Þjóðviljinn - 18.04.1971, Síða 13

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Síða 13
Sunmdagur 1S. aprfl 1071 — ÞJÖÐVTLJTNN — SlÐA 13 Flóttamannastofnunin tvítug Flóttamannastofnun Samein- uðu þjóðanna var komið á fót í desembermánuði 1950 sem bráðabirgðastofniun, en umnboð hennar er endurnýjaÓ á fimm ára fresti af Allsherjarþinginu. Yfirststndandi starfstímabili lýkur 31. desemlber 1973. Núverandi forstjóri Flótta- mannastofnunarinnar er íranski prinsinn Sadruddin Aga Khan, sá er var hér í heimsókn um helgina eins og getið hefiur verið i fréttum." Var prinsinn einróma kjörinn til starfans af Allsherjarþinginu árið 1965. Aðaistöðvar stofnunarinnar eru í Genf í Sviss, í Palais des Nations, en 40 svæðisstarif- stofur eru víðsvegar um heim. Forstjórj Flóttamannastofn- unarinnar leggur árlega fram skýrslu uim starfsemi stofnun- arinnar á Allsherjarþdnginu og neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðliiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) í Elfnahags- og félagsmálaráði Sameinuðu þjóðanna. Honum til aðstoðar er sérstakt fíram- kivæmdaráð sem kannar og samiþyklkir áætianir hans um efnalega hjélp til flóttamanna. Þessar upplýsingar og margs- konar annan fróðleik um Framhiald af 6. sdðu. rennsiisigangna) áþreiifanlega hefur sannazt að jarðlöglin eru öll karsprungin. Eiga þessir bændur bara að trúa því að til slíks komi aldrei framar, af því einn hlutlhafi Norður- verks hefur gert lítið úr þeirri hættu? Eiga Mývetningar að hneigja sig í auðmýtat og þalkta- læti fyrir framkomu Laxár- viirfcjunarfortatóllfanna við þá fyrr og síðar, þegar þeir koma úr tuiglthiúsinu, sem þeim. er hótað, fyrir aö reyna ögn að ná rétti sínum? Eða segja hallelúja við fullyrðingum Sig. Thoroddsens um „enga hættu“ fyrir sveit þeirra, með marg- földu vatnsmagni Krakár; þeg- ar þeir taynslóð eftir kynslóð, hafa bariat við að hemja hana eina í sínum farvegi? Eiga atiir nefndir landeigendur að verða sinnar gæfu smiðir á þennan hátt, hr. I.Á.? — Ég segi, guö bjargi þeiim frá slítari „gæfu“. En hverndg', á „yfirstjóm orkumála að sýna sinn mann- dóm? Á hún kannsiki að skipa Laxárvirkjunarstjóm að virða rétt bænda og almenningsálit- ið í landinu, sem enginn vafi leifcur á að er að mifclum meirihluta bændium hliðhollt. og hætta tafarlaust öllum fram- kvæmdum i LaxárgJjúfrum fyrir fullt og ailt, hvað sem Norðurverta hf. og „ágimdar- pútainn“ segja? E£ svo er, hefði greinarhöifundur getað látið það korna skýrar í Ijós. Eða kannski á hún að sýna I Flóttamannastofrmnina og flóttamannavandamálið mikla er að finna í bætalingi sem myndin hér að ofan prýðir forsíðuna á og margir hafa fengið eða miumu fá í hendur nú þegar líðuir að flóttamanna- söfnuninni á Norðurlöndum. Og myndin og þœr línur sem henni fylgja hér birtir Þjóð- viljinn nú til að rriinna les- endur sína á framamgreinda söfoun. „manndóm" sinn með þvtí að stappa stálinu í kannstai d’á- lítið hikandi(?) stjóm Laxár- virkjana, að haðda verkinu á- frarn í trássi við Guð og menn, og heilbrigða sfcynsemi? Þetta greinarkom I.A. spegi- ar vel aÆsitöðu — því miðuir — allt of mangra Hannibalista til baráttu þingeysku