Þjóðviljinn - 18.04.1971, Page 1

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Page 1
Sunnudagur 18. apríl 1971 36. árgangur — 87. tölublað. Nixon boðar aukin samskipti við Kína ít WASHINGTON 17/4 — Nix<m Bandaríkjaforseti hefur hoAað aukin samskipti . Bandaríkjanna ogr kínverska alþýðuveldisins, og að nýr þáttur aé hafínti í Ceir eða Gunnar? Geir borgarstjóri if Um tíma leit sivo út sean Geir HaUgrímsson yrði sjálf- kjörínn varaforma<krr Sjálf- stædisifiokksins eöa svo gott sem. Nú virdist þetta hins vegar vera ad breytast og hef- ur aö undanförnu verið í gamgi hardwr slaguir innan flotoksins utn Geir eöa Gunnar Thor- oddsen. Telja Gunnarsmenn nóg fyrir Geir aö haifa for- mannssætið — þ. e. .Jóhann Hafetein — þló að eikiki bætist: honum varaformannssætiö iika. ★ LamdslEundiur Sjálfstæðis- flokiksins hefst nú alveg á naastunni og aö undanfömu hafa stuðningsmenn beggja farið hamffiönuan og hafa verið með lið x gangi sér til styrkt- ar og situönings. Geir og Jó- hann geröu menn út á fundi með fflolcksmönnum Sjállf- stæðisifilokksins uim aUt land til þess að tryggja málalyktir sem þeim fialla í geð og var talið að Gunnar Thonoddsen myndi saetta sig við þau úrsilit en reyna að brjótast inn í miðstjóm. ★ Nú mun þetta hins vegar haffia breytzt og verður flróð- le@t að sjá únslit mála á landsfuindi Sjélfstæðisifilokks- ins — en hvernig sem fer er mikiil ólga innan flokiksins sem fer dag flrá degii vaxandi. Prófcssor Gunnar AAikil átök um varaformann Sjálfstæðisflokksins viðskiptum Bandarikjamanna og annarra stórvelda. Ræddi hann við fréttamenn í gærkvöld. og lét jafnframt í ljósi ósk nm að fara til Kína. Þó bjóst hann vbj'í við þvi, að úr siiífcri heimsókn yrði, en sagði að með gaignkvæmum heimboðuim og verzlunarsam- skiptum myndi bilið milli Kína og Bandarikjanna minnfoa. Taldi hann samt of snemmt að sipá nokkru um aðild Kína að Sam- einuðu þjóðumutm eða bein stjórnmálaleg tenigsl Kína. og Bandaríikjamanna. Sagði hann, að B andaríkj amenn hefðu marg- sinnis sýnt áhuga á að bæta sam- búðina við Kínverja, en Kín- verjar hefðu hins vegar efoki sýnt slíkan áhuga fyrr en með heimboði bandarísfoa landsliðsins í borðtennis. Borðtennisliðið, sem verið hef- ■jr i Kiíma frá því fyrir páska kom til Hongkong í dag, átti að halda þaðan síðdegis til Tófoíó og þaðan til Bandaríkjanna á mongiun. Lét fólkið mjög vel yfir dvölinni í Kína, og gat vart með orðum lýst. gestrisni, sem því hafði verið sýnd. Formað- ur landsliðsinis sagði, að til um- Framhald á 13. síðu. Erindi Stefáns á þriðjudapnn Stefan Bergmann, lÆf- fræðíngur, flytur erirwfi í fræðsljuerindiaflofoki Al- þýðubandalagsins á þriðju- daginn næsttoomandi. Mun erindi Stefáns fjalla um ökólógísk vandaimál en á því sviði er sérgnein Stef- áns. ErmdaHokfcu rinn hefst klufokati hálfnki í Lindar- bæ uppi og eru aUir áhuga- menn um umtoverfisivemd hvattir til þess að fjöfo menna. Alþjóðleg Hafísráðstefna á Islandi dagana 10.