Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 9
Sunnudagur 27. septelmlber 1970 — MÓÐVTLJINN — SÍÐA g Kirkjutónleikar hjá Sinfóníunni í vetur Til nýlundu í starfi Sinfóníu- hljómsveitarinnar í vetur verða kirkjutónleikar, sennilega í Frí- kirkjunni, 29. desember með ein- leikaranum Hauiki Guðlaugssyni organleikara, en stjórnandi verð- ur Ragnar Björnsson. Um áraimót tekur Bohdfln Wo- diczko við stjóm hljómsveitar- innar og nmun stjóima fflestum tónleikum hennair úr því, 'þ.á.m, tveim síðustu tónleikum fyrra misseris, þeám fyrri með píanó- leikairanum Peter Frankl, en á þeim síðari synigiuir PóWónkórinn og einsöngvarar ameð hljómsveit- inni Magmficat Monteverdis. Ekki er enn fullraðað á tón- leiikaskrá síðara misseris, en af verkuim, sem þá verða fllutt má neflna ný hljómsveitairverk eftir íslenzka höflumda, celllókonsert etfir Jón Nordal, víólukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson og verk eftir Þorkel Sigurbj örnsson, Herbert H. Ágtústsison og Jón Ás- geirsson. Ennfremur mun hljóm- svedtin taka til fflutningis í útvarpí ný verk eftir Leif Þórarinsson, Skúla Halldórsson og Jónas Tóm- asson. Einileikiarar með hljómsveitinni á síðasta misserinu í vetur verða tm.a. Wilhefm Kernpff, sem lék með henni við mikinn fögnuð fyrir 4 árum, Xngvar Jóruasson, Halldór Haraldisson, Giseila Dep- kat, Rögnvialdur Sigurjónsson, Einar Vigfússon, Wolfgang Mar- chner og John Lill, sem vann síð- ustu Tjaifcovsfcíkeippni í Moskvu. í>að kom fram á þLaðamanna- fundinum að aiuik hinna 18 rogllu- legu tónledka rruun hljómsveitin leika á 8 stöðum úti á landi í vetur, Akranesi, Minniborg í Gríimsnesi, Borgarmesi, SefflDossi, Keflaivík, Hlégarði MosfeHssveit, Hvoli og Árnesi, Gnúpverjaherppi Hefur hljómsveitin fuillan hug á að ileúfca fyrir fólk úti ó landi ekki síður en Reytovíkinga og ná- granna, en fjárráð leyfa ekki lengri fleröir, hljómsvedtin fær efcki styrkt í þessu skyni og fyrir bœjar- og flónlisitarfélög lengra þurtu, t.d. á Vesitfjörðum, norð- anlands og austan verður kostn- aðurinn óviðráðanlegur. Að lokum er i ráði að halldnir verðd í vetur sikólatónleikar fyrir böm og eldri nemendur, en ekki er ákveðið hvenær né hveamág þeir verða slkdpudagðir. Sala áskriftarmdða að tónleák- um Sinfóníuhljómsveátarinnar í vetur stendur yfir þessa dagana í ríkisútvarpinu og er sama verð á þeim og í fyrra, það er krónur 2070 — krónur 3240 all- an veturinn eða kr. 1035-1620 fyr- i-r hvort misseri. Kvikmyndir Af hverju má ekki spara . . ; Framhald af 1. síðu Mismunur á FOB-vexði á 20 landi er því 248.000.000,00 kr. Til glöggvunar skal bent á, að fyrlr þessar 250 milj. kr. mæ-tti greiða eða kiaupa: 20 stk. 58-tonna fiskibáta eða 10 stk. 100 tonna fiskibáta eða 150 stk. 3ja og 4ra herbergja íbúðir, eða 1.000 dráttarvélar og þannig mætti lengi télja. Nú gætu ma-rgir ályktað sem svo, að hér sé táknrænt dæmi um vinnuhrögð innflytjendianna, „hinn-a margum-töluðu heild- sala“. Sá sem þeitta ritar er ekki málsvari innflytjenda ahnennt, en hva@ snertir innflutning á stáli, j-ámi og slíkum vörjm, þá erum við stærsti aðilinn, enda þúsund tonnum frá A og D- eina fyrirtækið í landinu, sem hiefur sérgreint starfssvið í rekstrj stálbirgðastöðvar. Getum við því gert okkur grein fyrir hinum ofangrednd-a mikla verð- mismun. Jám og sitál er staðlað eins og fjöldi teknískria vara, sem framleiddar eæu til sölu á heimsmarfcaðinn. Sumir ofckar hátæknimenmt- Yasser Arafat með leynd til Kairó KAIRO 26/9 — Yasser Arafat, leiðtogi þj óðfrelsisfylkin gsar Pai- esflínuaraba, er nú sfladdur í Ka- iró og að sö-gn Maðsins A1 