Þjóðviljinn - 18.04.1971, Qupperneq 4
4 SlBA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunmuidagur 18. apríl 1971.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóSfrelsls —
Utgetandi: Utgáfufélag Þjóðvlljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann
Rltstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson.
Slgurður Guðmundsson.
Rltstj.fulltrúl: Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Sigurður V Friðþjófsson.
Auglýslngastjórl: Helmlr Ingimarsson
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýslngat. prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500
(5 iinur). — Askriftarverð kr 195.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Kauptryggingarsjóður
undanförnu hefur verið rifjað upp í blöðum
að verktaki seim samið hafði um framkvæmdir
við Ölfusborgir, orlofsheimili verklýðsfélaganna,
komst í greiðsluþrot áður en verkinu lauk og gat
ekki staðið við fjárhagslegar skuldbindingar sín-
ar. Meðal annars vantaði hundruð þúsunda króna
upp á það að verkafólk á staðnum fengi greitt
kaup sem það átti inni. Mun nú vera komið end-
anlega í ljós að af verktakanum er ekkert að hafa,
og margir spyrja að vonum hvort verklýðsfélögin
sem eiga Ölfusborgir taki ekki á sig að greiða hið
vangoldna kaup, hvað sem öllum lagaskyldum
líður.
þótt vonandi náis’t' viðunandi lausn á þessum til-
tekna vanda, er hér aðeins um að ræða eitt
dæmi af fjölmörgum; reynslan sannar það árlega
að lagaákvæði um forgangskröfur launa í sam-
bandi við greiðsluþrot eða gjaldþrot atvinnurék-
enda standast engan veginn í raun. Árlega tapa
launamenn háum upphæðum af þessum ástæð-
um, og er þar oft um að ræða verkafólk sem gíz’t
af öllu hefur efni á að gefa vinnu. sína á þennan
hátt. Komið hefur fyrir að margir tugir manna
hafa ekki fengið eyri greiddan af launakröfum
sínum, þótt þær næmu tugum þúsunda króna hjá
hverjum. Mun mega nefna dæmi þess að verka-
íólk hafi tapað vinnulaunum sem námu yfir 2
miljónum króna hjá einu og sama fyrirtæki.
^f þessum ástæðum er það orðin brýn nauðsyn
að sett verði heildarlöggjöf sem tryggi að fullu
rétt launamanna í slíkum tilvikum. Frumvarp
um það efni var flutt á þinginu í vetur af Magn-
úsi Kjartanssyni og Eðvarð Sigurðssyni. Er þar
gert ráð fyrir að stofnaðuir verði sérstakur kaup-
tryggingarsjóður sem hafi það hlutverk að tryggja
launamönnum skaðlausa greiðslu ógoldinna vinnu-
launa, enda þótt launagreiðandinn verði ógjald-
fær eða bú hans tekið til gjaldþrotaskiptameð-
ferðar. Tekjur sjóðsins eiga að vera sérstakt ið-
gjald atvinnurekenda, sem nemi hálfum þúsund-
ast af heildarlaunagreiðslum þeirra á ári. Hér
verður því ekki um þungbært iðgjald að ræða,
en þó ættu þessar tekjur að krökkva til þess að
tryggja skilvísa greiðslu á öllum launakröfum.
í>að kerfi sem hér er gerð tillaga mn er í sam-
ræmi við nýsetta löggjöf í Svíþjóð, og á síðasta
þingi Norðurlandaráðs var samþykkt einróima á-
skorun á ríkisstjómir allra Norðurianda að taka
upp hliðstæða tilhögun.
prumvarpið um kauptryggingars|óð drukknaði í
kosningamálunum; það i'ar ekki einusinni tek-
ið til fyrstu umræðu. Hins vegar er full ástæða
til þess að launamenn krefjisf þess að málið verði
tekið til fullnaðarafgreiðslu á næsta þingi, enda
er vandséð að nokkrir geti.staðið gegn jafn aug-
ljósu róttlætismáli. — m.
Erlent fjármagn og súrefnisgeymar.
Hvað veldur verðmismuninum?
Þótt heldur haíi verið
hljótt um Laxármáildð að
undanfönlu, er það mönnum
stöðugt umhugsunarefni, og
að þessu sinni höfum við
fengið bréf frá Sv. B., þar
sem hann setur máilið ítengsl
við önnur þjóðmál af svip-
uðum toga. Þá er fjallað um
kjör sjómanna og verðmis-
mun á fíáki á mörteuiðum
hérlendis og erlendis,
Góði Bæjarpóstur.
Leytfdst mér aðeins sem Is-
lendingi, heldur ósérfræði-
legá vöxnum, að leggja nokik-
ur orð í belg um framtíð
föðurlandsins! Ég á þar við
Laxá og Mývatn, sem ég hef
hvorgugt augum litið. en þar
kvað vera fremur failegt.
