Þjóðviljinn - 17.03.1971, Side 1

Þjóðviljinn - 17.03.1971, Side 1
Alþýðubandalagið í Reykjavík 4. Söngur í þjóðlagastfl: Krist- ín Ólafsdk>ttir og Helgi Einairsson. Hvaft höfutn vift aft verja — 'Þorgrímur Starri Björg- vinsson, bóndi í Garfti í Mývatnssveit spjallar um Mývatnssveit og nágrénni. Alþýðubandiailagiö í Reykja- vík eÆnir til kvöldjvöku í Sig- túni annað kvöld, fimmtudag. Kvöldvakan er öllum opin, en sérstakflega eru bátttakendiur í hinni fjöflmennu sumarferð A lbýöu'ban dal agsin s í Borgar- fjörð s.l. sumar hvattir til að mæta, þar sem meöail ann- ars verður sýnd kvikmynd frá ferðinni Kvöttdvakan hefst kl. 21 og er dagskráin sem hér segir: F'óttk er hvatt til að tryggja sér í tima aðgöngumdða að kvöldvökunni, en beir eru af- hentir í dag og á morgum á skrifistofu Alíþýðubandalags- in6, Daugavegi 11, símar 19835 og 18081, og við innganginn annað kvöld. Kvikmynd frá sumarferð Alþýðutoandalagsiins í Bong- arfjörð síðastliðið sumar. Böðvar Guðmundsson rifj- ar upp kaíla úr menning- arsögu Borgarfjarðar. Þorgrímur Starri Björgvinsson Togarar landa heima: Mikil vinna í frystihúsum frystihús í Reykjavík, Hafn- arfirfti, Akrancsi og Akureyri. Miðvikudagur 17. marz 1971 — 36. árgangur — 63. tölublað. ★ Eftir verkfall fóru margir togarar á veiðar fyrir Vest- fjörftum og hafa aflaft þar sæmilega þorsk, ufsa og karfa. I ★ Hefur nóg vinna verift i Hafa togarar verið að landa frystihúsunum undanfama undanfama daga aflanum í I daga og sumstaftar jafnvel Yfir 1.000 tonn af flúorvetni á ári frá álbræðslunni í Straumi ■ Við ál framlei ðstun a í Straumi losnar flúormagn sem nemur nú 1520 tonnum é ári. Talið er að um 70% af þessu magni berist burt með ræstiloftinu sem flúorvetni sem er eitruð lofttegund, en það jafngildir yfir 1000 tonn- um á ári, um þremur tonn- um á hverjum sólarhring, á annað hundrað kílóum af eit- 1 urefnum á hverri klukku- istund dag og nótt allan árs- ins hring. Þ-egar húið verður að tvöfalidia verksmiðjuna eins og áformað er að gera, kemst það magn sem berst út í andrú'msloftið, ef ekki verður að gert, upp í rúm 2.000 tonn á ári. um sex tonn á sóliarhring. Öll ryk- efni frá álhræðslunni nema nú hins vegar 12-15 tonnum á sólarhring, hálfu tonni á klukkustund, eða vel það. B Þessar staðreyndir rakti Magnús Kjartansson í ræðu sir.ni í gær í útvarpsumræð- unum um þá tillögu þeirra Geirs Gunnarssonar að sett- ur yrði tafarlaust upp hreinsibúnaður í veriksmiðj- hmni. í ræðu sinni toenti Maignús einnig á þá staðreynd að filú- orvetnisroagnið firá álbræðsl- unni í Straiumi er nærri því þre- falt meira á klukkustund en það hámark sem nú er leyft í Noregi. Einnig benti hann á að verksmiðjan hér er algert eins- dæmi, hvort sem litið er til Evr- ópu efta Norftur-Ameríku; hvergi annarsstaftar í þessum heims- hlutum er aft finna slíka verk- smiðju án hreinsitækja. Afisiökun stjórnarvaldanna er sú að mengunin héj- sé ekki enn komin að syokölluðum skaðleys- ismörkum. Um það sagði Magn- ús m.a.: „Kenningin um skaðleysis- mörk eir miðuð við nytjagiróður og húsdýr. Ástæðan fyrir þeissu er sú að mengun hefur til skamms tíma því aðeins verið t-alin skiaðleig, að hún spilli fjár- Þrefalt meira magn en leyfilegt er i Noregi-ÁlbrœSsla án hreinsitœkja algerf einsdœmi i Evrópu og Ameriku hiagisaifkomu. einhverra annarra. Álhringamir hafa reynslu af því að bændur geba. fiarið í mál við þá og heimitað skiaðabætuir fyr- ir sviðinn nytjagróður og gadd í búpeningi. Þama eru sem sé einyönðunigiu notaðair fjárhags- legar röiksemdir beggja vegna, ekki líffræðilegar eða mannleg- ar. Og raunar voru það þessá fjárhiaigssijónarmið sem réðu úr- slitum um það að álbræðslian var redsit í Straumi, en ekki í Eyjafirði eins og einnig var rætit um.