Þjóðviljinn - 05.01.1971, Side 6
r
i
g STDA — ÞJÓÐVTUXNN — ÞríðjucJagur 5. janéair 1971.
Ég heí lengi velt því fyrir
mér, hrvemig á því standi, að
í lýðræðisríkinu íslandi hafi
einn skoðanahópur einkarétt á
að reka áróður fyrir viðhorf-
um sánuim í útvarpi og sjón-
vaipi. fjölmi'ðlunairtækjum sem
bugsiuð eru með þarfir allra
landsmanna í hugia, þúsiunda
einstaklinga með óteljandi mis-
munandi líísviðhioirf. Auglýs-
endur þessarar ákveðnu skoð-
unar fá til umráða i sjónvarp-
inu 15 mínútur hvem sunnu-
dag, en útvarpið hefur af ör-
læti sínu veitt þeim 5 mínút-
ur hvem virkan dag og aiuk
þess að minnsta kosti heila
klukkusitund alla helga daga
ársins. Þessj skoðanahópur eru
kristnir menn svokallaðir. Full-
trúar þeinra og áróðursmeisit-
arar eru prestamir. Þeir eiga
það líklega allir sameiginlegt
að skoðanir þeirra á tilverunni
eiru að mestu leyti mótaðar af
sömu kennivöldum og eru þar
af leiðandi mjög áþekkar, þó
ágreiningur sé einhver um
minni háttar atriði. Þeir trúa
si; i if ■■ :í,s f
,Sem stofnun og voldugt kennivald hefur kirkjan lagt nær einhliða áherzlu á bókstafinn
hafa saanian sefrt um guð og
trúna, allt frá dögum PáLs
postuia til Franks M. Halldórs-
sonar, sækir vei kirkju sána og
stendiur upp þegar hann tekur
hinnj posrtullegu kveðju, spenn-
ir greipar og fellur á kné þeg-
aæ hann biður jafn einfaldrar
bænar og faðirvorið, svelgir
altarissakramentið einu sinni
á ári, les daiglega í heilögum
ritum og signir sig í hvert
skipti sem hann skokkar ú-t á
morgnanna — maður sem ger-
ir allt þetta, en breytir svona
svipað og ég og aðrir er ekki
kristinn maður. En hann er
vissulega trúmaður. En mað-
ur sem ekkj trúir á guð, tekur
ekki mark á orði i biblíunni,
fyrirlítur kirkjuna og skamm-
ast sín fyrir prestana, tekur
poppmúsiik frammyfir heilög
fræði. fer aldrei í kirkju og
byrjar daginn með því að fá
sér sígarettu í stað þess að
signa sig, en breytir af hjartia-
lagi eftir boðorði Krisits, er
enginn trúmiaður. En hann er
kristinn maður. Ég hef enn ekJq
Sigurður Guðjónsson, Akranesi
í tilefni af helgistundum útvarps og sjónvarps
sem sagt allir á guð og vænt-
anlega flestir á ódauðleika
mannssálarinnar, þó þeir vilji
að vísu sem fæst um það tala,
hvað verði um sálina þegar
líkaminn er dauður. Þeir hafa
loks svipað viðhorf til mann-
legra og féiagslegra vandamála
og hvernig leysa beri úr þeim.
„Komið til Jesú“, segja þeir,
og þá mun allt lagast af sjálfu
sér. Einn guðsmaðurinn orðaði
þessa hugsun á þá leið, að
menn ætta að ,,opna hjaorta
sitt fyrir Jesú.“ Prestarnir
virðast telja það farsælasta
ráðið til að bjarga heiminum,
siem nú á að vera að farast
rétt einu sinni, sé meira „guðs-
orð,“ fléiri biblíur, stærrj kirkj-
ur og fleirt knékrjúpandi sál-
ir undir „krossj Krists‘‘. Ef
þetta er mannanna hjartans
sannfæring er auðvitað ekkert
við því að segja og ekki dett-
ur mér í hug að amast við
henni út af fyrir sig, en það
þykir öllum f rj álslyndum og
víðsýnum mönnum, sem ég
þekki, agalega skritið, að út-
varpið og sjónvarpdð okikar
hafi tekið þvílíku ástfóstri við
þessa lífsskoðun að veita boð-
berum hennar tækifæri til að
reka áróður sinn langt fram yf-
ir allar aðrar hugmyndir um
lífið og tilveruna, sem sumar
hverjar að minnsta kosti, eru
sízt óvitlaiuisairi en umrædd
speki, að viturra manna dómi.