Hins vegar hetfur ríkisstjóm
vor veitt vertefræðingum og
öðrum, 'sem mér steitet að
hafi stafnað félag, er Lax-
árvirlkjun nefnist, leytfi til
virtejunar þar fyrir Norður-
land og það sama félag hafi
hafið framlkvaemdir f álföng-
um, en bændur og eigendur
jarða þar í kring hafi hindr-
að með óiögmætfum aðgerð-
um.
Nú ætfti hver fslendingur
að vita, að hann hetfur vall-
ið sér sína rfkisstjóm, og aö
hindra ákvarðanir ríkisstjórn-
arinnar er freklegt brot gegn
henni Og jafnvel gegn lands-
lögum, ef sem ætla mætti,
að ríteisstjómin sjólf hlíti
sínum lögum. Að vísu hef-
ur margt gerzt í fomesteju,
og jafnvel síðar. Mættiminna
á hina frægu reið Norðlend-
inga gegn amtmanninum
Grími Jónssyni á MöðruvöM-
uim, og fleiri óknytti norður
þar mætti sjálfsagt upptelja,
þó að ég muni þá efcki í
svipinn.
Ég sem hlýðinn þegn móns
lands fæ ektei skilið, að menn
geti brugðizt öndverðir viö
(og jafnvel með áhættfu á
fangelsisdómi) álkvörðun ríte-
isstjómarinnar, sem beinast
að velmegun þeissa lands. Nú
höiflum við loks náð samhandi
við umheiminn og fengið
hjálp fjárstertera vina til að
virteja otefcar land, því að
vér höfum sjaidan verið
mikiir af sjáMum oss. Otetear
framtíð er komin undir því,
að fj'ármagn streymi inn í
landið. Sagði ektei Einar Ben.
stórslkáld norðlenzkt: — fjár-
magn, stórfé, „það dugir eteiki
minna“? Og segir hann etetei
í Dettifossi: „En framtfð á
vor þjóð með þessa fossa“.
Að vísu orti annað stórsfcáld,
Þorsteinn Erlingsson gegn
þvtí t>g vildi varðveita fegurö
og tign landsins. Og jafnvel
þótt hagfræðingar og aðrir
sértfræðingar ríkisstjómarinn-
ar hatfi misreiknað sig, og
erlendir, sem virfcja fyrir
otetenr, haffi reiknað betfur,
að þeir fái ódýrt rafmagn
og ál og ef til vill fleira,
þá eru þeir alltaf að hjálpa
okkuir til velmegunar. Þessi
hjálp er í enste-amerístouim
löndum og Vestur-Þýáka-
landi sjálfsögð. Mengun,
dauði gróðurs, fugla og sjáv-
ardýra ætfti éktei að vera svo
viðkvaamt mál fyrir okkur,
sem búum í borgum, þó að
menigunin þar sé orðin yfír-
þyrmandi líka. Ég áiit, að
sjónarmið ríteisstjómarinnar
um frjálst framitate, veimeg-
un borgaranna, sem getauinn-
ið sómasamlega fyrir sér,
samfélag við erfent fjármagn
Og auðhringa sé höfuðatrið-
ið. Við eruim þegar nátengdir
véliferðarritejum og oteteur er
vant fjár.
Þess vegna verðum við að
fflytja erlent fjármagn inn f
landið. Hvað hafa Þingeying-
ar eiginlega upp á að telaga?
Silungs- og laxveiði? Fegurð
landsins? Orelt hugtak, síðan
Jónas Hallgrfmsson leið.
Fuglamergð? Hreint fsland?
Það eftirlátum við otekar
bama-baima-börnum. f>au
mimu ihalfa nóga peninga til
að kaupa sér súrefnisgeyma.
1» er orðið leiðinlegt að
skoða landið. Enda þótt fs-
land sé hreinasta og óspillt-
asta land í Evrópu núna, þá
em erlendir peningar meira
viröi. Hvers vegna þá að fara
að vinna að eigin fiskiðnaði?
Ofckar jurtagróðri, fuglálífi
°S vatnafísfcum reyna Þing-
eyingar að bjarga fyrir kom-
andi kynslóðir, en þeir gasta
elklki þess hagræðis, sem for-
sætisráðherra vor, félagar og
vinir fá f staðinn. Því ektei
að kippa öllum Þingeying-
■um inn, þegar þeir föra með
lögfeysu, þótt þeir hafí ver-
ið brautryðjendur í mennipgu
ökikar lands og taki til sinna
ráða til að varðveita fegurð,
hreinleitea og náttúru lands-
ins éktear, sem enniþá er til-
töHufega óspillt? Annars rasð-
ur dómarirm (þjóðin?) en
eteki ég.
Sv. B.
