Þjóðviljinn - 06.12.1970, Síða 16

Þjóðviljinn - 06.12.1970, Síða 16
greiðslu á kartöflum Sunnudag’ur 6. desemiber 1970 — 35. ángiangiur — 279. töluiblað. Þjódviljanum hetfur bor'.zt ett- irfarandi sambyklkt frá Gorð- jmkjufélagi IsQands: ..Stjóm Garðyrkjufélags ísJands varar eindregið við beirri hættu, sem er samfara hinum mikJu niðurgreiðslum á kartöffluverði, er gildi tók 1. desember s. I. Fjöldi hedmdli í sveitum og kaupstöðum hafa ræktað kart- öflur til eigin þanfa og sparað mieð því útgjöld sín og um leið gjaideyri, þar sem kartöflurækt Isndsmanna hefur ekki nægt neyzlulþörf þjóðarinnar. Er ekki fyrirsijóanlegt annað, en að öll slík ræktun leggist niður og um leið önmir matjurtaræktun til heimiilisþarfia, því að hún verð- .ur tæplega stunduð ein sér. Einu tengsi margria kaupstaða- búa við mold og rækitun eru smáir miatjurtaigarðar. Legigist þeir af, er um leið kippt burt merkum þætti í framQeiðsllu- og lifinaðaríháttum þjóðarinnar". hún þegar orðin fær í sðng og hljóðfæraicik, en getur ekki komið fram með fjölskyldunni fyrr en hún er orðin nokkru eldri. Hingað koma Los Aztecas frá Þýzkalandi en þau hafa skemmt með eöng sínum í fjölmörgum löndum. Sncmma á næsta ári fara þau til Afríku. Sérsmíðaðir skartgripir eftir yðar eigin hugmyndum. Þér veljið efnið: Gull eða silfur, steina og perlur. Hlutirnir teiknaðir áður en smíðað er, yður til glöggvunar. Ábyrgð á allrj vinnu. Mynd fylgir hverjum hlut, til staðfestingar á að hlutur- inn sé sérsmiðaður. Kjörorðið er fyrst og fremst; ÍSLENZKT — FYRSTA FLOKKS. GULLSMIÐOR Sigurður Steinþórsson 2. hæð Laugavegi 20 b. Reykjavik. Simi 12149. Syngja n Loftleiðahótelinu Nýjustu skemmtikraftar á Loftleiðahóteli eru Los Aztecas frá Mexíkó. Syngja þau mexí- kanska söngva og koma fram í þjóðbúningum. Hér á landi verða þau fram í miðjan janúar, þá Iiggur leið þcirra til Hollands. Þau eru hjónin Bcnido og Valentina, hann hefur sungið í 34 ár opinberlega og hún í 20 ár, og 19 ára dóttir þeirra Angelina. Með þeim í ferðinni er 12 ára dóttir hjónanna, sem einnig hcitir Valentina og cr Menningarsjóður og Þjóðvina- fclagið eru nú flutt inn í ,.Næp- una‘‘, Landshöfðingjahúsið að Skálholtsstíg 7, og hefur það hús verið gert upp í aldamóta- anda. Þarna verður aðsetur bóka- útgáfu þessara aðila, svo og mið- stöð ýmislegrar starfsemi sem heyrir undir Menntamálaxáð. Frá þessu var sagt á blaða- mannaíundi í gær. Síðasti landsihöfðinginn, Magn- ús Stephensen, reisti hús þetta skömimiu eftir aldamót. Menninig- arsjóður keypti húsið 1958 og hefur notað það að nofckru leyti en nú hefur það verið gert upp og þá mjög í anda þess tímia er það var reist — og húsgögn eru valin í saima stfl. Eru þessar framkvæmdir kostaðar af sér- stökum sjóði, sem eikki hetfur að öðru leyti áhrilf á starfsemi Menningarsjóðs Vilhjálmur Þ. Gíslason lét á fundinum í Ijós von um'' að í þessu nýja húsnæðd, sem er eink- ar vistlegt, mœtti skapst aðstaða til ýmsrair styrktar- og kynning- arsarfsemi á vegum Menntamiála- ráðs eða ofangneiindira stofnana, sem því eru tegndair. Tii mála kemiur t.d. að korna upp vinnu- herbergjum á rislhæð hússins fyrir fræðimenn eða þá sem starfa að áfcveðmum verkelfnum fyrir bókaútgáfu Menndngairsjóðs. Á fundinum var og skýrt firá bókaútgiáfiu í ár, firá - aðvífandi aJdarafimæli Þjóövinafélagsdns — og verður nánar sagt firá beim atriðum hér í blaðinu innan skamrns. SÝNIR I BOGASAL Einar G. Baldvinsson opn- aði málverkasýningu í Boga- salnum í gær, laugardag, og verður hún opin frá kl. 2-10 daglega tiR 13. desem- ber. Þetta er fimimta einka- sýning Einars í Reykjavík, en áuk þess hetfur hann tekið bátt í samsýningum heima og eriendis. 33 olíumálverk eru á sýn- ingunni og eru þau máluð á síðustu tveimur árum á ýmsum stöðum á landinu, m. a. við hötfnina í Reykja- vík, Ketflavík og nálægt Vík í Mýrdal. Myndina tók A. K. atf Ein- ari við eina mynd sína. Vitni um morðin í My Lai: Sá Calley myrða tvo hópa af fólki FORT BENNING, Georgia. 4/12 — Dennis Cönti, fyrrum her- maður i sveit Williams Calleys, liðþjálfa, bar það fyrir herrétti í dag, að hann hefði séð lið- þjálfann og tvo hermenn myrða með skothríð stóran hóp varn- arlausra íbúa suður-víetnamska þorpsins My Lai. Vitnið stkýrði einnig firá því, aS það hefði neitað að verða við skipun Cadleys um að tafca þátt Frá Vietnamhreyfingunni Fjárlög Bandarikjanna árið 1968 Mjóða upp á 180 mdlljarða dofilam. Af þessari upphæð fier KSÍ þingi enn frestað 1 gær barst frá KSl tilkynn- ing um. að þing samibandsins, er halda átti 11., 12. og 13. des- ember nk., hafi verið frestað um óákveðinn tíima. Ástæöan fyrir þvi mun vera sú, að upp- gjör knatitspyrnumóta utan af landi og leikskýrslur