Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 5
— SfÐA g kvfkmyndip KV1KMYNDAKLÚBBUR NUL SJO NYJAR OG EIN SIGILD Sl firmntudag var sagt frá þrem þeirra mynda er sýndar verða á síðara misseri M.R.-klúbbsins. í dag fjallar kvik- myndasíðan um aðrar þrjár myndir af hinum glæsilega lista þeirra anenntaskólanema. Hefnd leikara Kam Ichikawa hefur lengi verið í hópi fremstu leikstjóra Japana. Nokkrar myndir hans hafa verið sýndar hérlendis: Nóbí, Kagí, Tókíó-Olympíu- leikamir. Hann er gæddur frá- bæru fegnrðarskyni og tókst því að gera mynddna um Ol- ympíuleikana að hrífandi lisita- verki, endia þótt sjálfur hafi hann engan áhuga á íþróttum sem slíkum. En þótt Ichikiawa sé ekki einskorðaður í efnis- vali, er hann alls ekki innan- tómur fagurkeri, heldur lista- maður, sern lætur sig mannleg vandamál miklu skipta. Minn- ast menn ekki sízt Nóbí í því sambandi. miðuð og táknræn beiting Kta, og myndvísi drottnandi.“ (T.V.) Þessir eiginledikar etru einndg mjög áberandi í liisit Ichikawa. Enginn annar leiksitjóri nema Mifclós Jancsó hefur jafn fuQl- komið vald á breiðtjaidsmynd- inni, og litameðferð hans er ævintýrið uppmálað. Var Ichi- kawa raunar farinn að nýta dramiaitiska möguleika litanna löngu á undan Antonioni í „Bauðu eyðimöirkinni". Hvar- vetna dregur þetta fegurðar- skyn hans úr áhrifum ofbeldis- ins og gri mmdarÍTin ar á tjald- inu. „Hefnd leikara“ gerist í Ka- bu:ki-leikhúsi í Edo (nú Tokíó) árið 1830. Aðalsöguhetjan Ka- buki-leikarinn Yukinojo, hefur nýlega funddð þrjá menn, sem ollu þvi. að foreldrar hans frömdu sj álfsmor’ð er hann var í bemsfcu. Allt sitt líf hefur hann beðið þess að fá hefncjar- þorsta sínum fullnægt, en hiann ásetur sér að búa þannig um, að mennirnir tortími hver öðr- um eða sjálfum sér. En starf hans gerir það að verkum, að hann er ætíð búinn gervi kven- manns, jafnt á sviðinu sem ut- an þess, og 'verður a'ð tala og bera sig eins og kona. Þetta á ekki sízt þátt í þvá að gera lýsinguna á hefnd leikarans engu líka, og leikur Kazuo Hasegawa tengir han,a leiklist- arhefðinni á einstæðan hátt. Jafnframt er myndtúlkun Ichi- kawa slík, að efcfci verður með orðum lýst og á vafalaust simi Hefnd leikara. Leikstjóri: Kon Ichikawa. — Japan 1965. Og jafnframt því að vera húmanisti á borð við Kuro- sawa og Miszoguchi er Ichi- kawa eins og þeir í nánum tengslum við hina merku leik- listarhefð Japana. Hvergi kem- ur þessi skyldleikj við Kabuki- leikhúsið betur fram en í „Hefnd leika;ra“. „Kabuki-leik- húsið er auðugt og margþætt; samspum úr leikdönsum, ljóð- textum, epískum söguþræðd, látbragðsleik, kórum, söngvum, ásamt með tónlist mjög sér- stæðri og jáhrifasjóðum; hireyf- ingar mjög háttbundniar, hnit- þátt í þVi að Ichikawa heldur sjálfur mjög upp á þessia mynd. Aðal'viðfangsefni Ichikawas í myndum sínum virðist vera hlutskipti einstaklingsdns, hvorj, sem um er að ræða lítilmaign- ann eða utangarðsmianninn. Söguhetjur hans þjást oít af sektartilfinningu eða taugabil- un, en jafnframt gerir gálga- húmor hans þa’ð að verkum, að stemmningin verður efc'ki of nið- urdrepandi. Uppbygging mynda hans er oft flókin og svip- myndir úr fortíðinni tíðum not- aðar. Hann á því einna mest „Fortíðin kvödd“. — Leikstjóri: Alexander Kliige. — Vestur-Þýzkaland 1966. sfcylt með Pasolini og Resnais af vestrænum leikstjórum. Þá' sýnir klúbburinn einnig nýja mynd eftir Pólverjann Wajda, Allt er falt, sem áður hefur verið rækilega kynnt hér á síðunni. Og loks er að geta myndiarinnar Absied von Ges- tern eftir Alexander Ktuige, ein merkasita mynd V-Þjóð- verj,a á sednni árum. Oft hefur prógram M.R.