Þjóðviljinn - 03.11.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 03.11.1970, Side 1
Þriðjudagur 3. nóvember 1970 — 35. árgangur — 250. tölublað. Féll niður um lyftuop og lézt Aldraðuir vistmaður á Hraín- istu i Reykjavík lézt áf slys- förum laust fyrir bádegi í gær. Lyftan í Hrafnistu var bilu® og stóð viðgerð yfir, Maðurinn var uppj á fjórðu hæð og opnaði dyrnar að lyftunni. Varaði hann sig ekki - á því að lyftan var neðar í húsinu, féll hann niður um lyftuopið og beið bana. Ör- yggiseftirlitið var strax kaliað á staðinn til að kanna aðstæður, og sömuleiðis rannsóknarlög- reglan. Maðurinn hét Guðbjartur Jónsson og var fæddur 1886. Hann var frá Króki á Kjalar- nesi, startaði lengi sem hafnar- verkamaður í Reykjavík. I3>- í Framkvæmda- stjórn Alþýðu- bandalagsins Nýkjörin miðstjóm Al- þýðubandalaigsiins kom siamr- ain tii fyrsta fundar í gær- kvöld. Á daigskrá var kosn- ing framkvaemdastjórnar sem fer með málefni flokks- ins miiii miðstjómarfunda. 1 framkvæmdastjóminni eiga saeti formaður flokks- ins, varaiformaður og ritari, en auk þess voru kosin í framikvæimdastjó'rn í aðaíl- og varastjóm: Benedikt Davíðsison, trésm, Eðvarð Sigurðsson form. Dags- brúnar, Gils Guðmundsson, ailþingismiaður, Guðmundur Hjartarson, frkvstj., Guð- mundur Vigfússon, fyrrv. borgarráðsmaður, Lúðvík Jósepsson, aifþ'm., Magnús Kjartanssion, ritstjóri, Ó3af- ur Jensson, Jseknir og Svandís Skúladóttir, fóstra. Natóáróður / landkynning- arkvikmynd í fréttaauka útvarpsins á laug- ardagskvöldið talaði Svavar Sig- mundsson lektor frá Finnlandi og sagði hann m.a. frá amerískri landikynningarmynd um Island sem sýnd var í háskóJanum í Helsinki og fleiri skólum þar í borg. Mynd þessi var komin frá ís- lenzka sendiráðinu í London. Var í myndinni sagt frá aðild íslands að Atlanzhafsbandalag- inu og rekinn bamalegur áróður fyrir hemaðarbandalaginu. Þótti forráðamönnum háskólans þvi rétt að fjarlægja hluta af texta við kvikmyndina og varð það úr. Sagði Svavar að myndin hefði hvorki sagt frá aðild Islandis að norrænu samstarfi né aðild ís- lands að Sameinuðu þjóðunum. Þeir sem að styttingu á texta myndarinnar stóðu eru andvígir hverskonar áróðri fyrir hemað- arbandalögum hvort sem um er að ræða Atlanzhafsbandalagið eða Varsjárbandalagið. „BjargráS" rikísstjórnarmnar oð fœÓast: ÆTLA AÐ FALSA VÍSI- TOLUNA UM 6-7 STIG! □ Þessa dagana eru stjórnarflokkarnir að ganga frá tillögum sínum um ný „bjargráð“ í efna- hagsmálum. Tilgangur þeirra ráðstafana er sá að koma í veg fyrir að launamenn fái lsfa des- ember n.k. bætur fyrir þær ofboðslegu verð- hækkanir sem dunið hafa yfir að undanfömu, og meginaðferðin á að verða sú gamalkunna ráðstöfun að falsa vísitöluna. □ Samkvæmt kjarasamningunum í vor eiga launamenn að fá vísitölubætur á laun á þriggja mánaða fresti í samræmi við hækkanir á verðlagi. Næsta verðlagsupp- bót á laun á að koma lsta desember og miðast við vísi- töluna lsta nóve'mber. Sú visitala hefur ekki enn verið reiknuð út en sérfræðingar hafa áætlað að hún muni hækka um 6-7 stig, enda hafa á síðustu mánuðum dunið yfir mjög stórfelldar verðhækkanir á flestum nauðsynjum almennings frá landbúnaðarafurðum til strætisvagnafargj alda. □ Ríkisstjórnin mun œtla sér að ,.eyða“ þeim 6-7 vísi- tölustigum sem áttu að koma til útborgunar lsta des- ember. Ein meginaðferðin mun verða sú að auka nið- urgreiðslur úr nkissjóði um ein fjögur vísitölustig, en kostnaður af því nemur mörgum hundruðum miljóna króna á ári. Þær upphœðir á að taka með auknum álög- um á almenning. Ef allt vœri með