hafa ekki borizt sambandinu enn, þar eð keppnistímabilinu lauk eikki fyrr en í nóvember. Eru við- komandi aðilar beðnir að flýta uppgjöri og skýrslusendingum til KSl. rúmlega hedmdngur tdl varnar- málaráðuneytisins, en rúmlega helmingur þess fjár, sem varnar- málaráðuneytið fiær rennur til pantana frá stríðsdðnaðinum — Vamairmiálaráðuneytið gerir ár- lega samninga við 22000 aðal- framleiðendur, og að auki við 100000 undirframlleiðendur. En 60 prósent allra pantana fara til 100 stærstu hernaðarfyrirtækjanna, og sýnir það hina gífurlegu einokun. Stöðugur straumur starfsmanna hersins og herframileiðenda ligg- ur fyrst frá stríðsiðnaðinum til Pentagon (m.a. margir hermála- ráðunautar) síðan frá Pentagon til stríðsiðnaðarins. I öUum stærri hernaðarfyrirtækjuim sdtja háttsettir liðsforingjar í stjómuim fyrirtækjanna. Á sama hátt sitja þeir í filestum deildum ríkisstjórn- arinnar. Árið 1957 voru meðail embættismanna í ýtmsurn deiid- um stjómarinnar 200 hersihöfð- ingjair, 13000 oflurstar og 6000 'liðs- foringjar af lægri gráðum. Árið 1968 voru í eimibættum í 100 stærstu hem a ðarf yrirtaek j u n - uim yfir 2000 liðsiflarinigjair með ofurstagráðu eða hærra settir. — Hjá 10 stærstu hemaðarfyrir- tækjunuim voru 1968 yfir 1000 liðsforingjar á efltirlaunum. Heildamiðurstaða: Hinn risa- stóri heriðnaður hefur beinan haignað atf því, að hemaðarað- gerðir Bandaríkjanna séu miklar og að hemaðariðnaðiniuim sé á- ætlað rfkulega atf tfjáirllögum. Þeir hinir söimu og eru forstöðumenn heriönaðarins eða tengdir hon- um á annan hátt taka einnig á- kvarðanir í þeitn deittdum ríkis- stjómarinnar er sjá um kaup á vöruim til hemaðar. (Frá Víetnamlhreyfingunni). í morðunum. Conti kvaðst hafia séð liðþjáltfann og Paul Meadlo, fyrrum hermann, skjóta um 30 til 4(| óbreytta borga-ra á stíg einum í þorpinu, og síðar hefðu þeir Caliey og David Mitchell myrt hóp rnanna í síki einu fyr- ir utan þorpið. Ákæruvaldið segir að, úm 70 menn bafi verið myrtjr í sík- inu. Calley er safcaður um að ha£a valdið 102 gamalmennum, konum og börnutn bana í My Lai í mairz 1968. Conti er það viitni sem hæt’tulegast er máls- vörn Calleys, því hann kveðst hafa séð hann að morðutn í nokkurra metra fjairlægð. ★ Meadlo, sem kailaðuir va,r fyr- ir réttinn í dag. neitaði að beira vitni, þar eð hann gæti skiaðað sjálfan sig á því. En Meadlo hefur áður skýrt frá því í sjón- varpsútsendingu, sem fór um öll Bandaríkin, að þetr Oalley hefðu drepið saman um 50 manns. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti n Inndi REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Garðahreppur: Hallgrímur Sæ- mundsson, Goðatúni 10. Hatfnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúíubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólfiur Jónsson, Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 18. Njarð- víkur: Odd'bergjur Eirfksson, Grundarvegi 17A. Sand- gerði: Hjörtur B. Hettgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Halimannsson, Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll JóhannssPn, Slkagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúttlfsson, Bnrg- arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggó&son. Grund- . arfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgedrsson, raf- veitustjóri. Dalasýstta: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — Isaf jörður: Halttdór Óttafisson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjaimarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir, bæjarfulltrúi. Skaga- strönd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. N ORÐURLANDSK J ÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólatfsvegi 2. Dalvik: Friðjóm Krist- insson. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsattavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einansson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur, Þin,gvaiUa.stræti 26. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Árnaspn, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Svein- bjömsson, Brek'kuvegi 4. Eskifjörður: Attfireð Guðna- son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðanson, basjar- stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Hornafjörður: Benedikt Þorstednsson, Hötfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þörmundiur Gnð- mundsson, Miðtúni 17. Hveragerði: Sigrmmdor Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Prímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðanson, Vílc í Mýrdatt. Vestmannaeyjar: Tryggwi Guniniáihssoh, Strembugötu 2. Varað við niður- Menningar- sjóður er fluHur í Nœpuna

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.