Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 9
Simmidagur 18. aprfl 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 geðheilsa og geðvernd [ aulci x. Rætt við Alfreð Gíslason lækni: Kannski ætti geð- læknisfræðin að gerast pélitískt afi Unga fólkið gerir uppreisn, en veit ekki að hverju það leitar. Störfin í velferðarþjóðféiaginu verða stöðugt vélrænni, og afþreyingin er skömmtuð. — Þad er gott og blessað og bráðnauðsyniegt að reisa fleiri geðsjúkrahús og bæta skipulag geðheilbrigðismála hérlendis í hvívetna, — sagði Alfreð Gísla- son Iæknir, er við fenguxn hann til að spjalla dálítið við okkur um þessi mál. — En við þurfum ef til vill umfram allt að auka geðverndina og kanna, hvað í nútíma samfélagi hefur mest áhrif á geðheilsu manna, en mér býður í grun, að það sé æriö margt. Saimfélaigið er nefnilega sjúkt. Öll saimfélög ertu sjúk og hafa amtaf verið, misimunandii eftir tímium. Nú tödum við um mengum sjávar og lofts, og ég ætla að lieyfa mér að nota þetta ágasta orð í öðru samlbandi. Nú- tímaþjóðfélag hefur mengiunar- áhrif á heilsu manna og líf í geðhedlibrigðisilegu tffliti. Það er tálað um vedferðariþjióðfélag, neyzduþjóðifélaig, iðnaðanþjóðfé-' laig. Maður vinnur 10—12 stund- ir- á daigi vinnur sér inn miikla peninga, það nægir í mörgum tilfeillum ekki, og þá fer konan 'úfr að vihna líkia. Og hvað gerir fódk við þessa peninigia? Jú, það fuidnaagir þörtfum. sem aðrir búa tid. fyrir það, og eru skipu- lagðar betur og toetiur af fbr- stjórum, tæknifræðmgum og jafnvel sálfræðingum, sem sjá sér hag í þvf að maigna þennan dans í kringum gudidcálfirm í gitað þess að beita þekkingu • sinni til góðs, rétt eins og margir fœxustu menn á siviði náttúruivísinda hafla helgað líf sjtt frajmdeiðsilu ægilegustu , xniorðvopna, sem sögur fara af. . 5*, Þrædkun manna fyrir lífsgæð- Blöndun sjúldinganna er alger, og án tillits til sjúikdómanna, og hefur gefizt sérlega vél. Áð- uir hafði verið teiiknað sérsitakt endurhæfingarheimili fyrir geð- sjúMinga, en sem betur fór var ekfci ráðizt f þaö, oig sú braut sem farin var, er áreið- anlega sú rétta. ' — Bru geðsjúklingar úr- | sfeurðaðir til dvalar á Reýkja- : lundi eftir sj úkrahúsvist ? — Nei, þeir sækja um vist, | og dvalartfminn fer eftir þörf- um. — er yfirleitt nókkrar vilkur, en heimilið er aJds ekki ætllað tid langdivalar. Þvi fer fjairi. að oddcur hafi tekizt að svara eiftirspuminni, því að jafnan erú langir biðlistar eft- ir plássuap., en bað rætist von- andi eitthvað úr því, þegar við- bótar f ramkvæmdir hafa verið gerðar. — Og félaigið reikur einnig náðUeggin^arstöð? — Já, og hugmyndin yar sú, að þar gæti flóllk fiengið ráð- leggingar ,yarðandi ýmis félags- leg vandamál. því að oift er það svo, að fódk veit elkkert, hvert það é að|:Snúa sér, ef vanda ber að hondum, og hefur ekki hugmynd, um, hvaða rétt það á. Til stoðvarinnar leitareink- um fióílik, sem á við geðnæn unum, sem svo eru köMiuð, er srwo tímafrek, að þeir hafa að- eins örffáar stundir