Þjóðviljinn - 13.12.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Qupperneq 1
/ Sunnudagur 13. desember 1970 — 35. árgangur — 285. tölublað. Jólavaka AB I kvöld j Jaðrar við neyðarástand í Kí: j Kennaranemar verkfalli í gær □ 4. bekkur Kennaraskólans gerði verkfall í gærmorg- un og ekki einn einasti 180 nemenda skólans lét sjá sig í prófi í uppeldisfræði, sem átti að hefjast klukkan 8.30. Með þessum aðgerðum vilja nemendur knýja fram úr- bætur í kennsluháttum í uppeldisfræði við skólann, en í Kennaraskólanum jaðrar við neyðarástand vegna hús- næðisþrengsla. Liggur nú fyrir alþingi tillaga um mál- efni skólans og urn 20 miljón króna bygginigaframlag og er kennaranemum ráðlagt að fylgjast með afstöðu alþingis til þessarar tillögu. t r. Skemmtunin verður í Tjaimarbúð (niðri) og hefst kl. 21,00. Þar verða á boð- stóHium kaffiveitingiar, en aðgangtur er ókeypis. Til skemmtunar verður: ★ Spj all um jólakaiuptíðina: Heimir Pálsson, cand, mag. ★ Samleikur á fiðlu og pí- anó: Systkinin Snorri og Svava Guðmundsdóttir. ★ Albýðleg kvæði um jól- ■in og fleira. BöðvarGuð- miundsson, skáld. ★ Jólabókarabb: Ámi Berg- mann. ★ Jölatög: Blandaði oktett- inn syngur ísienzk og erlend jólalög. ★ Haippdrættii — Eigulegir vinningar í boði Þetta skemmtikvöld er fyrir alla aldursflokika og albýðubandalagsfólki er vefl- komiið að taika með sér gesti. Broddi Jióhannesison, skólastjóri ®" Kennaraskóllans, sagði í viðtali við Þjóðviijann í gaarmorgun að enn hefðd ekki verið ákveðið hvernig braigðizt verður við að- gerðum nemendanna. Neanendur fjórða bekkijar Kennarasikólans dreifðu 'í fyixa- dag bréffi um skólann þar sem hvatt var til verkfaillsins til þess að knýrja fram kröfur nemenda. Segir í dreifibréfinu: „Undanfarin ár hefur uppéld- isfræðileg kennsla í Kennara- skólla Islands farið að mestu fram í bekkjarkennsluformi. Þegar nemendur msettu í sfcóia í haust, var þeim tilkynnt að nú skyldi breyting verða á, þannig að kennslan færi fram í fyrir- lestraformi í samkomusai Æf- ingaskóla Kennaraskóla fslands. Kennsla var hafin, en strax kom í ljós, að aðstæður í sain- um vora vægast sagt sllæmar. Engir dúkar vora á gólfinu, há- taiarakerfið ófullnægjandi, borð fyrirfundust engin, þannig aö nemendur urðu að skrifa glósur Framihald á 13. síðu. í JÓLAREFUR Jólarefnr var hann kall- aður skammturinn á jóla- dag í gamla daga, sem var svo vel úti látinn að hann átti að endast út jólin og jólaref höfum við kallað lielgaraukann að þessu sinni. Hann er helgaður jólakræsingum, matreiðslu og bakstri. Hafa tveir hús- maeðraskólar úti á landi Iagt til uppskriftirnar, Hús- mæðraskólinn á Hallorms- stað og Húsmæðraskólinn að Staðarfelli, Dölum. Myndin er tekin j skóla- eldhúsinu á Hallormsstað, þar sem matreiðslukeun- arinn (til hægri) var að smyrja brauð á kvöldborð- ið ásamt einum nemanda sínum. _ (Ljósm: Sibl). 