Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.09.1970, Blaðsíða 12
Frá æfingu Bellettflokksins í Þjóðleikhúsinu Ballettflokkurinn heldur fyrstu sýn- Sunnudagur 27. septemlber 1970 35. árgangur — 219. töluMað. Heimsmeistararnir í dansi heimsækja Heiðar að vori Núverandi heimsmeistarar í dansi, hjónin Mechtild og Rudi Trautz, munu heimsækja dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar í vor og við það tækifæri sýna á lokadansleik fullorðinna. Fiimimtánda starfsár skólans héfist á neestunni, eða 5. október. Heiðar va<r í ■ þrjá , mántuði í sumar í London og naut til- sagnar hinna færustu dansara. Au'k þess kenndi hann á dans- kennaraJþingi í Danmörku með frú Peggy Speneer, edns og tvö undanfarin ár. 1 bseklingi frá skólanum, sem Þjóðviljanum hefur borizt er sagt að s. 1. vor hafi Þóra Er- lendsdóttir og Ragnheiður Jóns- dóttir tekið fyrri hluta dans- kennaraprófs hér á Islandi og var þetta í fyrsta sinn sem kenn- arapróf fer fram hér á landi. Edda Pálsdóttir lauk kennara- prófi í Englandi, en ailar hafa þessar stúikur hlotið þjóllifun í Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. I skólanum eru kenndir barna- dansar og allir samfcvæmisdans- ar, nýir og gamlir. Unglingar geta lært þar nýjustu „Diskó- tek“ dansana svo sem Aggreva- tion, The Marsel wailk og fleiri. Innritun er nú þegar hafin í Reykjavík, Kópavogi og Kejfla- vfk. ingu annað kvöld Fyrsta sýning nýstofnaðs Ball- ettflokks Félags íslenzkra list- dansara fer fram í Þjóðleikhús- inu annað kvöld og hefst klukk- an 20. Er aðeins þessi eina sýn- ing fyrirhuguð í Reykjavík en nokkrar sýningar verða úti um land. Balletttlokikurinn var stofnaður í sumar og eru dansararnir 11 talsins, 9 stúlkur og 2 karlmenn: Björg Jónasdóttir, Guðbjörg Björgvinsdóttir, Guðrún Antons- dóttir, Helga Magnúsdóttir, Inga Haraldsdóttir, Ingi'björg Björns- dóttir, Oddrún Þorbjörnsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Sævarsdóttir, Gunnlaugur Jónas- son og Örn Guðmundsson. Fleiri taka þátt í sýningunni og dansa þá sem gestir flokiksins. Enu þeir flestir nemendur Listdansskóla ÍÞjóðleikíhússins. Stjórnandi ' sýningarinnar er Alexander Bennett, sem hefur æft hópinn frá því um miðjan ágúst, en hann kom hingað til lands fyrir styrk, sem UNESCO véitti Félagi íslenzkra listdans- ara, eins og slrýit hefur verið frá í ■ fréttum. Eitt helzta áhugamál ballett- flckksins er að auka verulega fjölda listdanssýninga, en hinigað til hefur varila verið ein sýning á ári. Félag íslenzikiia listdans- ara heÆur staðið fyrir listdans- Ljósmyndari Þjódviljans A. K. tók þcssar myndir ú æíingu sýningum, svo sem með sýning- um á ballettinum Eldinum eftir Sigiríði Ármann á Listamanna- þingi 1950, Les Sylphides á Lista- hátíð 1964, Frostrósum.eftir Ingi- björgu Bjömsdóttur, á~ 40 ára afimælisihátíð Bandalags íslenzfcra listamanna 1968, og bamaballett- inum „Út um græna grundu“ eftir Eddu Scheving og Ingi- björgu Björnsdóttur á listahátíð nú í vor, auk smærri verkefna. Annað kvöld verðuir sýndur II. þéttur Svanaivatnsins, Dauðinn og uinga stúlkan, Pas De Deux úr Hnotubrjótnum og Facade. Er kóreografiía við Dauðann og unigu stúlkuna efitir Alexander Bennett. I viðtáli við framkvæmdasíjóra ballettflokksins Sigurð Markús- son kom fi-am að ekki er rétt að flokkurinn fái afnot afi sviði tngi Hrafn sýnir á Akureyri Þjóðleifchússins án endurgjalds, eins og stóð í einu dagblaðanna. Hefiur þetta verið á misskilningi byggt, sagði Sigurður. Hefiur blaðið alílað sér upplýsinga um það að flokknuim er gert að greiða 35 þúsund krónur fyrir sýningankvöldið og einnig þarf hann að greiða