Þjóðviljinn - 06.12.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Page 9
Sunniuidaguir 6. desömlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 leikfongaval helga,x> :s n lr i 1. Áhugi barna á uppdregnum leikföngiun endist sjaldan lengi. 2. Aö sumir strákar Icika sér aldrei með brúöur og margar stclpur fara aldrei í bítlaleik, er ekki vegna meðfæddrar óbeitar, heldur vegna þess að fullorðnir hafa komið þeim í skilning um að stelpur eigi að Icika sér að „kvenlegum" leikföngum og strákar eigi að reyna að lfkjast feðrum sínum. Gott leikíang er taeki, sem hvetur bam rtil að reyna við stöðugt erfiðari verkefni með degi hverjum. Gíott leikfang er ómetanlegt fyrir þroska bamsins. Það er því mikilvaegt að fólk hugsi sig vel um áður en það kaupir leikfang — ekki sízt á þetta við nú, í mesta gjafamánuði ársins. Grein þessi er lauslega þýdd úr dönsku blaði. Leikur barna er líf barna Þegar ungibarnið reynir að tlyitjia hringlurua úr annairri hendi í hina, þetgiaæ tvegigja ára bam raðar kiuibibuim, þegar fimim áira bam er í giestaleik og sjö ára bam kannar hœfni sína í jó-jó — þá eru þau a® leitoa sér. Eða það finnst ototour að minnsta toosti. En þeim sjálfum finnst þau vara að ranngatoa fjölhreytni heimsins sam þau eiga að lifa 'í. Þau æfa sig. óafvitandj, en eins vel og þau geta, í að vinna verk. Þau einbeita sár í „leiknum" — ekki af því að hann sé svo auðveldiur, iheldur af því að hann ögrar þeim; hann er erf- iður. Bamið byirjar umsvifiar lausit á nýjum og erfiðiairi. verk- efnum á hverjum degi. Okkur ber að gera allt sem „Barnið sjálft er eini aðilinn sem getia: skorið úr um, hvort það er nógu þroskað fyrir leikfang, sem því er gefið. Það getur ekki entlilega tjáð sig í orðum, en áhugri — eða áhugaleys} — er réttur mælikvarði“. hægt er til að varðveita þessa heilbrigðu, jákvæðu afstöðu bamsins öll æskuárjn, veigna þess iað í henni felst sú undir- sitaða sem er ómissandd í heimi hinna fuilvöxnu, Erfðir og umhverfi Sérhver mannvera hefúr frá fæðingu ákveðinn hluta af airf- Bömin eru upptekin við að lita. Myndin er tckin í Laufásborg. teknium eiigdnileitoum, bæðd hið ytra og innra. Oftast er auð- veit að geria sér grein íyrir hinum ytri, en málið vandast oft varðandi innri eiginleika. Almennt má þó segja, að hjð arftekna afmarki takmörk; þess þróunarstigs, siem mannvanan getur komizt á, en umhverfið ákveði hvort hún kemst á þetita þróunanstig. ÞessrvegUa hefur það úrsiiita- þýðingu fyrir alla þróun og tjl- verj mannsbamsins, hvort um- hveriið veitir því hæfiiegar ,,ögranir“ á æstouáxunum: Að kjör bamsdns séu þannig að það hafi tækifæri til að reyna kraftana, komiigt þannig á það framfarastig sem það hefux hæfileika til. Leikföng eru mik- ilvægur þáttur í aö gera þetita mögulegt. Rétt leikföng fyrir réttan aldur Barnið sjálft er eini aðiiinn sem geitur skorið úr um, hivort það er nógu þrostoað fyrir ledk- fang sem því er gefið. Það get- ur akto: endilega tjáð sdg í orð- um, en áhugi — eða áhugaleysd — er réttur mælitovarði. Txoðið ekfci leikfangi upp á bam — j afmveL ektoi í góðri meiningu. Hættan á að bamjð sýni þveröfug viðbrögð við tit- ætluð, þ.e.a.s. fýiu og óbeiit, er yfirvofiandi. Þá er betna að Til þess að örva liugmyndaflug bamsins þarf það að hafa tækifæri til að Ieika sér með skapandi leikföng. gieyma lejtofaagíð ran tfima, þvi að barnið gotur.haift ánægju af því sfiðar. Iika toemur íyrir að bam fái leitofang sem þiað er „vaxið upp úri‘ að leitoa sór með. Þá er áihugaiieysi bamsins aiuöséð. Hinsvegar er þetta srjaldgæíaira þvá að flejri fjölskyldutr gera of mikið úr aflovæmium sínium, en of Iíltið. í*að er etokert Ó6kapleg,t við það, að geifla bami leifcfang sem það er naastum orðdð of stórt fyrir; það sem gerist er aðeins að álhugi bamsdns á leák- faniginu varir stoemur. Sé bamið afltur á móti of ungt fyrir leikflanigið getur það haft þær afledðingar — ef von- sviknir fareldrar eru með mis- smiektolegar aithuigasemdk- við bartnið — að það verði <?rgi- legt OjT þama getur orðið upp- haf að vanmetekermd. Bamið finnur að þetta er eitthvað sem það ræður ekki vdð; það hregzt þeim vonum sem bundn- ar eru við það. Allir hafa heyrt um föður- inn sem gefur komungum syni sinum rafimagnsjámbrauitar- lest — og liggiur síðan sj álfur og reynir að setja hana upp, þannig að hún geti ekið á tein- unum. Dremgurinn vill mdklu fremur ýta vögnunum undir stólfotinn, undir húsgögnin o. s.frv. Þessu ástandi lýkur alit- af með því, að faðirinn verð- Framhald á næstu síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.