Jú, þessi skoðanaeinokun er
réttlætt með þeim rökum, að
þessir forréttindaprédikarar séu
að boða kristinn dóm svonefnd-
an, það er að segja eitt af hans
fjölskrúðugu afbrigðum, en
sem betur fer hinn eina rétta
og sanna kristinn dóm, sem mál-
hagir menn haf.a kallað hinn
evangielísk-lútherska kristinn
dóm. Þar sem það sé sta’ðreynd
að 90 og ég veit ekki hvað
mörg prósent landsmanna ját-
ist undir þennan ágæta dóm,
sé það ekki nema sanngjamt
að þeir fái fræðslu um hans
inntak og aðskiljanlegu nátt-
úrur. Þetta hljómar svo sem
nógu laglega. En það er samt
ekki rétt. Ekki dettur mér þó
í hug að efast um það að 90
og ég veit ekki hvað mörg
prósent landsbúa séu afar á-
hugasamir um þann dóm, sem
ber þetta langa og leiðinlega
nafn og vilji óðir og uppvæg-
ir vta a-llt um hans krókóttu
kenningastigu. En það eru
prestarnir sem eru svo mikl-
ir prakkarar að þeir kenna
bara alls ekkj þennan kristinn
dóm. Þeir eru yfirleitt alltof
skynsamir til að taka ma.rk á
honum. Það er til að mynda
höfuðkenningin í dómnum. að
guð hafi eitt sinn þegar vonzka
og hórdómur mannanna | var að
-era hann vitlaiusan á taug-
um, sagt hókus pókus og galdr-
að í eina fátæka kvinnu aust-
u,r í Gyðingalandi svein nokk-
um, sem átti eftir að verða
endurlausnairi mannkynsdns. En
til þess að það yrði mögulegt
varð mannkynið fyrst að negla
meistarann upp á kross. Lét
hann þar líf sdtt til þess að
hver sem á hann trúi frelsað-
ist til eilífs lífs í guði. Þeir
9em eru á báðum áttum munu
fara fremiir illa út úr því, en
þeir sem segja blátt áfnam:
þessu get ég ekki trúað, munu
heldur f á á bauikinn. Það er mér
óskiljanlegt að nokkur íslenzkur
prestur skuli áræða að boða
söfnuði sínum það fagnaðar-
erindj að allar okkar syndir
séu fyrirgefnar af manrii sem
myrtur var fyrir 200ft árum,
ef við aðeins trúum á guð og
Jesúm Krist. Fáir taka þessa
kenningu i raiun og veru há-
tíðlega nú á tímum og þó er
þetta sú speki, -sem kirkjan
hefur allt fram á þennan dag
boðað sem dýrlegasta fagnað-
arboðskap kristinsdómsins. En
þó menn séu hættir að taka
mark á þessu er það dæmigert
fyrir íhaldssemi og óforbetr-
anlega vánafestu kriistinnar
kirkju, a’ð enn haldia klerkaim-
ir áifiram að þylja þessa kenn-
ingu upp úr einbverjum heil-
ögum ritum, athuigasemdalaust
eða athuigaseimdalítið.
