Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 11
Sutninudiaglur 21. íébrúar 1971 — X>JÓÐVXLJINW — SlÐA 11
ýs og menn" á Bíldudal
Um þessa beiLgi er ᣫDirmiaið
að Leikfélaigið ..Balduir" á
Bíldudal írumsýni sj ónleikinn
„Mýs og menn“ etftir John
Steinbeck. Hefuir félagið æft
leikinn að undanföirnu undir
stjórn Eriings E. Halldórsson-
ar. Ráðgert er að sýna leikinn
ví'ðar um Vestfirðd síðar í vet-
ur eða vor, en undanfarin fimm
ár hefur félagið sýnt einn sjón-
leik árlega á útmánuðum og
fram á vorið á flestum sitöð-
um hér í nágrenni, sum árin
Albert
Framlhald af 1. síðu.
meðan hans tilboð er afgreitt,
því að í raun er unn-t að taka
ákvörðun fyrirfram með þröng-
um útboðsskilmáium,
Ég tek það fram, siagði Sigur-
jón ennfrerour, að ég taldi eng-
an vafa leika á því að rétt væri
að taka tilboðj fyrirtækis Alhetrts
Guðmundssonar í umræddu til-
felli. En engu að siíður ber að
setja reglur sem koma í veg
fyrir að misnotfcun geti áitt sér
Btað.
Albeirt Guðinundisson kvað'S't
geta tekið undir að nauðsynlegt
væri að koma í veg fyrir alla
möguieik.a á því að misnotkun
gætj átt sór stað. Kwað hann í
því sambandk niauðsynletgt að
þessar reglur væru sivo strangar,
að menn einis og Siigurjón Pét-
ursson mættu þá ekki fjalla um
tilboð sem gerð væru í verk
eða vöirur á vegum Innkiaupa-
stofnunarinnar, ef þau tilboð
snertu trésmíði, múrara eða
aðra iðniaðarmenn!
Sigurjón Pétursson sagðist
hiafa haldið að Albert Guðmunds-
son hlyti að gera greinarmun á
því bvort maður væri persónu-
lega háður fyrirtæki eða féiagi
fjáirhagslega beinlínis. eða hvort
hann væri í íélagi af einhverju
tagi. Færi þá að þrengjast að
félagsmönnum í Félagi íslenzkra
stó'rka.upmanna ef reglur Alberts
ættu að gilda.
Borgarstjórj, tók tii máls og
sagði meðal annars að aðalat-
riðið væri að þH viðskipti færu
fram fyrir opnum tjöldum.
einnig á Snæfellsnesi, í Dala-
sýslu og í eitt sinn í Reykja-
vik.
Löng saga leiklistarstarfs
á Bildudal
Ledkstarfsemi hafur lengi
verið um hönd höfð á Bíldu-
dal. Fyrir síðustu aldamót
hafði verið reist hér samkoipu-
hús með leiksviði „Baldors-
hagi,“ er um langt skeið var
miðstöð sikemmtanialífs í þorp-
inu. Einnig löngu eftir að leik-
sviðið var laigt niður og hús-
inu breytt í verzlun og íbúð,
var þama aðalsam'komustaður
Bílddæiiinga og dansihús, mætti
jafnvel sagja „Unuihiús" Bíld-
dælinga, þar sem gestgjafinn
var Guðmunduir Sigurðsson
bakiari. Um langt árabil fór
leikstairfsemi fram í fiskhúsum
og pakkhúsum, þar til núver-
andjj félaigsheimilj var byggt.
Leifcstarfið var lengst af ó-
skipuliaigt, þó leikfélög störf-
uðu á tímabilum. en Leikfélag-
ið „Balduir“ var stofnað í janú-
ar 1965 að tilhlutan ungs fólks,
sem árin áður bafði tekið.þátt
í leiksýningum á vegum ann-
airra félaga á staðnum. B-air
einkrim tvennt tiL í fyrsta lagi
áhugi á skipulegri leifcstarf- f-
semi og í öðru lagi mikil f já.r- ‘
þörf til stækikuniar og enduir-
bóta á félagsheimdii Bílddæl-
inga. E.kki varð þó af frekara
starfj fyrsta árið, en í ársbyrj-
un 1966 var hafizt handa, leik-
stjóri fenginn og fyrsita verk-
efnið flutt. alls 10 sinnum á
Bíldudal og í nærliggjandi
þorpum, við ágætar viðtökur.