-13. maí - yfir 60 erlendir þátttakendur eru væntanlegir CH Alþj óðleg hafísráðstefna verðiur hal-din í Reykjavík j saðasöaðniu hausta sæti dr. unn- dagana 10.-13. maí n.k. Ráðstefnan er haldxn á veguhn Rannsóknaráðs ríkisins en Baoxer Seienitifie Trust í Was- hington og UNESCO hafa einnig veitt fjárstyrki til að standa straum af kostnaði við ráðstefnuna. 1 frétt tfirá RannsóOaiarréði rík- isins segir svo um ráðstefmuna og undirþúning hennar: Með tilliti tii undanfiarinna hafísára va.r talið rétt að athuiga. hvort stuðla mætti að aufcnu samstarfi þjóða, sem stunda haf- ísrannsóknir í norðurhöfum. Slíkt samstarf um hafísrannsóknir gæti orðið afar mikilvæglt, ekíki sízt fyrír ok'kuir Isiendinga. Haustið 1S69 skipaði Rannsókn- arráð því nefnd til að kanna', Ákvörðun þessi mun hafa verið tekin á fundi í Benglhazi, í' Lybíu, sem fiorsetar ríkjanna, Anwar Sadat, Hafez Al-Assad og Muammar Bl-Gaddafi háfa setið síðan á miðvikudagskvöld eftir undirbúningtsfund í Kaiíró. Ekki hefur verið skýrt opin- berlega frá væntanlegri stofnun sambandsríkis, en útvarpið í Tripoli hermdi í nótt, að for- setamir hefðu rætt samvinnu ríkjianna á sviði sfjórnmála, efnahagsmála og henmála Og haidið yrði áfram að vinne að nánari tengslum þeirra. Hins végar var búizt við. að forset- amir undirrhuðu sáttmála sam- þandsríkisins snenvma í daig og hvort grundvöRur fyrir allþjóð- legri hafiísráðsitefnu væri fyrir hendi og tH. að annasit undárlbún- inig ráðstefnunnar ef svo værí. I nefndina voru sfoipaðir Hlynur Sigtryggsson, veðurstoflusitjóri, sem er fonmaður nefndarinnar, Pétuir Siigurðsson, foa’stjóri Land- hel gisgæzl unnar, dr Sigurður Þómrinsson prófessor, dr. Trausti Einarsson prófessor og dr. Unn- steinn Stefánsson haffifræðingur. Dr. Svend Aage MaJmtoerg tók á firá því yrði skýrt opiniberlega í fovöld, að sögn fréttaritara A1 Ahram í Bengbazi. Rikisleiðtogi Súdans, Yaafar Nimeiry, sat undirbúningsifiund- inn í Kairó, en kom efoki til fiundarins i Benghazi, og ihéilt þess í stað til Moskvu tiil yið- ræðna við sovézka ráðamenn. Þessi 4 ríki gerðu með sér svo- kallaö Tripolí-þandalag í fyrra og var þar kveðið á um undir- búning að nánari samstarfi ríkj- anna. Svo sem fyrr segir hefiur Súdansstjórn dregið sig í hlé, a.m.k.. í bili vegna ástandsins í landinui. en þar hefiur geisað stríð milli ætt- og trúarfilökka í nórður- og suðurhlutanum. veðurlfræðinigur hefur stárfað í nefndínni sem varamiaður Hlyns Sigtryggssonair. Pramkvæmda- sitjóri ráðstefnunniar var láðinn Þortojöm Karllsson. verkfiræðing- ur. Undirtektir vísindaroannia úti mm heim voriu slítear, að ákveðið var að efna ti'l ráðstefnu vorið 1971. AÍIþjóðleg ráðstefna um haifis var síðast haildin í Easton, Maryland í Bandairíkjunum 1953 og þvi orðið fyliilega tímiabært að halda náðstefnu um þetta efini. Startfisemi miainna á nordurslóðum hefiur aiuiforat mjöig á siðari árum og vísiindastarfsemi hefiur marg- faldazit. Er því af nógu að taka fyrir þessa ráðstefinu. Þátttakendum hefur verið boð- ið tfl