Þjóðviljinn - 13.12.1970, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Qupperneq 11
I iZcSSSBfl Sunnudagux 13. dcsemiber 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA J J [éfcS’GftlE’ h.elgar íiíilti llanglkjötsrúlliunar staflast upp. ú, segir hann, að fyrir þirem árum viar offramleiðsla á svrna- kjöti og hrapaði þá verðið »i’ð- ar úr öillu valdi, svo mairgir gáfust upp við svínarætotina -i hefuir hún efckj náð sér al- mennilega á strik sáðan, en svínalcjötið er eina kjötið á "lenzkum markaði þar sem erðið fer eftár framboðj og eftirspurn. — Er islenzkt svínakjöt jafn gott og erlent t.d. danskt? — Það er bara þjóðsaga, að 'tlenda kjötið sé betoa, og langt síðan svo var í raun. Þeg- r fyrst var byrjað á swínaxækt hér, fyrir 35 árum, kunnu menn kannsiki ekki alveg nógu vel til verka og svínjn voru rangt fóðruð, t.d. gefið fiiski- mjöl og flejra sem kjötið tók bragð aí, alveg eins og mjólk- in úr kúnum tók bragð af f skimjölinu þegar verið vax að gef,a þeim það siem fóður- bæti. En nú eru menn orðnir ákaflega passasamdr með fóðr- unina, enda hefur syinakjöt- ið stórbatnað og stenzt fyllilega samkeppnj við erlent. Eins gæta menn þess nú orðið að slátra gripunum á réttum tíma, girísirnir ei,ga að vera um 6 mánaða gaxnlir, um 65 kg að þyngd og samanlagt spiklag mælt á þrem stöðum á bak- inu má ekkj fara yfir 80 miUi- metra, annars fellur kjötið í verði. Neyzla svínakjörbs var ekki mikil fnaman af, en hefur auk- izt gífurlega og fer yaxandi, sem sjálfsagt er með betri framleiðslu, en íóiJk ætti að gæta þess að kaupa ekki ann- að kjöt en það, sem stimplað hefur verið af dýralækni. Þvi mdð’ir kemur það fyrir, að á markaðnum er óstjmplað og ó- skoðað kjöt og þá kannski stundum hægt að fá það á haigstæðara verðd, en kaup á slíkiu etr talsverð áhætta. Yf- irieitt erum við blessunarlega laus við búfjársjúkdóma hér á íslandi, en sé einhversstaðar hætta á sjúkdómum, þá er það í svínum, segir Vigtfús, því að svín geta fengig ýmsa sjúk- dóma sem menn hafa. Þess- vegna er líka fylgzt ákaflega vel með svúnaslátrun og kemur dýralæknir á bverjum degi í sláturhúsið og skoðar innyfl- in úr hverjum einaeta grip. NautakjötsneyzLa hefur lítoa vaxið mikið, finnst honum, enda nauitakjöt orðið miklu betra en áður og margir bænd- ur famir að stunda nautgripa- rækt með kjöttfamleiðslu fyr- ir augum, en ekkl einvörðungu vegna mjólkurinnar. Nautasteik virðist þó meira notuð í smærri veizlur og jafnt yfir allt árið, en ekki svo mjög í jólamatinn. Mikið af nautakjötinu á Reykjavíkuirmarkaðnum fer gegnum Sláturfélaigið og sama er að segja um kálfakjöt sem er mjög Ijúffengt og talið sér- staklega hollt fólki með melt- ingartruflanir, er okku,r sagt. í einum salnum sjáum við káltfsmaga hanga til þurrkun- ar, þeir eru seldir lyfjafram- leiðslutfyrirtæki í Danmörku. — fslendingar eru fyllilega samkeppnistfærir við aðrar þjóðir í kjötframleiðslu hvað snertir gæði og taekni, telur Vigfús, hinsvegar er kjöttfram- bdð mikið erlendis og sam- kepjmin hörð. Sláturfélagið flutti í fyrra út yfir 700 tonn af dilkakjöti, en ekkert þetta ár, því slátrun á félagssvæðinu sem nær frá Hvítá í Borgar- firði og austur í Öræfi, var svo miklu minni nú, og lízt Vigfúsi ekki meira en svo á þetta: — Vjð megum kallaist góðir ef við getum haldið okk- ar fólki mettu, því nú eykst eftirspumin enn, þegar kjötið læktoar. , Eins og öðrum