Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 11
r MiðviikiudlagMr 9. desamber 1970 — ÞJÓ0VHJINN — SlÐA JJ trá morgnTj fil minnis ýmislegt • Tekið er á móti til- kynninqum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er miðvikudagurinn 9. desember. Jóakim. Árdegis- háflæði i Reykjavík Jd. 3. 15. Sólarupprás í Reykjavík ki. 10.50 — sólarlag ki. 15.45. • Kvöld- og helgarvarzla i lyfjabúðum Reykjavíkur vik- una 5. -11. desembar i Lyfja- búðinni Iðunni oa Garðsapó- teiki. Kvöidvarzian er opin tii kL 23 en þá tekur við nætur- varzlan að Stórholti 1 • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðedns móttaka slasaðra — Simi 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 21230 I neyðartilfellum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu Iæknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 þorginni eru gefnar f símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. skipin . • .Skipadeild SlS: Amarfell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Akureyrar og Húsavíkur. Jök- ulfell fór í gaar frá Grimsby til Bremerhaven og Svend- borgar. Dísarfell er væntan- legt til Reykjavíkur 10. þ. m. frá Svendborg. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er væntanlegt til Svendborgar í dag. Stapa- fell fer frá Reykjavík í dag til Noröurlandsihaifna. Mæli- fell er væntanlegt til í>orláks- hafnar 14. þ. m. £rá BYakk- landi. • Skipaútgerð wkisins: Hekia fer frá Reykjavík annað kvöid austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmamna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. flugið • Flugfélag Islands: GuBfaxi för til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í morg- un. Og er væntanlegur þaðan aftur til KeQavíkur kl. 18:45 í kvöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 á föstudagsmorguninn. Fokker Friendship vél félags- ins fer til Voga, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 12:00 í dag. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga tál Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Á morgun er áaatlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar og til Egillsstaða. • Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykja- vík verður 10. desember kl. 8.30 að Hótel Borg. Skemmti- atriði: Jólahugvekja, séra Jón- as Gíslason. Keflavíkurkvart- ettinn syngur. Frú Anna Guð- mundsdóttir leikkona les jóla- sögu. Glæsilegt jólahappdrætti. Félagskonur mega hafa með sér gesti. • Nemendasamband Löngu- mýrarskólans minnir á jóla- fundinn 13. desember í Lind- arbæ kl. 8,30. Jólahugvekja, rætt um jólamat, bingó, tví- söngur. Heimilt er að taka með sér gesti. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, sími .32060, Sigurði Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, Stefáni Björnssyni, sími 37392, og í Minningabúðinni, Laugavegi 56. • Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar, Njálsgötu 3, sími 14349. Gleðjið fátæka fyrir jólin. Mæörastyrksnefnd. • Minningarkort Kópavogs- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni Laugavegi 56, Blóminu Aust- urstræti 18. Bókabúðinni Vedu Kópavogi, pósthúsinu Kópavogi og hjá kirkjuverð- inum í Kópavogskirkju. O Minningarspjöld Minninga- sjóðs dr Victors Urbancic fást í Bókaverzlun Isafoldar í Austurstræti, á aðalskrifstofu LandsibarJkans og í Bókaverzl- un Snæbjamaæ í Hafnarstræti . • ■ /, i.,. ■ söfnin • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. • lslenzka dýrasafnið er opið ld. 1-6 i Breiðfirðingabúð alla daga. • Borgarbókasafn Reykjavfk- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. -- Föstud- kl 9— 22. Laugiard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud-— Föstud. kl 14—21. Bókabill: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverö kl. 1,30—2,30 (Böm)- Austur ver. Háaleitisbraut 68 3.00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 445—6.15. Breiðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriöjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00. Seiás, Ar- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Alftamýrarskób 