Þjóðviljinn - 13.12.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Side 7
jóla- refur Ekki er úr vegi í blað- auka, sem helgaður er jólamat og kræsingum, að rifja upp hvernig lang- afar okkar og langömmur gerðu sér dagamun í mat- aræði í tilefni jólanna, en um bá hluti veit lík- lega einna mest Ámi Björnsson cand. mag. í þjóðháttadeild Þjóðminja- safnsins, sem bæði hefur skrifað fræðirit um jól á íslandi og orðið margs visari um siði horfinna kynslóða í starfi sinu, ekki sízt með viðtölum og bréfaskriftum við aldrað fólk víða um land. Er eftirfarandi frásögn um helzta góðgætið sem áður var siður að bera fram um jólahátíðina, byggð á kafla í bók hans um jólin og frekari upp- lýsingum, sem hann gaf í lauslegu viðtali. í engan annan tíma ársins étib og drukkiö meira Því miður var það svo með jólahaldið á einstökum heimil- um, eins og svo margt annað sem almennt var og sjól&agt, að enginn sá ástæðu til að faara nokkuð um það í letuir, og vair eiginlega eikiki fairið að gefa gaum að slíkiu fyrr en um miðja 19. öld. Priá þjóðveldis- öid er því varla vitað annað en það sem lesa má út úr Krist- inna laga þætti, þair sem tekið er fram, að meðaldaga áha um jól megi sláfcra fé og heifca miungát, en það sýnir. að nýtt kjöít og ferskur mjöðuir hefur þófct ómissandi við jólahaldið. Finror þetta stoð í Grettissögu og í Reykdæiasö'gu, þar sem vikið er að slátrun til jóla. "Reyndin mun hafa verið sú, bæði fyrr og síðar, — og er raunar enn, að í engan ann- an tdma ársins hafi fólík al- mennt étið og drukkið meira dögum saman, sem um jólin, og hefur ævinleiga loðað við, að allt ÞaS bezta sem hæ>gt væri að fá, væri látið í té á jólunum. Ef við víkjum tdl siða síðarj alda, sem heimáldir eiru til um og elzta fólk mian jafn- vel eftir, kemur í ljós, að bangikjöt hefur lengi verið einn aðalréttairinn, uppistöðu- matuirinn, og var það venjulega so'ðið á Þorláksmessu. Mjöig víða fékk fólk þá að smakkia á heitu hanigiketinu um kvöid- ið, en fyrir kom, að það var drýgt með því að sjóða salt- kjötshiita með í soðinu og fékk þ'á saltikjötið svolítið bragð af þyí. , Þófct kjötið væri soðið á Þor- láksmessu virðist aðalhangi- kjöfcsmáltíðin víðast hafa verjð á jóladaginn og var þá sikammit- að nokkuð- stórit, karlmenn fengu kannski hálft læri, en konur mjöðm, — það er oft tal- að um þefcta — og börnin minni bifca. Síðan geymdj fólk þetta fram eftir jólunum og hafði sem aukabilta til að narta í milli m'ála, og var þá oft met- inguæ að treina sér bitann sem lemgst og geta síðan étið fram- an í öðrum. Skata Vestfirðinga Sórstakuir Þoriáksmessumait- ur tíðkaðist á vesturströnd landisins, frá Vestfjörðum og suður að Faxaflóa, það var skata, ýmist kæst með höms- um eða skötustappa, sem þótti enn meira sælgseti. Sköituisfcapp- an var þannig, að brjóskið var hreinsað úr vel kæstri skötu Og henni síðan stappað saman við mörflot, sem helzt þurfti aðeins að vera fairið að þr-ána. Stappan var stundum borðuð heit, en stundum köld og þá látin kólna þannig, að hægt viar að snei’ða hana niður líkt og kæfu. Aðalskötusvæðið voru Vestfirðjimir og eru enn, en hún vaæ einnig borðuð á Þor- láksmessu suður með allri vest- urströndinni, en ekki í jnn- sveitum, eins og Borgarfirði og Dölum. Og enn komiast Vest- firðingar ekki í verulegt jóla- skap fyrr en þeir finna ilminn af blessaðri skötustöppunni sinni , . En það hefur víðar verjð borðaður fiskur á Þorláksmess- unni og hefur sums staðar ver- ið til siðs, þar sem skatan var ekki tiltæk, að sjóða þorsk eða jafnvel signa ýsu í hangi- ketssoðinu. Hefur fiskurinn þá fengið óvenjulegan keim. Á stöku stað á landinu, þar sem lítið var um fisk, eins og t. d. á Hólsfjöllum, þótti að bon- um svo mikil nýbreytni, að sótzt var eftir að hafa fiskbjta með sjálfum jólamatnum. Vel má vera að þetta fiskát á Þorlákismessu séu leifar firá kaþólsku, þegaæ ekki mátti borða kjöfc á jólaföstunni, og víða í öðrum löndum er siður að hafa fisk á aðfangadags- kvöld. Sviar bo-rða þá t.d. sinn lutfisk og Tékkar borða vatna- kiarfa. Jólaærin Meðan margt fólk var ví'ð- ast hvar í heimili eins og á þj óðveldisöld hefur verið nauð- synlegt að slátra fé fyrir jóla- hátdðina og ekk; aðeins fyrir jólin, heldur iíka milli jóla og nýárs. En þegar fæikkaði á heimilunum og. kjör urðu krappari, einkum eftir siða- skipti, hafa menn látið sér naígja að slátra „jólaánni" eins og hún var kölluð, rétt fyrir jólin. Hefur sá s.'