- kiúbbsins verið girnilegt,, en kannski aldrei jafn spennandi sem á þessum vetri. Ítalía 1965 Leikst.: Bernaldo Bertolucci Helzti hugmyndafræðingur ít- alskra 'kvikmynda nú, Pier Paiolo Pasólini, telur kvikmynd- ir tvennskonar: prósamyndir og ljóðrænar. Bernaildo Bea’tolucci, sem nú er talinn standa einna fremst í hópi ungra leikstjóra. er greini- lega „Ijóðrænn" kvikimynda- srniður. Myndir hans eru á margan hátt sjálfiýsandi, en jafniframt gerir hann grein fyr- ir hugarástandi ungs ítalla. og þeiixi hugmyndafræðilegu lá- deyðu og ístöðuleysi, sem rikir meðal :;ngu kynslóðarinnar á ítalíu. Vandamálið er ekki fólg- ið í sikorti á þjóðfélags.vitund heldur úrlausnum. Titillinn á þessari mynd er tilvitnun í orð Talleyrands: ,,Aðeins þeir, sem lifðu fyrir byltinguna, hafa kynnzt gæðum lífsins", og að- ailsöguhetja myndarinnar fær ekki umfiúið áþján síns borg- arailega umihverfis, heldur lifir hann sífellt „fyrir byltinguna“. ,,I þessari mynd leitast ég við að deila á dauða hugmynda- fræði á sama hátt og aðalper- sónan, Fabrizo," segir Beirtol- ucci. „Þetta er tvíræð mynd um tvírætt efni, gerð á óvissutím- um. Ungt fólk á mínum aldri, (B. gerði myndina 22ja ára), og aðaipeirsónan lifa í hugmynda- fræðilegu og siðferðilegu tóma- rúmi . . . En jafnval hóttmynd- in sé tvíræð. vona ég að mér hafi tekizt að vairpa fram milc- ilvægum, áleitnum spuming- um. Bertolucci hamrar ekki á rök- semdum, heldur höfðar hann til trlfinningalíifs áhonfandans. Það gefur litla hugmynd um ræmuna að rekja söguþráöinn. B. reynir ekki að prédika á kostnað trúverðugleika, heldur gæðir myndina djúpu, tilfinn- ingalegu innsæi. Hún gerist í fæðingarborg B„ Parma, og lýsir lífi nokkurra persóna, sem eiga sér ekkert sérstakt tak- mark eða lífsstefnu, en eru því dæmigerðar fýrir þjóðfé'ag þeirra. En þó að B. bendi eikki beinlínis á leiðir til úrbóta, kemst áhorfandinn ekkd hjá því að skynja það, sem undir býr í myndinni. Einnig vegna þess að B. skipuleggur ekki söguþráðinn út í æsar fyrir töku, — og e.t.v. einndg vegna þess að leikararnir eru valdir úr því umihverfi sem þeim er markað í myndinni, — tekst honuim að skapa ljóðrænan natúralisma, sem leiðir per- sónuleika söguihetjanna betur í Ijós en noikkur röksemdafærsla eða táknmél. B. vkr þekkt ljóðskáld, áður en hann hóf kvikmyndagerð, og hann lýsdr afstöðu sinini til breytingarinnar þannig: „Að mínu áliti er enginn munur á kvifcmynd og ljóði. I kvik- mynd er enginn þröskuldur milli hugmyndar og fram- kvæmdar fremur ern í ijódi. E£ ljóðræna er ekki fólgin í hugmyndinni að ræmunni, verður ræman aldrei ljóðræn. Þes® utan er kvikmyndin auð- vitað Ijóðræpt tjáningarform.-1 Tímaritið „Cahiers du Cin- ® ema“ kaus myndina beztu mynd ársins 1969, en þá var hún fyrst sýnd í Frakk- landi. Dagbók þjófs frá Shinjúkú Nagisa Oshima er enginn ný- græðingur í japönskum kvik- myndum, en tiltölulega stutt er síðan farið var að sýn,a myndir hans á Vesturlöndum. Vöktu þær þá þegar óhemju athygli, og lýstu sumir gagn- rýnendur því m.a. yfir, að Os- hima væri mesti listamaður, sem fram hefðj komi’ð í jap- önskum kvifcmyndum. síðan Misoguchi leið. Aðrir töldu næst sanni að nefna hann hinn japanska Jean Genet. Mynd Ichikawas, „Hefnd leikara", var hefðbundin, en þessi mynd Oshimas nálgast viðfangsefnið, Japan nútimans, á gersamlega nýjan hátt. Myndamál hans or