aflögiu fyrir sjálfa sig. Og hvemig verja þeir þessum strjélu frístundum? Jú, annað hvort flara þeir á rungandi fyilerí eða setjast fyr- ir firaman sjónvarpsitækið. Jaffn- vel afþreyingin er slkömmtuð, menn eru algerir þiggjendur. Sumarfirí eru sdtiipudögð af öðr- ' um, og núna vetrarfrí, af því að fyrirtaaki og flerðaskrifstoffur hafa ábata af því. Pódki er hó- að saman til MalMorka eða Kanaríeyja, Það er teyrnt á baðstrendiur og auglýsta ferða- mannastaði. Á adlan hátt er búið í haiginn fyrir það. Það þarf ekikert aö hugsa. ekkert flrumlkvæði að haifla. Það er að- eins lítidi hlekikur í sfvaxandi keðju. Og hvort sem oikkiur líkar betur eða verr fer bddið milRi kynsilióðanna stöðuigt breiikkaindi. Poreldrar hafa eklkii tíma til að sinna börnum sínuimi, og gamda fólkið lcsnsr úr tenigslum við böm sfn og bamáböm. Þá skapast þetta ástand, sem befur verið kaJJað firring. Svo gierir unga fiólllkið uipprefsn, aff því að það er ódlamingjusamt, þáð vantar fesitu, og því fiinnst það vera útlendingar í sínu fiöður- Iandi. Þessi uppreisn er að mörgu leyti neikvæð, vegna þess að unga fiólkið finnur tóm- leikann í kringum sig, en vedt ekki hvaö það hefflur misst, hef- ur aldroi kynnzt þvf, og gierir sór þess vegna eddci flylliJega grein fýrir að hverju það er að leita. Þessar aðstæður sem ég hef veríð að reyna að lýsa hafia áreiðanlega mjög sJæm áhrif á geðheilsu manna. Enniþá liiggja ekki flyrir nednar rannsólknir á því hérlendis, en erlendis bein- ist áhugi manna í sívaxandi mæli að félaiglsllegum sállækn- vandamál að stríða og féLaigs- ráðgjafi reynir að gredða úr vandræðum þess eða vfsa til geðlaakna, ef þörff krefur. — Þmátt fyrir breyttan hugs- unarhátt og aukinn skilning á eðdi geðsjúkdöma, eiga þóeikiki marigir erfitt með að viður- kenna flyrir sjálflum sér, að þeir eigi við geðræn vandamál að stríða, og leita til geðdækna? — Jú, enniþá líta sumir á geðsjúdtdlóma sem sjáJlflskapar- víti, útslcúflun eöa jaffnvél dauðadóm. og reyna að byrgja vandamáiin inni í sér. Það tekur sjádfeagt sinn tíma, að koma flódlki í skilning um, að þetta eru eins og hverjir aðrir sjúkdómar, geta orsrkazt af infflúensu eða tilfinningalegum erfiðleikuim, og hortöð ffljóttöft- ur, ef sjúklingurinn fær rétta mieðtferð. Yfiríeitt ætti þaö að vera í verícahring heimilis- læfcnis að vísa sjúkdingi til geðdæfcnis, en bœði er, aðheim- ilislœknar þyrftu aö vdta diá- lítiö meira um geðdækningar en þeir almennt gera, svo að þeira geti gredtt úr einíöldustu atriðum, eða a.mjk. vitað f, til hvaða sérfræðingB rétt væri að | vísa, og svo er ekkd hlaupið ' að : þvi að fá viðtal hjé geðlæknum. I Oft lcostar það langa biið.Einn ingum eða social psychiatry. — Nú telja sumir það fjar- stæðu, að meira beri á geðveiki nú á tímum en áður fynr. — Arfgeng geðvedki, t. d. geð- klotfl eða hríngihMgasiýlki er sennidega ekki almennarí nú en áður. Það er einkum tauga- versti gadlinn á geðheilbrígð- isþjónustunni hér er þó sá, að í alvardeigum tilfledlum er oft eikki