Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. septemlber 1971 — f>JÓÐVILJINN — SlÐA g
OPIÐ BRÉF
TIL FRÆÐSLUSTJÓRA
OG SKÓLASTJÓRA
ÁLFTAMÝRARSKÓLA
Á að Iáta það viðgangast að börn séu meðhöndluð sem vélbrúður?
lilll
MANNÚÐARLAUST SKÓLAKERFI
Árum saman hefur það ver-
ið látið viðgangast að böm í
Reykjavd'k sóu meðböndluð sem
nokfcurs konar vélbrúður.
Er elkkd komitnn tími til að
staldra við og athuga hvernig
að þeim er búið frá hendi
sumra skóla hér í höfuðborg-
inni? Niðurrö'ðun skólatímia á
stundatöÆlu er framkvæmd án
nokkurrar mannúðar.
í fyrsta lagi eru smábörn
rekin út fyrir fótaferðartima
flestra annarra borgara, þ.e.
fyrir M. 8 á morgnana, út í
fcaldan og dimm'an vetur.
í öðru lagi eru bömin látin
mæta tvisvar og jafnvel þrisvar
í stola ’a óag. Þara börn sem
eiga 15 mín. gang í skóla eyða
þannig IV2 klukkutíma i að
þrarRrná'Irám og til bafca.
í þriðja lagi er matartími hjá
bamafjölskyldum á tímabilinu
kl. 11-2, ýmist einhver að koma
eða að fára. Vegna þrísetmng-
ar í skólum virðist þetta óhjá-
kvæmilegt.
Við viljum nefna nokkur
dæmi úr Álftamýrarskóla:
1) — Drengur úr 11 ára
deild, sem er í skóla frá kl.
1-5 alla daga, á að mæta kl.
8 á mánudagsmorgni fyrir 1
söngtíma. Sá sami drengur
mætir á laugardagsmorgni kl.
8 fyrir 1 leikfimitíma, annars
er laugardagurinn frír.
2) — Drengur úr 12 ára
dieild ,er .í skólá frá kl„ 8-12.
I-fann þarf að mæta- all'a daga
vikunnar á mismunándi tím-
um eftir hádegið. Það eru 10
mætingar á 5 dögum.
3) — 7 ára dóttir obkar. sem
er að hefja nám, er í skól-a
tflrá M. 12.10 til 2.30; á mdðviku-
dögum er leikfimi kl. 10,30—
11.10. Efcki þarf mikinn reikn-
ingsheila til að sjá hvað þessi
iitla stúlka þarí að gera á
einum ‘klukkutíma, þ.e. fára í '
sturtu; klæða sig; hlaupa heim
(mikil umferðargata með. fjór-.
um akreinum er á Iciðinni),
borða, hlaupa í skólann og
vera mætt þar . slundvíslega i
tima’ M.. ‘V2'.Í0.
4) — 11 ára dóttir ofckar
þarf að mæta í skólann níu
sinnum á 5 dögum, þar af
þrisvar sinnum einn og sama
daginn.
Föstudagur:
8.00— 8.40 leikfimi
8.50— 9.25 frí
9.40—10.20 handavinnia
10.30—11.10 —
11.20—12.00 frí
12.10—12.50 frí
13.00—17.50 6 tímiar í
skóJa.
‘ (eða
hugsunarleysi
skólayfirvalda)
ÞaS er ekki
nóg að halda
mörg gagnleg
kennaranámskeið
þegar skólastjórnirnar
sjálfar meðhöndla börnin
sem nokkurs konar vél-
brúður. Slík meðferð
hlýtur að skapa leiöa
og hvaö er þá unnið
og hvert stefnt, segja
hjónin Lena M. Rist og
Gísli B- Björnsson í eft-
irfarandi opnu bréfi,
þar sem þau bera
fram margar spum-
ingar, sem fróðlegt
verður að fá
svar við.
Þetta. er . 9 . tima ' kennsludagur
slitinn í þrennt. — Þessi telpa
ketnur heim rúmlega fimm
daginn áður svo tími til heima-
lesturs er kvöldið, til leifcs eða
eigin athafna er enginn tími.
EflaU'St má finna fleiri því-
lik dæmi og rétt er aS minna
á að þetta gildir ekki aðeins
um þessi einstöku börn, heldur
öll bekkjiarsystkini þeirra.
Við efumst um að nokkur
fullorðinn heilvita maður léti
bjóða sér þvílíka vinnutil-
högun.
1) Hver er ábyrgur fyrir svona
glundroða?
2) Eru visindaleg vinnubrögð
notuð við stundatöfluigerð,
t.d. tölvur?
3) Eru sérhæfðir menn að verki
eða hafðir með í ráðum?
4) Er tekið tillit til fjarlægða
milli heimilis og sikóla?
