Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. Ewptember 19U. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32i MOTORSTILLINGAR HASTILLINGAR ¦ IJÚS.ASTIUlh'GAH t-átiö stilla i tíma. Fljót og örugg biónusta. 13-10 0 3 <£.smu> H Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-kjólaefni. gafflar og skeiðar úr tekki til veggskrauts. diskar og skálar innlagðar með skelplötu lampar. stativ undir diska og vasa, brons-borðbúnaður. silkislæður. bréfa- hnifar og bréfastadiv könnur, vasar og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. NYLON HJÓLBARÐAR Sölaðir" nylon-hjólbarðar ti] sölu á mjög hagstæðu verði. O Ýmsar stærðir á fólksbíla. Full ábyrgð tekin a sólningunni. BARÐINN hf. ArmúJa ?..— Sími 30501. — Reykjavík. IMAi; !SL[\ZKIÍA ÍILKÍMIISl \li\l\\V\ #útvegár yður hljóðfœfaleikára og hljómsveitir við hverskonar tœkifari Vínsamlegast hringið i i\iiúú milii kl. 14-17 Gerið góð kaup Herrajakkar kr. 2700.00 Terylenebuxur herra kt. 900.00. Bláar manchetskvrtur kr. 450-00 Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fvrir sára og sjúka fætur og einnig fvrir íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITU-SKÓGUR Snorrabraut 22 Sími 25644. Ný PAN-oramabók: iinars um ættarsamfé- lagið er komin út á sænsku Bók Einars Olgcirssonar, Ætt- arsamfélag og ríkisvald, er ný- koinin út í sænskri þýðingu. Áður hafði bókin komið út á norsku, tékknesku, rússnesku og kínversku. Bókin kemur út í kiljuflokkn- u.m PANorama, en i kynningu á honum segir, að ininan hans séu bækur sem fjalla um sögu- lcg vandamél ekki.frá „okkar" sjónarmiði, heldur frá sjónar- miði arðrændra þjóða, og bœk- ur um okkar saimifélag þar sem ekfci er fjaillað um máliii á hefðbundinn hátt, heldur á marxíska visu. Meðal höfunda þeirra bóka sem þegar eru út komnar eru Ho Chi Minh, Kín- verjinn Suyin og ýmsir Suður- Ameríkumenn. 1 kynningu á bókinni segir m.a., að höfundur „haifi kosið að byggja á íslenzku cfni. sem varðveitt er í hinum fornu sögum en telur að þetta eíni varpi ljósi á norrænan veru- leika í stærra samhengi. Eins og Engels á sínum tíwia vill Olgeirsson sýna hvernig æltar- sam'félagið gamla heíur breytzt brúðkaup LGORSS0N Kápa sænsku útgáfunnar. í það stéttaþjóðfélag sem við enn búum við1'. Ritstjórar PANorama-flokks- ins eru tveir þekktir, róttækir sænskir hðfundar, Jan Myrdal og Göran Palm. ......, .,..;; .....¦.;,¦'. • Laugardaginn 19. júni voru gefin satman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, ungfrú Anma Gunn- hildúr Ingvarsdóttir og hr. Þráinn Skarphéðinssón. Heim- iii þeirra verður að Hverfis- götu 99a, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 178. Símj; 85602). • Laugardaginn 26. júní voru gefín samian í Neskirkju &f sóra Jómi Thorarensen, ung- frú Kolbrún Þortmóðsdóttir stud. art. og herra Geir Frið- geirsson stud. med. Heimili þeirra verður að Sörlaskjóli 64, Reyka'avík. (Ljósimyndiastofa Þóris Laugavegi 178. Sími; 85602). • Laugairdaginn 3. júlí vorú gefin saitnan 1 Garðakirkóu aí séra Braga Friðrikssyni; ung* frú Dagmar Vaila Hjörieifs- dóttir og hr. Halldör Jónsson. Heittniili þeirra verður að Skeiðairvogi 125, Reykjaivík. ¦ (Ljósrnyaidiastofa Þóris Laiugavegi 178. Sími: 85602). • Laugardaginn 26. júní voru gefin saman í Fríkirkjuinni af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Brynja Ásgeirsdóttir og hr. Kairl Óskarsson. Heimili þcirra verður að Fjólugötu 19b Reykjaivík. (Ljósimyindastofa Þóris Laugavegi 178. Sími: 85602). Auglýsing um LÆKNAÞING LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS dagana 16.-19. september 1971. DAGSKRÁ 16. september: KI. 20.30. 1. Þingsetning. 2. Skýrsla stjórnar lðgð fram. 3. Skýrsla Domus Medica lögð fraim. 4. Almiannavamir Árni Björnsson, læknir. 5. Önnur mál. 17. september: KI. 15.00. 1. Tillögur um breytingu á heilbrigðislögsgöf. 2. Nýliðun beilbrigðisstétta. 3. Samvinna sjúkrahúsa. 4. Reikningar L. f. —> (UmraBður um ársskýrsiu og reikninga.) 5. Önnur mál. KI. 20.30. 1. Cystostatica and treat- ment of malignant tumors. 2. Imunology og illkynja sjúkdómar. 3. Radiologisk meðferö á tumorum. 4. Radium meðferð á - cancer uteri. 5. Lyfjameðferð á hvít- blseði og illkynja æxlum. Dr. Eva-Wiltshaw 35.mín. Royal Masternal Hospital Londom. Helgi Valdimarsson 35 mín. Hammersmith Hospital London. Kolbeinn Kristófersson. 15 miín. Guðmundur Jóhanness. 10 mín. Sigmundur Magnúss. 10-15 mín. 18. september: Kl. 14.00. 1. Efteruddannelse og •¦ id-Dr. Jon Skátun; form" 1o mín. ereuddannelse af lægernorsba laeknafélaigsiris."' i Norge. 2. Viðhaldsmenntiun sér- Tómas Helgason, próf. 20mín. fræðinga, 3. Viðhaldsmenntun emb- Þóroddrjr Jónaason, ættislæknia.. Kaffihlé Umræður. héraðslasknir. Kl. 16.30. /. Fundarlok. Kl. 19.30. Læknaþingshóf í í Domus Medica. 18 min. Lyfjakynning: Kvöldið áður en læknaþing hefst ver'ður lyfjakvnning (kvikmyndir, erindi, veitingar)' á vegurii G. ólafsson, heildv. Lyfiasýningin fer fram í Domus Medioa diagana 17. og 18. sept. á vegurn lyfjainnflytjenda. Atfli. Aðalfundur Lífeyrissjóðs laekna er kl. 16.30. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 MIMIR Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám. Aherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í þvi allt frá upphafi að TALA tungumálin. Síðdegistímar og kvöldtímar fyrir fullorðna. Enskuskóli barna - Hjálpardeildir unglinga. Innritun 6. til 24. september, sími 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.). Málaskólinn AAímir Brautarholti 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.