Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 3
íunnudagur 27. septemlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J kvikmyradir GODARD 0G BYLTINGIN Godard við upptoku myndarinnar „Samúð með djöflinum“, ásamt Önnu Wiazemsky. Jean-Luc Godard heffur ekki átt séi'staklega upp á pallbOTð- ið hjá gagnrýnendum og álhorf- endum síðustu misserin. Síðan hann gerði „Einn plús einn“ eða „Samúð meö djöflinum“, eins og myndin var siðar köll- uð, hefur hann einungis teikið 16mm myndir í litum, allar tileinkaðar rússneska heimilda- myndahöfundinum Dziga-Ver- tov: A Movi Like the Others, um Parísaróeirðiamar 1968, See Xou at Mao, gerð fyrir brezka sjónvarpið sem svo hafnaði myndinni, Pravda, heimildar- mynd um Tékkóslóvafcíu, „Aust- anvindur", pólitísk kúrekamynd gerð á Italíu og One Freneh Movie, sem hefur verdð í deigl- unni undanfarin þrjú ár, en er ólokið vegna fjárskorts. Árið 1968 þáði Godard boð um að heimsækja eina tuttugu háskóla í Bandarí'kjunum með nýjustu mynd sína þá, La Chinoise. 1 stúdentalhópum þar vestra var hann áður sums staðar tignaður sem guð og hafði haft mikil áhrif á unga filmara. En hann heimsótti aldrei nema sex sköla, þá var hann rökinn aftur til Frakk- lands. Stúdentar urðu fyrir mildum vonbrigðum með God- ard og1 hann með þá. Hann náði eíkki neinu sambandi við tó^y^sunúr vi’ldu tala um fag- urfraeoileg efni, öðrum fannst Godard allt of lítið pólitísikur, Hann olli gremju og hneykslan er hann lýsíi því yfir að Maek Sennet, D. W. Griffith og Ghap- lin væiru eftirlætis filmarar hans bandarískir, hann nefndi einkum Jerry Dewis úr hópi yngri leikstjóra. Hann hafnaði bandarískri kúrekamynd sem honum var boðin; „ég myndi aldjrei vinna fyrir Hollywood, hvað sem í boði væri“. Og síðan sagði han.n margt ljótt um þann stað. Fyrir nokkrum vikum var Godard á stuttri ferð í Banda- ríkjunum og kom þá til Wis- consinháskóla Þ-ar voru menn orðnir ærið langeygðir eftir honum, tvisvar á s. 1. þrern árum hafði hann ekiki mætt til fyrirlestra sem búið var ' að ákveða, og menn töluðu um að „bíða eftir Godard“ (sbr. „að bíða eftir Godot"). Enn sem fyrr reyndist m-jög erfitt að fá Godard til að tala um kvikmyndir, hann vildi aðeins þólitíska umi-æðu, enda var höf- uðmarkmiðið með Bandaríkja- förinni að kríja út peninga fyrir kostnaðinum við mynd hans um B1 Fatah skæruliðana í Jórdaníu sem ber heitið: „Til sigurs“. „Godard er nú hættur að gera tovikmyndir um póli- tík, heldur gerir hann póli- tísikar myndir", sagði banda- rískur blaðamaður. Við um- ræðurnar í háskólianum bar rnargt á góma: M. a. kom fram að skilnaður þeirra Truififauts og Godards, sem átti upptök sín þegar Trauiffaut neitaði að banna sýningar mynda sinna í Frakiklandsóeirðunum 1968, var ekki aðeins persónulegur heldur einnig hugmyndafræðilegur. Godard, sem nú horfir mjög sjaldan á kvikmyndir annarra, sagðist hafa andstyggð á Za- briskie Point (Antonioni) því hún minnti sig á La Ghinoise. „Bf ég er frægwr, þá er það aðeins af því að ég er enn einn af burgeisunum". Stúlka í áheyrendahópnum hvíslar: „En Karl Marx var frægur“. Þessu fiylgja óhjáfevæmilega umræður þar sem stúdentarnir reyna að sýna Godard fram á að hann hafi rangt fyrir sér, því hann trúi á verkalýðirin, og þeir krefjast þess að vita hvers vegna Godard þiglgur laun fyrir þennan fund í sitað þess að gefa þau Hreyfingunni. Sumir spyrja jafnvel hví hann sói fjármunum í litfilmur í stað þess að nota svart-hvítar filmur. Um listamenn: „Mér geðjast ekki að listaimönnum. Mér þykja góðar kökur“. Um kvikmyndina Z: „Hún gæti hjál.pað einh.verjum, en ef þeir halda að myndin sýni það sem raunveruilega