Þjóðviljinn - 18.04.1971, Side 14

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Side 14
14 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidagur 18. apríll 1971, H.K. RÖNBLOM MEÐ BLÓMSVEIG UM HÁR... 16 — KLjómiburðurinn er ágætur, sagði söngvarinn með miunninn fuilan af bra/uði. — Já, það heyrist alls staðar jafnvél, samsinniti (frú Albadker. — En ég tófc eftir því að máln- ingin er farin að flaigna af á stöku stað. Rétt við — — Það þairf að mála alla kirkjuna, sagði Tómas aMt í eimi. Hann hatfði setið steinþegjandi og enginn hafði munað eftir því að hann var viðstaddur. AHlir litu til hans þegar hann laigði orð í belg og flyrir bragðið orðu orð hans þýðingarmeiri en annars hefði veríð. — Ja, þetta unga fólk, sagði frú Albácker með móðurlegu umiburðarlyndi. „Það þarf að mála kirkjuna“ — svo einfalt er það. Hvað heldurðu að það kiosti að mála alla kirfcjuna? Tómas hafði enga hugmynd um kostnaðinn og svaraði því engu. Með augnaráðinu sendi frú Albacker spuminguna til trú- boðsbóksalans. Hann var end- urskoðandi í byggingamefndinni og Maut þvtf að vita hvað máln- ingarvinna kostaði. En bóksalinn svaraði ekki heldur og sýndist meira að segja diálítið vandræða- legur. Skókaupmaðurinn stein- þagði líka. Frú Albacker leit undrandi á þá. — Hvað sem öðru líður, sagði hún festulega. — þá kostar það mikið! Enginn andmælti henni og það varð nokfeur þögn. Söngvar- inn var að ljúka við að kyngja munnfylli og honum fannst nú röðin komin að sér að segja eitfhvað. — Dauðsfallið í gærkvöld. sagði hann. — Það var furðulegt. Hann leit í kringum sig til að taka á móti viðurkenmngu fyrir þessa hnittnu athugasemd. En ’fUogwe i/ EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 ŒL haeð (lyfta) Simi 24-6-16, Penna Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Sirú 33-9-68 I þegar ekkert slíkt gerðist, reyndi 1 hann aftur. | — Er það satt að hún hafi skrifað nafnlaus bréf og sent fólki? Það æmti eittlhvað í flrú Burd- ell. Maður hennar leit hræðslu- legum auigum til skókauipmanns- ins. — Já, sagði AJbaoker. — Það er tilfellið. — Hún var illa ininrætt mann- eskja, sagði frú Albadker með vandlætingu. — Þá var víst ekki nema gott að þetta skyldi koma tfyrir, sagði söngvarinn ánægður og fékk sér nýja brauðsneið. Skókaupmaðurinn setti frá sér kaffibollann svo gtfamraði í. — Hún hafði sjúfelegt saur- ugt hugarfar, sagði hann. — Að minnsta kosti eftir bréfinu sem ég fékk sjálfur að dæma. — Sjúklegt? sagði trúboðs- bóksalinn. — Saurugt? Ringlaður svipur hans sýndi glögglega hvað hann var að hugsa. Hann vissi bersýnilega að skókaupmaðu/rinn hafði feng- ið nalfnlaust bréf, en það kom honum stóríega á óvart að inni- hald þess gæti kallazt sjúMegt og saurugt. Hann virtist hafa haft allt aðrar hugmyndir um það sem í bréfinu stóð. Frú Albaeker flýtti sér að taka undir orð eiginmannsins. — Já, einmitt saurugt, sagði hún. Innilhaldið var beinlínis andstyggilegt. j — Og systir Albacker hefurþá I líka séð bréfið? sagði söngvar- I inn og augu hans voru alveg j kringlótt af undrun. ! — Já. vissulega, sagði hún, — en við hötfum það ekki undir höndum. Eiginmaður minn hef- ur gert ráðstafanir til þess að lögreglunni verði afhent það. — Lögreglunni? sagði trúboðs- bóksalinn sem hafði varía undan að verða hissa. — Verðurðu að atflhenda það lögreglunni? stamaði eiginkona hans. Andartaks þögn fylgdi spum- ingunni. Fiðrildi kom flögrandi inn í stofluna. Að utan barst rósailmur. — Verður og verður, sagði frú Albacker og leit alvarlegum augum á hana sem spurði. — Það er kannski ekki hægt að neyða fölk til þess, en það liti ekki vel út ef fólk segði nei. Hafi maður hreint mjöl í pok- anurn, sagði frú Albácker til að vinkonunni yrði þetta öldungis Ijóst, — þá er auðvitað sjálf- sagt að afhenda bréfið! Lena beið í bflnum þegar Paul kom út af hótelinu. — Ég þarf að tala við þig, sagði hann. — Aktu citfhviað. — Allt er lokað í dag. — Reyndu skóginn! Þau höfðu upp á leiðinni út að hátíðasvæðmu og óku sfcund- arkom þegjandi. — Héma, sagði Paiul. Grasið