Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 1
DHMINN
Miðvikudagur 15. september 1971 — 36. argangur — 208. tölublað.
Tottenham sigraði ÍBK 6:1
„Éjr. er ekki óánægður með
þessi úrslit nema hvað við
fengum á okkur tvö ódýr
mörk og ég verð að segja það
að maðtir bjóst við því
verra". Þetta sagði þjálfari
beirra Keflvíkinga Einar
Helgason eftir leikinn gegn
Tottenham í gær. „Að minum
dómi lék þetta lið betur en
Everton í fyrra" sagði Haf-
steinn Guðmundsson formað-
ur ÍBK og eftir atvikum er
ég efcki óánægður með úr-
slitin maður gat varla búizt
við Því miklu betra". Guðni
Kjartansson fyrirliði ÍBK
sagðist vera óánægður með
tvö af mörkunum, bau voru
hrein slysamörk en þeir voru
erfiðari en Everton-menn í
fyrra og það er ekki hægt
annað en vera hrifinn af bess-
um körlum. — SJá 2. síftu.
Ríkisstjórnin samþykkir að styðja hverja þá tillögu sem veiti
Kínverska Alþýðulýðveldinu sæti Kína hjá SÞ
D Á fundi ríkisstjómarinnar í gærmorgun var samþykkt
að fela sendinefnd íslands á Allsherjarþingi Sameinuðu
þjóðanna að styðja hverja þá tillögu er stuðlar að því. að
Kínverska alþýðuveldið taki sæti Kína hjá SÞ með
öllum réttjndum og skyldum.
D I fréttatilkynningu ríkisstjórnarinnar er rakin af-
staða íslenzku sendinefndarinnar til Kínamálsins á und-
anförnum þingum og flett ofan af þei'm lygaáróðri Morg-
unhlaðsins að fráfarandi ríkisstjórn hafi verið því hliðholl
að alþýðulýðveldíð fengi sæti Kína hjá SÞ. Fréttatil-
kynningin verður birt í heild í blaðinu á morgun.
\ — * I fréttatilkynningunni er m.a,
/»i» x c. A.¦„„„„-:.,™ á það bent að sendinefnd ls-
AB a Suðurnesjum YJás hafi allt {ram tíl ársins
Alþýðubandalagið á Suðurnesj-
um beldur aðalfund í Tjarnar-
lundi fimmtudaginn 16. septem-
ber. Dagskráin veröur auglýst
síðar.
Stjórnin.
1967 greitt atkvæði gegin tillögu
Albaníu utn skilyroislausa aðild
alþýðuiýðveldisins að S. Þ., en
frá 1967 setið hjá við þá at-
kvæðagreiðslu. Á síðasta þingd
S. >. Maut sú tillaga 59 atfcv.
49 voru á móti, en 25 sátu hjé.
Sendinefnd Islands hefur hins
vegar greitt atkvæði með tillögu
Bandaríkjamanna um að tillaga
um aðild alþýðulýðveldisdns
þyrfti % hluta atkvæða, en það
kom á síðasta þingi í veg fyrir
aðild kínverska alþýðulýðveldis-
ins. Sú tillaga Bandaríkianna
hlaut þá 66 atkv. 52 á móti, em
7 sátu hjá. Isiand greiddi eitt
Norðurlandanna atkvæði með
bandarísku tillögunni. Á árunum^
1966—68 studdi íslenzka sendi-
nefndin til'lögu ítala um að skipa
nefnd í þetta mál.
Yfirlýsing vinstri stjórnaiinn-
ar um að sendinefnd Islands
skuli styðja hverja þá tifllögu
er stuðli að aðild alþýðulýð-
veldisins F'ia að S. Þ. táknar
því gagngeia stefinubreytingu Is-
lands í þessu máli. Br með henni
loks horfið frá þeim undirlægju-
hætti að aðstoða Bandarikia-
stjórn í að útiloka Kínverska al-
þýðulýðveidið, með kröfu um að
% atkvæða þurfi til að sam-
þykkja aðild fjölmennasta ríkis
heims að Sameinuðu þióðunum.