Þá er það gildiur þáttum
kristins dóms að á dómsdegi
nokkrum hræðilegum muni
sjálfur Messías bdrtast í skýj-
um himins til að dæma rétt-
láta og rangláta. Rétitláta, það
er þá sem á hann tirúa, býður
hann í veizlu á himnum, en
þrjózka menn og hofmóðuga,
það er þá sem ekki á hann
trúa, sendir hann út í yztu
myrkur. Of> þar verðuæ ekki
gaman að lifa. Ef einhver end-
urfæddur g-jðsmaðuirinn færi
að kenna söfnuði sánum þetta
einn sólskinsbjartan sunnudag
úr prédíkunarstólnum. mjmdi
ógn mikíl og skelfinig heltaka
mannfólkið og heyrast myndi
erátur og gnístran tanna yfir
beim hræðilegu tíðindum að
blessaður presturinn væri bú-
inn að missa vitglóruna sína.
Það er ein kennisetning
besíta marcrumrædda dóms. að
o-jfð hinn hæsti sé þrefaldur.
nefnilega faðirinn, sonurinn og
beilagur andi Hvað þýða þesisi
'■krítnu orð „heilaigur andi“?
Ég hef aldrei heyrt nokkurn
'rienzkan kennimann sikýra
betta fyrirbæri, enda botna
Heir áreiðanlega ekiki medra í
bví en ég, en þeir hiálda áfram
•'ð tuldra um það af gömlum
’nna, af því að það hefur ver-
:ð gert í tvö þúsrjnd ár. Þann-
ig gætum við haldið áfram í
næstu tíu árgöngum blaðsins
að telja upp eiginleika þá, sem
kirkjan hefur kennt að prýddi
krisitindóminn. En fæst af því
boða prestamir. Þeir gera það
blátt áfram ekki af því að þeir
leggja ekki trúnað á það og
fæst'ir af áheyrendum þeirra.
En hvað kenna þeir þá? Hlusitið
á þá í messunum í útvarpinu
á sunnudögum. Þeir spjalla við
fólkið um hitt og þetta sem
snertir mannlegt líf og legigja
þá út frá sínum eigin persónu-
legu skoðunum. Þær hug-
myndir eru að vísu móta'ðar
af kirkjulegum buigsunarhætti
og kristnum kenningum, en
eiga næir ekkert sikylt við þann
kristindóm sem ég var látinn
játasit undir með trúarjátning-
unni fyrir tíu áirum og mér
©r ekki kunriugt um að þeirri
langloku hafi veirið breytt síð-
an. Því miður er það afar
sjaldan að ma’ður heyri í ræð-
um prestanna frumlegar eða
athyglisverðar huigsanir, hvorki
um það sem kallað hefur verið
hinztu rök né um nærtækari
vandamál. Þeir virðasit engan
skilning hafa á þeim vandia-
málum sem þjiaka mannkynið
ægilegaist. Þeir komia ekiki auga
á upptök þeirra. Þeir botna
ekkert í þeim öldum uppreisn-
ar og gagnrýni sem nú flæða
yfir heiminn. Þeir eru blind-
ir á huigsunarhátt unga fólks-
ins, seim krefst róttækra hreyt-
inga á samfélagsháttum. Þeir
halda dauðahaldi í giamlar og
úreltair hugmyndir, sem nú
eru á góðri leið að gera heim-
inn að vellandi hielvíti ofbeld-
is, morða, hungurs og kúgun-
ar. Ræðustíll þeirra er meira
að segja mjög hefðbundinn og
hversdagslegur. Þeir eru aldrei
skemmitilegir. Þeir eru aldrei
þrumandá, aldirei máittogir,
aildrei innblásnir. Og innihald-
ið er eftir uimibúðunum. Þeir
kenna yfirleitt hina ófruimleg-
ustu speki. Það er nákvæm-
lega sams konar suH og við
lesum í dagblöðunum, þegar
ritstjóramir vilja vera spakir
og hátíðlegir, eða heyrum í út-
varpinu þegar menn eru að
spjalla am daginn og veginn,
eða þegar templarar eða KFUM
siðfræðingar flytja ofckur sín-
ar lífspekilega og mórölsku
uppbyggingar. Allt saiman stein-
dautt og andlaust. Ég hef heyrt
marga kennimenn flytja boð-
skap sinn í útvarpi og sjón-
varpi. Þeir voru allir hund-
leiðinlegir að tveimur undan-
skildum. Þeir eru báðir meðal
eldri klerka. Ég skammast min
fyrir að segja það, að engir
eru eins óuppbyggilegir og lág-
kúrulegir og ungu prestarnir.