felldu mundi slík tilfærsla á fjármunum — verðhœkkanir í því skyni að framkvæma verðlækkanir! — ekki hafa nein áhrif á vísitöluna. Kringum það vandamál œtlar ríkisstjórnin að fara með því að ákveða að auknar álögur í þvi skyni að greiða niður verðlaa skuli ekki hafa nein áhrif á vísitöluna! Það á semsé að falsa vísitölugrundvölllinn. □ Sú ráðstöfun ríkisstjómarinnar að hækka verð á áfengi og tóbaki til þess að greiða niður verð á mjólk og rjóma er bugsuð á hliðstæðum forsendum. Ef vísitalan væri reiknuð eins og gert hefur verið tpiundi þessi ráðstöf- un ekki hafa nein áhrif á meðalvísitöluna- hækkun- in á áfengi og tóbaki mundi vega upp lækkun á mjólk og rjóma. Því áformar ríkisstjórnin að breyta grund- velli vísitölunnar þannig að áfengi og tóþak sé ekki reiknað með. Þannig mun niðurgreiðslan á landbúnað- arvörunum stuðla að því að „eyða“ þeirri verðlagsupp- bót sem launatnenn áttu rétt á sambvæmt samning- um sínum. | | Ýmsar aðrar ráðstafanir eru til umræðu, breytingar á fjölskyldubótum og sitthvað annað, en meginhugsunin er sú að breyta grundvelli vísitölunnar og fram- kvœma þannig gervilœkkanir á kaupgjaldsvisitölunni. Er hér að sjálfsögðu um að' ræða algert brot á kjara- samningunum frá því í vor. Vísitöluákvæðin voru meg- inatriði í þeim samningum, og forsenda þeirra ákvœða var sú að vísitölugrundvöllurinn héldist óskertur á samningstímabilinu. Verði á þennan hátt „eytt“ sex til sjö vísitölustigum. jafngildir það hliðstœðri með- allœkkun á raunverulegu kaupi. Gosdrykkir hækka allt að 7% Núna á dögtmum hækk- uðu 30 tegundir aí gos- drykkjum og kóladrykfejuim seldum í smásölu hérlendis. Hækkaði hver flasika um 50 aura að viðbættum áfólln- um flutningskostnaði. Enn- fremur hækkar bæði hvítöl og maltöl um 50 aura flaskan. Mest nemur hækk- unin um 7% á gosdrykkj- um.. Kó'ka kóla, minni flaskan, kostaði kr. 7.00, en hækkar nú í kr. 7.50 svó dæmi sé nefnt. Pilsner og Thule öl hækka ekki að sinni. Leigubílaakstur hækkar um 4% Rétt fyrir helgi hækkuðu taxtar leigubílstjóra um ' 4%: Mun verðlagsnefnd hafa veitt þetta leyfi á föstudag til leiguibílastöðva í landinu. Sumarbústaður brann Sumiarbústaður í Vairðgjár- landi í Eyjiafiirði brann til gruima á lauigardaginn. Tveir synir eigandans, sem er Akur- eyringur, höfðu nýlega kveikt upp í oliuofni í bústaðnum og sáðan skiroppið frá. Þegar þejr komu tii baka hafði eldur bloss- að upp í húisinn. Slökkvilið Ak- uireyrar fór á staðinn en þegar slökfcviliðsimenn komu þangað vár sumar'bústaðurinn svo til brunndnn til kaldra kola. Alþýðubankastofnun fær góð- ar í félögunum — hlutafjáröflun lokið næstu daga Alþýðubankastofnun hefur fengið góðar undirtektir í verk- lýðsfélögunum og eru allar horf- ur á að stofnfundur bankans vcrði haldinn kringum áramótin; að því er forst.jórj Sparisjóðs alþýðu, Jón Hallsson, sagði Þjóð- viljanum í gær. Sem kiunnugt er var á alþingi í vor samþyfckt með lögum heimild til bankastofnunarinnar ef fullnægt yrði skilyrðum uim hlutafé, sem félögin innan Al- þýðusambands Islands safna. Hafa verklýðsfélögin áfcveðinn kvóta til hlutafjársöfnunarinnar og er miðað við 1000 krónur á hvem félagsmann í félögunum, en hlutafjárupphæðin þarf að ná 10 miljónum króna. Allar hortur virðast á að þetta muni takast, sa.gði Jón Hallsson í gær, og eru félöigin að taka afstöðu til fjárskuldbindinga þessa dagana. Mörg félaganna héldu fundi um mál'.