Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 7
I Miðvftrudagur 15. septemlber 1971 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7 Minning Arí Einarsson húsgagnasmiður, Sandgerði Fæddur 13. 9. 1928, Þartn 13. sept., er veirt að minnast látins vinar, Ara Ein- arssonar, Klöpp Sandgerði. Við sem áttum þess kost að kynnast honum og njófca sam- vista hans, muinum ekki gleyma hinum einstæða persónuleika og mannkostum sem hann hafði yfir að búa umfram það sem almennt gerist. Það sem einkenndi hann mest var frískledki hans, bjartsýni og hjartahlýja. t>ar sem Ari var nálægur var gott að vera, — þar sem hann kom breyttilst andrúmsloftið, varð hreint, tært og ferskt. Ó- sjálfrátt leit maður lífið öðr- um augum í návist hans, því samfara lífskrafti hans og . þrótti, fóru kostir réttsýni og — dáinn 29. 11. 1970 hreinskilni. Hann sagði sína meiningu hvort sem honum var það í hag eða ekki. Sjaldgæft er að maður skaRi sér slíkrar virðingar og vin- sældar almennt sem hann gerði með hreinskilni sem höfuiþátt í fari sínu. Aldrei mun ég gleyma fyrstu kynnum okkar, er ég átti smá erindi á verkstæði hans að Klöpp í Sandgerði. Þá strax fann ég hvaða mannkosti hann hafði að geyma. Þetta augnabliks er- indi mitt varð að 2ja klukkst. samtali sem ekki gleymist, og lciddi til ævarandi vináttu. Þegar ég ók frá Klöpp fannst mér ég mikið auðugri en áður og hafði orð á því við fjöl- skyldu mína. Hann var einnig maður sem tók svari þeirra sem óréttivoru beittir. Hart finmst mér, að þurfa að sætta mig við að geta ekki notið samvista hans — geta ekki spjallað við hann framar, en þetta er leið okkar allra. Þó Ari sé horfinn okkur heldur hann áfram að lifa í sonum sínum og dætrum. Þann- ig mun drengskapur hans lifa. Við sem áttum þess kost að kynmast honum erum auðugri góðra minninga. Fjölskyldu hans og öðrum ástvinuim sendi ég kærar kveðj- ur. Karl. Kennarar, kennarar Kennara vantar við Gag'nfræðaskólann á Akranesi nú þegar, aðalkennslugrein: Stærðfræði. Ennfremur vantar söngkennara við Barnaskólann á Akranesi. Upplýsingar gefur Þorvaldur Þorxtaldsson form. fræðsluráðs sími 93-1408. Fræðsluráð Akraness. SCNDIMAÐUR Landspítalinn óskar eftir að ráða karlmann eða stúlku til sendistarfa innan spítalans og á spítala- lóðinni. Nýi Scout jeppinn til hægri, en til vinstri er sá eldri. Mennirnir eru talið frá vinstri: Gunnar Gunnarsson, starfsmaður Véladeild- ar, .Tón Gíslason frá Höfn, sá sem fékk fyrsta bílinn og Karl Óskar Hjaltason, starfsmaður Véladeildar. — (Mynd: Ari). Fyrir nokkrum dögum var fréttamönnum sýndur nýi jepp- inn frá International-verksmiðj- unum. Nefnist hann Scout II og er arftaki hins vinsæla Scout-jeppa. sem verið hefur á markaðinum undanfarin ár. Það er Véladeild SÍS sem flyt- ur þessa jeppa inn og kynnti starfsmaður hennar, Gunnar Gunnarsson nýja jeppann fyrir fréttamönnum. ¥ Scout II er um 7,6 cm lægri og nálægt 8 cm lengri en eldri gerðin. Bifreiðarstjórinn og farþegamir hafa um 15 senti- metra lengra rými en áður og farangursrými er m.un stærra en í eldri gerðinni. Farþegar í aftursæti sitja í sömu hæð og bifreiðarstjórinn. en aftursætið er staðsett fyrir framan afturöxulinn, þannie aÓ betur fer um farþega á slæm- um vegum. Scout II er bifreið sem sam- einar gvo sem kostur er þæg- indi fólksbifreiðar og getu tor- xærubifreiðarinnar. Auk fjöl- margra tækninýjunga sem Scout II býður upp á, má nefna stýrisútbúnaðinn, sem er mjög léttur og gefur mögu- leika á 38 gráðu snúningi. Sér- stakur útbúnaður er fyrir höggdeyfingar á vegleysum og gefur stýrisbúnaðurinn því ör- ugga stjórnun við öll skilyrði. Auk þess er hægt að fá jepp- ann með vökvastýringu, Fjaðr- imar á Scout II eru óvénju langar eða 101,6 em a@ fram- an og 142,24 að aftan, eða sam- tals 25,4 cm lengri en í eldri gerðinni. Jeppinn er fánalegur með þriggja og fjögurra gíra kassa og þar að auki er hægt að fá hann með sjálfskiptingu. Öruggur akstur Framhald af 4 síðu. haldinn s.l. sunnudag í Félags- heimilinu á Hólmavík. Hann sótti 31 maður. Stjómin var ©ndurkjörin, og er formiaður hennar Grímur Benediktsson bóndi á Kirkjubóli í Kirkju- bólshrepþi. Á þessum aðalfundum klúbb- amna, sém að vanda stóðu öll- um