Þjóðviljinn - 06.12.1970, Qupperneq 5
■' ?rX"
i
SwJfflBfiagBtP <L-dasBBBÍbeir 4870 — ÞJÓ£>VTt«irNN — SlÐA J
Að ntafninu til etr það svu a<5
borgarbúar fá að velja sér á
fjögu.rra ár-a fresti 15 borgar-
fuJltrúa til þess að ráða mál-
um borgarinnar. „Að nafninu
tíl‘‘ er svo orðað af ýmsum
ástæðum, sem hér á efitir verð-
ur leitazt við að rekja.
Borgarstjórn
f bongarstjóm eru 15 fulltrú-
ar fimm aðila. Meirihluti borg-
arfulltrúa er á vegum Sj álf-
stæðisfloktesins, 8 talsins.
Fram:sóknarmenn hafa 3 borg-
arfulltrúa, Alþý'ðubandalagið
2, frjálslyndjr 1 og Alþýðu-
flokkurinn einn. Starfsaðstaða
þorgarfulltrúa minni'hluta-
floktoanna er á mangan háitt
mjög erfið. í fyrsita lagi eru
lann borgarfulltrúa allt of lág,
þannig að launafóik sem tek-
ur laun eftir stimpilklukku á
erfitt með að fara á borgar-
stjórnarfund án þess að missa
um leið af umtalsverðum laun-
um. Þetta verður til þess að
þeir einir geta með góðu móti
sótt borgarstjórnarfundi, sem
ráða vinnutíma sínum að veru-
legu leyti sjálfdr. Þessi lágu
laun — störf borgarf ullirú a
verða aðeins aukastöirf — hafa
það í för með sér að borgar-
fulltrúar minnihlutaiflokkia bafa
ekk-i aðstöðu til þess að kynna
sér málefnin til hiítar. því að
þeir eiga heldur ekiki sama að-
gang að embættismannakerfi
borgarinnar og borgarfulltrúaæ
meirihlutans. Raunar hefur
ýmsium borgarfulltrúuim minni-
hlutaflokka tekizt að yfirstíga
þessi vandamál — þeir hafa
farið vandlega ofan í hvert
mál og kannað gaumgæfilega
r>g byggt málfLutning sinn á því.
En hva@ sem slíkum und'an-
tekningum líður er staðreyndin
allavega sú að verulegir erfið-
leikar eru í starfi borgarfull-
trúa minnihlu'taflokks, en víkj-
um nú að aðalefni þessarar
.greinar: Starfsháttum meiri-
hlutans og stjóm borgarinnar,
sem auðvitað er fyrst og sdðagt
í höndum borgarfu'lltrúia meirj-
hlutans.
Heilagur Geir
Geir Hallgríms'son hefur af
fremsta megni reynt að varpa á
sjál£an siig dýrðarljóma í aug-
um álmennings og tekizt mis-
jafnlega. Á síðasta kjörtima-
bili hafði hann nær alltaf
málsrvöm fyrir gerðir meiri-
hlutans á sinni könnu. Honum
tókst . me@ ýmsu móti eins
og gengur; þekking Geirs á
borgarmálum er aúÖvitað orðin
veruleg. hann getur beiitt em-
bagjtti'smannakerffi borgairinnar
.fyrir sig að vild og hann nýt-
Ur þess í málflu'tningi sínum.
Geislabaugur borgarstjórans
G-éirs ‘ er þó í bezta falli úr
; gerviefni. ef bauigurinn er
annars nokkur. Þegar að er gáð
‘ fylgir hann sömu starfsj-eglutm
02 íhaldið hefur jafnan fylgt
’ í borgarmálum — hann ýtir
i til hliðar tillögum borgarfull-
trúa minnihlutaflokkanna, og
sitthvað má finna í þorgar-
rekstrinum, sem betur mætti
fara. Geir Hall-grímsson starf-
ar eftir þeirri yfirlýsingu sinni
frá því fyrir kosningair í vor.
að hann tæki aðeins kjöri sem
borgarstjóri Sjálfstæðisiflokks-
ins. Hann telur sig þannig
borgarstjóra nokkurs hluta
Reykvíkinga, hinir eiga sér
engan borgarstjóra.