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45 Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30. Fimmtudagar Laugarlækui / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut > Klepps- vegux 19.00—21.00 • Landsbólcasafn tslands Safnhúsdð við Hverfisgötu. Lestrarsaiur er opin alla virka daga bl. 9-19 og útlánasaiur tal 13-15. til kvölds Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yöur. mrnmmmm SÍMI: 50249. TEPPAHIJSIÐ SÍMi 83570 32-0-75 og 38-1-50. Ránið í Las Vegas Óvenjuspennandi, ný, amerísk glæpamynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutveirk: Cary Lockwood Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. KAUPBE) Minningarkort Slysavarnafélags íslands Smurt brauð snittur BRAUÐBÆR VIÐ OÐINSXORG Simi 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastraeti 4. Stml: 13036. Heima: 17739. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 -.—......... iPipaaSsDffl * iwsiin B TEPHHðSHI 1 HEFUR TEPPIN SEM HENTAYÐUR PEYSUR FRA „MARILU" Sérstaklega fallegar og vandaðar. Póstsendum um allt land. SKOLAVORÐUSTIG 21 ttm01G€Ú6 SifiUKtuatmiKsmi Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar Fœst nú í nýju, fallegu bandl I vasaúlgáfu fijás —• bölcavoníumim kristiloflu félðgunum Bibiiufólaginu HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG 6uS6ran6i.aic.fu — Haliflrfmsklrkju SkólavörSuhaoB Rvík Stml 17805 LACGATBGI 38 og VESTMANNAEYJUM Sængurfatnaður HVtTUR og MISLITUR LOK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Fred Flintstone í leyniþjónustunni — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný litkvik- mynd með hinum vinsælu sjónvarpsstjömum Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Sérstæð og ógnvekjandi ame- risk mynd í lltum með islenzk- um texta. Aðálhlutverk: Peter Fonda og Nancy Sinatra Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð jnnan 16 ára. Frú Robinson (The Graduate) VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Heimsfiræg og snjlldiar vei gerð og ledkin, ný, amerísk sitór- mynd í litum og Panavisáon. Myndin er gerð a£ hinum heimsfræga leikstjór® Mice Nicols og fékk hann Oscars- verðlaunm fyrfr stjóm sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. — íslenzkur texti. Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðnl GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Stmi 38220 Sýnd kl. 9. BIBLÍAN ttJÖJUBóKW FATNAÐUR Barnafatnaður. Unglingafatnaður. Kvenfatnaður. Lítið inn fyrir jólin. SAUMASTOFAN Hverfisgötu 82, 3. hæð. (Skóhúsið) 'M' H ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. '20. Næst síðasta sinn. sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngu-miArawian opin frá KL 13.15 til 20 Simi 1-1200 SÍMI: 22-1-40. ó, þetta er indælt stríð (Oh’ what a Iovely war) Söngleikurinn heimsfrægi um fyrrj heimsstyTjöidina eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. — Tekin í litum og Panavision. — Leik- stjóri: Richard Attenborough. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: John Rae, Mary Wimbush, ásamt fjölda heimsírægra leikara. Sýnd ki. 5 og 9. Síðasta sinn. SÍMI: 18-9-36. James Bond 007 (Casino Royale) — íslenzkur texti — Þessd heknisíxæga kvikmynd í Technicolor og Panavision. Með hinum hedmsfirægtl leik- urum David Niven, William Holden, Peter Sellers, Sýnd kl. 9. OM AGl REYKJAYÍKDf^ Jörundur í kvöld. Kristnihaldið fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. Hitabylgja laugairdag. Kristnihaldið sunnudaig. Aðgöngumiðasialan i Iðnó op- in frá kL 14. Sími 13191. RÍMA Hvað er í blýhólknum? efitir Svövu JakobsdóttUr Sýning fimmtudagskvöld kl. 21. Miðasala í Lindarbæ frá M. 5 í dag. — Sími 21971. Næst síðasta sinn. mmm SÍMl: 31-1-82. Dauðinn á hestbaki (Death rides a Horse) Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk-ítölsk mynd í lit- um og TechniScope. — ÍSLENZKUR TEXTI r— John Philip Law Lee Van Cleef. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. IHWiMH Villtir englar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.