HorfiÖ á þá i helgistundinni í
sjónvarpinu. Takið efitir há-
tíðLeikanum í svipnum og
hlusfáð esftir stirðnuðu, há-
kirkjulegu og sykurvæmnu
orðfærinu. Þessdr menn gætu
áreiðanlega tekið sér Ólaf Ól-
afsson kristniboða til fyrir-
myndar um látlausan flutning
ræðu sinnar.
Hyemig stendur á því að
prestamir em svona mikið
leiðinlegir og litið merkilegir?
Ég held að höfuðástæðan fyrir
þvi sé sú, að þeir eru allir
rígbundnir og fjötraðir af tvö
þúsund ára kenningamoði og
svæfðir með helgisilepju kirkj-
unnax, sem er siterkasta svæf-
ingarsprauta, sem mannkynið
hefur þekkt. Af hverju verða
prestarnir í sjónvarpshelgd-
stundinni t.d. svona ankanna-
legir, þegar þeir fara að biðja?
Þeir setja upp rokna háklerka-
svip, lygna aftu/r augunum,
spenna greipar og tala í tón,
sem betur hæfði múmíum en
lifandi mönnum. Ég er viss
um að guð skeUihlær af þess-
um tilburðum. Því er ekki
hægt að tala við guð tilgerð-
arlaust og blátt áfram? Það
er meiri speki en prestamir
bafa vit á að skilja í þeim
orðum sr. Áma prófasts Þór-
amssonar, að það þýði ekk-
ert að tala við guð eins og
f-j'llorðinn eða skynsaman
mann hieldur eins og barn eða
hreinan óvita. Og þó er ég
viss um að sr. Ámi var oftar
bænheyTður en þeir steingerv-
ingar sem gera sig að kján-
um í hvert skipti sem þeir tala
við guð sánn.
En nú man ég allt í einu
eftir dálitlu atriði í kristin-
dómnum sem ég gleymdi áð-
an. En það er kannskj ekki
að marka, því að á það hefur
srvo lítil áherzla verið lögð
allt fram á þennan dag. Það
eru orð og kenningaT þær, sem
Jesús frá Nazaret boða'ði mönn-
um í sinni jarðvist. Á þessum
kenningum tæpa ixrestamir
stundium, þó furðu sjaldan. Það
væri svo sem eftir þeim að
botna ekkert í þeim, þó þær
séu hverju barni auðskildar:
„Elskaðu náungiann eins og
sjálfan þig“. „Það, sem þú vilt
að aðrir gjöri þéx, það skalt
þú og þekn gjöra“, Þetta er
inntak siðfræði Krists. Og
þetta og ekkert annað er krist-
indómur að mínu viti, það sem
Páll postuli t.d. segir kalla ég
ekki kristindóm. Það sem guð-
fræðingiair kirkjunnar bafa
hnoðað saman og klerkar allra
ald'a hafa reynt að troða inn í
fólk, oft með stórháskalegum
árangri er ekki kristindómur
frekar en kenningar Morgun-
blaðsins. En það er trúfræði
Ma-ður, sem trúir af öllu hjarta
á guð og í þokkabót mestu af
því sem stendur í biblíunni og
í ofianálag flestum þeim fals-
kennlngum, sem guðfræðingar
hitt kristinn miann, en ég er
búinn að fá nóg af þröngsýni
og skilningsleysi sannfærðra
trúmanna, sem meðtaka mann-
lífið árið 1970 í gegnum Pál
og Jóhannes. Trú er ekki krist-
inn dómur. Sé einhiver guð til
stendur honum áreiðanlega á
sama um það, hvort við trú-
um' á hann eða ékki. Guð er
enginn Hitler. Ef bann á ann-
að borð lætur sig sál mann-
anna einhverju skipta, hlýtur
honum að líka það bez^ að
menn framkvæmi hans heilaga
vilja. Hver er þá vdlji guðs?