hægt að koma sjúlc- lingum inn á geðsjúkraihús fyrirvaradaust. og það getur haft alvaríegar alfledðingar fyr- ir sjúklimgiana og umhverfi þeirra. Það þynfti þvi að hafa eins konar skyndihjádp til að mæta slíkum tilfellum. — Vantar eddci tadsvert á, að lækningairmáttur samfélagsins sé ríógu mikill? — Samfélagið gæti gertmifcln fleira fyrir geðsjúka og geð- veida en það geipr og situðlað að aukinni geðvemd. Olkkur vantar fjödmörg goðsjúkranim okfcur vantar heimid.i fyrirsjúk- linga, sem eiga elkiki að neinu að hverfa efftir sjúkrahúsvist. og eins komar vemdaða vinnu- staði. Þar sem eklki er litið á geðheilbrigðdsméi af nægidegum skilningi, er otfterf- itt fyrir gfiðveilt fólk og þá, sem verið hafa á gieðsjúlkirahús- um, að fé vinnu, en það er nú einu sinni ein af grundvalllar- hvötum mannsins að gota orðið að einhverju liði, og það er eins og vanheilt fólik hatfi enn- þá meiri þörf fyrir það en heclbriigt. Við í Geðvemöartfé- laiginu hiöfuim osett uimi að Ikioima veiklun og hugsýki, sem eru breytilegar eftir aðstæðum. tím- um og samfélagi og þessir lcvili- air fiærast áreiðanlega í vöxt í vedférðarþjióðfédaginu. Og ef við vidjium spoma gegn þessari þró- un og bæta geðheilsu manna verðum við að rannsalka sam- Rætt við Kjartan Jóhannsson formann Geð- verndarfélags fslands félagið, og reyna að bæta úr því, sem helzt fer þar miður. — Og þar er sjálfsagt við rammian reip að draga. — Já, margir eru svarteýnir á, að þróunina sé unnt að sitöðva. Áhugi og hagsmunir fraimleiðenda og neytenda fiær- upp haiimidi fyrir tueimiiildsdaiust flódlk, sem veríð hetfur á stolfln- unum, en úr því hetfur elkki orðið, enda höfium við átt fudlt í fangi með firamdcvasmd- imar að Reykjalundi. En ekdci alds fyrir löngu stoffnaði Guð- ríður Jónsdióittir fyrrum yfir- hjúkrunarícona é Kleppi slfllct heimidi. sem hún veitir for- stöðu af mdklum skiörungsskap, og þyirtftu aðrír að fiatra að hennar fordlæmi, opinþerir eða óopinlberir aðdlar. — Það er tvímædalaust mjög haglkvæmt að sitarfiræíkja á- hugamannafédög um mólefni sem Geðvemdartfédagið til að styðja við bakið á opinberum aðidum og knýja fram endur- bastur á skipulaiginu, — Já, sdik fédög sitamfa í mörgum löndum og hafa unnið mikið gagn, en ábuginn gefrur leitt flódk út í öfgar, og bað ar nauðsyndegt að félögin hafi sér tid ráðuneytis sérfróðamenn svo að ekki sé farið afftan sð hlutunum. Við í Geðvemdar- félátgdnu eigum þvi dáni að fagna að hafa í olkkar hópi geðlækna og aðra sérfræðiniga, sem sjá hvar börffin er brýnust, og hvað okkur ber að gema, en atf nlógu er að taíka í oikkar þjóðfétegi. — gþe. ast stöðuglt nser. Pnamdeiðendur vilja vitasfculd framleiða sem mesit og tid þess að þeir geti það, þairtf kaupgeta admennings að vera sœmideg. í öddum sam- féiögum, hvort sem þau em kommúnistísk eða kapítadistísk haffa framdeiðendumir rákis- vaddið í hendi sér og þar með fjödmiðla og gejta innrætt födki þann hugsunartiátt, sem þeim er sjólflum í hag. Og þedr, sem mótmæda, mega sín