Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVXUINN — SuaMWida®ur 27. öepteiMib«r 197«. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞióSviljans. Framkv.stjórh EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson SigurSur GuSmundsson Fréttaritstjóri: SigurSur V. FriSþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýslngar, prentsmiSja: SkóIavörSust. 19. Siml 17500 (5 línur). — AskriftarverS kr. 165.00 á mánuSI. — LausasöluverS kr. 10.00. Hanaslagur íhaldsins jþað er furðulegt öfugmæli að kenna hanaslag þann um völd og áhrif sem nú fer fram í Sjálf- stæðisflokknum við „lýðræði“. Með þeim banda- rísku aðferðum sem hér er verið að taka upp, er reynt að láta stjómmálin snúas't um menn en ekki málefni og sfefnu, reynt að telja mönnum trú um að öllu skipti hvort þessi heildsali eða hinn, þessi lögfræðingur eða hinn, þessi íhaldsfrúin eða hin, verði sett í vonarsæti á fraimboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Um þetta er háð skrípaleg „kosningabarát'ta“, dreifibréfum rignir yfir borg- arana, líka þá sem aldrei hafa nálægt íhaldinu komið, ráðizt er inn í pósthólf manna með áróð- urssneplana; kosningaskrifstofur starfa, fundir haldnir, áróðurslið íhaldsins geysist milli manna. Sjálff virðist þetta fólk vera búið að æsa sig upp í það hugarástand, að það telji hér mkilvægt mál lagt undir dóm íhaldsmanna í bænum! gannleikurinn er að sjólfsögðu sú einíalda stað- reynd, að allt þe'tta fólk er íhaldsfólk, allt hefur það stutt af kappi flokk afturhalds og arðráns, sem áður hét íhaldsflokkur, en undanfama ára- tugi hefur skreytt sig með nafninu Sjálfsíæðis- flokkur. Allt fólkið í þessum hanaslag uim völdin í íhaldinu og þjóðfélaginu styður baráttu íhalds- ins gegn alþýðu landsins og verkalýðshreýfing- unni, meira að segja sá hanaslágsmaðurinn sem nefndur er „sjómaður“ samþykkir með flokki sín- um á Alþingi árásimar á sjómannakjörin, sem sjó- mannasamtökin mótmæla; sá þeirra er situr í 'trúnaðarstöðum Alþýðusambandsins fékk hlýleg- an vitnisburð gróðabrallsmanna á síðasta fundi kaupmannasamtakanna. Allf þetta fólk í hanaslag íhaldsins fylgir í eindrægni þeirri ste'fnu Sjálf- stæðisflokksins, að á íslandi skuli vera um alla framtíð erlendar herstöðvar. Allt þetta fólk : hanaslag íhaldsins vill ofurselja auðlindir lands- ins erlendum auðhringum, og opna landið upp i gátt fyrir erlendum auðvaldsfyrirtækjum. Allt vil þetta fólk nota meirihluta á Alþingi og ríkisstjóm til að ræna af alþýðu landsins þeim ávinningi sem fæst með baráttu verkalýðsfélaganna; í heilan áratug hefur það ágreiningslaust og með hjálp Alþýðuflokksins beitf Alþingi og ríkisstjóm þannig. Jjegar þetta er haft í huga þá sést bezt hversu lítilfjörlegt „lýðræði" það er, sem boðið er upp á í hanaslag íhaldsins um völd einstakra manna í flokknum. Lýðræði sem einhvers er virði býðst kjósendum í næstu þingkosningum; þá geta þeir losað þjóðina við íhaldsstefnuna, við afturhalds- stjóm 1 landinu. — s. Golfmót og rommauglýsingar — V.erð- launaveitingar á íþróttamótum — Getraunir og ljóðahendingar — Húsveggir og listaverk eða verzlunarflatneskja. Þrjú bréf fylla rúm Pósts- ins í dag — Qg eiin mynd, sem fylgir einu bréfianna svonatii tilbreytingar. 1 fytnsta bréfinu vScur Agnar að gioiltoótuim cg verðlaamaveitinigum á feedm og er affilíharðaröur. Þá þalklkar Sveinn fyrir getraunaefni Þjóð- vidjans og loks setiur A. B. fnam tiHögur um nottoun vegg- fllata á verzlumarihúsá einusem risað er atfl grunni hér í Reyfcja- vík. Kæri Bæjarpóstur. Mig lamgar til að vekjamals í dálkum þínum á efni, sem kannsiki á þó flrékar heima í umræðuibáttum ibróttasaðunn - ar — ég veát ekfci, en lætsllag standa og sendi póstiraum þess- ar lfnur til birtingar, e£ birt- ingarhaaflar verða taldar. Það sam ég ætla að benda á eru þau — að minni hygigju — óeSIilegu og hvimlleiðu tengsl sem eru að verða æ nánari milli forráðamamna golflklúbbanna hér og ýtmissa umiboðsmanna erlendra vöru- tegunda. t.d. umiboðsmamna ýmáskonar mumaðarvamings. Nú er bvert gnHflmótið af öörj haldið og kennt við hina eða þessa vörutegundina og vöru- merkið, jafnvel áflemgistegund- ir, vegleg eru verðlaun veitt sigurvegurunum og þeim næst- bezta og næsitnæstbezta — og fréttir alf þessu öHu birtar í fjölm"Vum, ásaimt myndum. Br betta ekki eánum of lamgt gengið, golflkilúbbamienn góðir? Og er ekki í sumum tilvikum verið að smiðganga þau ákvæði áflengislaganna, sem leggja bann við auiglýsingum á á- flengi? (stor. 2. migr. 16. gr. 1. nr. 58 frá 24. aipríl 1954). Annars virðist