Hetjur hafsins — þessi orö
heyrir maður atf vörum al-
þingismanna ogannarra ráða-
manna þjóðarinnar ein-u sinni
á ári, á sjómannadaginn. En
það mætti vera ffleiri daga
ársins og við önnur tætei-
færi, sem ofckar duigmilklu
sjómenn væru ávarpaðir
þarmig af þessum mönnum.
þvtf að það eru störtf sjó-
mannsins, sem er hin sterk-
asta stoð undir þjóðarbú-
skapnum. Það erui þeir, sem
færa að landi auðævi, sem
sótt eru á haf út og leggja
líf sitt og þrek til öflunar
þeirra, allotft mánuðum sam-
an, fjarri heimilum sfnum.
Og aldrei hef ég séð það
notefcurs metið af valdhölfum
þjóðarinnar, hvað kona sjó-
mannsins leggur á sig fram
yfflr hin venjulegu heimllis-
störf, að þurfa að tafca á sig
fjármáilastjóm heimilanna í
langri fjarveru eiginmanns-
ins að ógleymdri þeirri sál-
aráreynslu sem hlýtar að
skapast, þagar um slkipssteaða
fréttist. og sú spuming kem-
ur í huga konunnar, — hvef
verður næstur? Því að þótt
við eigurn núórðið allstór
veiðisteip, þá eru þau smá
samanborið við það ofuiraffl,
sem rísandi öldur hafsins
haía yfir að ráða.
Hvaö sjómanninn snertir,
þá eru það sannnefndar hetj-
ur, sem lenda í slkipssteaða,
sjá skip sitt og félaga söteteva
f djúp hatftsins. en biargast
af tilviljun sjáltfir, og fara
aftar að veiða eftir notelkra
daga eða vifcur. Hef ég aldrei
orðið þess var. að þessir
menn hafí flengið í nolfckurri
mynd viðutteenningu fyrir
atbeina valdhafa bióðarinnar
og sér maður glögglega, hver
alvara liggur á bak vfð þau
fögru orð, sem þeim eru géf-
in á hátíðisdegi sínum. sjó-
mannadeginum,
Við erum talin mesta fiski-
þjóð í heiminuim miðað við
fóliksfjölda, og skyldi maður
því ætla, að sjómenn hér
hefðu bezta atvinnukjör. sem
þeteltotust meðal þessarar
stéttar, en þó er svo étoki.
Því miður eru störf þeirra
það vammetin af valdhöfum
þjóðarinnar, að þeir hafa
lægsta kjör sjómanna á
Norðurlöndum og þótt víðar
væri leitað.
Fari sjómenn fram á kjara-
bætar, þá kostar það alloft-
ast verfcfaill, sem endar með
því, að þeir verða að slá af
kröfum sínum, sem undan-
tekningarfítið er mjög í hóif
stffit. Fjárhagur heimilanna
þolir efclki langt verkfall, því
að fcjörin hafa eteki verið á
þann veg, að varasjóðsmynd-
un hafi verið framfcýæman-
leg. Er mér ljóst, að sumir
útgerðarmenn hafa viljað
sernja við sikipshafnir sínar
og mæta þeim með sann-
gimi, því að það kostfar
notetera fjárrnuni, aðlátasteip^
in vera bundin landfestam.
En þessu hafa þeir eklki feng-
ið ráðið fyrir banfcavaldinu
og ríkisstjóm, og er þaðefctei
ný saga.í kjaraíbaráttu vinnu-
stéttanna. Br þar borið við
fjárskorti útgerðarinmar, og
má vera, að slfkt sé til.
E5n ntiteteur etfi hlýtar að
skapast hjá manni, þegar
hinir svonefindu útgerðar-
menn hafa sumir hverjir
efni á að fara til hina svo-
nefíidu sólarlanda með fjöl-
steyldur sinar, og sumir oft-
ar en einu sinni á ári, og
þá er engu til spamað, og
heyrzt höfur, að einn útfgerð-
armaður hafi hatft etfni á þvtf
að flæra steipstjóra sínum
■bifreið í jólagjöf. Hvaðan
geta þessir fjánmunir toomið
annars staðar flrá en af á-
góða útgerðarinnar? Á þossu
hatfa hiutasjómennirnir éklki
efni. , |k
Til samanbunðar við flslk-
verð hér og erlendis vil ég
nefna eitt dæmi, sem mér
finnst vékja notebra furðu. 1
Togbátfur frá Norðurlandi
seldi úr einni veiðiferð í
Englandl og fékfc frekar góða
sölu. Var þvi álkveðið að selja
þar aftur úr næstu veiðiferð
og var skipið komið á leið
tii Englands þegar sfcipstjór-
inn fékte þær fréttir frá út-
gerðinni, að marteaður í
Engiandi væri yfirfuilur; t>g
hanm yrði að sélja heima.