opmir, voru samtals afhent 56 viöurkenningar- og verð- launamerki Samvinnutrygginga fyrir ömggan akstur, þannig samtals: 38 fyrir 5 ára öruggan akstur, 15 fyrir 10 ára, og 3 fyr- ir 20 ára öruggam akstur. Á öllum fundumum var sýnd ný, sænsk umferðarlitkvikmymd um notkun öryggjsbelta í bif- reiðum. Nefnist hún á snæsku „Inom en tiondel av en sekund“ eða „Innan tíundahluta úr sék- úndu“. Dreift var nýútkomnu dráttarvélaplaggi klúbbanna, svo og Leiðarlýsitngu Vest- fjarða. sém Vestfjarðaklúbb- amir fimm stand,a að og útbýtt verður ókeypis meðal ferða- manna þar vestra. Gestir bessara 3ja aðalfunda voru þeir Stefán Jasomarson hreppstjóri i Vorsabæ, formað- ur Landssamtaka klúbbanna Öruggur aikstur, og Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmiálafuMtrú;. Voru þeir málshefjendur um ýmsa þætti um ferð aröryggis - mála. fískviansluskóli Fyrirhugað er að hefja kennslu við undir- búningsdeild fiskvinnsluskóla í Reykjavík, þann 20. okt. n.k. Fræðslustarf BSRB Bandalag starfsmanna ríkis Sunnudaginn 3. október: og bæja hefur nú ákveðið til- Selfoss (Gagnfræðaskól- högun fræðslustarfs sins fram inn). að áramótum. Það eru tvö nám- skeið sem bandalagið gengst fyrir, auk umræðufunda. sem haldnir verða á tíu stöðum úti á landi. Á umræðufundunum verður fjallað um frumvarp um rétt,- indi og skyldur, sem lagt var fram á sáðasta alþingi, svo og viðhorf þau, er kunna að skap- ^ ast við fullan samningsrétt opinberra starfsmanna. Síðan verða teknar upp umræður um kjaramál, og þau mál önnur, sem menn vilja koma á fram- færi. Fundarstjóri veröur frá fræðslunefnd BSRB, en tveir framsögumenn mæta frá banda- lagsstjóm á hverjum fundi, auk ýmissa annarra framá- mann,a BSRB. Samkvæmt lögum um fiskvirmsluskóla, frá 15. apríl 1971, skal skólinn útskrifa fiskiðrtaðarmenn, fiskvinnslumeistara og fisktækna. Til að hefja nám í undirbúningsdeild skal nem- andi hafa staðizt gas;nfræðapróf eða landspröf miðskóla ellegar aflað sér á annan hátt hlið- stæðrar, bóklegrar menntunar. Umsóknir ásamt afriti af prófskírteini séndist fyr- ir 26. sept. til skólastjóra Fiskvinnsluskólans, Skúlagötu 4, Reykjavík. sém jafnframt veitir nánari upplýsingar’. — Sími 20240. Skólastjóri. Sunnudaginn 10. október: Hafnarfjörður. Laugardaginn 18. scptember: Egilsstaðir (Valaskjálf). Laugardaginn 25. september: Kefl avík (Aðalvér). Sunnudaginn 26. september: Munaðarnes (Veitinga- skáli BSRB). Járnsmiðir — Hjáiparmenn Óskum að ráða nú þegar plötusmiði — vélvirkja — rénnismiði og vana hjálparmenn. — Nánari upplýsingar í síma 20680. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna strax og eigi síðar en 25. september n.k. Reykjavík. 14. september 1971, Skrifstofa ríkisspítalanna. Laus staða Starf aðstoðarmanns við eðlis- og efnafíséði- kennslu í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla fslands er laust til uinsóknar. Starfið er fólgið í undirbúningi verklegrar kennslu og umsjón með rannsóknastofum. efnabirgðum og tækjum. Laun samkvæmt 16. flokki í launakerfi starfs- manna ríkisins, þegar fullri starfsþjálfun er náð. Umsóknir með upplýsingum um ménntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. október 1971. , Menntamálaráðuneytið, Fræðsluráðstefnur bandialags- ins verða tvær. Þær verða báð- ar haldnar að Munaðamesi. og standa þrjá daga hvor. Sú fyrri, diaigana 28. til 31. októ- ber, fjaller urn samningsrótt, réttindi og skyldur Og starfs- matskerfi, en sú síðari, 11. til 14. nóv. um fundarsköp og fundarreglur undirbúning fé- lagsstarfsemi, samningaaðferð- ir og starf og skipulag BSRB. Þátttaka í námskeiðunum skial tilkynnt skrifstofu BSRB fyrir þann 10. október nk., og fá þá þátttakendur send ýmis gögn og dagskrá, Þátttökugj ald er 1500 krónur. Umræðufundir bandalagsins verða haldnir á þessum stöð- um: Laugardaginn 18. september: ísafjörður (Alþýðuhús- kjallarinn). Laugardaginn 25 september Siglufjörður (Hótel Höfn). Sunnudaginn 26. september: Sauðárkrókur (Hótél Mælifell). Laugardaginn 2. október: Akuréyri (Hótel KEA). \ Landssmiðjan SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. ’ÓNUSTA. — VANIR MENN. uDINN HF. Ármúla 7.-Sími 30501,-Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.