Er hann ekki orð og kenning-
ar þess spámanns, sem ofcfcur
hefur verið kennt að hann
hafi sent i heiminn tii að firelsa
roannkynið? Hvað hefur þessi
spámaður kennt okkur? Aðeins
þetta: Elskaðu náungann! Sá
sem elskar náunga sinn hlýt-
ur þvi að vera sannkristinn
maður jafnvel þó bann trúi
hvorki á guð, Jesús né heiílagan
anda.
Ef menn lifa eftir dauðann
hlýtur þeim einnig að vegna
bezt sem rækt hiafa störf sán
vel og sýnt hafa náunganum
mest kærleiksþel. Það eru að
vísu til menn sem segja okk-
ur að verkin sikiptj engu rnáli,
heldur aðeins trúin. En við
slíka siðleysingja getum við
auðvitað ekki talað.
Sem stofnun og volduigt
kennivald hefur kirkjan lagt
naar einhliða áherzlu á bók-
stafirin, trúna á guð og Jesúm
Krist og heilagian anda og alls
konar ótrúlegustu fjarstæður.
Breytn; manna hefur hún lát-
ið sér í léttu rúmi liggja. Henni
hefur ekki þótt kærleiksboð-
skapur meistarans svo merki-
legur að leggja mikið upp úr
honum. Það er fyrst nú í seinni
tíð, þegar hinar fáránlegu
kenm'n'>ar kristinnar kirkjueru
að verða' að athlægi, sem prest-
aiuir eru byrjaðir að tuldra
eitthvað um bann, en vefja
hann í þvílíkan búnað helgi-
slepju og orðaþvælu að hann
fer fyrir ofan og neðan garð-
inn hjá fóllci. Það er meira
að segja svo svartur blettur
a kirkjunni a@ enn hefur ekki
verið framleitt nógu sterkt
þvottaefni til að skrúbba hann
af, að hún hefur oftast nær
barizt heiftarlegia gegn öllum
þeim öflum, sem reynt hafa að
gera lífið bærilegra mönn-
um, þ.e. reynt að framkvæma
kenningar Krists. Hún hefur
I verið eitt harðasta og hættu-
legasta vigi aftuirbalds í heim
inum, alls staðar og á öllum
tímum. Hvarvetna hefur hún
bókstaflega verið málpípa og
leigutól ríkustu og voldugustu
stéttannia og snúizt til and-
stöðu í hivert skipti sem reynt
hefur verið að bæta kjör
hinna verst settu í þjóðféla.g-
inu. Það er sama hvar maður
ber niður í mannkynssöigunni.
Alliir þekkja þátt kirkjunnar
á miðöldum. Myrkur það sem
þá grúfði yfir löndum og þjóð-
um var að mestu eða öllu
leyti hennar sök.
Þegar barizt hefur verið á
milH gam'alla og úreltra hug-
mynda og nýrri og betrj hef-
ur kirkjan oítast nær lagt því
allra fomeskjulegasta Uð, Húh
hefur aHtaf snúizt öndverð
gegn þjóðfélagsbyltingum. sem
gerðar hafa verið til að aí-
nema kúgun og óréttlæti. Hún
studdi aðalinn í stjórnarbylt-
ingunni frönsku. Hún var and-
víg öllum hinum miklu sitjóm-
arbyltingum nítjándu aldar.
Hún bataði allar tilraunir til
útrýmingar á keiisaraveldinu í
Rússlandi og nú óttast hún þær
öldur gagnrýni sem flæða yfir
heimmn og gætu orðið kveikja
til nýrrar byltingar.
