var þrisvar sdnnum þrír m. aó flatarmáli og tók alls um 18 teningsmetna af grasi eða 16 tán 17 heeta af þurru heyi. Það hefur tekið skemmstain tíma að þurnka þetta maign á um 5 Wst., þannig að tvisviar til þrisiviar á sólarhring má þurrkia þetta magn af heyi. Húsið setti ég upp sem tilraunalhús, þó með það fyrir aiugum að það hæfði nokkurnvegi nn búskap á einní jörð á íslandi. Á 30 dögum má þurrka í slíku húsi um 90 ha. með svo tmiiWu betra fóðurmagni í tílefni af heimsókn forsætisráðherra Búlgariu viljum við benda' viðskipitavlnum okkar á, að í verzlunum okkar fáið þér ýmsar afbragðs vöru- tegundir frá hinum gróðursælu héruðum Búlgaríu. Svo sem alls konar berjasultur, súrsað grænmeti, grænar baunir, niðursoðna papriku og niðursoðna ávexti ýmiss konar. Þetta eru góðar vörur og verðið sérstaklega lágt. Þurrkhús Benedikts í Hveragerði -<S> að svairar tál 1200 hesffa af beztu töðu sem nú gefst, en allt að heJmingi meira fóður- magni en í hröktu heyi. Vinnu- spamaðurinn við þetta ergeysi- legur. Vclaspamaður sömuleið- is. Það kemiur fram í skýrsdum að bændur hafá allt upp í 23 vélar á búum sínum, en fæstir bændur heyja meira en 1.000 hestburði og fjöldirm allur mdnna. Átta kr. á kílóið Um kostnaðinn er það að segja að það kostar rafmagn að knýja laftsogarann og það kostar heitt vaitn eða olíukynd- ingu að búa til hitakerfið í botninn. Verkfræðitiigur hefur sagt í margra manna viðurvist, að þessi kostnaður muni vera 8 kr. á heykíló. Ég vil sérstak- lega geta þessa, því að bændur hatfa verið hxæddir með kostn- aðinum við það að hita upp vatnið. Vatnið sem þarf að vera heitt í pípunum er rúmlega 30 lítrar og til að halda því í suðu- marW allan sólarhringinn er hámarksolíueyðsila 40 — 50 lítr- ar eða 40 lítnar á 30 hestburði af heyi. tCostnaðurinn við bygginguna sjálfa getur enn ekki Iegið fyr- ir, enda var hér um tilrauna- hús að rasða, sem tafðist íbygg- ingiu, bæði af undarlegum sök- um og vegna þess að upp varð að rífe það sem gert hafði ver-^ ið aff mdsgámngi. En það má segja, að þar sem þetta hús með risi er um 23-24 teningsmetrar megi meta það á líkan háttpr. teningsimeitra og teiknistofa landbúnaðarins metur hlöður «1 lóntöku. óhentuga vél varð ég að nota til að soga vindinn með upp í gegnum heyið og pípur af dýrustu gerð hafðiég í botninn. Það liggur ekki fyr- ir hvað sá ketill kostár sem nota þa’rf til þess að halda 30 lítruim vatns hedtum á sólar- hrinig, en mér er það metnað- armól að slikt hús kosti ekki meira en slyppur traktor. Við það mun ég alltaff geta staðið. Gallar Þeir gallar sem komdð hafa í ljós við þessa heyþurrkun — þó ekki til stórtjóns — eru frekiast þeir seim staffa aff mds- jöfnu raftma.gpsálagi. PóEkþekk- ir það að rafflmagnsólagið er misjaffnt í hedmahúsum og hér kemur það samia fram í hey- verkunarhúsinu í Hveragerði. En það var þó fróðlegast að gera sér gredn fyrir því að loft- sog og undirhiti þurfa að svara hvort til annars. Sé sogið of litið, en hitinn mikill, þornar heyið fyrst að neðam og getur ofþornað. Sé sogið nógu m.ikið þomar heyið jafnt. Mér sýnist að það geti orðið úrræði að knýja sogviftuna með mótor, enda mumdi þá nást meira afll á