Þótti steipstjóra þetta slæm-
ar fréttir; nær hann sam-
bandi við Færeyjar og getar
fengið að selja þar og fær
leyfí að heiman tii að sélja
þar fyrir það verð sem boð-
ið var, fcr. 16.00 fyrir kg.
upp úr skipi, en hetfði hann
sélt hér heima þá var verð-
ið kr. 8.00.
Nú þegar á löndun h'ður
fær skipstjórinn, sem er
umgur maður, löngun til þess
að sjá hvemig fisfcurinn er
verkaður og fer uipp í físte-
verfoumarlhúsið til að atfhuga
það. Jú, fistourinn er ein-
faldlega verfcaður í salt. Spyr
þá steipstjóri, hvort þeir fái
svo gott verð fyrir saitffisk,
að þeir geti greitt svo háitt
verð fyrir hnáetfnið. Hiiær
vertestjórinn við og segir: Já-
já, við fáum fínt verð fyirir
saltfisk.
Nú er það ljóst að Fær-
eyingar selja mest af stfmrm
saltfiski tfl Dammerfaur og
Danir endurselja hann og þá
að sjálfsögðu með noktenum
ágóða ajm.te. fyrir sinni fyrir-
höfn. Vatenar þá sú spum-
ing hjá manni: hver er á-
steeðan tfyrir þessum verð-
miun á hráefninu? Færey-
ingar selja sinn fisk gegnum
mitlilið i flestam * tiflfeflum,
en við seljum milliliðalauist.
Er hér um mistök sölu-
manna otetear að ræða? Eða
er þarma um duldar greiðsl-
ur að ræða sem almenningi
er etetei ljóst um? Hér er verk
að vinna að grafa til botns
og finna rök @ð þessum verð-
mun á hráefninu, og má
furðu gegna ef þeim mönnum
sem Alþingi skipa er þetta
etetei ljóst, en þó er slitið Al-
þdngi, án þess að gengið sé
frá ýtarlegri rannsókn á þess-
um verðmismun. Nema að
svo sé, að þeim sé það
Ijóet, en hatfi talkimarteaðan
áhuga á því að alþjóð flái
þá vitneskju, og þá sérstate-
lega sjómennimir. Hefði þó
verið gott tækitfæri til þess,
þar sem tvennar útvarpsum-
ræður fóru fram rétt fyrir
þingslit. Á þjóðin tvímæla-
lausan rétt á því að fá að
vita ástæðuna fyrir þessum
mikla verðmismun á hráetfn-
inu.
K.
Menntun sjúkraþjálfara á
Norðurlöndum rædd í Rvík
Formenn
á Norðurlöndum koma aamaw til
fundar á Hótel Sögu clagana 24.
og 25. þessa mánaðar. Á fund-
inum verða formaður og annar
fulltrúi frn Ijverlli '’orðurland-
anna, nema hyacl formaður
sjúkraþjálfarafelassins í Finn-
landi kemur eiun þaðan.
Nokkrum döífuni áður en
flumtashw hefst kemur í heimr
aófcn til Féla@s íslenzíkra sjútera-
þjálfaria forseti aiþjóóasam-
banda sjúkraþjálfara; Doreen M.
Moore frá Kamadia. Sitar hún
einnig flomuanniafundinn..
Þjóðviitjinn hafði tai af Sig-
ríði Gislacióttur. fonmanni ís-
lenzka félagsins og spurðist fyr-
ir um hivaða málefni yrðu rædd
á fundinum
—• venöur m-a. rœtt um
menntan sjúkraþjálBara. Hún
tekur nú víðast hwar 3 ár og
hiaía íslemzkir sjú>kraþjálfarar
íleetir stundað nám á hinum
NodSurlöndunuan.
Mikil aðsókn er að þessaim
skolum en samt hafla fsiending-
ar siem sótt hafá "jm inngöngu
átt þar greiðan aðgang, ef þeir
uppfylla inntöteuskilyrði. Til tals
heffiar koarvið að stotfraaður yrði
skóii íyrir sjúkraþjálfara á , ís-
landi, en það mái er éingöngu
á umræðustigi. Á fundinum
verður Mka taiað um menntan
sjúkraþj álfunarkennara, en þá
menntun heifur hingað til ékfci
verið hægt að flá á Norðurlönd-
um. Mepntan aðstoðarfóilks
sjúkraþjálfara verður einnig á
dagskrá,
Þá verður rætt um væntan-
legan grundivölll fyrir rneira
samstarf sjúfcraþjálfara í Ðvr-
ópu — og svo ýmis önnur mál.
— Ræðið þið efcfci launamái
á þessum fundi?
— Nei, við álítum að þau séu
sérmál hyers félags, Við höfuim
tvisvar rætt á fórmannaiflundi
um samanburð á launum sjúkra-
þjálíara í hverju landi miðað
Framíhald á 13. stfðu.