Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 1
Sunnudagur 21. febrúar 1971 — 36. árgangur — 43. tölublað. Niðurgreiðslur lækku frum- færsluvísitölunu um 1 stig I fréttatilkynningu sem Þjóð- viljanum banst í gær frá Hag- stoÆu fslands segir, að kauplags- nefnd hafi reiknað vísitölu frarn- færsluikostnaðar i febrúarbyrjun og hafi hún reynzt 153 stig eða einu stigi lægri en í nóvember- byrjun 1970. Segir svo nánar í fréttinni um breytingamar á vu'sitölunni: , „Lækikun vísitölunnar frá nóvemberbyrjun 1970 til febrú- arbyrjunar 1971 var nánar til- tekið úr 154,4 stigum í 153,1 stig, eða 1,3 stig. í- samb. við verð- stöðvun bá, sem ákveðin varmeð lögum rtr. 94/1970 voru niður- greiðslur auknar sem svarar 4,0 stigurn í nóv. og desember 1970, og að þeim frátöldum hefiur framfærsluvísitalan því hækkað um 2,7 stdg frá 1. nóv. 1970 til 1. febr. 1971. Verðhækkanir urðu á fiski, kaffi og nokkrum öðr- um vörum, aðallega innfluttuni. Iðgjald til almannatrygginga hækkaði frá síðustu áramót- um sem svarar 0,8 stigum og sjúkrasamlagsgjald sem svara <k2 Framhald á 11. síðu. <S>- Fyrirœflun rikissfjórnarinnar sfaÓfesf: Hyggst ræna launafólk 2,6% af kaupi □ Það hefur nú verið opinberlega staðfest af hálfu stjórnarvalda, sem sagt var frá hér í Þjóðvilj- anum sl. miðvikudag, að ætlun ríkisstjórnarinnar er að ræna launþega frá næstu mánaðamótum ca. 2,6% af samningsbundnu kaupi frá næstu mánaðamótum að telja. □ Eins og kom fram í grein Eðvarðs Sigurðssonar alþingismanns á miðvikudaginn um þetta mál, voru með verðstöðvunarlögunum sl. haust ákveðnar verð- hækkanir ekíki látnar hafa áhrif á vísitöluna og rændi rfkisstjórnin með þeim aðgerðum lauínþega um 1,3% samningsbundins kauips. □ Þessu til viðbótar skal nú 1. marz n.k. felld nið- ur — einniig samkvæmt ákvæðum verðstöðvunarlag- anna — greiðsla á 1,31 stigs hækkun kaupgjalds- vísitölunnar, er koma átti til framkvœtnda um mán- aðamótin. Nemur það því samanlagt um 2,6%, sem ríkisstjórnin hyggst ræna af samningsbundnu kaupi launþega frá næstu mánaðamótum að telja. Þessi fyrirætlun rfkisstjórn- arinnar er staðfiest í frétta- tilkynningu, sem Þjóðviljan- um barst í gærmorgun frá Hagstofu Islands um „vetrð- lagsuppbót tímabilsins 1. marz til 31. maí 1971“, en er í heild svdhljóðandi. „Kauplagsnefnd hetfiur reiknað kaupgreiðsluvísitölu fyrir tímabilið 1. marz til 31. maí 1971, í samræmi við ákvæði'4. gr. laga nr. 94/ 1970, •um ráðstafanir til stöðugs verðlaigs og atvinnuöryggis. Er hún 105,52 stig eða 1,31 stigi hærri en sú kaup- greiðsluvísitala, sem gilt hef- ur síðan 1. september 1970. Samkvæmt 5. gr. nefndra laga skal verðlagsuppbót, sem svarar til allt að 2. stiga hækkiunar verðlagsuppb. frá 4,21%, eigi koma til fram- kvæmda fyrr en 1. september 1971. Á tímabilinu 1. marz til 31. maí 1971 skal því greiða sömu verðlagsuppbót og nú gildir, þ.e. 4,21%.“ Þessi klausa þarfnast ekká nánari skýringar, en þama er staðfest, allt sem Eðvarð Signrðsson sagði um fyrir- ætlanir ríkisstjómarinnar í þessu máli í fyrrnefndri grein sinni í Þjóðviljanum, en þar minnti hann á, að ríkisstjóm- in ætlaði að láta þessa skerð- ingu á greiðslu vísitöluupp- bótarinnar koma til fram- kvæmda 1. des. si. en rann þá á því og jók í þess stað niðurgreiðslur sem þvi nam. Nú hefur ríkisstjómin hins vegar ákveðið að stíga spor- ið til fulls og því verða verkalýðsfélögin að svara á viðeigandd hátt. En um af- stöðu verkalýðsfélaganna sagði Eðyarð í fyrrnefndri grein sinni í Þjóðviljanum: „Enginn þarf að efast um, að verkalýðsfélögin og verka- fólkið telur sig ekki bundið af samningum, sem svo freklega hafa verið rofnir af ríkisvaldinu." Þeir sátu fyrir svörum á fundi framhaldsskólanema: (frá vinstri) alþingismennirnir Gunnair Gíslason, Gils Guðmundsson( Ingvar Gíslason og menntamálaráðherra Gylfi I>. Gíslason. — (Ljósm. Þjóðviljinn A.K.). Mættu á þingi framhaldsskóla □ Menntamálaráðherra og þrír þingmenn svöruðu fyr- irspumum framhaldsskólanema varðandi