gerðist, þ. e. sannleikann, þá hj’áilpar hún þeim ekki til að skilja sjálfa sig. Oscarsverðlaunin sem myndin hlaut eru til sönnunar um það. CIA heldur í taumana á grísiku herforingjastjórninni og Hollywood er hwgmynda- fræðileg grein flrá CIA“. „Myndir þínar gerðar eiftir Weekend eru ekki myndirænar, gleðja ekki augað, þær eru fyirst og fremst orð“. Godard: „Bandaríkin og Vesturlönd hafa aðeins einn tón en mangar myndir — Nixon, Holiywood, Walt Disney. Tónninn er heimsvaldastefnan. Við þekk.i- um eklki rétta tóninn, en okkur finnst við þekkja réttu mynd- imar. Svo ég takmarka mynd- iirnar, en gef tóninum (hljóð- inu) eins mikið rúm og unnt er.“ Myndir Trufifauts? Godard yglir siig. „Hvers vegna vinnur þú ekki len.gur með m y ndatökuman ni n - um Baoul Oou ta rd?" Godard: „Goutard hefur unn- ið að kvibmynd í Suðuir-Víet- nam fyrir Paramount-félagið Italski leikstjórinn Luchino Visconti hefur ný'lokið mynd- inni Dauðinn í Feneyjum, eftir samnefndri sögu Tómasar Manns. Þessa stutta skáldsaga segir frá frægum þýzkum rit- höfundi Gustave von Asehen- baoh, er kemur til Feneyja til hvíldar t»g hressingar. Hann kynnist þar ungum pilti og hrifst rnjög af honum. Þessi ákafia vonlausa tilbeiðsla dreg- ur hann til dauða. Eins og venjulega hefur Vis- conti farið langit fram úr kostn- aðaráætlun við gerð myndar- innar. Það sem einkennt hefur verk hans öðru fremur er afar svo ég hef ekkert framar sam- an við hann að sælda“. Og þannig er ferill Godards Mkum stráður, edns og þjóð- vegurinn í Weekend. Heimur borgaralegra gæða heifur verið aðalviðfanigsefni Godards og hann hefiur sagt honum stríð á hendur. Hann fer hamföawn. í fimm kivik- myndum gerðum 1965—1968. 1 Maseuline-Feminine grasserar lífsfyrirlitningin í uragum Par- ísarbúa, sem hefiur róttækar hugmynddr en getur ekki komið neinu til leiðar. Made jn U.S.A. er einföld glæpasa'ga á yfir- Framhald á 9. síðu. Manns að Aschenbadi, og þvi hefiur Bogarde sniðið gerfi sitt eftir ljósmyndum af tónskáld- inu. Þó hann hafi verið mjög mikils metinn leika'ri um langt árabil komu hinar sérstæðu gáfur hans ekki fram fyrr en síðustu átta til tíu árin, . í myndum eins og Þjóninum. Fyrir kóng og föðurland, Darl- ing, Modesty Blaise, „Slysinu“ og „Ragnarökum“. ★ Kornungur Svíi, Björn Andr- esen, leikur hinn 14 ára ung- ling og Silvana Mangano móð- ur haras. Og auðvitað filmaði Visconti í Feneyjum. Dauðinn í Feneyjum. Silvana Mangano, Björn Andreseu og Dirk Bogarde i hlutverkum sínum. DA UÐINN í FENEYJUM Luchino Visconti og Björn Andresen. mikil náfcvæmni í sköpun um- hverfisins, búningum og þess háttar. Undanfama mánudi hefur mynd hans The Damned („Hinir fordæmdu“ eða „Ragn- arök“ eins og Visconti vill sjálf- ur kalla hana) verið sýnd við óhemju aðsókn og mikla um- ræðu víða um heim. Gagnrýn- endur eru.' ýmist orðlausir af hrifningu eða þeir finna henni allt til foráttu. En víst er um það, að myndin er afrek í endursköpufn á andrúmslofti og umhverfi stríðsáranna. Áður hefur verið ýtarlega sagt frá þessari mynd Viscbntis hér á síðunni, en hún hefur verið kölluð eins konar samsteypa úr Buddenbrooks Tómasar Maens, Macbeth Shakespeares og Vopnum Krupps eftir Willi- am Manchester. Brezki leikarinn DirkBogarde leikur Aschenbach, en hann fór einnig með aðalhlutverkið í „Ragnarökum“, Segja má að aldrei hafi kjarkur Bogardes að taikast á við hin erfiðústu verkeíni komið skýrar í ljós en með þessu hlutvenki, sem sýnir fjölhæfni hans og tryggir . enn sess hans sem. alþjóðlegs leilcara. Það er talið að tón- sfcáldið Gustav Mahler hafi verið fy-rirmynd Tómasar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.