hin ágiæta golflj'þrótt vera að komastinn í einskonar blindigiVtu tildurs og hégóttna, auigiýsinga og sö’uimieinnslku. Þetta helzt lika í hendur: Hindr snjöllu sölu- mienn gefa veglega verðlauna- gripi til einnar keppninnar af annarri og flá góða aiuglýsingu og ódýra í staðinn — ogvæmt- anlega aukin umboðsilaun í vasann — en verðlaumn glæsi- legu og gljáflægðu kitla hé- gómagirmd kyllflingairma, sem raða í kringum sig skrautmun- unam eins og skransaJar í búðum sínum. Svo samnarlega þykir mér brosllegt að sjáall- ar mymdirmar, sem blöðin eru alltaf öðru hvoru að bdrta af gölflmönnum mieð fangið fullt af verðlaunaigripum — í engri íþróttaigirein er verðlaunafarg- anið yfi rgen gilegra. En þegar ég virði þessar myndir fyrir mér og brosi verður mér reymdar iiíka stundum hugsað til þeirra mörgu ágætu í- þróttamanna, sem lagt hafa mikla raekt við æflingair í flokkaíþróttum, ef til villl lagt hundrað sinnum meira að sér við æfingar en fllestir hinna verðlaumuðu kylflinga, og máð líka langt, lengra en fliestir aðrir ísienzkir íþróttamenn á alþjóðavettvangi — en kamn- ski aldrei hlotið á margra ára fþróttaferli sínum svo rnikið sem litia brjóstnælu að verð- laumum. Ég á hér að sjálf- sögðu fyrst og fremst viðhina ágiaetu handknattleiksmenn vora, en noklkuð svipað gilldir reyndar tim iðkendur og keppendur í sumum öðruirn fJokkaíþróttum, t.d. körflu- knattleiksmenn og knatt- spymumenn. Læt mér þetta nægja að sinmi. — Agmar. Bæjarpóstur góður. Sendi aðeins fáeinar línur og bið póstinn um að koma á framfæri þokkum til Þjóð- viljans fýrir þá nýbreytni sem tefkin hefler verið upp á þessu ári, að eflna til getrauna, fyrst miáJsháttagetraumar og síðan bokatitJagetraunar og höfiumd- arnafna. Þetta heBur að mínu viti verið hið ágætasta blaða- etfni og ég er viss uum að marg- ir lesenda Þjóðviljans taka undir þau orð mín. Hinsvegar get ég ekki neitað því, að mér heflur fundizt síðari getraun- in ailsnúin og erfið viðfiangs á köfllum. Eins hefði mér fundizt tilvalið að birta fáein- ar hendingar eða einstök situtt ljóð sem sýmsJiom úr hverri tiJtekinni ljóðabók, með gel- raunamyndunum, það hefði enn auklð á gildi getraunar- innar. Em hvað um það. Hafli Þjóð- viljinn þöikk fyrir. — Sveinn. Bæjarpóstur góður! Eins og ’tnenn vita er mdkið verzlunarhús að rísa á homi Suðurlandsbrautar og Álf- heirna. Að þessu sinni slkal ekki minnzt á þær röksamdir sem firam hafa komið um það, að engin viröingairverð þörf sé fyrir slíkt hús. En aðeinsspurt, hvað eigi að gera við þástóru gluggalausu flleti þessa húss, sem> blasa við hverjum þeiim sem leið á þama um hornið. Á kannski að Jeggja þær UJidir auglýsingar? Skipta þeim á milli Things go better with Coke og Wimston tastes good like cigarette should? 1 þessu samibandi er minnt á bæinn Brande í Danmörku sem hófst úr leiðindum með því að fá ungum listamönnum verkeflni við að prýða gaflla húsa þar á staðnuim. Eins o@ menn muna hafa íslenzkir menn 8íka kornið við þá sögu. Ég geri það að tiUöguminni að listamenn ágimist þessa Msveggi sem áður var minnzt á, áður en þeir verða bíaðir út í einhvem verzilunarflatn- eskju. Og svo marga gafla og veggi aðra sem standa auðir eða heflur verið misþyrmt. — AB. JNNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Knuptilboð óskast 1. 660 poíkiar dönsk „Lekamöl“ til eimamgrumar í gólf og á þök. 2. 1 stk. HráoKúhitari, tegumd BACKO BKA-6, afköst 50.000 hcal. etru til sýnis og sölu. Ennfremur notaðair skrif- stofuvélar. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Tilboð óskast í nokkrar íólksbiireiðir er verða sýncLar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 30. sepi. kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð á skriístofu vorri kl. 5. Sölunéfnd vamarliðseigna. Heilsuræktin Ármúla 14 tilkynnir: Afhending skírteina og útfylling umsókmareyðu- blaða vegna lækniseftirlits verður ttiánud. 28. sept. og þriðjud. 29. sept. frá kl. 9 fyrir hádegi til kl. 9 eftir hádegi. Morgunflokkar mæti fyrir hádegi, eftirmiðdagsflokkar mæti eftir hádegi, kvöldflokk- ar mæti klukkan 6 til 8 eftir hádegi. — Nokkur pláss laus fyrir eldri dömur (50 ára og eldri). Sími 83295. Haust- og vetrarkápur Ný sending Midi-kápur og frúarkápur í glæsilegu úrvali. Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 46. ÍÞR0TTAFÓLK! Nýkomnar 3 gerðir af ADIDAS-skóm fyrir innanhússiþróttir. Einnig strigaskór, allar gerðir. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar, Klappars'tíg 44, sími 11783. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.