Hið Mikla
Leyndarmál
B'f' *
Það þarf . ekki mi'kla reynslu
af starfi i< grennd við stofn-
anir Reykjávíkurborgar til þess
Þessar myndir tók ljósmyndari Þjóóviljans á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir kosningarnar í vor.
Á efri myndinni eru fulltrúar minnihlutaflokkanna, talið frá vinstri: Adda Bára Sigfúsdóttir,
Sigurjón Pétursson, Guðmundur Þórarinsson (F), Einar Ágústsson (F); Kristján Benediktsson (F),
Steinunn Finnbogadóttir (frjálslyndir), Björgvin Guðmundsson (A). Að baki borgarfulltrúanna sit-
ur Páll Líndal, borgarlögmaður. — Á neðri myndinni sést yfir forsetaborðið. Þar situr Gisli Hall-
dórsson, forseti borgarstjórnar, en honum á vinstri hönd er Geir Hallgrímsson. Þessir borgarfull-
trúar Sjálfstæðisflokksins snúa baki í ljósmyndarann, talið frá vinstri: Birgir ísleifur Gunnars-
son, Albert Guðmundsson, Kristján J. Gunnarsson, Ólafur B. Thors.
\
sitjóri Sjálfstæðisflokksjns. At-
hugum aðejns hvernig slíkt er
gert, hvemig borgarstjórinn
kemst fram hjá minnihlutanum
í borgarstjóm og tillögum
minnihlutans.
1. aðferð: Tillögum er vísiað
til nefndia og Þær látnar ljggja
þar eins lengi og unnt er. Til-
lögum er vísað til nefnda frá
borgarstjóm á þeim forsendum
til diæimis, að málið sé of stórt
til þess að unnt sé að taka á-
kvörðun strax, eða að málið
sé i athugun í einhverrí stofn-
un borgarinnar.
2. aðferð- Tillögu er hrein-
leg:a vísað frá borgarstjóm.
3. aðferð: Tillaga minnihluta-
fulltrúa er felld.
4. aðferð: Ti-llögu minnihluta-
fulltrúa er vísað til borgar-
stofnana til athugunar, en síð-
an kemur hún aftur fram i
borgarstjóm flutt af borgar-
fulltrúum íhaldsins, oft efnis-
lega breytt, en hugmynd minni-
hlutafuUtrúans notuð.
5. aðferð: TiUöigu vísað frá
vegna þessað það sé of
dýrt að íramkvæma það
sem hún felur í sér, eða
vegna þess aS búið sé að ráð-
stafa fjárm'agni til m'álaflokks-
ins til næstu tveggja ára og
því ekkert rúm fyrir nýjungar.
Þetta gerðist nýlega á borgar-
stjórnarfundi, er Adda Bára
Sigilúsdóitti'r ffluittii tiUögu í
skólamálum. Þá sagði talsmað-
ur íhaldsins að öUu fé til skóla-
mála hefði verið ráðstafað og
því ekkeirt unnt að gera næstu
tvö áirin annað en það sem þeg-
ar hefði verið ákveðið.
Talsmenn íhalclsins ástunda
þessar aðferðir allar jafnt og
sumir þeirra háfa náð furðúmik-
illi leikn; í að nota þær. Það
kemur að vísiu fyrir á fyrstu
fundum eftir kosningar að ný-
ir borgarfuUtrúar Sjálfstæðis-
ffiokksins eiga erfitt með að átta
sig á því hver aðferðanna er
happadrýgst. Ejnn borgarfull-
trúi Sjálfstæðisflokksins hefur
raunar náð svo undraverðri
leikni í að meðhöndla tiUög-
ur minnihlutans eftir formúl-
um íhaldsins. að hugkvæmnin
er athygli'sverð í bezta máta.
Þessi hugkvæmi borgarfulltrúi
er Bingir ísleifur Gunnars'son.
