Þjóðviljinn - 18.04.1971, Page 3

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Page 3
Sunnudagur 18. aprnU 1971 — ÞJÓÐVIUINTNI — SlDA J Bílaframleiðsla í Sovétríkjunum MOSKVU — f næstu 5 ára á- ætlun Sovétríkjanna er gert ráð fyrir mikiili aukningu á bilaframleiðslu í Sovétríkjun- um. Hluti af hinni geysistóru bíliaverksmiðju í Togliatti á Volguböfckum, Sem verið er að reisa, hefur þegar verið tekinn í notkun. Aðalbygging verk- smiðjunnar er 634.000 fermetr- ar, en alls bafa veri'ð reistir 1.200.000 fermetrar. Volskí- verksmiðjan hefur hafið fram- leiðslu á svonefndum Zhiguii- bílum Daglega koma á mark- aðinn 450 siíkir bílar og baíia þegar verið framleiddir 50.000. Áætlað er að framleiða 160.000 Zhiguli-bíla á þessu ári. Framleiðsla á flutningabílum mun mjög aufcast og áætlað er að framleiðsla á strætisvöign- um muni í lok næstu 5 ára á- ætlunar hafa aukizt um 50%. Lenin-Komsomol bílaverk- smiðjan í Moskvu sér um fram- leiðslu á nýjusfcu gedðinni af Moskvitsj-bílnum. Nýlega er komin á markaðinn ný gerð af Zaporosets-bíl með 40 hestafla vél. Volsikíverksmiðj an í Togli- atti mun framleiða um 660.000 bíla á ári. Guðrún Kristjánsddttir. Fækkun fæðinga í Sovétríkjunum MOSKVU 17/4 — f mamntali, sem nýlega hefur verið teikid í Sovétríkjunum kemur frarn, að fæðingum þar hefur fsekkaö á síöustu 5 árum. Aðeins 8,5% þjóðarinnar eru undir 5 ára aJdri, 10.1% 5—10 ára og 12,3% 10—15 ára. Sörnu þróunar hefur gætt 1 öðrum iðnaðarlöndum á síðustu árum. Hins vegar varð töluverð fjölgun í suöurhlutum Sovétríkj - amna, Kasaikstan, Anmeníu og Mið-Asíu-ríkjunum. Sadruddin Aga Khan-. Margslungið vandamál og erfítt úrlausnar Sadruddin Aga Kham, fram- kvæimdastjóri Flóttamanna- stofnumar Sameinuðu þjóð- amna. hefur veríð boðið að að heimsækja Noröurilönd í tilefni fióttamamnasöfmunar- imnar í þessari viku. Kom framkvœimdastjórinn hingað til lamds í gær og átti síðdegis fund með fréttamönnum. Vegna þess hversu smemma summudagsblöðin eru búin til prentunar er eigi unnt að skýra fró efni þessa blaða- mannafundar, en hér fier á eftir ávarp það sem Sadruddin Aga Khan hefiur sent frá sér í tilefni flloóttamamnasöfinun- orimnaæ á Norðurlöndum: Enn einu sinni eru Norður- Iöndin að undirbúa öfluga söfnunarherferð til lausnar flóttamannavandamálinu i heiminum. Ég minnist með innilegu þakklæti þeirra Iið- inna aðgerða, er þjóðir Dan- merkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Islands sýndu ekki aðeins samúð við mál- stað flóttafólks, hddur réttu fram þá hjálparhönd, sem var nauðsynleg til að leysa vanda flóttafólks víða um heim. Lausn á vandamálum flótta- fólks byggist ekki nema að Iitlu leyti á fjárhagsaðstoð og skyndihjálp, vandamálið er margslungið og erfitt úrlausn- ar: Það þarf að brjóta nýtt land, leggja vegi, byggja upp skóla og sjúkrahús, koma á iðnmenntun, sjá fólki fyrir nýjum heimkynnum og ótal- margt fleira. er snertir ein- Sadruddin Aga Khan staklinga og hópa — í raun og veru allt, sem getur stuðlað að því að skapa einstakling- unum nýja framtíð. 