4> Tj, Frumrannsókn tlug- slyssins er nú lokii □ I fyrrakvöld komu þeir til íslands frá Dacca, Sig- urður Jónsson, framkvæmdastjóri Loftferðaeftirlits ríkis- ins og Þorsteinn Jónsson, flugstjóri. en þeir fylgdust í Dacca með rannsókn flugslyss Cargolux vélarinnar er fórst þar miðvikudaginn 2. þ.m. I Dacca dvöldu þeir frá því 4. þ.m. þair til sl. ffimimtudag Að sögn Sigurðar Magnússonar, blaðafuilltrúi LoMeiða, sogjast þeir tveir engu geta bætt við bá tilkynningu er send vair frá Loft- leiðum 8. þ.m., öðru en þvi að bú- ið er að afla þeirra upplj’singa, sem flugritinn, er fannst ó- skemmdur á slysstaðnum getur veitt. Samkvæmt beim virðist elckert hafa verið óvenjulegit við Sýningu lýkur í dag er síðasti sýningardag- ur á yfirlitssýningu Gunnlaugs Scheving í Listasafninu og því síðustu forVöð fyrir þá sem ekki hafa enn séð. hana. en sýn- ingin er opin kl. 10—-22 í dág og aðgangur að sjálfsögðu ókeyp- is eins og á allar sýningar í Li9tasafninu. flugferðina fyrr en um V, mín- útu áður en flugvélin skall á jörðina. Segulbönd sem geyma samtöl flugstjórans og fflugstjómar- manns í Dacca staðfestir aö flug- ritinn gefi réttar upplýsingar. Þeir töluðust síðast við um 3 mínútum áður en fflugstjórinn gerði ráð fyrir að vera kominn yfir flugvöllinn. Var þar um eðlileg orðasfcipti að ræða milli flugstjórans og flugstjórnar- manns og ekikert á raddblæ flug- stjórans að heyra sem gæti gefið annað til kynna en að hann vænti þá ugglaus farsælla ferða- loka Eins og fyrr va.r frá sagt er nú verið að prófa ýmis tæiki sem fundizt hafa á sllysstaðnum og rannsaka annað það, sem huigs- ar.lpgt er að geti gefið u/pplýs- ingar um hvað það var sem slys- inu olli. Firðir, víkur og f jörur eru notaðar fyrir sorp Lítill skilningur á Alþingi á nauðsyn ráðstafana gegn mengun □ Meðal tillagna þeirra sem þingmenn Alþýðubanda- lagsins fluttu við 2. umræðu fjárlaga var tillaga Magnús- ar Kjartanssonar um 5 miljón króna framlag til ráðstaf- ana gegn mengun í höfnum, og tillaga Lúðvíks Jóseps- sonar og Gils Guðmundssonar um 10 miljón króna framlag til þeirra sveitarfélaga sem gera þurfa sérstakar ráðstafanir til að bæta hreinlætisaðstöðu við frystihús og aðrar framleiðslustöðvar. Tillögu Lúðvíks felldu stjórn- arþingmenn (32:10) en Magnús tók sína tillögu aftur til 3. umræðu. endalaust hægt og víkur Orr fjör- Magnús gerði grein fyrir til- lögiu sinni á þassa leið: Eins og þingmenn vita, er hér um að ræða miikiið stórmál. Mengun í höfnum er mfkið og al- varlegt og vaxandi vandamál á Islandi og um það er m.a. fjalll- að í skýrsilu frá nefnd, sem rann- sóknarráð ríkisins stofnaði s.l. haust til þess að fjafla um vandamál mertgunar á náttúru Isllands. Þar segir svo með leyfi hæstvirts forseta: „Á stöfcu sitaö hafa sýni af sjó við sitrendur landsins verið tek- in og rannsökuð, einkum þa.r sem sjór er notaður við fiskverkun, og hefur komið í Ijós, að hann er víða alHmengaður kóligerlum um- hverfis þorp og bæi og þá ónot- hæfur til fiskverkunar. Einnig hefur , sjórinn við sjóbaðstað Keykvíkinga í Nauthólsvík reynzt það mengaður kóligerlum, að þurft