Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 11
' Sunnudaigur 27. septemlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J | til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er sunnudagurinn 27. september. Cosmas og Dami- anus. Árdegisháflæði í Reykja- vík kl. 4.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.15 — sólarlag kl. 19.23 • Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 26 september til 2. oiktóber er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir þann tfcna tekur nætur- varzlan að StórhPlti 1 við. • Læknavakt t Hafnarfirð’ og Garðahreppl: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sfmi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan só“- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra •— Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla tækna hefst hverr. virkan dag KL 17 og stendur tfl Kl. 8 að tnorgni: um helgar frá kl. 13 4 laugardegs tíl kl. 8 ð mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. ! neyðartilfellum (ef eltki aaast tál hetmilislæknis* 1) er tek- (ð á mótl vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá Kl. 8—17 aWa virka daga nesna laugardaga trá kl. 8—13. Almennax upplýsingar um læknafcjónustu 1 borginni eru . gefnar 1 efmsvare Læfcnafé- lags Reykj^yfkur sfmi 1 88 88. flug • Flugfélags Islands: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 i morgun og er væntanlegur aftur til Kefflavikur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Osló og Kaupmannahafnar M. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Keflavikur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Xnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Egilsstaða, Pagurhóls- mýrar og Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Patreksfjarðar, Isafjarðar, Sauðérkróks og Egilsstaða. ýmislegt • Kvennaskélinn í Reykja- vík: Námsmeyjar Kvennaskól- ans komi til viðtals mánudag- inn 28. sept 3. og 4. bekkur kl. 10. 1. og 2. bekkur kl. 11 f. h. • Minningarspjöld Minning- sjóðs dr Victors Urbancic fást í Bókaverzlun Isafoldar í Austurstræti, á aðalskrifstofu Landsbankans og í Bókaverzl- un Snæbjamar í Hafnarstræti. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 2. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins sem vilja styrkja basarinn eru vinsamlega beðnar að láta Vita í síma 82959 eða 34114. • Frú Guðspekifélaginu. Sig- valdi Hjálmarsson flytur op- inberan fyrirlestur í kvöld kl. 9 í Guðspeikifélagsihúsinu. — Fyrirlesturinn heitir „Lífið er brú“. • Farsóttir í Reykjavfk vik- una 6.-12. sept. 1970. samkv. skýrslum 15 (12) lækna. Hálsbólga 81 (48). Kvefsótt 107 (50), Lungnalkvef 11 (5), Iöra- kvef 98 (49), Ristill 2 (1), In- flluenza 15 (9), Mislingar 2 (1), Hettusótt 3 (0), Munnangur 3 (1), Kvefllungnalbiólga 5 (7), Hlaupabóla 11 (4). gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll, 86,35 86,55 100 D. kr, 1.171,80 1.174.46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kr. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv frank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447.60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426.50 100 Lírur 14,06 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341.35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126,27 126.55 100 Reikningskrónur — voruskJönd 99.86 100,14 1 Reikningsdoll, — Vörusk.lönd 87,90 88,10 l Reikningspund — til Bcvölds SÖLUBÖRN • • • • S0LUB0RN! Komið í barnaskólana í dag í Reyikjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Mosfellssveit og selj- ið merki og blöð Sjálfsbjargar. Einnig verða merki og blöð afhent að Marargötu 2. Sjálfsbjörg, Reykjavík. [oOIDCD OPIDO! ;x;í:SS::í:íWÍ:ö FÉIA6! [KÆYKJAVtKUg Kristnihald í kvöld. Uppselt. Kristnihald miðvikudag. Jörundur fimmtudag. Miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SIMK: 22-1-40. Töfrasnekkjan og fræknir feðgar (The magic Christian) Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southem. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Peter Sellers Ringo Starr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leik- ur þeirra Peters Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Nautakóngur í villta vestrinu Máuudagsmyndin Ötrú eiginkona (La femme infidéie) Mjög fræg frönsk mynd, list- ræn en spennandi. Leikstjóri: Claude Chabrol. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. S1M3 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision, með hinum heimsfrægu , jikurum og verðlaunahöfum: Elizabetb Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zeffirelli. Sýnd kl. 9. Síðasta sýningarhelgi. To sir with love — íslenzkur texti — Hin vinsæla ameríska úrvals- mynd í technicolor með Sidney Poiter. Sýnd ki. 5 og 7. Síðasta sinn. Bamasýning kL 3: Borin frjáls — íslenzkur texti — Hjn vinsæla litkvifamynd. SÍMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndrj ástarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kL 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Drengurinn Mikael Spennandi ævintýnamynd í litum. ÞJOÐLEIKHUSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN sýning í kvöld kl. 20 SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1,—4. október. Tvær óperur eftir Benjamin Britten ALBERT HERRING sýning fimmtudag kl. 20. sýning sunnudag kl. 15. THE TURN OF THE SCREW sýning föstudag kl. 2o sýning laugardag kl. 20 Fastir frumsýningargestir hafa forkaupsrétt til mánudags- kvölds á aðgöngumlðum að fimmtudagssýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 tíl 20. Sími 1-1200. SÍMI: 31-1-82. — íslenzkur texti — Sjö hetjur með byssur („Guus of the Magnificent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mjmd í lit- ’Jœ og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy James Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Nýtt teiknimynda- safn SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN 41985 Nevada Smith Víðifiræg, hörkuspennandi ame- rísk sitórmynd í litum, með Steve McQeen í aðalhlutverki. ísl textL Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára, Barnasýning kl. 3: Þrumufuglar Stórfenglegt geimferða ævin- týri. SímJ: 50249 Alvarez Kelly Hörkuspennandi amerísk mynd í litum og með íslenzkum texta um ævintýramanninn Alvarez Kélly. Aðalhlutverk: William Holden Richard Widmark. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Dularfulla eyjan Spennandj ævinitýraikvikmynd. HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐAKDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 fur LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM SÍMAR 10765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Vandaðar vörur við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags Islands Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 2101- x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaSar eftír beiSni. gluggasmiðjan SiðumúJa 12 - Sími 38220 Smurt brauð snittur VIÐ OÐEMSTOUG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. ÞÚ CÆRIR MÁLIÐ I MÍMI sími 10004 minningarspjöld Minningarspjöld Menniug- ar- og minningarsjóðs kvenna Eást á efitlrtöldum stöðum. A sfcrifstofiu sjóðsáns. Hallvtíg- arstöðum við Túngötu. ! Bófaabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, 5afamýri 58, og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 18. Minningarkort Styrktar-1 sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykjavík. Kópavogi oa Hafnarörði: Happdrætti D. ] A. S.. Aðalumboð Vesturverl. sími 17757. Sjómannafélag I Reykjavftour. Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista D A, sj Laugarási. sími 38440. Guðni | Þórðarson, gullsmiður. Lauga- veg 50 A, sími 13769. Sjóbúðin I Grandagarði, sími 16814. Veral- unin Straumnes. Nesvegi 83, sími 19832. Tómas Sigvaldason. | Brefcfcustig 8. slmi 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og ] Kársnesbraut, Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt 02 sport. • Minningarspjöld Minningar- ] sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- j freyju fiást á eftirtöldum stöð- ! um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- Ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg | 25 Reykjavík og hjá Mariu l ólafsdóttur Dvergasteini Re;’ð- ! arfirði k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.