ður að slátra kind fyrir jólin haldizt nokkuð almennt, sérstaklega á Suður- landi, alveg fram á fcíma frysti- húsanna, því margir voru lengi bundnir við að hafa súpu á | aðfangadagskvöld. Væru eifcki ■ dS888 Það vinna margir Norðlendingar hjá Þjóðviljanum, svo við þurfum ekki að leita út úr hús- inu til að fá skrifað um laufabrauðið, það gerði Leifur Björnsson prentari, og það eru synir hans, d: Björn og Sigurjón, sem hér skera út í óða önn. Litið inn í reykofninn hjá Siáturfélaginu. aðstæður til að slátra, hafði fólk oft súpu með saltkjöti. Jólarefur Aðfangadagsmafcurinn hefur akkj verið einis mikill og á jóladaginn. Þó hefur aðaljóla- matnum verið úthlufcað strax á aðfaT'"pd-"skvöld, á stöðum i.ar sem ekki var þá sérstakur mafcur eins og kjötsúpan. Ann- ars var jólamaturinn sfcamm-t- aður á jóladag, oft svo vel úti- Margar fjölskyldur hafa um áraraðir haft þann sið að koma saman í byrjun desember og skera og skreyta laufabrauð sem síðan er haft til hátíða- brigða á jólum. Það er þvi sem næst ómöguiegt að kenna skurð á laufabrauði í stuttri klausu, fólk hefur sínar eigin aðferðir og myndir, fléttur og vafninga og bezt er að láta hvem um sig skera út kökurn- ar eftir eigin geðþótta. Áður en hafizt er handa við útskur'ðinn fær maður sér slótta, hreina fjöl og beittan vasahníf eða annan nettan hníf sem fer vel í hendi. Bezt er að hafa skurðarfjölina á borði í þægilegri vinnuhæð. Það eru auðvitað til fjölmarg- ar uppsfcrifbir af deigi og hér á eftir fer ein sam næigir í h.u.b. 20 kökiur, 500 gr. hveiti 35 gr. smjörlíki látinn, að æflazt var tjl að hann dygði öll jólin og nefnd- ist þá stundum jólarefur. ^ Maturinn var, fyrir utan hangikjötið, sem áður var á minnzt hnossgæti eins og bringukollar, lundabaggi, og við sjávarsíðuna riklingur. Þá voru gefnar flatkökur, pott- brauð, ostur, hangiflot og smjör. Var flatbrauðskaka stundum lögð yfir skammitinn, en á svipuOu svæðj og skata 1 matskeið sykur 1 teskeið lyftiduft Vi teskeið salt 2%-3 desilítrar mjólk. Mjólkin er sjöðhjtrað og smjörlíkið látið hráðna þar í, síðan er þurrefnum og mjólk/ smjörliki blandað saman og hnoðað þéfct dedig sem síðan er flaitfc út í kökur svo þunnar að undirlagið sjáist í gegn, mátu- leg stærð er skorjn undan litt- um ddski eða stórri undirskál. Gott er að halda deiiginu volgu, t.d. undiir ldút, og fcaka af því jafnóðum í kökuna. — og nú er bezt að láta hendiur sfcfinda fram úr ermum vdð úfcsQcurð- jnn og vera óhræddiur við að sker.a og fléfcfca hinar glæsáleg- ustu myndir svo sem gtrenitré og köngla, sveifcabæi, kjrkjur, fléfctur og fangamörk. Það er bezt að byrja ekki að ste.ikja fyrir en búið er að móta úr öllu deiginu og þaar kötaur var höfð á Þorláiksmessu, þekkfcusfc líka hlemmistórar rúgkökur á jólum, aiit að hálfæi alin í þvermál og bálfur þuml- ungur á þykkt. Fékk hver maður slíka köku og á hama var raðað ölium jólaskammitin- um. La'jfabrauðið er aðallega norðlenzkur siðuæ og óvíst hvort það er upprunalegt í öðr- um svejtum líka eða hefur bor- izt þangað að norðan, en þar Framhald í opnu. sem þegar eru tilbúnar til steikingar eru geymdar undir dúk eða tertuihliíf þar til deig- ið er búið. Oft er nauðsynlegt að pikka kökumar með gaffli. Það er ekki nema eðlilegt að litlu bömjn vilji fá að vera með í þesisum skemmtilega leik en þar sem ekkj er þorandi að fá þeim hnífa til að skera út með þá er ágætt að leyfa þeim að „þrykkja út“ dýramyndjr með smákökumótum sem víða eru tjl. Jæja, nú er farið að steikja brauðið og er það gert á sama háfct og þegair kleinur em steikfcar en gott er að hafa sfcóran pott svo að rúmt sé um kökuænar og auðvelt ag snúa þeim við í pottinum. Laufa- brauðið á að vera ljósbrúnt og stökkt og þegar það er full- steikt er það tekið upp úr feit- inni og látið síga af því á gróf- an pappír. Bezt er að geyma laufa.brauð í loftþéfctum um- búðum; unz það er borið fram á jólunum ásamt niðursne ddu Og safaríku hangikjöti og miklu smjöri. Laufabraub

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.