Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 10
J Q SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. september 1970. 27 Ég lét hann róa þegar þú birtist á sviðinu. — Ek'ki fyrr? — Ég get sjálfságt náð í hann aiftur þegar þú ert farinn, sagði Harriet í yfirlætisrómi sem átti víst að túlka frjálslegar skoðanir hennar á hugtökunum kynlíf og synd. — Það efa ég ekki, sagði ég án allrar samúðar. — Þú ert þó ekki afbrýðisam- ur? — Ætli ekki það! En heldurðu ekki að hann sé enn afbrýðisam- ari en ég? — Ég held að hann viti ékki neitt um okkur. — Ég hélt annars að öll Char- lottestown vissi allt um okkur. Að minnsta kosti liggjum við undir grun. Og fyrir fólk sem er afbrýðisamt að eðlisfari eru grunsemdir næstum enn verri en staðreyndir. — Hvað þú getur enzt til að vera hátfileygur... fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó juaugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-G-lG. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gar'ðastræti 21 SÍMI 33-9-68. Kínínduftið leystj ekki vand- ann. Harriet virtist standa á sama, ef óg aðeins fullnægði hinu óseðjandi kynhungri hennar. Það var komið fram í ágúst og það var orðið svo votviðrasamt að við gátum ekki átt ástafundi okkar undir beru lotfti. Hún varð að koma í kofann til min og hún var einna líkust dálítilli tófu í ránsferð þegar hún laumaðist yf- ir engin í rökkrinu. Og í hvert skipti sagði ég við sjálfan mig án sannfæringar: — Þetta verður að vera í síðasta sinn. Auðvitaö varð það ekki og ég afsakaði mig með því, að ég væri hvort sem var að fara burt í mánaðarlokin og þá kæmu endalökin af sjálfu sér. Fjöllin voru hulin þokuhjúp og minntu á írska bóndakonu með sjöl á höfðinu. Mér fannst ég vera lokaður inni í einsetu- mannskofa í miðri eyðimörk. Ég var alveg sigldur í strand með ritstörfin; einn daginn ók ég til Galway til að leita mér að lesningu, þegar ég var búinn að lesá allt læsilegt úr bókabúð- inni í þorpinu. Ég fékk léðar bækur hjá Maire og hún tók alltaf vel á móti mér, en haföi þó nóg á sinni könnu; hún skýrði mér frá að Concanraon hefði kornið 'til þeirra og spurt margra „asnalegra spuminga“. Ég fór til Charlottestown í tíma og ótima í alls konar bjálfalegum erinda- gerðum — til að gera innkaup, til að rabba við Sean á bensín- stöðinni, í þeim tilgangi einum að tala við aðrar mannlegar ver- ur. Ég var víst ekki efni í ein- setumann þrátt fyrir állt. Mér var líka ljóst að mig langaði mest til að líta inn í Coloony- barinn þegar ég gat verið nokk- ufn veginn öruggur um að Flurry og Harry væru þar ekki. Haigg- erty var orðinn ögn fálátari, enda þótt hann væri enn kurteis og alúðlegur — hann virtist vera búinn að sætta sig við þá óum- flýjanlegu staðreynd að ég vperi tii. Mér leiddist, og eina tilbreyt- ingin var þegar Harriet heim- Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötú 32. MOTORSTILLINGAR Hj:dLASTILUNGAR IJÚSASTIILINGAR Simi LátiS stilla i tima. 1 O 1 O rt Fljót öö-' örugg þjónusta. • I «J I U U sótti mig í krafann. En það stoð- aði lítið, því að þegar við vor- um búin að fá útrás vissum við ekkert hvað við áttum að segja hvort við annað. Samræður hennar vom leiöigjarnar og mér fannst hún oft vera ruddaleg og óspennandi kvenpersóna. Mér var vel ljóst að þetta voru andstyggi- legar hugsanir af minni hálfu; ég reyndi að leyna þeim fyrir henni, en árangurinn varð aðeins sá að ég varð ekiki lengur eins kyn- ferðislega heillaður af henni og áður. Ég vaknaði upp af sjálfs- blekkingunni og þegar maður fer að sundurgreina tilfinningar sín- ar og kenndir á þennan hátt, verður ekkert eftir nema blygð- unin. Um leið skildi ég vel að þetta var allt saman mér að kenna, og í hvert sinn sem ég reyndi að vera kaldur og harður hlaut ég að láta undan ofsa- legri ástríðu hennar. Ég var í versta skapi; var einna líkastur skóladreng fyrir sumarleyfið sem taldi dagana þangað til hann gæti komizt heim. Ég óskaði þess nasstum að eitthvað gerðist — jafnvel ný á- rás — sem gæti rofið þetta til- breytingarleysi og hresst mig upp, og eitt kvöldið var barið varlega að dymm hjá mér. Ég hrökk í kút, en ég tók mig á og gekk út að glugganum. 