Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 5
Sunniutíiaigur 27. septetmíber 1970 — í>JÓB*VIiLJ‘INN — SlÐA J i 5/6 smáar pjóðir Norður- Víetnam Um það bil sextíu kflómetra frá Hanoi er héraðið Hoa Binh, fagnrt hérað í skógi vöxnum f jallshlíðum, Þar búa um 32 þúsundir manna, sem eru hvorki meira né minna en af sjö þjóðernum. -jtr Þjóðir þcssar — Muong, The, Meo, Giao, Hoa og Man eru lítill hluti af Kink — en svo nefnist sú þjóð sem fjölmennust er £ Viet- nam. En þaer hafa varð- veitt siði sína og þjóðsagn- ir, sem hafa varðveitzt i munniegri geymd kynslóð fram af kynslóð vegnaþess að þær kunnu ekki að skrifa. Franskir nýlendu- herrar gerðu einnig sitt til þess að þessar fjallaþjóðir lærðu ekki þá list. til að þær yrðu auðveldari við- skiptis. TÍr Byltingin í Vietnam hefur breytt mjög högum þessa fólks, bætt lífskjör þessog lyft menningu þess á hærra stig, og ýmsir hinna frum- stæðari siða eru nú að hverfa. MYNDIR: 1. Iðnaður er haftnn é eig- Ih verkstaéðum. 2. Svona er einatt nmhorfs innan dyra hjá bændam í Hoa Binh. 3. 1 Hoa Binh hafa menn orðið að reisa hús sin ástöpl- um vesgna árása tígrisdýra. Stigamir eru teknir upp yfir nóttina. 4. I tfrelsisstrfðinu var þcssi franski skriðdreki eyðilagður af skæruliða úr fjöllunum, Cuu Chi Lam, cn honumhef- ur verið reistur minnisvarði sá sem sést á myndinni 5. Eftir þessari á flytja íbú- ar Hoa Binh timbux, sem er helzta framleiðsluvara hér- aðsins. 6. Kona af minnihlutaþjóð við teuppskeru. (Lijósm.: Chiristobal Pascual — Briensa Latinaþ I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.