Ahram í dag, komu sáttanefndarmenn ajraiba honu-m með leynd út úr Jórdaníu þar sem óttazt var að ónefnd öfl í Amiman ætLuöu að myrða hann. íslenzka skák- sveitin gæti náð öðru sæti í síðu&tu umferð Olympíuiskák- mó'tsins tefldu íslendingar við Filipseyinga og gerði Guðmund- ur jafnteflj og Magnús vann en biðskák varð hjá Jóni og Hauki. Jón vann biðskákina úr 10. um- ferð, og þarf íslenzka sveitin því að vinna Filipseyinga með 3:1 til að ná 2. saeti í C-riðli, en Englendingar sigruðu í riðl- inum. Framhald af 3. síðu. borðinu, en með afar floknu og myndrænu ívafi og tákn- móli. Hér lýsir Godard spill- ingu borgaralegra stjámmála. I „Tvennt eða þrennt sem ég veit um hana“, skilgreinir hann hið öh jákvæmi lega vændi í borgarasamfélaginu, og í La -<?> o Krossgátan uðustu manna, sem numið hafa fræðj sin í mörg ár í einhverju tilteknu landi virðast ekki þekkja eSa vilja viðurkenna annan staðal en þann, sem þeirra námsland miðar við, þannig er oftast miðað við stað- al landa, sem framledða að- eins 8—10% af heimsframleiðsl- u-nni á stáli og járni, með öðr- um orðum: okkar jáxn- og stál- kaupendur og notendur eiga að útiloka 90% af ársf'r amlei ðslu hieims, ef fara ættj eftir for- skriflum þessara „vísindakoþba“. Þesisi tækni og efnahagsstefna hefur ekki náð þvi að verða al- gild regla, þó hún hafi verið mikilsráðandi við flestar eða allar opinberair framkvæmdir. Hinar opinberu innkaupastofn- anir hafa verið notaðar tdl þess- ara „hogkvæmu innkaupa“. Margir einkaaðilar hafa verið þvingaðir til hinna ofangireindu óhagstæðu innkiaupa á sama tima og sambærilegt járn og stál hefur varið til í birigðum í landinu á miklu hagstæðara verði, en staðall þess a’ðeins hieiitið öðru nafni, en algjörlega sambærileguir um gæði og mál. Hér hefur aðedns varið tefcið lítið dæmi um hvemiig ástandið er í innfLutningsimálum landsins varðandj stál og jóm, sem er örlítill hluti af heildarinnfilutn- ingnum. Hver gæti þá mismun- urinn orðið, ef gerð værj könn un á heiMiairinnfilutningnium? Kannski miljarðar?" Hér lýkur tilvjtnun í grein Einars í Sindna. >að sem hann á við, er greinilega að opinberir aðilar hafa bannað ednkaaðilum að kaupa járn eða stál frá Sov- étríkjunum enda þóflt það sé 250 milj. kr. ódýrara en járn eða stál fró „A-landi“, miðað við 20.000 tonna ársdnnkaup, Þess ber að gæta að 20.000 tonna ársinnkaup er algjört lágmark. yfirleitt eru innkaup- in mun meiri — og það maetti sjálfsagt minnast þess að með 250 miljónunum í sparnað á þessum innkaupum hefði mátt fá langt til upp i nýja veginn sem Alþjóðabankinn lánar í 350 miljónir kr. með 7%% vöxt- um. Og hvað þá ef aðrir þættir innflutningsins væru athugaðir: Mætti ekki spaxa miljarða með skynsamlegum innkaupum, eins og Einar í Sindra spyr í lok greinar sinnar, gjörkunnuigur at- vinnulífi og innflu'tningi — og einn af stofnendum HeimdáUar. LÁRÉTT: 1 planfla, 5 nokkuð, 7 sigti, 8 eins, 9 skaðar. 11 röð, 13 um- rót, 14 gagnleg, 16 norrasnn. LÓÐRÉTT. 1 vitleysa, 2 beygingarmynd, 3 skólpdýr, 4 eins, 6 starfandd, 8 hismi, 10 kurteisisorð, 12 lítilfjörlegur, 15 notað í golfi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mosfcva, 5 þvo, 7 gá 9 íldi, 11 nam, 13 auð, 14 aría, 16 11, 17 grá, 19 raknar. Lóðrétt: 1 magnax, 2 sþ, 3 kví, 4 vola, 6 miðlar, 8 áar, 10 dul, 12 míga, 15 ark, 18 án. Ferð Lúnu Framhald af 6. síðu. Framþróun sjálfvirkra tækja, sem eru fær um að „íhuga gerðir sínar“ opnar breiða braiut til kerfisbundinna rann- sókna á geimnum. Rannsóknir á geimnum með tilstyrk sjálfvirkra tækja, sem sovézkir vísindamenn eru nú að framkvætna með jafn