Hrafnkelsdalssverðið kemur heim
Sveróið var selt á 12 krónur
gefíi Þjéðminjasafninu í gær
Níu manna nefndin kemur til fundar í alþingishúsinu. Fremstur
á myndinni Benedikt Davíðsson • formaður Sambands bygginga-
manna.
D í gær birti Þjóðviljinn frétt um að Svíar hyggðust af-
henda Þjóðminjasafni íslands að gjöf sverð Hrafnkels
freysgoða. Með aðstoð fróðra manna tókst blaðinu að ná
í mynd af sverðinu og ýmsum upplýsingum um fund og
ferðasögu sverífeins.
Sigurður Vigfússon er sterfafti
við Forngripasafnið gróf árið
1860. upp haug 70-80 faðma út
frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal.
Taldi hann víst að þar hefði
Hrafnkell Freysgoði verið heygð-
Hrafnkclsdals-
sverðið
Metaðsókn
Haustsýningu Félags íslenzkra
myndlistarmanna átti að ljúka
í gærkvöldi, en vegna gífurlegr-
ar aðsóknar hefur verið ákveðið
að framlengja sýninguna til nk.
sunnudagskvölds. Ekki mun
verða hægt að hafa sýninguna
lengur, vegna þess að önnur
sýning verður sett upp að lok-
inni þessari.
Við hittum einn af sýningar-
nefndarmönnum að máli í gær
og sagði hann að aðsóknin hefði
nú þegar farið fram úr björt-
ustu vonum þeirra sem að sýn-
ingunni standa. Á þriðja þúsund
manns hefðu séð sýninguna þann
tiltöluiega stutta tíma sem hún
hefði staðið. Sextán myndir hafa
selst, þar af fjórar höggmyndir
og væri það algert met, þar
sem tiltöluiega lítil • sala væri
yfirleitt á samsýnMiigum. Að
lokum tók nefndaonaður það
fram, að aðgangseyrir á sýn-
inguna væri kr. 75, en skólafóik
fengi aflsiátt og þyrfti ekki að
borga nema kr. 40.
ur, en engir munir fundust i
haugnum. Síðar kvað Sigurður
Nordal niður þessa hugmynd
nafna síns uin haug Hrafnkels
og er umrætt sverð alls ekki úr
þessurn haug.
f bók dr. Kristjáns Eldjárns,
Kuml og haugfé, Segir ítarlega
frá Hrafnkelsdalssverðinu og
birtir hann þar meðfylgjandi
mynd. Sverðið fannst á sögu-
slóðum Hrafnkelssögu í Hr'afn-
kelsdal i Jökuldaishreppi í Norft-
nr-Múlasýslu. Nánar er ekki vit-
að um fundarstaðinn. Sverðiðer
92 om að lengd og á brandinum
Stríðið í Laos
WASHINGTON 14/9 — Þótt Mt-
ið fari fyrir hernaðaraðgerðum
Bandaríkjamianna í L.aos eru
þær þó ekki umfangsimdnni en
svo að þær kosta Bandaríkin
bálfan miljarð doilara á ári, í
þeim tekur m.a. þátt 30.000
manna leyniher skæruliða sem
bandaríska leynilögreglan CIA
hefur þjólfa'ð. I>etta kom frain
í skýrslu nefndar um I>aos, sem
hefur nýlega verið birt að
nokkrs leyti.
Blaðdreifing
Þjóðviljann vantar
blaðbera víosvegar um
borgina, ýmist strax,
eða á næstunni. — M. a.
í þessi hverfi:
Mela
Stórholt
Hjarðarhaga
Kleppsveg
Sólheima
Hverfisgötu
ÞJÓÐ\'ILJINN
Sími 17-500.