5) Er langt þangað til að hedm-
ilisfólk getur setið saman að
snæðingi á venjulegum mat-
málstimum?
6) Er hugsað um eða fyrir leik-
þörf barna?
7) Er hugsa’ð um hvaða tíma
bömum er ætlað til heima-
lesturs?
8) Hvað er lejrfilegur hámarks
skólavinnutími bama?
9) Hefur ekki gleymzt að hugsa
um húsmæður, sem margar
vilja eða verða að vinna ut-
an heimilis, en er meinað
það óbeint vegn-a slíkra
vinnubragða?
Ástæðan fyrir þessum skrif-
um er m.a. sú að þessa mestu
annadaga skólanna náðist ekki
í neinn ábyrgan aðila til að
ræða þessi mál.
Fræðslustjóri, fulltrúi hans
og skólastjóri Álftamýrarskóla
voru allir veikir og engir stað-
genglar!!!
Við skorum á fræðslustjóra
og skólayfirvöld að kanna þessi
mál. Þeir skólar sem vegna
húsnæðisskorts ekki geta fram-
fylgt skyldunámsgreinum, nerna
að það komið svona harkalega
niður á bömum og fjölskyldum
þeirra. verða einfaldlega að
skera niður skólatímann. Það
’• ekki nóg að halda mörg
: gagnleg kennaranámskeið þeg-
ar skólastjórnimiar sjálfar búia
svona að bömunum.
Þetta hlýtur að skapa ledða,
hvað er þá unni’ð og hvert er
stefnt?
VirðingarfyUst,
Lena. Margrét Rist
Gisli B. Björnsson.
Fellsmúla 19.
Alþjóðasamband
jafnaðarmanna
é íslandsmála-
fundi í London
„Síðastliðinn þriðjudag, ".
september, efndi Alþjóðasam-
band jafnaðarmanna til hádeg-
isverðarfundar í London, þar
sem eingöngu var fjallað um
málefni Islendinga. Á fundi
þessum flutti Benedikt Gröndal,
varaformaður Alþýðuflokksins,
framsöguræðu, og var megin-
efni hennar að skýra stefnu og
viðhorf íslendinga í landhelgis-
málinu.
Til fundar þessa voru boðað-
ir blaðamenn frá jafnaðar-
mannabilöðum og fulltrúum frá
jafnaðarmannaflokkum i mörg-
u.m löndum, sem aðsetur hafa
í Lomdon. Voru bama auk
Breta m.a. fiulltrúar frá Aust-
urríkd, Sviss, Italíu, Noregi,
Israel, Spáni og Ohile.
Að loikinni framsögurasðu
Benedíikts kom fram fjöldii fyr-
irspuma og urðu fjöragar um-
raeður um máletflni Islendinga.
Kom í Ijós mikill áhugi á Is-
landi af hálfu fundarmanna.
Tímairit Alþjéiðasam'bands
jafnaðarmanna, sem berst til
flofcka í meira en 50 löndum,
mun í næsta hefti sínu birta
efni um Island, stjómmál þess
og hagsmunamál.“
Hljómplata
með leikritum
kemur út
I vetur mun koma út hjá Fálk-
anum hljómplata með sýnishom-
um af íslenzkum ieikrítum, er
flutt haifa vorið síðustu árin.
Verða á plötunni kaflar úr 4—5
leikritum og gefst þar kostur á
að heyTa raddir helztu leikara
félagsins á seinni áram. Þá mun
koma út hjá Almenna bókafé-
laiginu ríklega myndskreytt- áf-
mælisrit. Þar verður saga fé-
lagsins rakin og birt yfirldt yfir
starfsiemi félagsins, en þeir
Sveinn Einairsson og Lárus Sig-
urbjömsson halfla tekið það sam-
an ásamt fleirum. I Bogasal
Þjóðminjasafnsins verður í vetur
komið fýrír sýnimgu, sem gefa
á heildarmjmd, af leikmyndagerð
hjá Iðnó, að sivo miklu leyti sem
hægt er. Verða þar sýnd líkön
og ljósimyndir af leikmjnndum hjá
félaginu s.l. 75 ár en Steinþór
Sdgurðsson mun annast þessa,
sýniiigu.
SMÁÞJÓFNAÐUR
ER H0LLUR
VINNUANDANUM
Hegðunarsálfræðingar hafa
nú bent fyrirtækjum á nýja
leið til spamaðar: Upp að
vissu marki skal láta þjófnað
úr verzlunnm og skrifstofum af-
skiptalausan.
Þegar endunskoðandinn fór
að huga að bðkhiqldi fijnrirtækis-
ins komsit hann sér til skelf-
ingar að raun um, að skrif-
stofustjórinn hiafði, á alllöng-
um tímia, dregið sér allt að tvö
þúsund dollara, og stungið
þeim í eigin vasa.