1 við- leitni okkar að finna varan- lega lausn á vandamálinu, höfum við notið verulegs stuðnings frá ríkisstjórnum og r ' y félagasamitökum á Norður- löndunum fimm. Því miður er það svo, að ekki hefur fyrr verið lokið við eitt verkefni en önnur vandamál skjóta upp kollin- um vegna nýrra hópa flótta- fólks, sem þarfnast aðstoðar. Markmið hinnar norrænu scfnunar, „Flóttafólk 71“, er að leggjast á eitt við að ljúka þeim verkefnum, sem þegar hefur verið byrjað á, og fínna varanlega lausn á vanda nýrra fórnarlamba skammsýni, ó- réttlætis og kynþáttamisrétt- is, er neyðast til að leita hæiis utan heimalands síns. Ég er mjög þakklátur fjöl- miðlum fyrir þeirra mikil- væga þátt í þessari söfnunar- herferð. Almenningur vill vita. og á rétt á að vita, hverjar þarfimar eru; hvað hefur verið gert og hvað á eftir að gera. Þessa vitneskju fær almenningur aðeins gegn- um fjölmiðlunartækin, þar sem ekki aðeins er slegið á strengi tilfinninga, heldur einnig skýrt frá ófölsuðum staðreyndum málsins. 1 tilefni af „Flóttafólki 71“ leyfi ég mér enn að lýsa yfir aðdáun minni á óþreytandi starfi Norðurlanda flóttafólks. í þágu Sadruddm Aga Khan I I ! ! i i Enn um ISARK og starf samtakanna Fyrir nokkru var sagt hér í Þjóðviljanum frá samtökunum ÍSAKK í Þýzkalandi. Nú hefur einn af forystumönnum sam- takanna, Einar Þorsteinn Ás- geirsson sent blaðinu frá Þýzkalandi svofellda grein: í stuttri frásögn um starf- semi ÍSARK i Þjóðviljanum 10. marz 1971 kemur fram mis- sikiilningur, er ISARK telur nauðsynlegt að leiðrétta vegna áframhaldandi starfsemi hcps- ins. Þar segir: „Er í bréfinu sagt að tilgangurinn með slíkum skrifum, sem siðan verði send til allra, sem vilja starfa með ISARK. sé að stofnað verði samband milli núverandi og verðandi arkitekta (interessu- grúppa eins og það er orðað í bréfinu) til þess að sikiptast á skoðunum .. í Drb. I er þetta sama orðað þannig: „ ... stofna til sam- bands milli kollega (interessu- grúppa) til þess að ...“ Ávarpsorðið kollega er hér óheppilega valið, enda segir í Drb. II: „Leiðrétting: í svör- um kollega gætjr þess mis- skilnings, að þessi tilraiun sé bundin við tatanarkaðan hóp manna og kvenna. Til dæmis eigöngu arkitekta eða eingöngu námsmanna í arkitektúr. Við álítum að þessi misskilningur eigi rætur siinar að rekja til ávarpsorðs okkar kollega. Með þessu ávarpi vildtum við ná til allra þeirra, sem eins og við hafa áhuga á íslenzkum arki- tektúr. Það er þvi hverjum og einum frjálst og velkomið að taka þátt í starfsemi hópsins.“ í Drb. III. segir í uppkasti ---------------------:----------- að stefnuskrá: „1. ÍSARK er starfshópur áhugafólks um ís- lenzkan arkitektúr." í Drb. in er einnig tekið upp ávarpsorð- ið félagi samkvæmt vilja meiri- hluta félaga. Til að leggja enn áiherzhi á tilveru og tilgang ÍSARK vilj- um við endurtaka eftírfarandi úr yfirliti um starfsemi ÍS- ARK: Enn hefur efcki náðst til nægilega margs ungs fólks ut- an félaga AÍ og nema í arki- tektúr