Sendistörf
Sendill á vélhjóli
óskast.
ÞJÓÖVILJINN
Sími 17-500.
sjást leifar af nafninu ULF-
BREHT sem bendir til frank-
versks uppruna þess. Dr. Kristj-
án telur þó líklegt að hiöltun
séu af norrænuim uppruna. —
Knappur og hjöltu eru silf-
urrekin og silfrið rekið í eir.
Er það mjög heillegt. — Sex
siík sverð hafa fundizt í Nor-
egi og nokkur í Svíþjóð. Talið
er að sverSið sé frá fyrj-i hluta |
10. aldar. Sverðið var gefið i
Statens historiska museum í
Stokkhókni og að sögn gefand-
ans N. Petersen .iústistráðs í
Kaupmannahöfn átti það að
hafa fundizt í haugi Hrafnkels
Freysgoða. Að sögn dr. Kristjáns
Eldiárns er eingöngu víst að
það fannst í Hrafnkelsdal, en
annað ekki vitað með vissu um
fundaratburði.
í neðanmálsgrein í Kuml og
haugfé segir þó frá skemmti-
legri orðasennu er spannst út
af sverðinu þegar það fannst
Aldamótaárið ski-ifaði Þorsteinn
Erlingsson skáld um sverðið í
blað sitt Bjarka á Seyðisfirði:
„Maður fann hér qull- og
silfurrekið sverð uppi í
Hrafnkelsdal nú nýleqa, oq
er saqt að hann hafi verið
svo sorglega fávís að selja
Ernst apotekara það fyrir 12
kr. Eftvr því sem af sverð-
inu er saqt, hefði forngripa-
safnið islenzka gefið mann-
inum að minnsta kosti 100
kr. fyrir það. og nú er auk
þess líklega loku skotið fyr-
ir, að það komizt þangað og
er það illt."
Ernst apotekari andrnælir Þor-
steini í grein í Austra á SeyÖis-
l'irði, en líklegt er talið að
Emst hafi síðar haft sverðið
með sér til Hafnar og þannig
hafi Petersen iústisráð fengið
það og gefið síðar Svíum.
En HrafnkelsdalssverðiS, sem
selt var fyrir 12 krónur og þióð-
skáldið harmaði, að forngripa-
safnið fengi aldrei. komst í gær
í hendur þióðminiavarðar Þórs
Magnússonar sem höíðingleg
gjöí frænda vorra Svía.
Olafur Jóhannesson forsætisrádherra og Hermann Guðmundsson
formaður Hlífar í Hafnarfirði takast í hendur fyrir fundinn í
alþingrishúsinu gær.
A bessari mynd er Guðjón Jónsson til vinstri, en síðan sjást þeir
forsætisráoherrsi og formadur Dagsbrúnar takast í hendur. —
Myndir: A.K.
Skriður að komast a
k/arasamningamálin
O Klukkan hálf þrjú í, gærdag hófst í alþingishúsmu
fundur fulltrúa verkalýðsfélaganna og ríkisstjórnannnar.
Fundinn sóttu nefndarmenn í níu manna nefnd Alþýðu-
sambands íslands og þrír ráðherranna þeir Ólafur Jóhann-
esson, forsætisráðherra, Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráð-
herra og Hannibal VaWimarsson félagsmálaráðherra. — Á
firn'nn.tudagmn mun níu manna nefndin ræða viB fulltrúa
atvinnurekenda, en að þeim fundj loknum verður kallað-
ur saman fundur 18-manna nefndarinnar og síðan að lík-
indum fjölmenn ráðstefna skipuð á svipaðan hátt og sú
sem kaus 18 manna nefndina.
Á fundi ráðherranna og níu manna nefndarinnar í gær
skýrðu báðir aðilar sjónarmið sín og svöruðu ráðherrarnir
spurningum um framkvæmd þeirra ákvæða málefnasamn.-
ings stjórnarflokkanna sem snerta kjaratnálin.