þændanna fyrir tilveru sinni og eigna- rétti, bæði í héraði og á Al- þingi. Aumingja Bjöm Jónsson er svo óheppinn að verai í stjóm Laxárvirkjunar, það veldur af- stöðu hans tryggustu fydgis- manna; kannsfci lífca mannlegt. En ekfci héldur stórmannlegt. Við alla, sem þessar línur lesa vil ég segja þetta að end- ingu og efcki sízt Akureyringa, sem ég veit að fjölmðirgum blöslkrar „einstefnuakstur*1 virfcjunarforfcólfann a: Okkur á Norðurlandi eystra ber skylda til að virða og vemda allt það fegursta, sem norðlenzk náttúra ber f skauti sér. Við eru svo lánsðm að hór ©ru mörg fcgustu svajði landsins, bæði f byggð og óbyggðum. Og við eigum einn allra dýr- asta gimstein fóstúrjarðarinn- ar, Mývatnssveit og Laxá. Höldum vörð um það djásn gegn öllum ófamaði og spill- ingaröflnim. Til þess ern all- fflestir landsmenn fúsir til að rétta okkur hjálparhönd. Á þann hátt einan getum við lifað „f friði við Iandið“. Húsavfk 4. aprfl 1971. Hákon Jónsson. Píslarvottarnir á Akureyri Finnsk Ijósmyndasýning í Norrænn húsinu mmm mmmm mm Menntun sjúkraþjálfara Hér toemur yfirlitsmynd fráf finnsfcu ljósmyndiasýningunni, sem nú stendur yfir í Norræna húsinu og sagt hefur verið frá í fréttum hér í blaðinu. — Á sýningunni eru alls 139 mynd- ir og eru þær allar úr Ljós- myndiasafni Finnlands. Minningargjöf um Jónas Tómasson f tilefni af þvi, að hinn 13. ápríl s.l. voru 90 ár liðin frá fæðipgu Jónasiar Tómiasisonar tónskólds og söngstjóra á ísa- firði, hafia aðstandendur hans fært MinningarsjóSi dr_ Victors Urbancic veglegia minningargjöf, og færir stjóm sjóðsins gefend- um beztu þakkir. FramhaM af 4. síðu við aörar starflsgreinar innan he i Ib ri gðismálan na. Launamál verða ekki til umræðu á þessum fundi heldur verður aðaláherzl- an lögð á menntamál. — Hve margir em i félagi sjúkraþjáilfara hér á landi?' — Félagsmenn eru 34, þar af fjórir karlmenn. Flestir félaigs- manna vinna á sjúknahúsum og endurhæfingarstððvum. Á sjúkrahúsum vinna sjúkraþjállf- arar á öllum deildium nema röntgeudeilid, við endurhasfingu fólks eftir margsfconar sjúfcdóma og slys, Eins og allir vita eru sjúkrarúm fá hér og þarf fóllk oft að fara af sjúkrahúsum áð- ur en því er batnað. >á tafca endurhæfingarstöðvar oft við og sj úfcraþj álfarar srjá um þá endurhœfingu sjúklingannia. Ræða Nixons Framhald af 1. siðu- ræðu væri að sendia kírwersfct borðtennisiið tll Bandarikjanna. Avery Brundage, formaður al- þjóðlegu Olymipáuneifndarinnar skýrði frá þvi í gærfcvöld, að Kínverjar væru veJkiomnir í Ol- ympiuhreyfinguna, ef þeir væru fúsir til að haJda reglur og á- áfcvæði nefndiarinnar. [PFAFFj Skólavörðustíg, sími 13725 Fyrir einum mannsaldri eða svo þrömmuðu reykvízkar húsmceður f þvottalaugamar með þvott sinn ó bakinu. í dag er öldin önnur — f dag er það hin óviðjafnan- lega CANDY sem vtnnur verkið sjólfkrafa. Þetta hefði aldamóta- kynslóðinni þótt heldur ósennileg tíðindi. V B CR 'Vrsuu*r&r frejzr —w— KMmSá NORSK URVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Síml 16995 Plastpokar íöllum stæröum pi ACTPRcNTh - aprentaðir i ollum htum. ■ LriJ 1 ■ ivi-i^i I n .f.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.