Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.02.1971, Blaðsíða 6
g SfDA — ÞJÓÐVILJINN — MiðvJfeudaglur 10. febrúair 1971. Finnur Guðmundsson. Viatnaifeerfi Mývatns og Dax- ár Og umbveríi þesis hefiur slíkia eérstöðu frá náttú rufræðilegu sjónairmiði og a0 því er náitt- úrufegurð vairðar, að fó eða engin svæði í grannlöndum okfeair í Evröpu og Norðutr- Ameríkrj munu jafniast á við þ«ð. Þoss gerist ekfei þörf, að gera hér nánari grein fyrir sér- Stöðu þessa svaíðis, enda hvorki stund né staður til þess. Hinsvegar vil óg benda á þaS og leggja á það ríka áherzliu, að það hlýtur að vera heilög skylda okkar að standa vörð um þessa einstæðu náttúruiarf- leifð og korna í veg fytrir, að þar verði unnin náttúruspjöll að óþörfu. En því miður virðist svo siem sumum íslendingum sé eða hafi að minnsta kosti ekki ver- ið þessi sitaðreynd ljós. Til þess benda meðal annars þær ÍTjrðulegu áætlanir, sem gerð- ar hafg verið um fullvirkjun Laxár með tilheyrandi vatna- flutningum og margvíslegu raski öðru. í>að er engu líkara en hér hafi blindir menn verið að' verki. Að minnsta kosti væri þaB eina afsökun þeinra, bvi ég vil efeki ætla þeim ann- að verra. Að þessum áætlunum hefur veTÍð unnið í kyrrþey og án þess, að til hafl verið kvadd- ir sérfræfKngar á öðrum svið- um tíi umsagnar og náðumeytis. Frá samkomu Almannavarna um náttúru- vernd í Háskólabíói á sunnudaginn Þjóðviljinn blrtir hér á síðunni þær tvær ræður sem haldnar voru á fundi Almannasamtaka um náttúruvernd i Háskóla- bíói á sunnudaginn — ræður þeirra Gunnars Gunnarssonar, rithöfund- ar og dr. Finns Guð- mundssonar, fuglafræð- ings, en ræðumenn veittu báðir góðfúslcga heimild til þess að Þjóðviljinn birti ræður þeirra. Finnur GuSmundsson: Engu líkara en að hér hafi blindir menn verið að verki Þetta er ekkert einsdæmi, því að þannig hefur þessu verið háttað um allar vatnsvirkjan- ir. sem unnið hefur verið að hér á landi allt til þessa. En þessi geigvænlega herferð á hendur Mývatni og Laxá hef- ur til allrar hamingju verið stöðvuð að verulegu leyti fyr- ir tilstiHi landeigenda við Mý- vatn og Laxá. Þeir hafa hund- izt órjúfandi samtökum til að hindra einhver þau glscÆraleg- ustu náttúruspjöll, sem hægt hefði verið að vinna á ísilandi. Þessi einbeitta og ósveigjan- lega afstaða Þingeyinga hef- ur nú þegar fengið meiru á- orkað í þessu máli en nokkurt stjómskipað n á'1 tú ru vemdar- ráð hefði getað. Oh meira en það, þarátta þeirra hefur einn- ig haft miklu víðtæfcairi af- leiðingar, því að fuHvist er, að aldrei framiar miuni verða unn- ið hér að undirbúningi virkj- ana mieð þeim hætti, sem ver- ið befur. Samtök Þingeyinga hafa því ekki aðeins unnið að þessum málum fyrir sitt eigið hérað heldur fyrir þjóðina í heild, og verður það seint fuU- þafckað. Að vísu hiefur Þjórsárvera- deilan átt nokkum þátt í þess- ari framvindu mála, en þar er því miður ekki jafnharð- skeytt lið til vamair og í Þing- eyjarsýslu. Þar er aðeins um málleysingjia að ræða, þ.e.a.s. óvenju fagran og fjölbneyttan fjallaigróður og skvaldur 20.000 heiðargæsa. Þar við bætast að vísru nokkrir náttúruvemdar- menn. En því miður mega þeir sín lítið enn sem komið er í okkar íslenzka þjóðfélagi. Fróðlegt er að kynna sér við- horf þeirra manma, siem sjá ekkert athugavert við, að Laxá verði gerspilit og Þjórsárver verði kaffærð. Þeir halda því jafnan fram, að náttúruvemd- armenn séu eins komar nátt- tröl'l, sem séu á móti öllum framförum og viiji varðveita ísiand sem safngrip, sem ekki meigi brófla við. Einn úr þeirra hópi hefur m.a. skilgreint hina aðskiljianlegu þætti náttúru- verndarsjónarmiða og hefur komizt að þeirri niðursitöðu, að þeir séu þessir: 1. Óskhyggjan um að endur- reisa það íslamd, sem land- námsmennimir komra að. 2. Viðleitni til að gera núver- andi ástand var'anlegt. 