ráðsfcefn un mar frá þeim löndium, sem stunda haffiísrann- sófcn'ir í norðurhöfum, þ.e. frá Norðuriöndum, Sovétrfltojunum, Þýzfcáliandi, Engiandii, Bandarikj- unum, Kanada og Japan. Hefur un dnrbúni ngsnef ndi n hafit um- boðsmenn sitarffiamdí i hverju landi, og hafa þeir amxazt val þátttakenda og erinda hver frá sínu landi. AHs hafa borizt 36 erindi og eru þau frá ölium ofianigreindum löndum aiufc íslands. Flest eru erindin frá Bandarífojummn og Kanada. íslenzk erindi vedða FrairhhaiM á 2. sóðu. Sprengjur í Belfast BELFAST 17/4 — Spnemgjium var varpað í Belfast í nótt, og tveir ung'lingar hknfcu simá.vaegileg meiðsli. Brofcnuðu rúður í verzl- unarhverfum og aðrar sfoemnmd'ir u.rðu á mannviirltojuim. Þá sprakk sprengja á hei!mfli yfirfaeiyrsilu- dómaira. sem sama dag haföi kveðið upp fangelsisdóm yfir þremuir mönnum. sem ákærðit höfðu verið fýrir ódögjesan vopnaburð. Engan sakaði, en mikiar skemmdir urðu á bKfireiö dómarans og báisíoúr. Verður stofnað sam- band arabalýð velda? KAÍRÓ 17/4 — Leiðtogar Egyptalands, Libyu og Sýrlands hafa orðið ásáttir um að ríikin stofni með sér sambands- ríki, seVn beri nafnið Samband arabalýðvelda, að því er blaðið A1 Ahram í Kaíró fullyrðir í dag. Ríki þessi hafa að undanförnu hugað á nánara siamstarf sin á milli, og ennfremur Súdanstjóm, en af aðild hennar verður ekki að sinni, líklega vegna ástandsins í landinu. ; I ' ríV! Tíu litlir negrastrákar (efri mynd) ag prestshjónin (neðri myndl Fóstrufélagið heldur ár/ega barnaskemmtun sína / dag Hín áriega bamaskenwtttun Fóstruifélassjns verður baldin I dag, sunnudag, kL 1_30 i Aort- nrbæjarbíói og endurtekin i sam- bandi við hátiðahöld Barnavina- félagsins Sumargjöf á sumardag- inn fyrsta á sama stað. Eru nií orðin um tuttugu ár frá því þessar skemmtanir hófust. Það eru fióstrur og böm á dag- heimilum. og leikskólum borgar- irmar sem sjá wn skemimitiaifcrid- in og koma þama aills fraan um 40 böm, sem flytja stutfca leifo- þætti og syrngja, en einnig syngja og spila nemendur úr Fóstru- skóianwm milli atriða. Hefiur nefnd flósAra undir forusbu Guð- rúnar Steingrímsdóttur unnið ad unddrbúrtingi skemmtunarinnar og aetfingar sfcaðið yfiir í um tvo mán. hjá börnumim, sem þarma koma fnam, svo að sjá má, að nokfouð hefur verið á sig lagt. Er ekki að efia, að ungir áhorf- endur muniu kunna vel að meta þoð sem þama er fllutt af imnifif- tm og leikgleði, sem bömuím ein- um er eigiideg. Ljósmyndari Þjóðvil'jans Teit irtn á 'ökaæifinguna fiyrár sfeemmibwniTina, sem haildin var í AusturlbæjairWói sl. fiöstudag og tófc þá mynóimar sem hér fyigsia. Handrltin lögí af stað heimleiðis 1 gænmorgun iagði danska hsr- og eftiri'itesfcipið Vædderen af stað frá Kaupmannahöfn með Flateyjartoéfc og Konungsbók Sæmundar-Eddu innanborðs. Kemur sfoipið hingað til Reyfcja- víkur á máðvikudagsmorguninn og verður þá þessum tveiim fraeg- usfcu hajndiriitum ísdenzfoum velí fiagnað eftir langa útivist.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.