Var það franskuir gamanleik-
ur, „VængstýíOir enigla.r“ eftir
Albert Husson. Leikstjóri var
Kristján Jónsson.
Næsta og umfangsmesta
verkefni félagsints var danski
gamansöngleikurinn „Þrír
skálikar“ eftir Oarl Gandrup,
frumsýndíur 15. febr. 1967.
Leikstjóri Kristján Jónsson.
Leitourinn hlaiut fágætar vin-
sældir, var fluttur 13 sinnum
á s-ex stöðum og larjk með
tveirn sýningum i Tjairnarbæ 1
Reykjavík 23. marz.
Vorið 1968 sýndi félagið enn
undir 'stjórn Kristj.áns Jóns-
sonaæ, í þetta sinn „Mann og
konu“ Jóns Thoroddsens. Urðu
sýningar 10 og aðsókn og mót-
tökur rneð ágætum. Bæði þessö
leikrit reyndu mjög á sam-
heldnj þedrria. er • við sýning-
amar unnu, því að um og yfir
tuttugu manns tók þátt, beint
og óbeint, í hverri sýningu, en
ferðalög erfið hér um Vest-
firðj á þessum árstíma. Hagn-
aðuir af staxfsemd félagsins
þessi ár var mjöig góður og
rann hann til Félagsheimilis
Bílddælinga, og kom í góðar
þarfir við endurbætur húsisdns.
Sýningar síðustu misserin
Vorið 1969 sýndi félagið ledk-
rit af ólífcum toga. „Þjófa Mk
og falar konur“ eftir Dario Fo.
undi.r ledkstjóm Bjarna Stein-
grímsisonar. Þetta verk gerði
aðnar og meiri kröfur til lei'k-
enda en hin fyrri. Þótti fram-
stiaða ledtoenda þó hin bezta og
surnra með ágætum, og mun
vegur félagsins hafa vaxið af
þesisari sýningj, þó hún gæfi
mdnní arð en hinar fyrri. Kom
þar einkum til. að sjónvarpið
var um þessar rmundir að halda
innxeið sína um Vestfirði og
Snæfellsines, þar sem ledkur-
inn var sýndur, og dli a'lkunn-
um tmdElunum gagnvart öðru
skemnmtanalífi. Sýningiar urðu
13 á tíu sitöðum.
Síðastliðið vor sýndi félag-
ið léttan gamanleik, ..Allir í
verkfall“ esftir Durnran Green-
wood, undir stjóxn Kristjáns.
Hlaut leikurinn góðar vdnsæld-
ir og urðu sýningar níu, og
hefðu orðið fleiri, ef íorföU
hefðu ekkj komið til.
Féiagið hefur jafnan vandað
til sýning,a sinna eftir föngum,
m.a. hiefur það jafnan giefið út
vandaða leikstorá. .
Helztu leikendur félagsdns á
undanfömum árum haf,a ver-
ið Hannes Friðriksison, sem
leikið hefur öll árin Hedmdr
Ingmarsson (sr. Sigvaldi o.fl.),
Öm Gíslason (Ístru-Morten í
„Þrem skáltoum“ o.fl.) og Guð-
björg Kristinsdóttir (Þórdís í
„Manni og konu“ o.fl.), en sé
,.Mýs og menn“ tálið með,
munu um eða yfir 50 mianns
bafa tekið þátt í og unnið að
sýningum félagsins.
f leiknum ,.Mýs og menn“
leika: Hannes Fiðrriksson (Ge-
Leikstjóri og leikendur á æfingu.
org), Öm Gíslason (Lenni),
Pétur Bjamiason (Slim), Finn-
björn Bjarnason (Curley), Mar-
grét Friðriksdóttir (kona Cur-
leys) og ennfremur Valdimar
B. Ottóssén, Jörundur Garð-
arsison. Ottó Váldimairsson,
Hannes Bjamason og Ágúst
Gísliason.
Stjóm „Ba!durs‘‘ skipa nú:
Hannes Friðriksison, formaður,
Jörundjur Garðarsson, ritari og
Pétur Bjarnason gjaldkeri.
(Frá leikfélaginu Baldri).
Niðurgreiðslur
Framhald af 1. síðu.
stigum. Þá hækkaði bifreiðalið-
ur vísitölunnar sem svarar 0,7
stigum, vegna hækkunar á gjöld-
um til vegasjóðs (benzínskattur
og þungaskattur bifreiða).“
Kvikasilfur
Framhald af 4. síðu
Á hinn bóginn er aldrei að
vita, hverjar afleiðingar losun
úrgangsefna á Norður-Atlanz-
hafi, sem skýrt var frá fyrir
skömmu, hefur haft í för með
sér fyrir fiskinn, og væntan-
lega færa þessar rannsóknir
vísindamöönum heim sanninn
um þær að einhverju leyti. Þá
mun og vera að því stefnt að
fá hingað tæki til að mæla alla
málma í fiski.
Elzta félag Képa
vogs er 25 ára
Kópavogsskátar að störfum.
Á morgun, mánudaginn 22.
febrúar,’ er Skátafélagið Kópar
í Kópavogi 25 ára gamalt, en
það var stofnað árið 1946 og er
elzta félagiö í bænum þrátt fyrir
ekki (hærri aldur.
Nú eru starfandi í Kópum
tæplega 400 manms í 12 sveitum.
Félagsforingi er Rriðri'k Haralds-
son.
Kópar miunu halda upp á ald-
arfjórðungsafmælið með pom.pi
og prakt. Fjö'lbreytt dagskrá
verður fyrir almenning jafnt
sem skóta. Verður þá farin bál-
för um bæinn og eru Kópa-
vogsbúar hvattir til að slást í
förina, en hún endar uppi við
Kópavogskirkju með stórum
varðeldi sem þar verður á klett-
unum. Lagt verður af stað kl.
17.30 frá Víghólaskóla og geng-
ið um Digranesveg, Skjólbraut,
Kópavogsbraut, Urðarbraut og
Borgarholtsbraut.
1 tilefni aftmælisms kemurednn-
ig út blað, sem verður dreift
ókeypis um allan Kópavog í daig.
Mættu á þingi framhaldsskóla
Framhald af 1. síðu. Gíslason kvað skort vena á
, , , _ verzlunarskólum og kom fram
bandalagsins að m.a. vegna þessa með þ- hugmynd að einn slik-
starfsmiats sem nu nkir væri ur yrði stofnaður á ■ Atoureyri.
l>að sem gert væri i mennta- og Talsvert var rætt um náms-
skolamálum iðuiega annað hvort laun á fundinum sórstaklega
of seint eða of lítið, nema hvort með timti tíl þéss a« meQ
tveggja væri. Nefndi hann sem fyxirhUlgaðri lengingu skólaárs-
dæmi að það ofurkapp sem nu ing minnka enn möguleikar
væn lagt a að knyya fram frum- námsíólks tíl að aQa sér tefaia
varp um kennaraskolamenntun á sumrin, Sagði GiLs Guðmunds-
a stuttum timia. stafaðd af þvi son að nauðsyn væri á nýrri
að málefni skólans væru skipan i sambandi við námsián
komin í öngþveiti. Gils sagði og námsla!un Bæri að líta á
ennfremur að stjomarandstað- nám ^ sta,rf ; þágn þjóðfé-
an hefði almennt séð stutf. þær lagtsins og taka upp námslauna_
framfarir^ sem orðið hefðu í kerfi til að framhaldsskólaném
menntamalum t.d skólarann- yrði ekki_ j enn ríkara mæli en
soknir. en þær þyritu, að vera ná er, forréttindi þeirra sem
mun oflugri. ættu efnafólk að. Gunnar Gísla-
Gylfi svaraði ummælum Gils SOn, þingmnður Sjálfstæðis-
með því að hann teldi sig ekki flokkisdns sagði það áldt sdtt að
sinna menntamálum í hjáverk- fulllangt vaeri að kenna í 9
um; starfsdagur hans færi að mánuði, þyí að þegar að sauð-
jafnaði að 2/3 hluta í mennta- burði kæmi veitti ekki af því að
mál og 1/3 Muta í viðskiptamál. fá kraikkana til aðstoðax, eins
Hann lýsti siig andvígan fjölg- og bann orðaði það! Hann vildi
un ráðherraembætta en kvaðst flýta aÆgreiðslu frumvarps um
hlynntur aðstoðarráðherraikerid, gmmnskóla og fagnaði því sem
gætu þá aðstoðarráðherrax létt þar kemur fram um að jafna
störfum af ráðherrum. Vegna aðstöðu til náms eftir búeetu.
þeirra orða Gils að ýmist væru Hann nefndi siem dærni um á-
framkvæmdir í skólamálum of standið í dag í þessu efni að í
litljar eða of seinar á ferðinni, Skagafjarðarsýslu væru fjórtán
sagði menntamiálaráðberra að síð- hreppsfélög en aðeins í þrem-
an 1955 hefði útgjaldaliðurinn ur þeirra vaari skólahús.
skólamál fjórfaldazt á fjárlögum Einn þingfulltrúi las upp úr
miðað við verðlag diaigsins í samþykkt sem þing menntaiskólia-
dag. Héfði verið varið 416 milj- nema gerði varðandi sitöðu nem-
ónum til skólamála 1955 en 1760 andans í þjóðfélaginu og sam-
miljónum á fjárlö'gum í ár. Þetta stöðu skólaíóíks með verkalýðs-
væri srjálfsagður hluitur þvi að sitéttinni. Alþýðuflókksmaðurinn
menntun væiri ekki ednungis lyk- Gylf; Þ, Gíslason '-svaraði því að-
ill að persónullegri bamingiju spurður að skoðun hans á því
einstaklinea heldur þýddi og auk- hvort nemendiur bafi samstöðu
inn bagvöxt. menntun er fjár- með verkalýðshreyfingunni væri
festing, eins og ráðherrann orð- sú að þetta væri algjörlega
aði það! meiningarlaust; nemendur gætu
Fram bomu fyrirsipumir um oins talað um að hafa samsitóðu
málefni hinna ým'su skóla. Ednn með samvinnuhreyfingunni eða
þingfulltrúa spurði hvers vegna ÞVl1 or manni skildist með
ekki værj komið upp siameigin- hvaða stéttum sem vaari.
legri tækjámiðstöð fyrir Tækni- ®
skólann og nokkra aðra skóla
sem hann tiligreindi, þár eð þaiu
tæki sem til vaeru lægju að
nokkru leyti undir skemmdum.
Var talað um sofandahátt ráða-
mianna um málefni Tækniskólians
og tók Ingvar Gíslason undir
það að illa hefði verið búið að
skólanum alia tíð, en stofnun
hans hefði á sínum tíma veri’ð
mjög mericur áfangi í taaknitmál-
Um þjóðarinnar. Spiuirt var um
Sboðun þingmanna á ríkdsireksbri
verzlunarSkólani/a tveggja, sam
yrði m.a. til þess að nemend-
urnlr þyrftu efcki að borga skóla-
gjöld. Svaraði Gylfi því til að
ýf varzlanaráðið hæftí rekstri
Verzlunarskólans og samvinnu-
hireyfdngin rekstri Samvinnuskól-
ans, myn'di ríkið taka að sér
rekistuir þeirra, en ráðhera gaf
að öðru leytj lítið upp um af-
stö’ðu sína til þessa máls. Ingvar
Miðstjórnarfólk
□ Munið fundinn á
mánudagS'kvöldið klukk-
an 8-30. — Daigskrá eins
og auglýst er í fundar-
boðd. ■— Alþýðubandalagið.
hefst á morgun mánudag 22. febrúar.
Kjólaefni frá kr. 199 pr. meter
*
Kápuefni frá kr. 399 pr. meter
Tvíbreið ullarefni frá kr. 299 pr. meter
Kjólajersey frá kr. 399 pr. meter.
Athugið að Markaðsútsalan í ár er í
Hafnarstræti 1 ekki í Hafnarstræti 11
ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR
MARKAÐURINN
i \ Hafnarstraeti 1
Ný kjólaefni tekin fram á morgun
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 1 I
Fyrstu menningarbyltingar-
starishóparnir verða stofnaðir
í dag að loknium ‘aðalfundi Rvík-
urdeildair Fylkingarinnax sem
hefst kl. 3. Fyrir fyrstu hóp-
fundina verður lagðyr fyrsti les-
hringur menningarbyltingarinn-
ar gefinn út af fræðslunetljnd.
D-iistinn
er listi óháðra félaga Iðju.
Gerjð félagið að
félaginu YKKAR.
D-iistinn