vegna ófullkominna upplýsinga um annað áhuga- fólk. Ljóst var þegar í byrjun aið bæta þyrfti úr þessu og fiá fleiri skoðanahópa með í um- ræðumar og er gerð tilraun til þess nú á ný.ian leik. Er von ÍSARK að með þess- um upplýsingum um tilveru og tilgang þess snúi sér fleira áhugafólk og allir þeir er á byiggingarsviðinu starfa til miðstöðva ÍSARK til að kynna sér málið. Eflaust er þörf á frekari umræðu um byggingarmál á íslandi og er það ósk ÍSARK að það geti orðið sá grundvöll- ur. er komi málum þeirra alira er við byggingiar fást í betra horf. Leggja ber áherzlu á að ÍS- ARK er opið fyrir öllum sfcoð- unum og áhrifum. Ekki er ætlun þess að koma á og berj- ast fyrír skoðun einhvers meirihiuta innan starfshóps- ins. ÍSARK álítur að án «m- ræðn.a hvort sem þær eru inn- an eða utan þess, náist enginn árangur í þessu miikilvægia máli sam snertir þjóðaiihag. '4 Opið bréf til Þrastar Ólafssonar eiiis . vaxtafé menntaskólasetrinu. Neskaupstað 30/3 ’71. Hr. Þröstur Ólafsson, formaður SlNE, Reykjavik. Komidu blessaður, ég þakka þér og ykkur „SlNE“-fóliki fyrir skilniing ykkar og baráttu til betra mannlífs Sá tónn, sem þið hafið slegið inn í íslenzku þjóðlífssinfóníunai, hefur ekki hljómað þar áður. Og mór er til efs að nokkur af mánni kyn- slóð hafi átt svo mikið sem draum um að slíkur hljómiur ætti sér óborinn veruleika fyrr en hann gall. Tilefni þessa brófkoms er þáttur í sjónvarpinu í gær- kvöldi, þpr sem þið komuð nokkur saman og rædduð m.a. hver mundi gerandinn í þvi að lenigskólagengið fólk er fá- mennaira frá einni stéfct en ann- arrí, á þeim svæðum sem að- stöðumunur til skólasióknar er þé enginn. Þar bar á górna, hvort fleiri ástæður lægju því til grundvallar en efinahagur, að böm beirra foreldra, sem ekki haifia gengið hinn svokall- aða menntaveg, eru hlufcfalls- lega miun færri í þeim skélum, sem búa flóik til háskólanáms, en börn þeirra foreldra, seim sjálf haifla hlotíð slfka menntun. Eitt ykkar rak minni til að haifia heyrt því ffleygt, að börn t.d. verkamanna kærnu verr talandi í bamaskélana en önn- Kaupum hreinar lérefts'tuskur. PRENTSMEDJA ÞJÓÐVIEJANS. ur böm Eitt er þiað með menntaverkið, — að þó allir virðist koma út úr því jafn ó- sjáandi og þegar þeir gengu þar inn. hafa þó flestir, sérstaklega þeir sem notið haifa langrar skólagöngu. þroskað með sér eittihvert blint skilningarvit, einskonar þreifara, sem gefa þeim rótt huiglboð á réttum augnaiblikum til vamar í kerf- inu fyrir afkvæmi sín. Þeir hafa sem saigt lært að ganga í sköla og vita bvar háskinn liggur í kerfinu, og þeim er því innan handar að stýra af- kvæmiuim sínum þar hjá. Það væri fróðlegt að vita hversu há hlutfallstala af böm- uim háskólamenntaðra manna er látín fara ólæs í lestrar- belaki bamaskióttanna á móti bömum lágskólagengins fólks. Og eins væri fróðlegt að vita, hversu mörg böm af heimilum lágskólaigenigins fólks eru látin fara óttæs í skólana vegna beinna ráðlegginga frá kehnur- unum sem taka þar við þeim til lestrarkennslu. Frá sjónar- hóli kennarans er það hans starf að taka við hópd af ólæs- um bömum og kenna þeim að lesa. En firá sjónarttiótti florettdr- anna er það þekkimgin á leik- reglunum sem gittdiir. Sá lang-skóttaigengni treystir efcki skóttaverkimi nerrua svona rétt máifculega, þegar bamið hans á í hlut. Ég hygg að það sé mjög fátftt að langskóttar gengið foreldiri sipurji á þessa leið: „Hvemig stendur á því að bamið mitt kemur óttæst út úr bamaskólanum?