3. Sérhyggja fyrir einstökum þáttum núverandi náttúru- fars. 4. Baráttan milli gamalla og nýrra aitvinnugreina. 5. Efmahagsieg sérhyggja. Að lokum er svo kliktot út með því að gera samanburð á þessum barnalegu og mót- sagnakenndu sjónarmiðum náttúruvemdairmanna og sjón- armiði virkjunarmanna, sem er talið vera fólgið í nýskipun landsins til að gera það byggi- legra og fegurra. En þetta er vægast sagt hinn mesti mis- skilningur. Mér er ekki kunn- ugt um, að náttúmvemdar- menn séu yfirleitt mótfaillnir virkjun ísilenzkT'a faHvatoa. Með'ál annars veit ég ekki tEL, að þeir hafi hreyft mótmælum gegn virkjun Þjérsér hjá Búr- felli né heldur virkjunum þeim, sem nú er unnið að í Tungnaá. En hirbf er rétt, að þeir hafa métmælt þvi, að spjöll verði unnin á Laxá og Þjórsárver- um. enda ærin ástæða til. f skilmerkilegri grein, sem Jakob Bjömsson, verkfræðing- ur, befur skrifað í Orkumól bendir hann meðal annars á, að af þeirri ætlun þjó'ðarinnar að húa í landinu í framtíðinni og balda til j‘afns vi'ð aðra leiði óhjákvæmilega, að „ósnert náttúra" verði til mikilla muna sjaldgæfara fyrirbrigði en nú er. og er fram líða stundir takmörkuð við þjóðgarða og þvílík svæði. Að frátöldum til- töluiega fáum og tafcmörkuðum svæðum af slíku tagi verði því einfaldlega ekki um það að ræða, sem lausn á náttúru- vemdairmálum að láta náttúr- una ósnerta. Láitum þetta gotit hieita en mér er spurn: Hverjir eiga að segja til um hver þessi „ti'ltölu- lega fáu og takmörkuðu svæði“ eiga að vera? Eiga það að vera verkfræðingar eða nátt- úrufræðingar og náttúruvemd- armenn? Erá sjónarmiði hinna síðarnfndu hifea ég ekki við að fullyrða, að þar verði Mývaitn, Laxá og Þjórsárver efsit á blaði. Gunnar Gunnarsson: Vel gœtí orðið jnfn óbætnn- legt, ef ekki óbætnnlegrn Á þessu druiragiatega þorra- dægri þirageyskrar bændaein- iragor erum vér hér saman komin. konur og menn á ýms- um aídri þedrra erinda, að votta bughiedla samúð frið- sömu fóitbi í fjarlægum og af- skekfetum landshLuta, annál- uðum fyrir fegurð og, undir efflilegum kringumsitæðum, eindæma búsæld, fólki, sem eiraskis óskar fremiur en una ánægt vdð sdnn hógværa hlut, en hefur ófyrirsynju og al- saklaust orðið bartoalega fyrir barðfinu á ötulum atbafna- mönnum með hið opinbera að bakhjaHi, aithafnamönnum svo ötulum að við jaðrar „hráa nauitsorku“ — svo notuð séu orð Bjairna á Grýtubaktoa af öðru tilefni endur fyxir löngu: valmennið og vituðurinn Sig- uirgeir Priðriksson, sá sem byggði upp Borgarbókasafnið hér syðra viitnar til þeiirra í nýbfrtu bréfi tfl þriðja Þdng- eydngsiras, Amórs Sígurjóns- soniar. íslenzkir bændur eru lörag- um selnþreyttir tii vandræða, en svo má brýna deigt jám að bdti. Mývetningar reyndust furðu dei'gir, þegar unnið var það hervirki gegn bagsmunum þeirra, að byggja án stoðar af lagastaf, að sagt er og ég hef efcki séð því módmælt, stífluna illræmdu í Miðkvísl — á rík- isjörð að vísu, en þag ætti sdður en svo að afsaka ólög- legan ágang á hagsmuni heill- ar sveitar.1 Brýningln var býsna löng: hún tók áraitug. En þá voru lífca hendur láitnar standa fram úr ermum, og eru það nú þolendur óréttarins, sem ásökun hljóta og sóttir eru til saka fyrir hermdarverk — þriðjungur þeirra, er að sprenginguinni stóðu, og ein furðan atf mörgum, hivað þvi úrtakd réð og hví hinir voru settir