sýndist vera mjúlkt og freistandi. En athugaðu fyrst hvort eklfei er fudflit af maurum. — Það eru að minnsta kosti engin merki um kúaferðir, saigði Lena eftir skyndiathugun. Hún fleygði sér áhyggjulaus á bakið og bjóst til að legigja við hJustir. Pauil skýrði frá kenninguim lögreglunnar: að höf- undur nafnlausu bréfanna hefði verið myrtur atf einlhverjum við- takandanum, sem sá tilveru sinni ógnað. Lena Mustaði þegjandi á hann og var með grasstrá í munninum sem hún bærði til og frá. Þegar frásögninni var lokið, fleygði hún stnáinu og settist upp. — Vin nuibrögð réttvísinnar eru dálítið furðuleg, sagðd hún. — Ef ég ætlaði að fremja afbrot — til að mynda misþyrmingu — — Segðu ofriki, sagði Pauil. — Það lætur gamaldaigs og vel í eyrum. — Ég kýs heldur misiþymiin'gu. Hræðilegar misþyrmingar með blóðslettur í allar áttir. Síðan kemst upp um mig og óg er tekin föst. — Þú streitist væntanlega á móti? — Það méittu bóka. Ég sparka í lappimar á lögregluþjóninum. að minnsta kosti geri ég mitt bezta. Það sem gerist næst er það að mér er fenginn verjandi. Hann sannar fyrir rétti að ég sé í rauninni fyrirmyndar mann- eskja, góð og ósíngjöm, og af- brotið hafi aðeins stafað af því að móðir mín barði mig í æsku. — Það er kannski rétt hjá honum, sagði Paul. — Ég skal tala við hana móður þína við tækifæri. — Þá tek óg nœsta dœmi, sagði Lena. — Segjum nú að það sé ég sem hef orðið fyrir mis- þyrmingunium. Það er leitað að öllum viðeigandi lílcamsportuim og ég er klöstruð saman, og síðan á ég rétt á slkaðalbótum fyrir miska og þjáninigar. Sak- sóknarínn hjálpar mér, er ekki svo? — Jú, eða dómarinn, Ég held næstum frekar að það sé dómar- inn sem á að sjá um að þú fláir taakifæri — — Ágætt. Þá tek ég næsta dœrni. Segjum nú svo, að ég sé myrt. Hvað gerist þá? — Þá eiga aðstandendur þtfnir hugsanlega rétt á skaðabótíwn. — Aðstandendur geta farið norður og niðuir. Ég er að tala um sjálfa mig. Hver gætir hags- muna minna ef ég verð myrt? — Engin-n, sagði Paul og skildi allt í einu hvað hún var að fara — Nei, sagði Lena, — og það er einmitt það sem mér þykir svo furðulegit. Ef ég verð myrt, þá ber engum sfcylda til að lýsa því yfir hve góð og götfluig óg hafi verið. Þvert á móti. ég á á hættu að verða stimipluð ill- gjörn pipairmey sem skrifar nafnlaus bréf af il'lum og sjúk- legum hvötum. Verjandinn tetour undir þetta, því að hann er á bandi morðingjans. Þarf ég að láta bjóða mér þetta, bara vegna þess að ég er dauð? — Þú hefur nokkuð fyrir þér í þessu, sagði hann, en — — Bf þú segir að það séu tvær hliðar á má'linu, þá fer ég og sæfci um skilnað. iðásrmr> ht EMDVERSK DNDRAVERÖLD Mikið úrvaJ af sérkennilegum handunnum munum til fermingar- og tækifærisgjafa. M.a kamfóruviðarkistur og borð, gólívasar, altaris- stjakar, vegg- og gólflmottur silkislæður leð- úr-töskur 6g margskonar skrautmunir' einnig Tbai-silki. Nýkomið mikið úrval af reykelsi og reykelsiskerum. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fálð þér i JASMIN Snorrabraut 22. CLERTÆKNI H.F. Ingólfsstrætí 4 Framleiðum tvöfait einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleiri. Höfum eimiig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA - SÍMAR: 26395 og 38569 h. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32. MOTORSTILUNGAR HJÖL ASTILLINCAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónústa. 13-10 0 FÉLAG ÍSLEHZKRA HLJÓIVILISTARIMAIMIIA útvegar jyður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna, Gæði • Úrval • Athugið yerðið. Ó.L. Laugavegi 71. Sími 20141. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum titum. Skiptum á einum degi iríeð dagsfyrirvara fyrir átoveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. SOLO- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V arahlutaþ jónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. Kleppsvegi 62. — Sími 33069. (gníineníal ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM IJM ALLTÁAND GUMMIVIHNUSTOFAH HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.