ytfiríeitt einskis, því að meiríbdutinn fer alitaf efltir því, sem hvísdað er í eyra hans. — Hwaða ráð sérð þú helzt tid úrí>óta? — Kannski er það laiusnin, geölæknisffræðin gierist póiitísld afl. tafki aftetöðu til þjóðfedags- móla og beiti sér að ráðstöffun- um, sem miða að baettri geð- heddsu admennings, og betra og hamiingjuríkaira lífi Ég þori ekJd að spá um, hvort hún rnuni fá mokkru ágéngt, en til eiríhverra úrræða verður að grípa, ef við ætium að halda áfram lífii okJcar á þessarí jörö. Ég er elcki eins svartsýnn og þeir, sem hafa haddið þvf fram, að þeir sem nú eru böm veirði síðasta kynsióðin hér, en hinu er ekld að neita að ástandið er uggvænJegt, hvert sem litið er, eitureffni í lofti og sjó og andieg mengam. — En þó að við sjáum nú að odckur og öðdumst lengra líf, tedurðu þá að við getum nodck- um ti'ma náð fuiikorrknu and- legu heidbrigöi? — Nei, þaö er imarfc. sem við eigum að Jceppa að, en ná- um aldrei, og það er raunar misskidningur að telja alla erfi- iðleilcai af hinu illa, Eff fóQk á eQdd við erflðdeáJca að stríða, býr það þá til sjálfft, og það getur veríð hálfiu verra. — Og þú ólítur að við verð- um að hætta að þræda eins og sikepnur, ef við eigum að halda ,,sönsum“. — Því hetfur veríð haddið að fólfci frá upphaffl vega, að brauðstritið sé bLessun, og rnargir trúa þvi enn. En hvaðan er þessi kienming komin? Hún er komin frá auðmönnum. sem höffðu þræla á hverjum fingri, og vissu fuilvei sjáliflr. að vinn- an gat verið bölivun. Nú eru tímamir breyttir, þræilar eru úr sögiunni, en við höffuim vélar, sem ættu: að talka við aff Iþeim, þannig aö við gastum hagiað okkur eins og firjáJsir menn, stytt vinnufrímann að mun, og notað frísfrundimar -tEL að efla persónuiegan þroslca og njóta 1’ífsinsL — Haffa boð og ibörm, I5g og reglur og fastar þjóðféiagsiegar skorður eldki nedJcvæð áhrif á andlegt ásfrand manna? — Jú, þetta er fcomið að oiEan eins og -viJlukenningin um að vinnan sé ævirílega bJessun. Það voru sérróttindastéttimar, sem sörndu lögmál fiyrir Jýðinn, og kom sjáiflum efkJd tii hugar að hdíta þeim. Ráðaimenniimir, sem nú semja lögin, hdíta þedm elkk- ert freJcar, en kenna löghlýðni, því að þeir viija halda þjtóö- féiagjinu í óbreyttum skorðum, og hefta eðliiegar breytingar og þróun. En flest boð og bönn hafia slæm áhritf á persónuleika mannsins, sem ó að vera í stöð- uigrl mótun og þroslca — En hvað segiröu þá um fíiknilyf, sem eru á góðri leið með að verða vandamál hér- lendis? Eigum við að leyfa þau, t. d. hass? — DryJdkjusJcaipur og flfikmi- lyfjaneyzíla eiga rætur að retkja til ágailla í samfélaginu, og til að Jcomast hjá bödinu, sem af þessu stafar, eigum við að graf- ast fyrir um mieinsemdina og lækna hana, en sleppa boðum og bönnum. Jú, ég tel lögdeyfðan innflutning á hassi koma til álifra. Að vísu hedd ég að það sé óttadegur óþverri. en þó tæp- ast verra en áfiengið, sem leiðir af sér milcLu víðtælcari félagsleg vandamáL — gþe. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.