skóla- og mennta- mál 1 Norræna húsinu í gærmorgun. Var þetta nokkurs konar aukafundur á fyrsta námsmannaþingi framhalds- skóla, sem sett var í Melasikóla í fyrrakvöld. Frá aukafundi á þingi framhaldsskólanema í Norræna húsinu. Nemendur uppundir 20 fram- haldsskóla sendu fulltrúa á námsmannaþingið. í gær skipt- ust fulltrúar í fjóra starfshópa, sem fjöUuðu eftir hádegi um þessi mál Breytingar á skóla- kerfinu, jöfnun námsaðstöðunn- ar og þátttöku nemenda í stjóm- um skóla sinna. Baráttuaðferð- ir nemend ahreyf in garinn ar. Sam- eiginlega blaðaútgáfu og aðra samvinnu framhaldsisikólanema. Námsaðstöðu í skólum með til- liti til húsnæðis og bókakosts. í dag átiti síðan að vera sam- eiginlegur fundur allra stairfs- hópanna og fara þessir fundir fram í Melaskóla. Á fundinn í Norræna húsinu mættu Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, Gils Guðmunds- son, þinglmaður Aillþýðubanda- Lagsins séra Gunnar Gísdason, þingmaður Sj álfstæðisiflokksins, Ingvar Gislason, þingmaður Framsóknarflokksins. Þeiæ, Gils og Ingvar voru spurðir að því hver værj helzta gagnrýni stjóm- arandstöðunnar á stefnu stjóm- arflokkanna í menntamálum. • Benti Ingvar á að aðsitaða stjóm- arandstöðunnar væri oft verrf en stjómarflokkianna og þessvegna þyrftu þei.r fyrmefndu oft að láita sér nægja að taka þátt í af- gredðsJu frumvarpa sem þeir hefðu ekk; fengið tækifæri til að kynna sér nógu vel því að oft lægi mikil sérfræðivinna að baki samningu frumvarpa. Hins- vegiar hefðu stjómanandstöðlu- menn oftlega átt frumkvæði í umræðu um menntamál og stjómairflokkamir stundum lagt þeirra huigmyndir fram sem eig- in tiilögur, og væri þvi ekki rétt að gera of lítið úr hlut stjómarandstöðunnar í fram- vindu mála, enda þótt hann væri stundum óbeinn. Gils Guðmundsson sagði að Alþýðuibandalagið legði á það mikia áherzlu að líta bærí á menntamál sem veigameira mál en núverandi stjóm gerði og úrelt vær’. að menntamólaráð- herra gegndi tveimur viðamikl- um embættum og hefði þvi ekki tírna til að sinna menntamál- um nema að verulegu leyti í hjáverkum. Þá væri það álit Framhald á 11. síðu. ALBERT GERIR TILB0Ð 0G ÚTB0Ð VEGNA SÖMU VÖRU — en hann á sæti í stjórn Innkaupastofnunar borgarinnar og gerir jafnframt tilboð í verk og vörur á hennar vegum □ Albert Guðmundsson, stórkaupmaður, á sæti í stjóm Innkaupastofnunar Reykj avíkurborgar; hafa fyirtæki hans boðið í verk eða vörur sem Innkaupastofniunm hefur leit- að eftir tilboðum í. Átaldi Sigurjón Pétursson þetta mjög harðlega á borgarstjómarfundi í fyrrakvöld. Sigurjón kvaddi sér hljóðs, er rædd var ein fundargerða borgairráðo. Sagði hann tilefnið vera ágreining sem varð í stjórn Innkaupastofnunarinnar er rætt var um það hvaða tilboði skyldi tekið í vatnspípur, er Innkaupa- stofnunin hafði leitað eftir til- boðum í. Saigðist Sigurjón hiafia gert ágrening um málið í stjóm- inni vegna þesis að einn tilbjóð- enda er jafnfiramt stjómairmaður í stjóm Innkaupastofnunarinn- atr, þ.e. Albert Guðmoindsson. Á- taldj Sigurjón Pótursson þetta fyrirkomulaig og sagði að stjóm- atrmenn ætfcu að vsra eins Wiuf- lauisdir gagnvarf viðskipfcum Inn- kaiupastofnunarinnair og kostiur væri. Kvað Sigurjón nauðsyn- legt að gera borgarsitjóm grein fyirir siíteu máli. Ég er ekki að segja að ðhedð- arlega hiafi verið staðið að um- ræddu útboði og ég tel nokkurn veginn víst að Albert Guðmunds- son bafi ektei vitað um tilboð það er fyrirtæki hans gerði í vatnspípumar. En hér er engu að síður hæfcta á ferðum vegna þess að sfjóm Innbaupasitofmm- arinnar fylgist með gerð útboða, ekki gíÖUjr en þeún tilboðum sem berast. Nefndi Sigurjón sem dæmi, að fyrir nokkru hefði ver- ið gert útboð vegna jairðýtu- kaupa. Heföi útboðið verið svo þröngt að aðeins einn aðili hefði getað uppfyllit útboðsskálimála- Þannig er hægt að bafa átorif fyrirfram, sagði Sigurjón. Og það er eteki nægjanlegt að viðkom- amdi stjómarmaður viki af funxii Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.