Þjóðviljinn - 18.04.1971, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Qupperneq 11
Sunnudagur 18. apríi 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlDA J J Forsögulegt fyrirbæri Framhald af 8. síðu. vanheill maður þótti sjálfsagður í hverju húsbaldi, etf svo má að orði kveða. — Hvernig er aðstaða til nannsókna hér á Kleppssipítala? — Aðstaðan er fátæklsg og okkur skortir tíma og flólk til að sinna þeim. Við hötfum einkum fengizt við þrennskon- ar rannsóknir. I fyrsta laigi faraldursifræðilegar rannsóknir, en þær taka til tíðni, dreitfing- ar og arfgengni sjúkdóma. í annan stað fáurn við svokallað- ar eftirrannsófcnir, sem eru fölgnar í könnunum á ' atfldrif- um sjúklinga sem hér hafa ver- ið, og loks fáumst við viðrann- sóknir á drykkjusýki. — Vantar mikið á. að spxtal- inn hafi- á að skipa nógu og nægilega menntuðu starfsliði? — Já, þar vgritar. mikið á. Við gætum nýtt spítalann mun betur á öllum sviðurn, ef við hefðum fleiri lækna, fleiri sál- fræðinga, fleiri iðjulþjéltfa, fleiri sérmenntaðar geðhjúkr- unarkonur og fleiri fédagsráð- gjafa. Hins vegar höfurn við hluttfaillslega mikið atf ófag- lærðu fólki. Það kom einhivers staðar fram opiniberlega í vet- ur, að á öUum spitalanum er aðeins ein hjúkrunarkona á næturvaikt. Þetta er alveg hár- rétt, og hver maður getur séð, hver fimavitleysa það er, að slíkt sé létið viðgangast. Breytingar og endurbætur Að lokum sýnir prófessor Tómas blaðamanni spítalann, og skýrir frá startfsemi deild- anna. Gamila skiptingin í ró- lega og órólega deild, sem flestir kannast við frá fomu fari. er með öllu úr sögunni, og al'lar deildir spíta.lans eru opnar, þannig að sjúklingam- ir geta gengið út og inn, utan einnar — Við höldum henni lokaðri aðeins vegna þess, að sjúkliingamir eru heldur ó- sjálfbjarga og mundu tæpast rata inn aftur, etf þeir færu frá, — segir Tómas. — önnur deild er lokuð hluta úr degi vegna tilmæla starfstfólksins. Hér er algert lýðræð'i, og t.f skoðanaágreiningur verður för- um við milliveginn. Á hinum svokallaða Nýja spítala hafa farið fram gaign- gerðar endurbætur að undan- förnu og er ekki að fullu lok- ið. Stðrum vaiktadeildum hef- ur verið breytt í minni dedldir með 2-5 manna stoíúm og rúmigóðri dagstofu. Stofumar eru hlýlegar, vel búnar hús- gögnum og persónulegir munir sjúklinganna getfa þeim heim- ilislegan blæ. Ung dama hefur ta.m. hengt yfir rúm sitt sitóra mynd af Che Guevara, önnur sýsilar við námsibækur, og kveðst stunda nám með góðum ár- angiri við bréfaskóla. Við hitt- um roskinn mann, sem er í þann veginn að útskrifast og er að ráða sig í skipsrúm, sum- ir sitja að taffli, aðrir fást við handavinnu. og kyrrð og frið- ur ríkir í vistairverunum,. En þrengsilin eru mikil, og verða enn meira áberandi á deildun- um, þar sem endurbætur hafa enn ekki komizt i framkvæmd. Gamli spítailinn, sem tekinn var í notkun árið 1907, er enn fullnýttuir, enda þótt Tórnas fullyrði, að hann sé löngncrðinn óhæf vistarvera, hvað þá sem sjúkrahús. Á sjúkrastotfunum er rúm við rúm, engin setustotfa. engin aðstaða tit tómstundaiðk- ana, ek'kert afdrep. Þaö hrakar og brestur í stigum og handriðum og eldlhiættam er þvílfk, að sínákægilegt gáleysi með eld- sipýtu éða kerti gæti hæglega orsakað áð húsið ' fuðraði uþp á svipsitundlu. — En við þetta verðum við að notast enn um sinn, — segiir Tómas. Sú deild sipítalans. sem kölluð er Víðíhlíð, er ætluð sjúkling- um,, sem eiru sæmilega á* vegi staddir. Þcim hefflur að undan- fömu verið sköpuð bætt að- staða til náms, tómstundaiðk- I ana og dægradvallar. Þar er m.a. kennslueldhús, og skemmti- lega innréttað baðstofuloft, þar sem sjúklingamir geta komjð saman og tekið á móti gestum. Þá er og á spítallalóðinni kennslu- og tómstundahús þar sem m.a. eru tómstundaher- aður er fýrir leiikfimi, messur og