Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — SuirniudQgur 21. febrúar 1371. vietnam lxelfííir atxtlci ViStöl viS bandariska hermenn sem hafa orð/ð vitni crð eða tekiS þáff í hrySju- verkum bandariskra hersveita i Vicinam □ Út er komin bókin „Viðtöl við Bandaríkjamenn" í samanteikt bandaríska lögfræð- ingsins Marks Lanes. Bókin birtir viðtöl við bandaríska hermenn sem verið hafa í Vietnam. Viðtölin voru tekin í Svíþjóð og Bandaríkjunum við 32 bandarísika her- menn, sem urðu vitni að eða tóku beinlínis þátt í hryðjuverkum bandarísikra her- sveita í Vietnam. Viðtölin voru tekin upp á segulband og í bók Lanes eru þau orðrétt birt. — Þýðingin á nokkrum viðtalanna hér á eftir er tekin úr Spiegel 50/1970. □ Ríkisstjóm Bandarík'janna fullyrti að fjöldamorðin í Mi Lai væru einstök tilfelli. En í raun og veru eru til ótalmörg Mi Lai í Vietnam — og viðtölin sem hér fara á eftir færa sönnur þar á. □ Bók Lanes kom út í N. Y. rétt fyrir áramót hjá forlaginu „Simon and Schuster.“ ... hann hló meðan hann raðaði höfðunum é rúmið mitt... Ed Treratola frá New York Sp: Hvað lærðuð þér? Treratola: . .. Við óttum að Maupa am og syngja um það bvemig bermenn Vietkong (þ. e. þjóðfreisdshíreyfingarinnar — Þjv.) eru drepnix. Þegax við fórum í mat, Urðum vi'ð, áðUr en við fengum að borða. að öskxa þrisvar af öllum kröft- um: „dxepa, drepa, drepa.“ Sp: Hvað siunguð þið? TreratoiLa: Við sungium til dætnis þetta: „VC, VC, kiU, kill, kfli. Gotta kill, gotta kill, ’caiuse it’s fun, ’cause it’s fun.“ (Víetkong, Víetkong, direpa drepa, drepa. Ég verð að drepa, ég verð að drepa, af því að það er giamian, af þvtí að það er gaman.) Sp: Af því að það er giam- an? TreratoLa: Já, það urðum við að segja. Richard Dow frá Idaho Sp: Hafið þér tekið þátt í hemaðaraðgerðum þax sem saklaust fólk vax drepið? Dow: Það var þorp norðan vdð okkur, Við fengum þæx fregnir að Vietkong-hermenn héldu sig á því svæði, og við vorum sendix til þess að gangia úx skugga um það. Við fóxum þangað og sipuxðum þorpshötfQingj iann. Hann hafði samúð með Víetkong og skip- aði okkux að yfixgefa þoxpið. Við fórum en kiomium aftur með aukinn liðstyrk og jöfn- uðum þorpið við jörðu. Sp: Hvemig? Dow: Með sikriðdreíkiasveiÆ- um, napalmi'— stóxárás á eiitt lítið þorp. Sp: Hvað bjuggu maxgir þama fyrir áxásánia? Dow: Um 400. Sp: Hve maxgix Iifðu bana af? Dow: Einn. Sp: Hverjir voru drepnir? Dow: Allix. Koniux, böxn, hús- dýx, aflt... Sp: Var þetta óvenjulegt? Dow: Nei. Við höfðum áður tekið þátt í svipuðum aðgerð- um. Þá vax okkux skipað að brenna aLLt í rúst, en ekki að drepa allt. Og það má finna önniux tilfeilí þax sem við höf- um drepiS fólk. Sp: Hvað hét þetta þarp? Dow: Bau Tri. Sp: Hvax er það — hivar vax það? Dow: Um 240 kílómetra norðaustur af Saigon. Sp: Feniguð þér nokkum tíma skipun um að taka engan fanga — en drepa aLLa? Dow: Já. Sp: Hver gaf þá skipun? Dow: Liðþjálfi, — flokks- stjóri. Sp: Ofitax en einu sinni? Dow: Já Sp: Og hvað gerðist þá? Dow: Við drápum álla, sem við náðum í. Sp: Sæxða lókia? Dow: Líka sædða. Sp: Líka sæxða sem lágu á jörðunni? Dow: Já, þá sem gátu ekki vaxið sig, Þeir gátu ebki meixa. Sp: Hafið þér oxðið vitni að slíku? Dow: Ég hef teikið þátt í því. Sp: Hvers vegnia? Dow: Éftix ákveðínn tíma verður miaður skepna — mað- ux gerir þetta af einskonax eðl- ishvoit... Sp: Hve maiga fianga éða særða einstaklinga bafið þér drepið? Getið þér gizkað á eitthvað? Dow: Ef til vill um 250 manns. Sp: Þér persónulega? Dow: Já. Sp: Og hversu möxg slik til- viik bafið þér séð með eiigin auigum, á að giakia? Dow: Kannski 2000 eða 30í)0. Sp: Særðir einnig? Dow: Já. saerðir, óbreyttix borgaxar sem voru drepnir að ástæðulausu. KairLar, konux, böxn, aHt 1 Sp: Voxuð þér vitni við yflx- heyxsiux? Dow: Já, þegar yfixhieyxðir voxu fiangair sem ég hafði hand- tekdð eðia tekið þátt í að hand- takia. En auk þess fylgdist óg með yfiixheyrsiLum 25—35 sinn- um. Sp: Gætuð þér lýst yfiix- heyrsihi? Dow: Ég tók til fiangia unig- ling — kannski 17 áxa. Ég Skaut hann i fótinn. Hann féll til jarðar. Hann vax vopnaður. Ég afvopnaði hann bjó um sár hans til bráðabixgða og náði svo sambandi við þyrlu og drengurinn var fluttux til rétt- axyifirheyrsiu hjá minxi hier- sveit. Hann hiaut læknishj álp en var síðan yfixheyrðux. Sp: Voxuð þér við yfixheyxsi- una? Dow: Já, ég vax þax. Víet- namisfci yfirhieyrsiusérfiræðing- urinn byrjaði. Meðan á yfir- heyxslu stóð ték ég efitir því að Vietnaminn reif- umbú’ðixnar af fæti piltsins og Lamdi byss- unni í fótinn, svo að aifitux tók að blæða. Dxeniguxinn mistsiti mikið blóð. Honum var siagt að afitur yrðj búið um fótinn efi hiann leystí. fira skjóðunni. Dxengurinn þagði. Þá diró Viet- naminn fxam byssusting sinn og redf sáxið enn miedira upp. En það dugði ekki. Þeix héldu áfiram og piltuxinn dó. Sp: Hvernig? Dow: Vegna pyndiniganna. Sp: Hvernig vax bann pynd- aðux? Dow: Þeir skáru aí honum f'inguma — hverh fiinguirinn á eftír öðrum. Þeix stungu bann gxuinnt með hníf þannig að honum blæ'ddi. Sp: Hversu langan tíma tók þetta? Dow: Um þxjáx stundix. Að lofcum missti piltuxinn meðviit- und. Og þeim tó'kst etoki að vekja hann til meðvitundair afitur. Vietnaminn tók upp sfcammbyssu og skaut piltinn í höfuðið. Síðan skáru þeir af honum punginn og saiumuðu bann fastan við varir piltsins. Síðan vax líkinp stillt upp í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.