Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Blaðsíða 7
Suirmudagur 21. febnúar 1971 — I>JÖÐVmiNiN — SÍÐA ^ vietnam Þó höfð sóu í huga fjöldia- morð á konum, bömum og gamalmennum og ýmis annar óhugnaður í stríðsrekstri Baindairíkjannia í Vietnam, hlýt- uir ógnvænlogasti og afdrifarík- asti þáttur Víetnam-sitríðsdns að teljasit gereyS i ngarherfer ð Bandiairikj-amanna í landinu, þar sem beitt er ýmiskonar eitur- efnum og svonefndium efna- fræðilegum vopnum til aið eyða öllu lífi á stórum svæðum, gróðri jafnt sem dýrum og mönnum. i ,/Aflaufgun,, og lungnagas Margir band-arískir visinda- menn hafa bent á hina geig- vænlegu hæ-ttu sem sé samfana stiúðsrekstri af þessu tagi, með- al annarra dýrafræðingamir E. W. Pfedffetr og G. Oriaps, sem kanna hafa ástandið í Víet- nam og birt um það grein í víðle-snasta vísindiatimariti ver- aldar, Science (maí-hiefti 1970). Fjalla }iéir einkum um eitur- efnin 2, 4, 5-T og 2, 4-D, sem bei-tt er til „aflaufgunar“ í Ví- etnam, en hafa margvisiegar ajuítoaverkianir sem hljóta að vekja skelfingu alira huigsiamdi manna, svo sem á þungaðar konur og fósfcur. í öðrum rannsóknum heÆur komið fram, að gastegiundin CS-2, sem notuð hefur verið í sitórum stil í Víetnam, hefur af opinberri hálfu verið nefnd „táraigas“, en í yfirheyrslum rannsóknamefndar fuliitrúia- deildar B andaríkj-aþings 18. nóv. i fyinra benti bandiairísiki þingmaðuriinn Richard D. Mc- Carthy á, að réttara væri að nefna hana Iungnagas, því CS-2 orkaði ekki á tárakirtlana, heldur þrengdi sér inn í lung- un; og ylii þar skemmdum. Ennfremur vei-dur þessd ga-steg- uhd alvarlegum bruna, þegar húm ledkur um hörund manna. Skýrsiur frá Vetnam sýna, að þetta gas hefur beinlínis vald- ið dauða fjölda manns, kvenna, bariia og veikbnr’ða gamai- rtíienna, en auk þess er það not- að tii að hrekja fólk úitúr fylgsnum sínum og það síðan drepið og limlest með sprenigj- um, véibyssiukúlum og napaim- vopnum. Eiturhernaður í Genfar-samþykktinni frá 1925. sam flestar siðmenntað- a-r þjóðir telj-a hafa alþjóðlegt lagagildi, er lagt blátt bann við notkun eiturgasa í hemaði. Band-aríkj astjóm hefur aldrei skrifað undir þesisa samþykkt, en Roosevelt Bandaríkjafiorseti lýstj yfir því á sínuim tíma, að Bandaríkin mund'J undiir eng- um kringumfctæðum beita siik- um vopnum. í desember í fyrra flutti sænska sendinefndin hjá Sameinuðu þjóðunum tillöigu á Allsherjarþinginu þess efnis. að Genfar-sáttmálinn yrði lát- inn taka til allra gastegunda (einnig CS-2) og gróðureyðandi . ' s EITURHERNAÐUR í VIETNAM VIETNAM ER TILRAUNASTOÐ FJOLDAMORÐA □ BandarikjaTnenn segjast vera á heimleið frá Víetnam, en í reynd kiasta þeiir sprenigj- um á fleiri svæði og í ríkara mæli en oftast áður, og „víetnamísermg“ stríðs-ins birtist ekki í öðru en því, að her Saigonstjórnarinnar er dreift út um allt Indó-Kína og mik- ið af hergögnum og „sérfræðingum“ er sent til afturbaldssamra hershöfðingja hvort sem er í Kambodju eða Laos. □ Þeir réðust inn í Laos á dögunum með báli og brandi — sú innrás er sögð gerð til að flýta heimsendingu bandarísks liðs. En því trúir enginn lengur (nema hvað brezka stjórnin er svo blönk að hún neyðist til að láta sem hún trúi því) — og allra sízt Bandaríkjamenn sjálfir. Samkvæ'mt skoðanakönnun NBC-sjónvarpsins skömmu eftir inn- rásina í Laos höfðu aðeins 14% landsmanna tekið mark á fullyrðingum ráðamanna um að tiltæki þetta mundi flýta fyrir friðargerð í Indó-Kína eða brotthvarfi bandarísks hers þaðan. □ Helgaraukinn í dag er um þetta stríð: um Genfarsamkomulagið um Indó-Kína, um eiturhernað í Víetnam, og viðtöl eru birt við bandaríska hermenn ufin stríðsglæpi sem framdir hafa verið á snauðu fólki þessa hrjáða skaga. sm eiturefn,a. Tillagan var sam- ' þykikt með 80 atkvæðuim gegn 3, en 36 ríki sátu hjá. Ríkin sem greiddu atkvæði gegn til- lögiunnd voru Bandairíkin Portú- gal og Ástralía. Nixon hafði lofað því, að Genfar-sáttmálinn yrði lagður fyrir Bandaríkja- þing, en því loforði hefur hann bersýnilega giteymt. f þessu samiban-di má einnig bendia á, að árið 1949 var gerður annar Genfar-sáttmáli um vemdiun almennra borgara á stríðstím- um, þar sem svo er kveðið á, að koma megi upp öryggisbelt- um þar sem stráðsaðiiar megi ekíki hafa si-g frammi gegn al- mennum borguiruim. í Víetn-am h-afa Bandaríkjamenn hinsveg- ar myndað sérstöik