1 daufu skin- inu frá olíulampanum gat ég greint fööur Bresnihan fyrir ut- an. Ég opnaði útidyrnar og hleypti honum inn. — Hann er að létta til. Það verður sennilega gott veður á morgun. Ég hellti whiský í tvö glös og bjó mig undir yfirheyrsluna sem trúlega var í vændum. — Þér ætlið bráðum að halda heimleiðis, Dominic? — Sennilega í lok mánaðarins. Hann spurði mig um móður mína, um líf mitt í Dondon, um nýju skóldsöguna mína. — Ég er kominn í alger þrot. Ég held ég geti ekki skritfað neitt hér — eða annars staðar í Ir- landi. Hann starði á mig greindar- legum augunum. — Of margir æsilegir atburðir geta trúlega raskað því innra jafnvægi sem rithöfundur þarf á að halda? — Já, sennilega hafið þér á réttu að standa. Presturinn sat stundarkrarn og hugsaði sig um. — Þér verðið að afsaika að ég skyldi láta titfinn- ingarnar hlaupa með mig í gön- ur þegar við töluðum saman í Ohariottestown um daginn. Þeg- ar allt kemur til alls eruð þér ekki með sömu trúarsannfæringu og við. — Þér voruð í fiuilum rétti. — Það er vinsamlegt af yður að taka þessu þannig. Það gefur mér hugrekki til að leggja fyrir yðu-r spurningu sem yður er trú- lega ekki að skapi. — Segið bara það sem yður lystir. — Þér eruð væntanlega ekki með ráðagerðir um — ég á við, að fólkið sem þér hafið kynnzt hér, vinimir sem þér hafið eign- azt — það hefur vonandi ekiki allt verið hugsað sem efni í nýja bók? — Alls ekki, faðir Bresnihan. Auðvitað er aldirei að vita nema reynsla manns geti einhvem tíma orðið efini í skáldverk. Auðvitað yrði þá um miklar breytingar að ræða. Ég get fiull- yrt að mér dytti aldrei í hug að nota einkalíf fólks sem ég hef þekkt eða misnota trúnað — — Þér misskiljið mig. Það var kominn áhyggjusvipur á andlit hans. — Ég skal vera fullkom- lega hreinskilinn og segja af- dráttarlaust að ég get ekki hugs- að mér neitt — fyrirlitlegra en að misnbta unga konu í þeim eina tilgangi að fá efni í — — Það get ég ékki heldur, svaraði ég asstur. — Og látið yður ekki detta í hug að ég sé einn af þeim lúalegu höfund- um — Faðir Bresnihan kveikti sér í nýrri sígarettu og hendur hans skulfu. — Nei, ég hefði ekki trúað því á yður heldur. — Og hina spuminguna eruð þér áður búinn að leggja fyrir mig — hvort ég lifði'í synd með Harriet Leeson? Hann leit á mig með elfitir- væntingarsvip: — Og gerið þér það? Ég fæ víst aidrei neina skýr- ingu á því af hverju ég afréð að svara^ honum ekki framar með útúrsnúningum. Ég var orðinn þreyttur á að blekkja hann. Og hann var góður maður. — Já, faðir Bresnihan. Hann dró andann þungt. En hijómfögur röddin virtist þess albúin að veita mér syndafyrir- gefiningu þegar hann sagði: — Ö, Dominic, er yður þá alls ekiki Ijóst að þér hafið drýgt hræðilega synd? Er yður ekki ljós sú skelfilega hætta sem vofir yfir dauðlegri sál yðar? — Afsakið þótt ég segi j>að, æruverðugi faðir, en hvað vitið þér um ást milli karls og konu? — Ást! Kallið j>ér dýrslegar fýsnir ást? Hann gat varla stillt sig. — Hafið þér í hyggju að fara með hana til Englands og eyðileggja líf eiginmanns hennar? Þér hljótið að hafia gert yður Ijóst að hún er hið eina sem hann hefiur að Iifa fyrir. — Nei. Áður en mánuðurirm er liðinn ætla ég að kveðja hana fyrir fiullt og allt. — Einmitt það. Hann horfði á mig nístandi augum. — Af hverju ætlið þér að bíða svo lengi með það? Er það af einskærri eigin- gimi? — Það er kannski fullm.ikið sagt. — En þér hafið til þess unnið. Hlusitið nú á mig, Dominic. 1 hvert sinn sem þér og frú Lee- son — það var ólýsanlegur við- bjóður og fyrirlitning í augna- ráði hans — þá gerið þér aðeins sjálfium yður erfiðara fyrir — þér sökkvið dýpra og dýpra niður í fenið. Þér trúið ef til vill ekki á dauðasyndina. En þér syrxdgið gagnvart sjálfium yður svo að ekki verður aftur snúið Þér vitið eins vel og ég að þér og frú Leeson eigið ekkert sam- éiginlegt. Þér þurfið aðeins á henn.i að halda þegar þér viljið fullnægja holdlegum fýsnum yð- ar og það er napurlegt — og sá napurleiki getur leitt örvílnun yfir ykfcur bæði — auk þess sem það getur óafvitandi leitt til þess að þér fáið liti'lsvirðingu á öllum konum. Þegar þér eruð svo djúpt sokkinn að samband yðar við konu byggist aðeins á holdlegri fýsn, hafið þér um leið fyrirgert möiguleikanum til að finna síðar SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðiiiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsaia Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Frá Raznoexport, U.S.S.R. Marslrading Companylif AogB gæðaflokkar Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 w- Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER íteppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mirnm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. FYliIR SKOLAFOLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrvaL PÓSTSENDUM. ^ ’-vp'i’rfTALrf ^*—,r~~ .Ij. — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 lUisiiiUiniiiiiHnyiiiiiiíiiiiiiajiimiMiiimiuiaíliyiIiiIiniíinniiijiiliiiíliiiiiiiiiiUiiiíiiiiiijjiuajimiijijiiníiitiit HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ _ SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.