“ LangskóSa- gengið fólk veit nefnilega að skólunum er ekki treystandi ‘til að kenna bömum þess að lesa Svona mætti lengi rekja . á" sbæðumar íyiir þotí, Iwers- vegna böm menntamanna héU- ast síður úr lestinni á skóla- göngu sinni en börn hinna, sem lítið þelkkja til kerfisins. Einnig rædduð þið þann þátt aðstöðumunar til menntunar, sem búseta veldur. Sá munur er svo augtjós og margræddur að ég rek hann ekki frekar. En nú langar mig til, — ungt og gott fólk —. aö geifa ykkur innsýn í það, um hvað má ekki spyrja í þessari myrku þoku hinnar ómögulegu aðstöðu til menntunar, sem dreifbýlinu þóknast að fela sitt unga fölk í. Ég bý þar á landinu sem er fjarlægast því að eiga mögu- leika til að geffla sínu unga fólki kost á að gera sér í raun grein fyrir því, hve mat þjóðfélags- ins á gildi einstaklingsins er orðið þunddð því, hvort honum tekst að verða sér úti um við- skiptaaðstöðu viö hiná ýmsu sfcóla í landiinu og vinna sér þannig fýrir nauðsynlegu veiga- bréfi til þess starfs, sem hugur hans stendur til. Því var það að ég sendi tii birtingar eina málgagninu í þessuni lands- fjórðungi sem gefið er út mieð nokkurri regiu, eða vikulega, greinarkom sem ég gaf fyrir- sögnina „Hvað vitum við um skólana“? Greinina fékk ég endursenda mieð þeám upplýsingum, að rit- nelfnd landSmálabttaðsins af- þakkaði hana til birtingar. Ég sendi þér frumritið af þessari grein, en afritið er svoleiðis merttct að ég vil elklki taipa þvi. Einn aðailfullltrúinn í ritnefind áður nefnds bttaðs er einn til- þrifamesti sttöóttaiáihugaimaður í fjórðungnum. Hann er einn að- alkennarinn við gaignfræðaskól- ann í stærsta bygigðalkjamanum hér um sttóðir, að mennt er hann lífeðttisfræðingur og aðrir ganga þess ékki duttdir að það er mikdl menntun, drjúg hon- um og öörum tíl úrlausnar hinna flóknustu vandamála. Þessi vél menntaði kennari er í stuttu máli saigt okkar menntamáttaráðiherra. Hvert samtféttag, lítið eða stórt, hefur neflnilega sinn ráðfherra í hverri grein, líka í menntamélujm. Þú sagðir í umnæðulþættin- um í gaarlkvölldí, að eiklki myndi örgrannt aö þeir sem sitji sttcól- ana, slkálji sig stundum sem ílát, gegnandi því hlutverki að vera það, sem aörir troða ofaní. Það sem er og verður „Þránd- ur £ Götu“ þess að samiræma þörf Islendinga tál menntunar síns unga fólttcs i boo-g og dreif- býli, eru menntamálaráðlhenr- arnir, — ékttci þessd eini sem allt er þuirrkað utan í, —hefldur all- ir hinir, sem þurrka sér utan í hann. Þeir sem heimta við- skiptahallir mennitamálanna til að komast persónulega í þá að- stöðu