dansleiki. Lækna- og rannsóknarstofur eru í kjallara Nýja sipítalans, og þar er hvorki hátt til lofts né vítt til veggja, og varla of fast ,að prði. kvgðið,, e? Tóaxias segir , að. aðstaðán , se fátækleg. Á því sviði horfir þó talsvert til bóta á næstunni, þvi veiið er að reisa bráðabirgðahúsnæði í fyrir þessa starfsemi, sem í var ' ráðizt, þegar sýnt varð hví- j Ixkur dráttur yrði á byggingu I geðdeildar við Landspítalann. ★ Þó að að'búnaður geðsjúkra hatfi verið næsta • stjúpmóður- legur, eins og Tómas segir, og grundvölilur Kleppsspítailans sé valtur í nútímiaþjóðfélagi, geta þó vistmenn ekki kvartað und- an staðhéttum fró náttúrunnar hendi. Ef til viJl hefur fiegurð Sundanna bláu í sér fóJgjnn einhivem lækningarmótt, og hetfur giætt hrjáða menn trú á lífið og framtíðinai. — gþe. INDVERSK UNDRAVEROLD Mikið úrval af sérkennilegum handunnum mimxim til fermingar- og tækifærisgjafa. M.a, kamfórxiviðarkistur og borð, gólívasar, altaris- stjakar, vegg- og gólfmottur silkislæður. leð- ur-töskur og margskonar skrautmunir. einnig Thai-silki. Nýkomið mikið úrval af xreykelsi og reykelsiskerum. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fóið þér í JASMIN Snorrabraut 22. KLÆÐASKÁPAR Teak Eik Álmur Palisander V 4 stserðir. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f. Skipholti 7. Símar 10117 og 18742. \ Dagsfofu-húsgögn Borðstofu-húsgögn SvcfRhcrfeercíshúsgoca 5 Góð greiðslukiör og verð mjög hagstætt HNOTAN húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Geðdeild fyrir unglinga Pramihald af 10. síðu. ófáanlegir til að viðurkenna, að böm þeirra séu andlega sjúk, hvað þá, að eitthvað ami að þeim sjálfúm? — Jú, og þessa gætir cift í alvariegustu tilfellunum. Venju- lega eru það þá utanaðkom- andi aðilar, skólar eða bama- vemdameíndir, sem taka af skarið og visa til geðlæknis, en til þess að hann geti hjólp- að, verður hann að korna að- stendendum í skilning um á- standið, og fá þá til að þiggja hjálp, en hjálp er mjög erf- itt að veita þeim, sem ekki vilja þiggja hana. — Eru vísindin komin á það stig, að hægt sé að upp- ræta artfgenga geðveiki, ef nægilega fljótt er hafizt handa um lækningu? — Nei, það er ekki hægt, m. a. vegna þess að geðveiki er ekki uppgötvuð hjá böm- um fyrr en tiltölulega seint, sjaldnast fyrir tveggja ára ald- uir. Ef hún er á mjög háu stigi, fer þó fljótlega að bera á einttwerju toirkennilegu í fari bamanna, en þá telja aðstand- endur oftast að það statfi af óþiriosikiuðum skilningarvitum, til daamis heymarleysi. Sem betur fler er geðveiki mjög fátíð hjá bömum, og þótt ekki sé unnt að upp- ræta hana, er hægit að hjálpa öllum, flestum mjög mikið og þeim mun meira því fyrr sem meðferðin byrjar. Brengluð tilfinningatengsl þótt allar aðrar tegundir geð- truflana séu þar álíka og ger- ist annars sitaðar. Þetta er þeirn mun forvitnilegra, þegar þess er gætt, að margt fólk á sam- yrkjuibúum, foreldrar þessara bama, hefflur átt mjög erfiða ævi, hefur verið i fangabúð- um, á flækingi, og voru gjarn- an illa leikin á sál og lík- ama. Orsök þessa gæti verið sú, að börnin séu ekki edns otfurseld einni manneskju og tíðkast í þjlóiðlfélaigi okkar, en þau eru í gæzlu allan daginn. nema hvað þau dveljast 3 tírna síðdegis með foreldrum sínum, en eru ekki hjá þéim uim nætur. Þó móttu ékki skilja þetta svo, að ég sé að hvetja fólk til að taka ómelt upp slika sambúðarihætti, enda er það varia raunlhætft, og i ísrael er Kibbútsahreyfingin á undanhaldi með vaxandi vell- megun í landinu. Landnámið og aðsteðjandi hættur þjappaði saman fólkinu. — Eru aðstæður í íslenzku þjóðfélaigi heppilegar eða ó- heppilegar, hvað snertir and- legt heilbrigði einstáklinganna? — Ég tel að þær séu á margan hátt heppilegri en suims staðar anmars staðar. M. a. em fjölskyldutoönd hér á landi óvenju sterk, pg gagn- kvæm tengsil