fjölskrúðuig blanda úr þjóðfé- lagsádeilu, tilvitnunum í bók- menntimar, sönglögum, viö- töium, allegóríu, symbólisma og fantasíu, sem leggur frelsi í kynferðismálum að jöfnu við stjórnmálalegt frelsi. — Mynd- in fjallar um endumýjun (eða byltingu) og ímyndun (hugsýn) frá ótal sjónarhornum. Hver þáttur myndarinnar stendur í flóknu samhengi við annian. Fyrst þyríti að geta þess, að Shinjúkú er hverfi í Tókíó, sem að mifclu leyti er byggt stúdentum. Það er því prýðis- vettvanguir fyrir það, sem á sér stað í myndinni, atriði í til- raunaleikhúsi, stórri bókabúð, stúdentaóeirðir. Jafnframt er vikið að mögulegum hliðstæð- um við Shinjúkú, í öðrum borg'um: New York, Moskvu, Brazzaville, Saigon ... Tengja má hin ýmsu við- fangsefni myndarinnar á ótal vegu. Þau eru fyrst og fremst: stúdentaóeirðir, kynlífsvanda- mál, leikur o„ þjófnaður. Stúd- entaóeirðir og atriði í leik- húsi eru klippt saman og sýna hliðstæðuna: bæð; eru bylting- arstarfsemi enda þótt hið fyrra sé það á beinan og gaign- geran hátt en hið siðara hug- myndalega. Þegar hefur verið berat á lögregluöflin, er reyna að bæla allt niður, og leikur Kara Jtrros á torgi Shnxjffifcú kallar strax lögreglulið á vebt- vang. Þegar Umeko Suzuki gengur berserksgang á nætur- khibb eftár ófullnægjandi sam- fardr, er lögreglan um leið konv- in á staðinn. Héir er því enn ein Miðstæða: ofbeldisaðgerðir hennar stafa af því að hiafia ekki fengið útrás í kynlífi sínu, og á sama hátt hiaifia stúdent- arnir ekkd fengið kröfum sín- um fullnægt. Ef leikhúsið er byltingarsinnað, eru stúdenta- óeirðimair j.afnframt leiksýn- ing. Það er kynlifsathöfnin einnig, eins og sýnt er fram á í geisba-húsi. Form myndarinnar er að mestu fólgið í sögunni aí Bir- dey og Umeko og þróun þeinra frá þjófnaði til kynferðislegrar fullnægju. í byrjun hennar sést Kara Juro stela visum af klukku og Maupast á brott með þá. Aðrir vegfarendur hafa hendur í hári hans og neyða hann til að afklæðast, til aO komast að raun um hverju hann hefur stolið. Það leiðir í ljós þjóðartákn Japana. sem er tattóverað um nafla hans og veldur þvd, að áhorfendur fara að standa á höfði dolfallnir. Skyndilega gengur ungur mað- ur úr þvögunnd; það reynist veira Birdey. Hugmyndinni um þjófnaðinn „steluri’ hann þann- ig frá Kara Juro. Því næsit er hann sýndur í bókabúð með „Joumal d’un voleuri* efitir Jean Genet. Oshima vdðurkenn- ir sfculd sína við Genet með því að „steLa“ þessum bófcar- titii fyrir myndina, enda þótt hún eigi ekkert skylt við dag- bók. Frá Genet hefur Oshima þá hugmynd, að leikurinn gefi fólki tæikifæri til að leika inni- byrgðar langanir og drauma og geri þannig það, sem venjulega er nefnt raunveruleiki að engu. Fyrir Birdey er þjófnaður greinilega ráð til að ná kyn- ferðislegri fullnægju. Myndin er fyrsit og fremsit um hugmyndafluig og þörf- ina á því að brjóta viðtek- in kerfi, sem myndazt hafa úr hugmyndum er glaitað hafa öflu lífsmarki. Hún fjall-ar um nauðsynina á eilífri byltingu, sífelldri endurnýjun og ’ end- urmati. Hún getur tæplega tal- izt hliðhollari venjulegum bylt- ingarsinna en íhaldsmanni. En jafnframt er þe-tta áleitnasita verk kvikmyndahöfundar, sem öðrjm fremur er líklegur til að endumýja kvikmyndaform- ið. i (Úr „The Second Wave“. Ian Cameron). Studio Vista bók. KLÆÐASKÁPAR Teak Eik Álmur Palisander 1 4 stærðir. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f. Skipholti 7. Símar 10117 og 18742. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.