að troða sinu fióðri ofán í biðjandi ittát um vit og mennt, — undir kjörorðinu: „OPNAÐU MUNNINN OG LÖKAÐU AUGUNUM"! t Fyrir fijórum árum var tek- inn í notkun heimavistarbatma- skóíli á Fljótsdalsihéraði, sem kostaði byggður og búinn að nauðsynlegum tækjum þrjátíu miljónir króna. Nú er í bígerð að reisa menntasitoóla á Austur- landi og mun varlega áætiað að með kennaralbústöðum kosti þau mannvirttci þrisvar sinnum meira fié, þar sem byggingar- kostnaður hefflur meira en työ- taldazt á þessuim fjórum árurn, það er að mannvirki mennta- skólasetursins í heild yrði áæfcl,- að svona níutíu mdljónir króna, fulttibúins til notkunar. Ef reikn- að er með algengustu bajika- vöxtum aí þessard fijárhæð yrðu þeir kr. níu miiljónir á ári. Það þýðir að hundrað unglinga mætti styrkja til náms með ttcr. níutíuiþúsund hvem, fjrrir að- tómira húsanna á Menntun- arlega séð yrði mentasttcólaset- ur Austurlands athvarf aðeins fiárra ungmenna af Austurlandi, og slkamimvinnt sttcjól eins og menntaskóliar eru ytfiirhöfuð, en það yirðd athvarf nókkurra kennara og ævarandi sikjal fyr- ir sdnn rékfcor. Lái mér hver sem vdl. þó mér sýnist þjófinaður Jöngen- sens gamla i Vesitmannaieyjum hreint bamahniuipil i saman- burði við fyrinætflgmir og tU- burði menntaimálaráðttieiTa ís- lenzku dreifbýllisstaðanna, sem undir kjörorðinu, „opnið þið munninn og iokið þið augiun- um“, berjast með oddi og egg fyrir sérhagsrAuna uppfiræðslu- veriki til hahda hinum fiáu, á Icostnað hinna rnörgu. Það er fleir‘3 en efinahagur, sem lokar menntasikólunuim fyr- ir ungu fólttci Og það eru fleiri skólar en menntasfldóllamir, sem lolcast fiyrdr ungu fóttfld vegna ónógra peninga tíl að sættcja þá. Þessar sitaðrey.ndir eru fiullljös- ar menntamáttaráðherrum okk- ar, en það er bara ettcki þessi vandi, sem þeir lcæira ság um að leysa. A meöBtc hinir mdrmi ráð- henrar 1 nvanntaverkinu leggjast gegn því að vandi ottcttcar unga fóttttcs í borg eða dreifbýli megi leysiast með þeim hættinum að því sé búin raunveruleg að- staða tal að sækja sér menntun til sttcólanna í landinu, þá skipt- ir ékflci nottdfcru máfli hvoirt sttoól- inn er hér eða þar, og þá er líka hreint glæfraverk að opna fjérhirzlur . ríttcisins til bygg- inga á hundruð miljóna ttaóna mannvirttojum. unciir því yfiir- sttcini að verið sé að hllúa að mennitunarfúsum aasttculýð í skólalausu umhverfi. Hólmfríður Jónsdóttir Hólsgötu 7, Neskaupstað. Miðstöð ÍSARK er sem stend- ur hjá: Ingimari Hauki Ingimarssyni 3300 BRAUN SCHWEIG Greifswaldstr. 6 og er fyrinspumum svarað það- an. Með fiyrirfraim þöttcflc fiyrir birtinguna. F.h. ÍSARK Einar Þorsteinn, Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður til heima- náms 40 námsgreinar i 5 flokkum, þ.á.mr IV. Félagsfræði. Laerið á réttan hátt. Staða kvenna f heimili og þjóðfélagi. Sálar- og uppeldisfræði. Um áfengismál. Skólinn starfiar allt árið. — Komið, skrifið -eða hringið í síma 17080. BRÉFA SKÓLI SÍS OG ASI. »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.