hefur að loka honum aif heilbrigðisás.tæðum. Á þessu sumri fór firam umfangsmikil rannsckn á mengun sjávar um- hverfis Reykjavík á vegum Reykjavfkurboirgar og undir leið- sögn erlendira sérfræðinga á þessu sviði. öll þessi mengun stafar fyrst og fremst frá sfccípi íúðar- húsa og iðjuúrgangi, sem veitt er í skólpleiðslur og víðast hvar leitt styt-ztu leið ti(l sjávar, án bess að reynt sé að hreinsa það. os oft ná þessar skólpleiðslur ekki einu sinni niður fyrir stór- straumsfjöruborð.“ Og síða.r í skýrslunni er komizt svo að orði um þetta atriði: „Sjórinn við strendurnar eir allvíða meng- því að efcki er ;að nota firði ur þeirra sem sorpgeymslu. í rauninni ætti að setja strangar reglur um sorp- og skolpmál um allt land bygg’ðar á niðurstöð- um rannsókna í þessum efnum.“ Þessar lýsdngar eru eins og menn heyra mjög alvarlegar, og þeir, sem kunnugir eru á ýms- um stöðum hér við landið vita, að þetta er mikið og alvarlegt vand-amál. Guðlaugur Gíslason hefur vakið athygli á þessu vandamáli með frumvarni, sem hann flutti hér fyrr á þessu aður af skólpfrárennsli þorpa I þingi. Hann er kunnugur þessu og bæja, eins og áðu,r er getið frá Vestmannaeyjum en einmitt og einnig af frárennsli frá fisk- iðju og þarf hið fyxsta að hefja atíhuigun á því, á hvem hátt er hægt að leysa það vandamál, eru þvegnir upp úr sjónum í höfninni, eins og hann er nú. í sambandi við stöðu okfcar Framhalld á 13. síðu. Stofnfundur Al- þýðubankans Stofnfundar Alþýðubanfcans h.f. var haldinn á Hótel Sögu í gær. Á dagskrá fundarins, sem var boðaður af ábyrgðarmönn- um Sparisjóðs alþýðu. var fjall- að um starfsskrá bankans. og síðan kosin stjórn hans, fimm í Vestmannaeyjahöfn er þetta i manna. Stóð fundurjnn enn er mjög alvarlegt vandamál vegna i blaðið ■ fór’ í prentun síðdegis í þess að þar er sá háttur hafður j gær, en fundinum átti að Ijúka eins og víðar að fisikibátarnir! í gæ,r síðdegis eða gærkvöld. r\<i ■ - é ■ , . ... - \ . 50% hækkun þungaskatts 40% hækkun bensinskatts „Verðstöðvun" stjórnarflokkanna í framkvæmd: ! * • Samkvæmt stjórnarfrum- varpi sem lagt hefur verið fyrir Alþingi verður inn- hækkað nú um áramótin u flutningsgjald af bensíni urn 2,20 kr. á lítra og verð- ur 7,87 ltr. Jafnframt er þungaskattur af bifreiðum hækkaður um 50%. • Segir í athu.gasemdum framvarpsins að því sé ætl- að að tryggja aukið fjár- magn til handa vegasjóði. m.a. vegna þess að tekjur Vegasjóðs hafi reynzt lægri en áætlað var, en útgjöld aukizt vegna verðbreyt- inga. svo og svo unnt sé að fjármagna þær hrað- brautarframkvæmdir sem ákveðið er að ráðast í og áætlað er að ljúka fyrir árslok 1972. og loks að auka fé tii nauðsynlegra framkvæmda við þjóð- brautir og landsbrautir. • Mun mörgum finnast sem hér sé allhraustlega að verið , á „verðstö’ðvunar- tímum“ að skella á hækk- un bensínskatts um 40% og þungaskatts af bifreið- ■um um 50%. Þannig er „verðstöðvun” stjórnar- flokkanna i framkvæmd I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.