“ Hreinsitæki voru talin óhjá- kvæmileg i Eyjafirði en ekki í Straumi þar sem aðeins eru hraunflákar kringum verksmiðj- una. „Þiannig var það liður í hinum vantaft kvenfólk í frystihúsa- vinnu. REYKJAVÍK Fyrir viku lanriiaði Sigurður 147 tonnum í Hraðfrystisitöðina. Hafa unnið þar um 100 mannsá hverjum virkum degi frá k(L 8 að margmi til kl 7 á kvöldin. Fyrir hettgi lönduðu ÞoriloeJl méni 146 tonnum og Ingólfiur Amarson 194 tannum hjá Baej- arútgerð Reykjavíkur. Þá land- aði Jón Þorfliáksson í gaer yflir 100 tonnum og Þormóður goði og Hallveig Fróðadóifctir eruvsent- anileg um miðja vikuna með aftta titt BtTR. Háilfit annað hundrað manns vinna nú firá kl. 8 til 7 hvem dag í Fiskiðjuveri BUR við Grandagarð. Aðalilega er filalkað- ur þorslfcur, einnig karfií og ufisL Ufisinn er ekki verkaður semsjó- íax núna af þvi að hamn er að hrygna. Þá er líka mikil sailt- fLsikverkun núna hjá BÚR við Grandaveg. Á laugardag landaði Cranus 110 tonnum i frystihúsið að Kirkjusandi. Þá landaði Júpiter yfir 100 tonnum í gser á sama stað. Karttsefini Iandaði í fyrradag 90 tonnum hér í Reykjavik. Vík- Framhald á 8. síðu. Ný loðnuganga á næstu áögum Veiðiveður hefur ekki verið á loðnumdðum norðvesitur af Garðsfcaigia, en þar bafa bátar fylgfi efitir hrygnmgargöngu loðn- unnar norður í Faxaflóa síðusitu daga Efitir norðan bræluna eru ekki mdiklar Idkur á kraftvedði á þessum sióðum, sagði Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur í gaar. Hjálm-ar kvaðst álita, að hluiti af fyrstu göngunni sé ennþá aiustur á buigtum Þar hefiur veiðat mikið af hæng, nýhrygnd- um eða hrygnandi. Var afiliands- vindur í gær út af Suðurströnd- inni og ekki veiðiveður. Þrjár vikur eru nú liðnar afi loðnuvertíðnni. Mér þykir senni- legt, að ný ganga komí að aust- an á næsitu dögum, sagði Hjálm- upphaflegiu samningum að verk- smiðjian fiengi að menga um- hverfi siitfi. Stjómiarvöldin sömdu ekiki aðeins um ,það að álbræðsi- an fengi rafarku undir kostnað- airverði, heldur skyldi hún einn- ig óáreitt fá að menga andrúms- loftið í nágrenni 'við 'mesta þétt- býli á fsilandi, sáldra sólarhring hvem bremur tonuum af eitr- uðu flúorvetni yfir þætr sióðir, þar sem firam fer verulegur hluti af miatvælafiramleiðsilu þjóðar- innar“. „Ég minntist áðan á hina dýr- mætu þjóðareign fsflendin,ga, ó- snortið land. hreint vatn, tært loft. Þetta er ekiki fyrst og firemst dýrmæt eign af fjárhaigs- ástæðum, vegna þess að hún Framhald á 3. síðu. Finnsku stjórninni veittur gálgafrestur í sólarhring HELSINKI 16/3 — Atkvæðagreiðslu um verðlagsfrumvarp finnsiku ríiksstjómarinnar, sem fram átti að fara í dag, var frestað til morguns, og því er ekki útséð um framtíð ríkisstjómarinnar. Á hinn bóginn bendir allt til þess að stjórnin falli, því að Lýðræðisbandalagið. sem á þrjá ráð- heira í samsteypustjóm Ahti Karjalainens hefur þráfald- lega lýst sig andvígt fyrmefndu frumvarpi, og ekkert þendir til þess að skoðanaskipta sé að vænta. ® I fríinwia/rpinu er kveðið áum afnám verðlagseftiríits á afll- möngum vörutegundum og að dómd Lýðræðisbandalagsins hef- uir það í fiör mieð sér haekkað vöruverð í landínu. Greiði þing- fJottcikur Lýðræðisbandalagsins at- kvæði gegn frumvarpinu, svo sem lýst hefur verið yfilr, er grundvöllurinn undiir stjórnar- samsitarfinu brostinn, og ímorg- un var giert náð fyrir, að filjót- lega eftir afikvæðagreiðsiluna, sem firam átti að fiaira síðdegis í dag, myndi Karjalainen legigja fram lausnarbeiðni fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Umræður um firumvarpið hóf- ust í sameinuðu bingi síðdegis í dag, eins og ráð hafði verið fiyrir gert, en aitíkvæðagreiðslu var frestað að álkvörðun þingfor- sela. Ástæðan var sú, að Unho Keikkonen forseti landsins er í einkahedmsókn í Svfiþjóð þar tál á morgun, og Karjalainen gegn- ir störfium forseta í f jarveru hans, og eklki var talið æsikilegt að hann léti í ljós skoðanir sínará frumjvarpinu, meðan svo stæðiá. Stjórn Kommúnistatfttökksins, sem er í meirihluta í Lýðræðis- bandalaginu, stjóm bandalags- ins og þimgfiloikikur þess hélda með sér fúnd f dag, þar sem á- kveðið var að halda fast við fiyrri srjónarmið, þ.e. kirefijast á- framlhaldandi samningaviðrœðna við Karjaflainen og fúflltrúa ann- airra stjómarfilolkika. Karjalainin og aðrir fttoikiksformenn hafa áð- ur lýst sflfkar viðræður gagns- lausar, þannig að allt bendir tii, að þingfiloikkur Lýðræðisbanda- lagsins greiði atkvæði gégn verðttagsfirumvarpinu á morgun og slíti bar með stjómarsanwinn- unni við Karjalainen. Samþykkt í Eyjum Allslherjaratfcvæðagreiðsttu um bátakjarasamm in gana lauk í fyrrakvöld í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum Gi-eiddu 44 atlkvæði með samningumum og 16 varu á móiti.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.