ð um heJg- ina en önnur munu afgreiða það nú í vifcunni og hafa undir- tektir verið mjög góðar. Það mun síkýrast á næstu dögum, hver endanleg þótttaika verður, að en við erum bjartsýnir á banfcasiwfnunin muni takast. Sparisjóður alþýðu hefur tekið á leigu húsnæði, sem nú er unn- ið að innréttingu á, 2. hæð og helmingi 1. hæðar á Laugavegi 31 og mun verða þar til húsa eftir breytinguna í banka. Látinn laus QUITO 1/11 — Því var lýst yfir opinberlega í Quito í dag, að yfirmaður flugflota Equadors hefði verið látinn laus. Var hann heill á húfi. Honum var rænt svo se-m kunnugt er sl. þriðjudag. ! Hvaða verðhækkanir verða ekki hættar? Þjóðviljinn telur upp nokkrar vöru- og þjónustuhækkanir að undan- förnu, sem ríkisstjórnin ætlar að neita að verðbæta á launin □ Síðustu dagana hafa dunið yfir stórfelldar verð- hækkanir — hér á eftir er birt yfirlit yfir þær hækk- anir einar sem Þjóðviljinn hefur greint frá síðustu tvær vikur sem vitanlega eru aðeins þrotabrot af öll- um þeim hækkunuvn sem orðið hafa. Þær hækkanir og aðrar sem hafa dunið yfir að undanförnu ætlar rík- isstjórnin ekki að bæta eins og kemur fram annars staðar í blaðinu. Með þessu móti er ríkisst'jómin að ganga á gerða samninga frá í vor og er vandséð hvem: ig launafólk, — verkalýðssamtökin, — getur sætt sig við þá ósvinnu að ríkisstjómin gangi enn einu sinni á bak gerðum kjarasamningum. VERÐHÆKKANIR tæp 20%, en benzínið um 17. október: Olía og benzin tæpt 1%. hæfcka. Olían hæfcfcar um 20. október: 40% hækkún við- talsgjalda hjá læknium. 21. október: Þjóðviljinn sýnir fram á að kjöt og mjólk hafa hækkað um 25,2 til 27,6% frá í aept. 1969 tii jafnlenigdar í ár. Súpukjöt kostaði í september í fyira 120 kr kílóið, en kostaði í sept. sl. 150,20 kir. kílóið. Mjólkin hækkiaðj hins veg- ar um 27,6% ó sama tímia — úr 14,10 í kr. 18.00. Kíló af smjöri kostaði 185 kr. en kostaði í septembeir 199,00 k,r. — hækfcun á smjÖri 7,3%. 28. október: 6% hækkun á brauðum. 20. október: Þjóðviljinn sýnir fram á að fæði fyrir ein- stáikling, sem borðar á mat- sölustöðum kositar vægt reiknað um 9 þús. kirónur á mánuði. 30. október: Áfengi og tóbak hækka um 15%, en jafn- framt var tilkynnt ni'ður- greiðsia til lækkunar ó mjólk og rjóma. Mjólkur- Mtrinn verður 15,30, en rjómi í pelahyrnum kostair 30 kr. 31. október: ÖU lyf til manna og dýna hækka um 7,3 af hundraði. Hér er ekki ein- ungis am að ræða „venju- lega verðhækkun“ heldur giróft hneyksli: f sumum til- íellum eru lyf seld með 500% álagi og vjtað er að lyfsalar moka inn pening- um í sitórum stíl á kostnað þeinra sem sízt skyldi, sjúk- linga hvers konar, einkum eldra fólksins. — 15% hækkun fargjalda með Strætisvögnnm Reykja- víkur tilkynnt. — Flutningsgjöld til Jands- ins hæfcka um 10% og hafia farmgjöld þá hækkað um 28 - 48% á árinu. 1. nóvember: Öll fargjöld á sérleyfisleiðum hækika um 15%. — FlUigfairgjöld innan lands' hækika um 10%. — Póst- og símagjöld hækka um 15%. — Dagblö'ð hækka um ca. 18%. VERÐSTÓÐVUN! Og þennan sama 'dag 1. nóvember er tilkynnt verð- stöðvun og jafnframt hefur ríkisstjómin á prjónunum á- æflanir um að engar þessara verðhækkana komi til Jauna- fólks aftur geignum vísitöl- una. Allar þessar verð'hæikk- anir sem hér háfa verið nefndar eiga að vera óbættar — kiaupmáttinn á að skerða sem þessu svarar Hór hefur aðeins verið nefnt brota- brotabrot af þeim vöruhæfck- unum sem orðið hafa síðustu daga. * Eins og áður hiefur verið minnt á _ hér í blaðinu lét forsætisráðherra vini sima kaupmennina vita am að verðsitöðvun væri á naesta leiti Orr þeir ha£a notað tæki- færið og hæfckeð allar vörur . sem mest þeir máttu síðustu dagana. Æm I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.