þjá. Það er illt, það er algert neyðarúrræði að láita hendiur skipta, en vorkunnarmál þeim, sem á hendur og hagsmuni að veirjta, og að nauð brjóti löig er gömul regla og gild eða eins og haft er eftir einum postulanna: Þar að feann að reka, að draga verði siverð úr slíðrum. Raunar er aðeins stigsmunur á því. að stemma vatnsfall í trássi við lög og rétt, til gífurlegs tjóns fyrir þá sem ofar búa, og ag ryðja burt lögleysustíflunni. Fyrir liggur skýrsla gerð af Sigurði Gizurarsyni hæsta- réttarlögmanni yfir „laga- ákvæði sem stjóm Laxárvirkj- unar eða ríkisstjórn fslands hafa brotið eða ekki fullnsegt svo vitað sé“, brotnu lögin sjö að tölu, þar á meðal stjórnarskrá lýðveldisins, brotnar lagagreinar þó marg- falt fleári; en þar vlrðisit eng- inn ábyngur fyrir, enda ekki búandkarlar að baki. Þag eitt að sldk skýrsia skuli geta kom- ið fram táiar sínu máli. Það tók sem sagt Mývetn- inga og Laxárdæli langa stund að rumska, en ár af ári juk- ust skemmdir og skaðsemi af völdum Miðkvíslarstíflunnar. auk vafans um virkjunamyt- semi hennar: vafa, sem virð- ist orðinn að vissu um, að hún hafi verið með öllu óþörf: vatni siafnað í eins konar móð- ursýkis-vanasjóð, sem aldnei þarf til að taka, — eini árang- urinn stórskemmddrnar á vatnasvæðinu. Það var þó ekki fyrr en yfir vofði ennþá uggvænlegma héraðsrask: ráð- izt í fimaframkvæmdir, sem eyða myndu blómleg byggðar- lög, að bændumir deigu og seinþreyttu hristu af sér slen- ið, enda ekki við góðu að bú- ast, sé æ ofan í æ að þarf- lausu traðtoað á rétti valin- byggða. En athafhamenn imir ötuiu eru ekki aldeilig af bafei dottn- ir: Laxárdalur skal lagðux undir vaitn að verulegu leyti, Mývatossveitin góðíræga verð- ur að una sdnum hlunninda- og kosta-missi um ár og aldir. Ekki þar fyrir: glapvísir óhamingjuhrólfar á refilstig- um ímyndaðrar ráðkænsku geta svo sem verið mesitu sómamenn, sem fyrir vakir að frelsa landið — á sína sér- stötou vísu. En einhver vanki hlýtur nú samt að þjá þessa vesalings Stóm-Kláusa: ann- ars myndu þeir ekki artoa firam sem stoaðvaldiar aldagamaHa vitazgjafa og heimakænra byggðarbama fyrr en toannað- ar séu að fullu aðrar leiðir, jafn færar leiðir. sem sumir telja að liggi í augum uppi. Þáttur íslenztos réttarfars í þessum málum virðist ærið tvíræður, enn sem komið er. Það lætur þeim, sem að stíflu- gerðinni stóðu, haldasit það uppi óátalið; hins vegar hef- ur hrafli af þeim, sem sprengdu skaðsemdarbáknið ólöglega, verið stefnt fyrir það ódæði, að gera sitt til að bæta úr biroti annarra, og óséð hvemig það satoamál æxlasit. Hæsrtirótitur Leyfir í orði lög- bann gegn Laxársitíflunni, en liði hann fógeta að láta böggul sinn fylgja því stoamm- rifi, bannar hann það á borða, þar sem sýnilegt er að eigi bændur að geta framfylgt þeim róttarúrstourði. dygðfi þeim ekkí eirau sinni að knjá- krjúpa gU'llkálfinum, þeir Gunnar Gunnarsson. yrðu beinlínis að ala slika í íjósum sínum, búhnykkur að vísu, en á víst langt í land. Öruggasita leiðin til að lækna glundroðann kynnd að vena að skipta landinu í fylki með sjálfstjóm í frjálsiara laigi varðandi eiigin hagsmuni og héraðsmál. Það er trú® mín, að hefði það verið komið í kring, myndu ókindur á borð við þær sem þama em á ferli, aldrei bafia skotið upp jafn ófrýnum kolli. Vbnandi á islenztot ré'ttairfar eftár að hrista af sér slenið, enda mál til toomið, svo sem auigljóst er orðið af því, siem þarna hefur gerzt og enn er að gerast. Vcn’r þeirra, sem finnst það varða eigi litte, Framihald á 9. g!ða. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.