sogið. Sá sogari sem ég nota er 5,4 kflévött. Hin leiðin farin — Og sivo branm húsdð í Hveragerði. Er eldhætta i slíku húsi? — Um eldihættuna svára ég því til, að hún er alls ékki fyr- ir hendi. Það geta verkfræðing- ar og aðrir lærðir rnenn vottað. Það veit enginn til þess að kvikni í heyi af hedtum vatns- pípum. Mótorinn er utan .1 húsinu, á meeninum. Leiðslan er einangraður rafima.gnsstreng- ur, sem festur er í mótorinn útan á húsinu. Það er ekki til í dæminu að slíkt valdi fkveikju, sízt þeirri er byrjar á grunni h ússins. Þó er hin leiðin eftir — og hér hefiur verið farin hin leiðin. Þess er nokfcur von, því að ég hef unnið allt þetta verk við fioráttuafsákinir og ekki not- ið annarrar fyrirgredðsiu en þeirrar sem Gísli Sigurbjöms- son, forstjóri, hefur fúslega lát- ið í té. Lamdbúnaðarróðherra neitaði mér um allan styrk, eft- ir að þó hafði verið samnþykkt á alþingi að vedta fé til hey- þurrkunarrannsókna. Hins veg- ar var talið fært að loffa þvi að ég fenigi útlagðan kostnað gredddan, ef aillt gengi að ósk- um, Raunvíándasjóður nedtaði mér einnig um styrk, enveitti styxk til heyverkunarrannsiólkna úti í Noregi. Allt nema grasið Ég æiilast til þess að þessi nýja heyveirkunaraðferð geti breytt örlögum íslands. Allt getur brugðizt á Islandi, nema grasið, en Það hefur oft brugð- izt að unnt væri að notá gras- ið til fullnustu. Auk heldur hefur alldrei verið unnt að afla nægilegs fóðurs fyrir búfé hér á landd. Þetta hefur veriðstougg- inn á Islands öriögum. Núætti hann að hverfa. Nú er hsegt að aflla nægilegs fióðurs og þarsem nægilegt gras er fyrir T lahd- inu hlýtur það gras að verða notað til marigTa annarra hlufia en til fóðurs. Grasið ér þýðing- armikið iðnaðariiráefni (pappír, byggingarefni, fatnaður og mat- ur). Kauptún í landinu, sem ekki nó til sævar og vantar iðnaðarhráefni geta nú athugað máflið. Stór svæði eins ogsand- ar og jafnvel öræfin má rsekta dýrum gróðri, og eflaust getur orðið útflutningur á grasi frá íslandd. Danir telja að þurfi 3 kfiló af grasi í hverja fóðuredn- ingu — við getum boðið upp á eina fóðureiningu í hverju kílói af heyi. Bændur stofni félagsskap Ég sagði áðan að ég hefði starfað við hrednar ng bednar ofsóknir og þær ofsóknir eru fyrst og fremst sprottnar af því að þeir sem vilja eyðileigigia Island vilja ekki þeirn öriögum breyta í landinu. Túnin hafa verið drepin með útílendm eitri, sem er framleitt í landinu sijáifu og verður það tjón ekki mietið. Sífellt rísa upp fyrirtæki, sem bjóða bæmdum nýjar og nýjar vélar og bændur kaupa stöðugt fleiri vélkr, en allt situr íhorfi heyleysis og vandræða. Slíkri forustu í landbúnaðarmálum verður að hrinda af sér, — en þá virðist mælirinn fullur þeg- ar þessir menn hamast við að kjósa sjáifa sig á þdng níumón- uðum fyrir kosningar! Bændur verða að rísa upp sem einn maður, mynda sam- ansvarinn ópélitiskan félagsslkap og reka hina sjálfkjörnu þing- menn af höndum sér, og bjarga þannig þjóð sinni og landi. Húsrúðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum STILLI HITAVEITITKERFI HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl 22 e.h I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.