Á borgarstjómarfundi fyrir
nokkru va.r á dagskrá tillaga
um athugun á rekstrj heimil-
isins í Arnarholti. Birgir ís-
leifur stóð þá upp og svaraði
fyrir hönd íhaldsins, og viður-
kenndi að ef til vill þyrfti
reksturtnn í Amarholti athug-
unar við og þess vegna væri
tillagan að mörgu leyti góðra
gjalda verð — en Steinunn
Finnbogadóttir og Adda Bára
Sigfúsdóttir stóðu í samein-
ingu að endanlegri gerð tiUög-
unnar. En þó að málið sé gott,
sagði Birgir, verður að athuga
hugarfarið, sem að baki Ugg-
ur! Þama var fundin upp ný
aðíerð, sem verður númer sex:
Tillögu vísað frá borgarstjóm
á þeim forsendum að hugar-
far flutningsmanns sé vafa-
samt, enda þótt tUlagan sjálf
sé góð. Af skUjanlegum ástæð-
am eru Birgi ísleifj ætluð mik-
il metorð innan Sjálfsfæðis-
floktksins. hann 'hefur hug-
kvæmni, sem talsmenn Sjálf-
stæðisflokksins hiafa yfirlejtt
af skornum skammti.
Heiðarleiki
Fyrir nokkru var á dagskrá
í borgarstjóm Reykjavkur
deilumá] um það hvaða tilboði
bæri' að taka í þvott fyrir
sjúkrastofnanir borgarinnar.
Talsmaður meirihljjtans Albert
Guðmundsson kvartaði undan
því, að Sigurjón Pétursson tals-
maður Alþýðubandalagsins í
málinu hefði kynnt sér málefn-
ið allt of vel. Hvað er maður-
inn ejiginilega að snuðra, spurði
borgarfuUtrúi Framsóknar-
flo-kksins af sama tilefni. Sig-
urjón Pétursson lýsiti því þá
yfir að hann myndi ævinlega
kynna sér mál til hlítar þegar
hann hafði einhver tök á því.
Það er skylda borgarfuUtrúa,
sagði Sigurjón, að kanna mál-
efnin ofan í kjölinn og þeirri
skyldu má ekkj bregðast. Þessi
yfirlýsing Sigurjóns er athygl-
isver'ð fyrir þá sök einkum,
að það var eins og hún kæmi
borgarfuUtrúum meirihlutans
og Framsóknar dálítið á óvairt,
hún virtisit a.m.k. vera tals-
mönnum þessara gömlu helm-
ingaskiptaflokka heldur ó-
skemmtileg yfirlýsing. Aum-
ingja fyrirtækin sem ættu það
yfjr/ höfði sér að Sigurjón Pét-
ursson færi að kanna málefni
þeiirra, ef borgjn ættí einhver
viðskipti við þau!
En ef allir borgarfulltrúar
störfuðu eftir þeirri einföldu
reg'lu sem Sigurjón Pétursson
gat um og vitnað er til — sem-
sé heiðarlega — vseri margt
öðruvísi umhorfs í Reykjavík.
Þá væri tekið á ábendingum
minnihlutans eins og meirihlut-
ans (sem koma raunar aldrei
nema fyrir kosningar). Þá væri
sérfræðinga- og embættis-
mannavaldið ekk; eins sterkt
Og raun ber vitni um. Þá væri
þess gætt að þeir sem eiga við-
skiptahagsmuna að gaeta væru
ekki valdamiklir aðilar um við-
skiptamál borgarinnar. En þá
væri líka annar meirihlutj í
borgarstjórn Reykjavíkur.
— sv.