Hann bar málið upp við for-
stjóra fyrirtækisins, en sá brást
hinn rólegasti við og spurði
hversu mikið við'komandi hefði
í laun. Það reyndust vera 10
þúsund dollarar. Þá svaraði
forstjórinn: „Við látum þetta
mál nflður falla. Skrifstofu-
stjórinn er okkur minnst 15
þúsund dollara virði.“
Með öðrum orðum bafði
þjófurinn stolið minni upp-
hæð en hann átti eiginlega
skilið að fá fyrir störf sín.
Með þessu dæmi hefur sál-
fræðingurinn Lawrence R. Zeit-
lin ritgerð sína um þjófniaði og
fjárdrátt í bandaniskum fyr-
irtækjum. Einkunnarorð. rit-
ger'Sarinnar erú, stutt og lag-
gott: „Sm'áþjófnaður er hollur
vinnugleði starfsmanna".
Einkaritarar og þvottakon.ur,
burðarmenn jafnt sem dieildar-
stjónar og forstjórar hnupla og
stela árlega í Bandaríkjunum
fyrir upphæð sem svarar tíu
miljörðum dollara. Þau stela
úr vöruskemmum skrifstofum,
fataherbergjum og salernum.
„öllu sem hönd á festir", allt
frá fáeinum bréfaklemmum,
frímerkjum, kúlupennum og rit-
vélapappír („handa krökkun-
um að tfijjfcna á“), upp í útvörp
og reiknivélar.
Að méðáltali stélur hver
starfsmáður- • eintoafýrirtækis
300 dollara virðd árlega, og
heildarupphæðin er þrefalt
hærri en sú, sem búðahnuplarar
og innbrotsþjófar komast sam-
anlagt yfir á hverju ári.
Þrátt fyrir margháttaðar til-
raunir fýrirtækja til að hindra
þjófnaði, svo sem með sjón-
varpsmyndavélum, rafeinda-
geislum og leit á fólki þá
halda þjófamir sínu striki.
Þeir læsa ótrauðir klónum í
állt sem á vegi þeirra verður,
og klekja út æ lúmskari og út-
smognari áætlunum til frekeri
þjófnaða.
Prófessor Zeitlin hefur eytt
allmörgum áram í að kynna
þær ástæður, sem liggja að
baki þjóftnuðunum. Niðurstaða
hans er sú, að þar ráði mestu
hve ánægöur stairtflsmaður er
með vinnu sína. Þeir sem
gegna leiðinlegu og tilbrejd-
ingarlitlu starfi, sem gefur lítið
í aðra hönd og takmairkaða
möguleika tiil ’að vinna sii'g upp
í. byrja oft að stela frá vinnu-
stað sínum. Bf taikast á að
draga úr þjófnuðunum, þá er
sú ein leið feer, að gera starfið
fjölbreyttara og sjáltfstæðara,
segir prófessor Zeitlin. Ef að
eigendur fyrirtækja sjá sér
þetta ekki fært, þá verða þeir,
að því er Zeitlin segir, að
hækka laun starfsmanna sinna
og bæta aðstöðu beirra eins og
' framast er unnt, þannig að þeir
vilji ekkj eiga á hættu að missa
starf sitt vegna yfirsijóna. Að
öðram kosti sitoulu atvinnurek-
endur sætta sdg við þiótfnaði.
1 rannsóknum sínum hefur
Zeitlin komizt að bví, að flestir
beirra starfsmanna, sem rekn-
ir hafa verið úr vinnu sakir
þiófnaöa, höfðu að diómi yfir-
manna sinna skarað fram úr í
dugnaði og starfshæifni, eða sú
var að mimnsta kosti raunin á,
með alls 32 starfsmenn faita-
verzlurtar einnar, sem réknir
höfðu verið vegma hnupls. Hver
þedrra hafði aðeins stolið ár-
lega vöram fyrir 200 dollara,
og þegar þvi er deilt upp í
vinnudaga ársins, þá er aðeins
um óveralegar auikatekjur að
ræða.. Það heföi því verið mun
hagkvæmara fýrir stjórnendur
verzlunarinnar að láta þetta
framlferði átölulaust.
Zeitlin mælir því með þvi
við eigendur fyrirtækja, að þeir
íhugi vel hvers virði starfs-
maður, sem uppvís verður að
þjófnaði er fyrirtækinu. áð'ir
en þeir segia honum upp starfi.
Sé upphæðin, sem stolið er,
minni en sem svarar því, að
frádregnum laumim, þá sé rétt
að þegja málið í hel. Strangar
og umfangsmiklar aðferðir til
að fyrirbyggja þjióffnaði verða
ella dýrari og óhaigkvæmari,
þegar öllu er á botninn hvolft.