kjötsérfræð- ingum finnst honum matar- venjumar hafa breytzt mikið. áður þýddi ekkert að bjó'ða fólki eitthvað nýtt, það vildi ''■ara fá það sem það vax vant, en nú eru kaupendur miklu opnari fyrir nýjungum, en þó vandfýsnir og buigsa um hvaða hluita skepnunnar á að nota í hvern rétt, en það eru heil- mikil fræði. — fjögurra ára nám hjá kjötiðnaðarmönnum. Við hefðum búizt við svina- steik á jólunum hjá forstöðu- manni stærstu svánakjöts- vinnslu á fslandi, en nei: — Konan o® ’-mVVa.mir vilja ekki ■á það um jólin og meirihlut- inn verður að ráða, svo við böfum hamborgairreykt lamba- kjöt. segir V'"tfús að lokum, og • óhætt að segja, að hann fer sannprP'ira sjálfur eftjr því sem hann ráðleggur öðrum. BRIDGESTONE 1 Japönsku i NYLON SNJÖHJÓLBARÐARNIR | fóst hjó okkur. 1 Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, nikiimnf&iuiiDTnrjiis nr GUMMIVNNuoTOFaN hf. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Hvað vitum við í rauninni Rússland? . H pp v (|| (M „ | Sm l.VSIM. U ■ Mfi' -10 " Þessi óvenjulega myndabók um Rússland, segir sögu hinna fjöl- breytilegu Sóvétþjóða, bæði í máli og myndum, og sýnir okkur óvið- jafnanlega mynd af þessari þjóð, sem hefur markað einna dýpst spor í veraldarsögunni á síðastliðinni hálfri öld. Bókin er tilvalin gjöf handa þeim, sem hafa ánægju af að kynnast framandi löndum og þjóðum, en texti og myndir eru Iystilega sam- ofin órofa heild. nosi.it \m ,, ................... _... ..................‘ Verð kr. 500.00 með söluskatti BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR : AKUREYRI Avaxtamarkaður 3 kg. græn epli 129 kr. 3 kg. appelsínur 150 kr. 3 heildósir perur 195 kr. 5 fl. Libbys tómatsósa 180 kr. 3 fl. juice orange 100 kr 3 Vt ds. jarðarber 112 kr. 3 Vs ds. baunir 60 kr. 3 kg. rauð epli 150 kr. 25 kg. strásykur 145 kr. 3 ds. fruit mix 210 kr. 3 heildósir aprlkósur 189 kr. 5 pk. góðar súpur 120 kr. 3 gl. jarðarberjasulta 110 kr. 3 heildósir jarðarber 216 kr. 10 kg. græn epli 360 kr. 3 dósir mandarínur 100 kr. ALIT í JÓLABAKSTURINN HJÁ OKKUR. BREIÐHOLTSBÚAR — FOSSVOGSBÚAR Okkar glæsilega búð í Breiðholti sendir yður heim fljót't og vel: Komið og skoðið okkar glæsilega vöruúrval. Pöntunarsímar: 81290 og 81291. MatvörumiðstöSin Leirubakka, Breiðholti. Matvörumiðstöðin Laugalæk 2 (Homi Laugalækjar og Rauðalækjar, næg bílastæði) EITTLIF Ævisaga Christiaans Barnards. Samin af Curtis Bill Pepper í þýðingu Hersteins Pálssonar Þetta er sagan um manninn sem varð heimsfrægur í einu vetfangi er hann fyrstur lækná.í heiminum skipti um hjarta í sjúkling á Groote Schur sjúkrahúsinu i’ Höfðaborg árið 1967. Þetta er'sannorð ævisaga um hinn mikla skurðlækni frá því hann fæddist 1923 ( Suður-Afriku skdirim1- ‘.á Höfðaborg og þartil hann stendurviðsjúkrabeð Blaibergs, hjartaþegans fræga, og heimurinn stóð á öndinni yfir því hvort upp- skurðtvnn hefði tekizt. Höfundur bókarinnar er ameríski rithöfundur- inn Curtis B. Pepper, Bandaríkjamaður, sem hefur verið blaðamaður, ritað kvikmyndahandrit og sjónvarpsþfetti, hefur lengi dvalizt í Róm við rannsóknir f Vatikaninu, og ritað um það bókina The Pope's Back Yard, sem vakti mikla athygli. Hann: var á sínum tima náinn vinur hins frj^Jslynda páfa Jóhannesar XXIII. Eitt Iff verðúr jólabókin í ár. Verð kr. 700.00 + ssk. Biðjið um tsafoldar-bók og þá fáið þér góða bók.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.