góðum árangri og raun ber vitni, leiða augsýnilega I ljós raunhasf- ustu framtíðarhorfur um næstu framtíð. Nú er þegar haegt að fara að ræða í alvöru um kenfdshundnar rannsóknir á plánetunum í okkar sólkerfi. Það út af fyrir sig er þó ekki nema einn þáttur í þessari þróun. Smiði æ fullkomnari geimfara leiðir af sér framfar- ir og fullkomnun í allritækni. Prentmyndastofa 3K Laugavegi 24 A Sími 25775 I Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yður. I SMURT BRAUÐ D SNITTUR □ BRAUÐTERTUR I 'l i UDÍlUSh ÖNACK BÁR * — ' J“ ------- v ð Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sftni 24631. Chinoise sýnir hann hvemig hinir ungu byltingamenn muni vinna sigur á burgeisunum með námi, samhjálp, jafnvel með því að drepa andstæðing- ana, þessi sigur er sýndur með táknmáli popplistar og skrípa- mynda. 1 Weekend fyligir God- ard borgaralegum hjónakomum á leið til nýs samfélags, þar sem hann svarar spuminigunni sem sett er fram í fyrri mynd- um hans: þegar núverandi menningarsamfélagi hefur verið útiýmfl og: það hefur gengið a£ sjélflu sér diauðu, hvað tek- ur þá við? 1 þeirri paradís er listin ekki lengur nauðsyn og Weékend lýfcur með oröunum, fin du dnéma. Árið 1968 kvikmyndar hann samtal tveggja ungra persóna, sem tebur eina og hálfa klukbustund. Myndin ber heitið Le Gai Savoir og sækir heim- speki og fyrirmyndir til Emile eftir Rousseau, auðvitað fært til nútímans og ofið þankagangi Godards. * Þessi óSullkomna upptalning gefur auðvitað harla fátæklega hugmynd um verkefni Godards síðustu fimm árin, en hún er fyrst og fremst hugsuð til þess að menn fái einhverja yfir- sýn yfir afköst þessa umdeilda kvikmyndahöfundar. Eins og kunnugt er hefur óhemju mikið verið skrifað um myndir hans, fjölmargar bækur hafa komið út um verk hans og kvik- myndablöð verja ætið miklu rúmi í skilgredningar á þeim. En það væri ailgjör fásinna að fara að skrifa langt skýr- ingamál við þessar nýju mynd- ír allt út í smæstu smáatriði, á meðan við eigum ekki kost á að sjá þær hér. Hér em að lokum listar til fróðleiks og athuigunar: Myndir Godards sýndar hér: A Bout de Souffle (1959) Une Femme est une Femme (1961) Vivre sa Vie (1962) Les Carabiniers (1963), (sjón- varpið) Le Mépri (1963) Une Femme Mariée (1964) Alphaville (1965) Pierrot le Fou (1965) Made in U.S.A. (1966) (M.R. Wlúbbur) Weebend (1968) (M.R. klúbbur) Enn ósýndar: Le Petit Soldafl (1960) Bande a Part (1964) Masculine-Féminine (1965) Deux ou Trois Choses ... (1966) (Laugarósbíó héfiur fengið hana til landsins) La Chinoise (1967) Le Gai Savor (1968) „Samúð með djöflinum“ (1969) Auk þess f jöMi styttri mynda svo og ailra nýjustu myndim- ar sem nefndar eru í upphafi greinarinnar. Þ. S. tók saman. ...... V ! I 11"'"" •■■■immiiimiim ........ •"iiil v ■: URVALS HVEITI , ii.FÆSTÍ kaupfélagenu ,!! 'lllllllllll.. ...... SaEa^aaa»B^**'>,,»''iilllliiiiiiitiiiii:iiii<lliui«iuni«»l”U Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Kvðldskólinn Skólinn verður settur mánudaginn 5. öktó- ber klukkan 20,30 í Laugalækjarskóla (húsinu nær Sundlaugavegi). Getuim bætt við nokkrum nemendum. Innritun og upplýsingar annast Þrájnn Guðmundsson, yfirkennari, sími 33204. Skólastjórinn. Skrifstofa okkar er flutt að Borgartúni 21. Nýtt símanúmer 2 60 80. Nýtt pósthólf 5256. EndurskoBunarskrifstofa N. Manscher & Co. löggiltir endurskoðendur. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÖHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMIIIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 ■ií-jtSr""' smmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.