manna á miilli, þannig að fólk hefur venju- lega einhvem til að halla sér að, þegar á bjátar, og það er mjög mikils virði. Þá er stór- borgarbragur og sú andlega einangrun sem honum fylgir, enn mjög takmarkaður, og lífslbaráttan virðist að sumu leyti ekki eins grimm Pg víða erlendis. En að sumu leyti er- um við illa búin, og skipan geðheilbrigðismála fer fjarri þvi að vera nægilega góð enn sem komið er. — Hvar er dkJtm helzt á- bótavant? — Hér skortir m.a. tilfinn- anlega geðdeild fyrir unglinga. Okkar deild er ekki ætluð sjúklingum eldri en 16 ára, og aðstæður á Kleppi ogBorg- arsjúkrahúsinu em ekki mið- aðar við þarfir unglinga. Eins og allir vita em unglingsárin otft og einatt mikið erfiðleika- skeið, þá eru tilfinningarnar hvað næmastar. og smávægi- legir hluitir geta komið ung- lingum í svo mikið uppnám, að þeir ráða ekki fram úr erfiðleikum sínum. Lífsham- ingja þeirra getur þá oltið á því, að þeir fái rétta með- ferð, en unglingar eru yfir- leitt góðir sjúklingar, og oft þarf lítið til að kcma þeim á rétta leið aftur. ! annan stað er nauðsynlegt að koma upp meðferðarheimili fyrir börn, sem hatfa verið á legu- deildunum hér, og eiga ekld að heimili að hverfa. Með- ferðarheimili fyrir böm ætti að vera sem líkast venjuilegu heimili, ekki ólíkt fjölskyldu- heimilum Reykjavfkurborgar, því að börn eiga ekki að al- ast upp á spítala. Nú það má sjálfsagt margt fleira að íslenzkri geðheilbrigðisiþjón- ustu finna, en ég er að eðlis- fari bjartsýnn, og vona, að helztu úrhótanna verði ekki langt að "bfða. — gþe. — Kannski þú segir mér dá- lítið frá helztu læknisaðferð- unum, sem þið beitið? — Þær eru margs konar og fara etftir sjúkdómunum. en á göngjudeildinni stundum við einkium leik- eða samtalslækn- ingar (psykoterapi). Þær eru í því fólgnar, að sérfræðingur, geðlæknir eða sálfræðingur hittir sjúklinginn nokkrum sinnum í viku og tilfinninga- tengsl’ skapast við hann, líkt og börn hafa gagnvart for- eldrum sfftum. Eins og ég minntist á áðan orsakast geð- trutflanir hjá bömum oft af þrerígíúðúm' tilfínningatengsl- um við nánustu aðstandendur, og í þessum viðtölum færast börnin aftur á bak og á það tilfinningalega þroskastig, þar sem vandræðin hófust. Þá rifj- ast upp margt, sem aflaga hetf- ur farið, og við reynum að finna, hvar hundurinn liggur grafinn og bæta síðan um í samvinnu við foreMrana. Einn- ig stuindum við hóplækningar, en þær flara gjaman þannig fram, að tveir sérfræðingar, karl og kona, starfa með dálitlum barnahópi, og reyna að koma á tilfinningatengsllum með böm- unuim innbyrðis og gagnkvæm- um temgsilum sínum við þau. Mig langár til að taka það sérstaklega fram, að við með- ferð bamanna leggjum viðríka áiherzlu á hlutverk föðurins, og fáum hann til að taka þátt í lækningunom, ekki síðuir en móðurina, því að heilbrigt sam- band við báða foreldra er hiverju bami nauðsynlegt. — Þannig, að þú ert sam- mála raiúðsokkalhreyfinigunni í því, að foréldrar eigi í sam- einingu, að sjó um uppeldi bamanna. — Já, tvímælalaust. Hins vegar tel ég, að það geti skap- að mikla ertfiðleika hjá börn- tim, ef móðirin vinnur uitan heimilis, og starfið er henni meiri áhugaefni en þau. En það getur ekki síður haft í för með sér alvarleg vanda- mál fyrir böm, etf móðirin á sér engin önnur áhugamól en þau, og vill lifa fyrir þau ein. Það er vandratað meðalhófið í þessu sem öðru. SambýlLshættir, sem og aðr- ar ytri aðstæður geta hatft á- hritf á geðheilsu uppvaxandi kynslóðar. -Sl. sumar sótti ég ráðstefnu barnageðlækna í Israél, og þar kotm m.a. fram. að á samyrkjuhúunum þar f landi hefur geðveiki ekki tfyr- irfúndizt hjó bömum, enda Radlofónn hinno vandlátu Dual Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun landsins. B U Ð I N Klapparstíg 26, sími 19800 ©

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.