að rek'ast fljótlega á múr hins
mikla leynda'imáls. Með þvj eir
átt viÖ öll trúnaðarmálin, sem
ævinlega er verið að fjalla um,
þannig að menn mega ekki
segja frá því sem kemur fram
í einstökum stofnunum. Auð-
vitað getur iðulega verið um
að ræða smámál, sem ástæðu-
1-aust er. jafnvel rangt, að blása
út. En iðulega er um að ræða
málefni, sem almenningur i
borginnj á heimtingu á a'ð fá
að vita um, því að borgarstofn-
anir fjalla jú eingöngu um
málefni Reykvíkinga. Hvers
vegna má ekki segja frá slík-
um málum —' hvað þarf að
fel'a? Slík leynivinnubrögð
skapa oftast tortryggni, sem
stundum er óþörf, enda þótt
hún sé í mörgum tilvikum
réttlætanleg. Hér skal aðeins
nefnt eitt dæmi um lokaða
borgarstofnun: Innkaupastofn-
un Reykjavíkurborgar. Um þá
stofnun fara mestöl'l viðskipti
á vegum borgarinnar. Ef ein-
hversstað'ar vantar pípuhné,
rör, gatnagerðarvinnu, hita-
veitulögn, eða ef taka skal á-
kvörðun um þvott fyrir borg-
arstofnanir. yfirbyggingu á
strætisvagna o. s. frv. — í
öllum slikum tilvikum verða
málin að fara í gegnum stjórn
Innkaupa'Sitafnuniar borgaránn-
ar. Þessi stofnun er lokuð al-
menningj — það er trúnaðar-
mál sem þar gerist, og sama
regla á við um fj ölmargar
fleiri stofnanir á vegum borg-
arinnar. En þessi múr leyndiar-
málsins er til þess hlaðinn að
gera almenningi torfærara að
gera sér grein fyrir þvi sem
gerist inn'an borgarkerfísiins.
Það ber að sjálfsögðu að taka
fram að þessi feluleikur er
ekkj ejnungis einkennandi fyr-
ir borgina — allt íslenzkt þjóð-
líf einkennist af eilífum felu-
leik og yfirklóirj — en á þessa
sta'ðreynd er bent hér til þess i
að leggja áherzlu á það að ekki
er allt sem sýnist.
En jafnvel á yfirborðinu má
sjá atriðj í málefnum Reykja-
víkurborgar, sem gefa til kynna,
að ekkj sé allt með felldu.
Það ætti að vera sjálfsögð
regla, að í nefndir borgarinn-
ar séu kosnir menn, sem ekki
hafa viðskiptahagsmuni af því
persónulega að vera í nefndun-
um. Þessa hefur ekkj verið
gætt hjá borginnj og nægir í
því sambandi aS nefn,a borgar-
stjórann sjálfan sem á hluti
í á öðruim tug fyrirtækja. Ekk-
ert liggur fyrir um að bongar-
stjóri hafi misnotað aðstöðu
s'ína að þessu leyti, en hinu
getur enginn maður neitað,
að þarna er til staðar mögu-
leiki til misnotkunar. Það má
raunar neína ffleiri einstaklinga
í þessu sambandj, — hvað um
Albert Guðmundsson, heild-
sala? Hann flytur inn ótal
vörutegundir frá margvíslegum
erlendum fyrirtækjum. Albert
er eins og kunnugt er borgar-
fulltrúi, en bann á líka sætj í
stjórn Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgair. Og hann
hefur sem slíkur aðstöðu til
þess að fjalla um gerð útboða
á vegum Innkaupastiofnunar-
innar hvort sem um er að ræða
útboð vegna verklegra fram-
kvæmda eða vörukaupa. En
Albert getur ekki einun.gis
fjallað um útboðin — og þann-
ig hefur bann forréttindi um-
fram aðra tilboðsaðila — hann
geri,r einnig tilboð og svo fjall-
ar hann um sín eigin tilboð á
fundi í stjóm Innkaupastofn-
unar Reykjavíkurborgar. Hér
er á ferðinnj hneyksli og það er
sjálfsagt ekki það eina í rekstri
borgarinnar. en hér skai numáð
staðar að sinni..
Hvernig?
Því er slegið föstu hér á
undan, að borgarstjóri stjóm-
aðj borginni eftir yfirlýsdngu
sinni fyrir kosninigar um að
hann vildi aðeins vera borgar-
*F,
mm
ess
\
íspinnarog ístoppar
Mamma skilur
mig ekki
Samt er hún bezta mamma í heimi. En
minnist ég á ís, segir hún: „Ekkert ís-
kvabb, drengur, þú færð ís á sunnudag-
inn.“ Persónulega held ég, að hún geri
ekki greinarmun á rjómaís og sælgæti,
bara af þv.í að ís er svo góður á bragð-
ið. Samt er fullt af vítamínum, eggja-
hvítuefnum og svoleiðis í ísnum. Ef ég
gæti galdrað, þá mundi ég galdra, að
það væri sunnudagur á hverjum degi.
Borgarmál
a
sunnudegi
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST