Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 3
Sunmidaigiur 21. febrúar 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J ÚTVARPSERINDI FLUTT I ÞÆTTINUM UM DAGINN OG VEGINN 8. FEBRUAR SL úl á árinu 1970 sjávarafurðir eingöngu fyrir rúmlega 5 milj- arða króna, eða sem næst 39% af beildairúiflutoingi þjóðarinn- ar á árinu. Nú fer auðvitað fjianri því, að allir íbúar þessa 21 staöar stondi frannleiðslusitörf. Auk þess er þar víða verulegur iðn- aður annar en fiskáðnaður. Ég nefnd til diaemis skipasmíðaiðn- aðinn í Y tri-Nj arðvík, hina stóru skipasmíðasitöð og sem- entisverksmiðju á Akranesi, Húsavík er verzlun arstaður fyr- ir víðlendar sveitir, Seyðis- fjörður er orðinn skipasmíða- bær. sem um munar, og í Nes- kaupstað og Búðaikauptúni er líka myndarleigur skipasmiíða- iðnaður. Auk þassa er á öllum þess- um stöðum svo og svo mikil byggingastarfsemi og nauðsyn- leg verzlun og þjónusta vdð framleiðsílu og aimenning. 3 Ég vík nú um sinn að út- flutningi sjávaraf'urða frá ein- stökum sitöðum. Vestmannaeyjar eru vafalít- ið með mest útflutningsiverð- mætj í þessiari gredn allra staða á íslandi. Út Úr Vesitmianna- eyjahöfn flutu 1200 miljónir króna árið 1970, varlega reikn- að. Þar búa um 5.20o manns. Þetta gerir 232 þúsund krón- ur á hvem þeirra. Það er hins vegar með Eyj- ar eins og Binna í Gröf hér á árunum. Þótt hann væri afla- kóngur vertíð eftir vertíð. voru aðrir skipstjórar með hærri hlut. Eyjar eru ekki með mésit- au útflutaing á íbúa. Meðan ég nefni fleiri staðd, mega menn fara að geta sér til um þ'að. Keflavík og þorpin á Beykja- nesskaga geta sannarlega bor- ið höfuðið hátt. Út úr Kefla- víkurhöfn sigldu 37.815 tonn sj ávarafurða fyrir 1.500 milj- ónir króna árið 1970 og senni- lega fóiru um 500 miljónir til viðbótar frá þessu svæði, sem flurtt var út gegnum Reykjia- vík, svo að SuQurkj álkinn hef- ur skiliað um 2 miljörðum króna á þessu eina ári. Akranes seldi sjávarafla ár- ið 1969 fyrir um 310 miljónir króna. En töOiur þaðan fyrir sl. ár eru ekki enn fyrir hendi. En þaðan voru auk þess fliuitrt- ar út iðnaðarafurðir á því ári fyrir 26 miij. kr. Siglufjörður flutti út sjávar- afurðir 1970 fyrdr 153 miljón- ir króna og Húsavík fyriir 110 miljónir. Þá eru ótaldar söiur Húsavíkurbáta í Norðuirsjó. Upptalningunni er þá komið tii Austurlands, sem er svo fjarlægt og afskekkt, að erlend- ir samgöngusérfræðingar, sem áttu að gera tiilögur um sam- göngur þar, hristu höfuðið og töldu mifclu einfaldara að flytja þesisar 11 þúisund bræður til Suiðvesturlands en reyna að leggja þaæ vegi, enda sýndust þeim fáir möguleákar til menn- ingarlífs á nútímiaivísu á sQík- um útkjálka. í kaupstöðunum tveimur og hinum 10 sjávarþorpum &á Höfn í Bakfcafirði tdl Hafnar í Homafirði búa um 7 þúsund manns eða 3 V2 % þjóðarinnar. Þesisir 12 staðir fluttu út sjáv- arafurðir fyrir um 1.225 milj- ónir króna árið 1970, eða sem næst 9%% af útflutningi lands- manna. Höfn í Hornafirði er þar efst á blaði með sínar 270 miljónir króna, sem gerir 313 þústmd krónur á hvem hinna 865 íbúa, og er það þannig með allmiklu hærri einstaklingshiuit en Veist- miannaeyjar. En hæstan hiuit aihra staða, sem ég hef fengið upplýsingár um. hefur Stöðvarfjörður, lítið þorp á sunnanveir'ðum Ausit- fjörðum. Hinir 237 íbúar Stöðv- arfjarðar færðu heáldveirziiun- inni í Reykjavík hvorki meira né minna en 80 miljónir króna að ráðska með árið 1970, en þetta þýðir 338 þúsund krónur á bvant mannsbarn, eða rúm- lega 1.400 þúsund krónur á meðalfjölsikyldu í plássinu. Það virtist ekki óviðeigandi, að SÍS og Félaig íislenzkra stóæ- kaupmanna sendd Stöðfirðing- um kveðju í einhverri mynd í þaikklætissikyni fyriir hjálpina. Fast á eftir Stöðvarfirði og Höfn í Homafirði fylgir litla Breiðdalsvík með sína 150 íbúa. Hún skilaði út 45 miljónum króna eða 300 þúsund krónum á ibúa. Mér þykir rétit að geta þess. Frá Stöðvarfirði. að það eru ekkí mörg ár, síð- an Stöðvarfjörður komst í vegasmband við umheiminn —■ og það voru Breiðdælingar, sem lánuðu í byrjun fé til þeinra framkvæmida, af því að ríkið hafði ekki fé handbært. 4 En hrverfum nú aftur tii Reykjavíkur og hiuigum að þvú, hvað menn aðhafast þar og hvaða íbúa hennar við megum misisia — frá efnahagslegu sjón- armiði, svo sem fuilyrt var hér í upphafi. Við sníðum þessi 30 þúsund utan af pýramídanum mikla, sem byggður er upp af verzl- un, þjónustu ýmiss konar og skriffinnsku. Ofit er rætt um skriffinnsku- um það að þessu sinni. En annað bákn — enn sitærra og þyngra ;— hvíliir á baki þess- arar litlu þjó'ðar: Verzlunar- og þjónustubáknið í Reykjavík. Ég skal nú nefna fáeinar töl- ur, sem gefa hiugmynd um, hverniig bákn þetta er saman sett — og sleppd ég þó ótal- mörgum einingum þesis. Tölur þessar voru gefnar út af Hag- stofu íslandis fyrir árið 1969. Þá voru í Reykjavík fcringum 525 heildsölufyrirtæki, sem vafalítið er heimsmet, miðað við íbúatölu borgar. í smásöluverzlun voru þá urn 990 fyrirtæki og mega naumast færri vera, svo að hedldisölum- ar bafi eittovert verkefni. Bankar og fjárfestingarsjóð- ir voru þatta ár ekkj færiri en 53. Vátryggingafélög voru svo mörg, að vart varð tölu á kom- maSur gæti gert sér um fjölda þeirra. 34 var talan, sem mér tóksit að staðnæmasit við. ís- lendingar ættu þanniig að geta verið tryggðix í bafc og fyrir. Lögfræðiskrifstofur og fast- eignasölur reyndrjigt veria 133 í höfúðsitaðnum, enda hafa lö'g- fræðingar sett vaxandi sivip á opinbeæt líf í seinnt tíð. Ein tala fyriirtækjia var hins vegar í öfuigu hkiítfialli vdð hin- ar, miðað við þá þýðingu, sém manni gærtj sýnzt þau bafia: í útflutningsverzlun reyndust ekki vera nema 20 fyrirtæki. Fjöldi þeirra fyrirtækja, sem ég hef nú nefnt, var þannig 1.754 árið 1969 í 80 þúsund manna bæ. Skal nú lokið dæmitökum að sinni, þótt löng sé runan, sem enn mærbti rekja. 5 Reynium nú að sieitja okkur fyrir sjónir allian þann mann- fjöldia, sem bundinn er í þass- airi starisiemi ásamt óvirku skylduliði. Hugsum okfcuir alla fjárfest- inguna, allar sfcrifsitafumar, allia skri&tofiuvélvæðinguna, sem orðin er, síðan Tómas byrjaði að praktdséra og kvað: „Svo opnaði ég kontór með skrifborð, skáp og síma. l>að skortj ekki vitund á þessi húsakynni", — og samit var allt fáibneyttara á þeim ánim! Verzlun og ýmiss fconar þjón- usta er nauðsynleg og góð og gild — í hófi, en hvoru tveggja má haga á ýmsa vegu. Ég hygg að Reykvíkingar hafi lent á dýrusto leiðinni, siem binduir mest fé og mannaflia, ef á heildina er litið. Manni fyndist ósköp haefi- le®t að sníða sosum eins og eitt núll afitan af tölu bedld- sölufyrirtækja og Silli og Valdi og Kron gætu séð um smásiölu- verzlunina að mestu. en síðan vaeri igatt að haifia eina 300 sma- kaupmenn til þeiss að araka fjölbreytm í vöruvali og skreyta borgina með neomljós- um. Lögfiræðingum otg í’astietgna- söten mætti að ósekju fækka. Þjóðarbúið myndi ekki skað- aist. Þvert á móiti má fæira gild rök fýrir því, að þaið myndd haignast á að faeikka hvorum tveiggja. Vissulega eru til rruargir sóma- og ágætismenn í löig- íræðingastéitt, lika. mieðal þeirra sem pratotáséira, En mds- jiafn er sauður í mörigu fé. Lögfræöingum hefiur giefSzt tækifæri til| að njóifca góðrar, hiúmiainístorar mennfcunar, en margir þednria noita síðan þelkik- ingu sína gegn þjóðfélaginu, Ég á hér við það, siem affir vifcai: Þedr eaxi mennirnir, sam hjálpa til við skattsvikin — og gera þau raunar möguleg £ svo stór- um stíl, sem raun er á — þessa ólæknandi mednsemd í þjóðfélaigi oktoar. Aumingja iaunamenniimir eru þeir einu, sem etokd gata svildð undan stoaifcti, og fyrir braigðið bera þeár byrðar, sem öðrum tekst rangiaga að gera sér léttari. — með lögfræðilegri aðsfcoð. f sambandi við þessa starfs- stétt og fræðigrein hennar koma mér ofit í huig hdn fleygu orð Áma Bálssonar um drykkjumennina, siem kæmti óorði á vínið. 6 Það er einkenni á hinu svo- nefnda neyzluþjóðfélagi okkar táma, að hlutfallislega fænra og færna fólk vinnur við þá firum- vinnslu, sem ber uppi alla þjóð- félagsbyigginguna og algengast er, að það folk bari minnsfc úr býtum, þótt það leggi á sdg mesfc erfiði. Hins vegar eykst stöðugt fijöldi þess fiólks, sem stundar margvíisteg þjónusfcu- störf. Eðli neyzluþjóðlélagBdns er, Fraawhald á ■* sáðu é hverjum?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.