Á okkar dögum er kirkj an
að völdum og áhrifum aðeins
brot af því sem var fyrr á
öldum. En hún er yfirleitt söm
við sig. Hún er einn sterkasti
hlekkurinn í kúgunarkeðjunni,
sem fjötrar þjóðir Mið- og Suð-
ur-Ameríku. Hún sibuddi Franco
á Spáni. Hún er ednn stærsti
diragbítur framfara á Ítalíu og
loks er hún byrjuð að sbunda
þrælasölu í Evrópu og kaupir
nunnur eins og kindaskrokika.
Þebta eru afrek kaþóLsku
kirkjunnar. Eikki dettur mór í
hrjig að neiita þ ví að lútherska
kirkjan sé talsvert skáxri. En
hiún er samt íhaldssöm og ein-
dregið sbuðningsafl við gaml-
ar og rótgrónar hugmyndir um
þjóðfélagið og samfélagið. Það
eru einmitt þær hugmyndir sem
etru nú að gera heiminn allt
að því óbyggilegan. Hér á okk-
ar kalda og hrjóstruga landi
eigum við því liáni að fagna að
eiga kirkju, sem aldrei hefur
haft nofckur áhrif og enginn
tekur yfirleibt mark á. Þó
þekkir hver maður afburbaldis-
semi hennar og ofríkisanda.
Hún vill t.d. stóraukia áróður
sinn í skólum, siem þýðir að
hún viU aiuka sérréttindi sín,
þó hún tali fjálglega um jiafn-
rétti öllum til handa.
En þrátt fyrir allt þetta hafa
alltaf verið tii kirkjunnax
menn sem tekið hafa orð Krisits
alvarlega og reynt að gera
þau að veruleika í stað þess
að tala um þau í kirkjunni. En
þeir eru yfirleitt illa séðir af
kirkjuyfirvöldunum jafnt hér
á landi sem annars staðar.
Kærleiksboðskapur Kriisits er
ekki séreign kristindómsins.
Þetta er kjaminn í siðakenn-
ingum allr.a, seðri trúarbragða
og vitrastu og beztu manna
heimsins frá því sögur hóf-
ust. Þetta er í raiun og veru
sá sannleikur sem hv«r beii-
brigður maður, hivar scsn er á
hnettinum finnur með sjálfum
sér að er farsælasti vegur til
hamingju, eða évo við notum
kirkjuiegra orðalag: fll frels-
unar. Það þairf eikki að boða
hann. Það þekkja hann ailir.
Nú er mönnum auðvitað kunn-
ugt að iUa gengur að feta þessa
braiut í daglegri breytni. En
prédikanir fá þar engu um
bætt, aHra sízt séu þær vafð-
ar inn í helgihjúp og trúar-
venjur. Það ein.a sem að gaigni
kæmi er það, að koma sam-
félagiinu í það horf, að það liffl
blátt áfram ekki á þyí að
menn fótum troði þennan boð-
skiap.
En kirkjan ætlar að bjiarga
heiminum með „fagnaðarerindi
frelsarans”. Það hefur hún
verið að gera í tvö þúsrjnd
ár. Og við þurfum ekki annað
en að lesa blöðin til að sjá
árangrurinn. Og þó hafa völd
hennar og áhirif verið gífurleg.
En nú er hún áhrifaminni en
ég: Úr því að kirkjunni hefi
“klfi tekizt að bjarga heiminu
a síðustu tvö þúsund árur
" gar vöM hennar og áhrif voa
i.kmarkalaus, eru þá nokkr;
.’íynsamlegar líkur fyrir þ
) ó henni takist "f'1 jn a.rve:
sitt næstu Hnsi’- ár \mgi
flestir eru b~ ". ' a rnai
a- henni off v. njnbe
lega gegn bty ’höfui
Fraii.' , 9. síðl
s
i
i
i
I