fyrir að flá að- stöðu til æfinga í Þjóðleifchús- inu og mun æfinigm í dag kiosta flokkinn 14 þúsund krónur. Nokkra búninga lánaði Þjóðledk- húsið til sýningarinnar en flest- um þeirra kom flloklkurinn sér uj>p sjélfur. Ingi Hrafin Hauksson, opnaði sýningiu í Landsbankasalnum á Akureyri, í gær, laugardag.. Sýn- ingin verður opin í nokkra daga, frá kl. 2—10 e. h. Á sýningunni á Akureyri eru 24 relíef verk (upphleyptar vegg- myndir). Þetta er þriðja einkasýning listamannsins. Ingivi Hrafn Hauksson er fæddur 30. des. 1941. Hann hefiur stundað ném við Myndlista bg handiíðasfcóla Islands og einnig f Kauprríanne- höfin, némsfierð til Parísar 1969, en þar átti hann sfcúlptúr og relíefmyndir á Bíennale ungra listamanna í modeme safninu. Þekktasta verk .Inga.. Hrafns er „Fallinn vixill“ sem seldist á höggmyndasýningunni á Skóla- vörðuholti 1968. Imgi Hrafn á verk á Lista- saifini íslands. Urslit í 2. umferð haust- og afmælismóts Taflfél. Rvíkur I 2. umiferð á afmælis- og haustmóti Tafilfélags Reykjavík- ur, sem tefld var s. 1. fimmtu- dagsikvöld urðu úrslit sem hér segir í frétt frá félaginu: Sæ-var Einai'sson vann Braga Kristjánsson, Bragi lék Gmnfeld vörn, skákin varð 33 leikir. Björn Sigurjónssom vann Ólaf Orrason í 34 leiikjum, Björn lék Kóngsindverska vörn. Einar M. Siigurðsson vann Þorstein Sfcúlason í 41 leiik. Þorsteinn lék Aljekin-vörn. Jóhannes Jónsson vann Braga Halldórsson, Bragi tefldi frianska vörn og féll á tíma í 32. leik. Gunnar Gunnars- son og Björn Þorsteinsson tefildu franskt, það vai'ð mikil „hasar- skák“ eins og við var að búast hjé svo snagg'aralegum sóknar- mönnum, Björn féll á tírna í 36. leik. Jens Jóhannesson fiékk á sig Sikileyjarvörn gegn Birni Theodórssyni, Jens lék af sér manni í 21. leik og gaf. Leifur Jósteinsson tefldi stíft til vinn- ings gegn Guðmundi Ágústssyni, en yfirspilaði sig og tapaði í 23 leikjuim. Þeir tefldu óreglu- lega byrjun. Guðmundur Ársæls- son vann Jón Þorsteinsson í 40 leikjum, þeir tefldu franskt, með Rd2. Jóhann Þ. Jónsson vann Tonfa Sbeflánsson í 36 leikjum, Jóhann var með betra strax í byrjun. Ölafur Einai-sson vann Guðjón Stefiánsson í 62 leikj- um, Ölafur lék Pirc-vörn. Stefán Briem vann Jóhann örn Sigur- jónsson í enn einni sfcák, sem tefild var með franskri vörn, en leikirnir urðu aðeins 12, Jóhann missteig sig í byrjuninni, og þá var ekki beðið með hegninguna, þetta er mjög sjaldgæft hjá Jóhanni að það sé hann, sem er taipmeginn í stuttum skákum.. Aðeins ein skák varð jafntefli Björgvin Sighvatsson forseli Alþýðusambands Vestfjarða síð- ustu 16 ár, greindi frá því á þingi sambandsins sem lýkur í dag, að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem forseti sambandsins. Þingið var sett á íiimmtudag. í þessari uanferð, höx’kuskák niilli þeiri-a Lárusar Jchnsen og Gylfa Magnússonar, Gylfi tefildi Sikil- eyjarvörn, skákin varð 42 leikir. Aðrar skákir fóm í bið, en þær eru: Sigurður Kristjánsson og Friðrik Ölafsson, Ingi R. Jó- hannsson og Jóhannes Lúðvíks- son, Magnús Gunnarsson og Eftirr tvær umferðir eiru efstir í meistaraflokki Sæva,r Einars- son, Stefián Briem og Bjöirn Sdg- urjónsson. allir með 2 vinninga. Ingi R. Jóhannsson hefur I vinning og biðskák og Fri’ðrik Ólafsson hefur tvær biðskákjr. Þingforsetar eru Eyjólfur Jöns- son, Flateyri og Pétur Sigiurðs- son Isafidrði. Ritari: Siigui-ður J. Jóhannsson, Isafirði og Guðm. Friðgeir Magnússon, Þingeyri. Miklar umræður hafa verið á þinginu um kaup og kjaramálog önnur mál launaifólks þar vestra. Björgvin hættir sem forseti ASV - fiing þess um helgina d

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.