skotbelti (free-fire zones) þar sem her- mönnum þeima er heimilt að skjóta á allt sem hirærist og er með Mfsmairki. Á árunium 1964-1969 notuðu Bandaríkjamenn 14 miljónir punda af etturgastegundinni CS-2 í Víetnam, þaraf 6 mdlj. pund á árdnu 1969 einu. Með þessu eituirmagni hefur tuig- um þúsunda kvennia, bama og gamalmenna verið banað. en þar við bætast svo hin misk- unnarlaúiSu fjöWamorð í þorp- um víðsvegar um landið, þar sem fólk er strádrepið með vélbyss-uskothríð, erns og gerð- ist í Mí Laá vorið 1969, en sá aitbuir’ð'ur var fjarri þvá að vera ednsdæmi. Útrýming gróðurs og dýralífs En Bandaríkjamienn heyja ekiki ednunigis styrjöld gegn mennskum íbúum Víetnams, heldiur gegn öittu Mfi í land- inu. Síðan 1962 faafa þeirdineift yfir landdð gáfiunlegu magni aif gróðureyðingarefnum 2, 4, 5-T og 2, 4-D og þannig lagt í eyði yfir lö.OOO feiikálóimetria lands og beinMnis sýkt yfiir eána milj- ón Suður-Váetnama, sem maæg- ir bafa láitið Mfið af völdum þessarar eitrunar. En mMu víð- áttuimeiri iandssvæði haf a otrð- ið fyrÍT áhrifum þessara eiitur- efna, segir í gredn vásindiamiann- amna í Science, því þau ber- ast með vindium og vaitnsföll- um viða um landiið, setjast í lifkama afflra Mfiandi skepna, í fisk og fénað sem étið hafa hinn eitraða gróður. Matvæla- framleiðslia í landinu hefiur stóinninnbað af völdium þessar- ar víðtæfcu eitrunar, og einn helzti últfliutmngisaitvinnuvegur landsmanna, gúmmíiiæfct, er að mestu úr sögunni af sömrj söfc- um. Bandarístou vásindamenn- inndr gengu úr stougga um, að strandsvæði, sem eiturefnum hafði verið dreift yfir fyrir nokkrum árum voru algerlega gróðurvana, og þeir telja. að margir áratugir miuni M®a áður en gróðuriim nái sér aftur, ef hann gerir það þá noktourn- tíma. Við strenduimar fundu þeir einn einasta fugl sem Mfði á jurtagróðri, en þessi svæði voru áður kunn fýrir hið auð- u®a fuglaMf sitt. teir f-undu nofcfcra fugla, sem Mfðu á fístoi og eitt einasta stærra dýr — krókód'íl. „Afllaufgunin" hefur semsé haft í för með sér nálega algera útþurrkiun alls gróður- og dýralífs. Fleiri vansköpuð börn Þó slíkiar aðgerðir séu útaf fyrir ság mekia en nógu ógn- vænlegar, þá faafia verið að komia í Ijós ennþá miklu ógn- væntegri afleiðingar þes-sara viiiimannfegtu hemaðaraðgerðia. Það hefuæ semsé kiomið á dag- inn, að eiturefnin, sem dreift er og hafa sum inni að balda yf- if 50% arseník, valdia ekk; ein- ungis sjúfcdómum og diauðia Mf- andi mann-a, heldur valdia þau ednnig breytingum á fóstrum og leiða til vanskapniaðar. Á- hrif etturefniannia. sem bafa verið notuð í noktour ár, eru smátt og smátt að koma í ljós, og þau vetoj-a vásindiamönnum broll. Hinn 20. nóvember 1967 skýrði brezka blaðið Sunday Times fm sívaxændi fjöldia vanstoapaðra baima í Suður-Vá- etniam og benti á. að áhrif eSt- uireffbanna væru svipuð og á- hrif h-ins álræmda Thalidomide- lyfs. Hins vegar reyndist erf- itt að afla fuMkominna upplýs- inga og taina um aiutoniinguniai, þareð heilihrigðismáiaráðuneyti Saigon-stjómairinniar flotokar alilar skýnslíur um vansiköpuð bötm undir rítoisteyndiajrmól. Bandaráska kraibbamiednsrann- sófcnastafnumin hefur birt nið- urstöiður um vanstoöpun fóstra hjá músium og rottum, sem fá umrædd eiturefni í Mkamann um meðgöngutimann. Þagar um tiltöiutega stóra skammta var að ræða, voru öll afkvæm- in vansköpuð, og 70% þeirra alvartega vamsköpuð. Af minnsta skammti. sem var 4,6 miilligiömm, stæfckiaði lifur móðuirirmar verulega. Afkvæm- in fæddiust ýmist höfuðte'js, aiugnalaus, skakkeygð, með of stóra Mfur eða á amnam hátt afskræmd. Hvers vegna? í þessu sambandi saigði bandaríski þingmaðuirinn Ric- bard McCarthy við fyrmefnda yfirheyrslu í undimefndinni: „Og sipumingin sem við verð- um að spyrja — og spyrja í fullri einurð — er sú, hvers vegrna gróðureyðingarefnin, sem nota áttd í Víetmam. voru ekki reynd með tilliti til hugsian- legrQ áhrifa þeirra á þumgaðar konur? Hvemig getur dr. Cfaar- les Minarik í Fort Detrick (rannsófcnastöð hiersins) lýst yfir þvá, aS þessi gróðureyð- ingarefni séu örugg að Því er varðar menn og skepnur án þess að hafa reynt þau? Hvem- ig giat hin hæfa og virðutegia ráðgjafamefnd forsetans um yísindamálefni fallizt á að nota umrædd gróðureyðingarefni til að fella lauf af trjám án þess Frc.mh. á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.