Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 10
Iðnþing é morgun Næstkomandi fímmtudag, 16. sept., verður 33. Iðnþing ís- lendinga sett á Hótel Sögu. Vig- fús Sigurðsson, forseti Lands- sambands iðnaðarmanna mun setja þingið og ennfremur mun Slys við uppskipun Um miðjan dag í gær varð slys um borð í Dettifossi. Verfca- maður sem var að vinna að upp- skipun niðri í lest fétok skurð á enni og aðra áverka er vöru- bretti slöngvaðist í höfuð hans. Hann var fluttur á slysadeild Borgarspítalans. Telpa fyrir bíl Rétt fyrir þrjú í gærdag vartí átta ára telpa fyrir bíl á Vest- urgötu. Hún skarst á höfði og var flutt á Landakotsspítalann. Magmis Kjartansson iðnaðarráð- herra flytja ávarp. Þingfundir verða haldnir í húsi meistarafélaganna í Skip- holti 70. Helztu málaflokkar, sem fjall- að verður um á iðhþinginu eru fræðslumál iðnaðarmannia, kjara- mál iðnmeistara, framtiðarsMp- an félagasamtatoa byggingariðn- aðarins og staða þjónustuiðriað- arins í landinu. Þinginu mun ljúka á laugar- dag. Um 150 fulltrúar írá uim það bil 50 meistarafélögum og iðn- aðarmannafélögum af SUu land- inu hafa rétt til þingsetu. Ráðstefna í Borgarnesi Ráðstefna ungra Alþýðu- bandalagsmanna hefst í Borgarnesi laugardaginn 25. sept. kl. 1« f.h. og stendur fram á sunnudag. Ungir Alþýoubandarags- menn sem ætla að sækja ráðstefnuna eru eindregið hvattir til að tilkynna þátt- töku sem fyrst á skrifstofu Alþýðubandalagsins í síma 18081. Aðalmái ráðstefnunnar verða: 1. Máiefnasaimningiur ríkis- stjórnarinnar. 2. Menntun ogj menntuoafr- aðstaða. 3. Starfshættir flokksins og ,, starf ungra Alþýðu- bandalagsmanna. — Á laugardaigskvöld verð- ur,., kvöldvaka. Þar sjá nokkrir félagar um athygl- isverða dagskrá. Síðar í vik unni verður tilkvnnt hverj- ir verða fraimsögumenn 'jm' fyrrnefnda málaflobka. Rétt til þátttöku hafa allir ungir Alþýðubanda- lagsfélagar 35 ára og yngri. Æskulýðsnefnd miðstjórnar. Hitabylgja Nú eru að hefjast að nýju hjá Leikfélagi Reykjavíkur sýningar á Hitabylgju Ted Willis. Hita- bylgja var sýnd yfir 50 sinnum á siðastliðnu leikári við mjög góðar undirtektir og nú í haust voru nokkrar sýningar á Akur- eyri, alltaf fyrir fullu húsi. — Varð þó að hætta á Akureyri, þar sem leikararnir voru bundn- ir við æfingar í Iðnó. Silfurlampinn, verðLaun leik- gagnrýnenda fyrir bezbam leik á leikárinu, féll aðþesstu sinni í hlut Sigríðar HaigaMn í hlut- verki Nell í Hitabylgju, svo sem kunnugt er. Leikendur í Hitabylgju eru 7 og leikstjóri er Steindór Hjör- leifsson. Sýningar á Hitabylgju verða aðeins örfáar og verður sú fyrsta laugardaginn'' L8. sept- ember. DIODVIUINN Miðvikudaigur 15. september 1971 — 36. árganguir — 208. tolublað. _^ Aage Rothenborg Merkar heimildarmyndir um Hingað til landsins er vænt- anlegur danski forstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Aage Rothenborg, en hann er víða þekktur fyrir heimildakvik- myndir sinar. Einkum eru það heimildarkvikmyndir hans um gamlar handíðir sem. eru að hverfa, eða eru horfnar af svið- inu. Rothenborg hefur þann hátt- inn á, að taka myndir sínar á fískvinnsluskólinn til starfa í haust Á síðasta Alþingi voru sam- þykkt lög um fiskvinnsluskóla. Kennsla í skólanum hefst í haust í húsakynnum Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins að Skúlagötu 4, Reykjavík. Verðuir þar um bráðabirgðahúsnæði að ræða, en endanleg staðsetning skólans er enn óráðin. Námi í skólanuim verðua* end- airáega skápt í fjórar deildir. Heildarnámstími í hiverri dedld verður sem næst 11 mániuðir og Ráðinn skóla- stjóri Frá menntamálaráðuneyt- inu barst Waðinu eftirfar- andi fréttatilkynning: „Jónae Pálsson, sáJfræð- ingur, hefur verið settur skólastjóri Æfinga- og til- raumaiskóla Kennaraháskóla ísiands an eins árs skei'ð frá 1. þ.m. að telja". ski'ptist námið í sfoólainéín, bók- legt og verklegt, og verfkiega þjáifun, sem skólinn skipulegguir á vinniuBitiöðuim. Deildimar verda þessar: 1. undirbúndnigsideMd. 2. fiskiðndedld. 3. meástaradeild 4. fraanlhaldsdeiild. Inintötouskdlyrði í skölaiiMi er gagnfræðapróf, laindispróf mið- skóia eða Miostæð bókileg me»nt- wa. Síðar er gert ráð fyrir að fólk, sem starfar við fislkivininslu, fái einbverjar undanbágor frá. þessum skilyrðiuim, taki það þátt í séiistöfcum undiribúningsnóm- skeiðuim. Einrnig skai bent á, að verði stofnað til eins árs mat- vælakjörsviðs í franTlhaldsdeildium gagnfræöastoólanna, skmiu nem- endur, sem staðizt hafa prótf á þvi kjörsviði, öðlast rétt til inin- göngu í fiskiðndeild skólans, sem verður framlhaid undirbúnings- deildarimnar. Námi í undirbún- imgsdeildinmi verður bví hagað á líkan hótt og lagt hefuir verið til að verði í 1. bekk fram- haldsdeilda gagnfræðaskólanna á matvælakiörsviði. Bókieg kermsla í undirbúnings- deildinni mun standa yfiir frá því í nóvember fram í maí, næsta vor, og tekur þá við verk- leg kenmsla og stai-fsiþjálfiun. Til þess að öðlast réttindi sem fisk- iðnaðarmaður, verður nemandiað- hafa sitaiðizt próf úr fiskiðndeild skölansog auk þess vei'ður hann að hafa lokið 11 ménaða skipu- lagðri starfsiþjálifun. BóMeg kennsla í fiskiðndeild verður í um 7 mánuði, - en auk hennar verður um verkleg kennsla að, ræða. Fyrstu fiskiðnaðarmenn- ina verður væntanlega hægt að útskrifa í júlí 1974. Kenmsia skólans verður miðtuð við það, að fjskiðnaðarmenn öðlist nægi- lega undirstöðulþekkiinigu, bóklega 0g verklega, til bess að geta annázt almenna verkstjórn, gæðaflokkun og stjórn fisk- vinnsluivéla. Lögin um skólann gera einnig ráð fyrir framhailds- námi við skólanin í meistara- deild og framhaldsdeild og að reynt veröi að haga námi þessu bannig að það auðveldi nem- endum aðgang að frekari. námi í háskóla. raunverulegum verkstæðum sé það mögulegt, og lýsá myndir hans hverju atriði verksins fyrir sig,. allt frá fyrstu handtökum þar til varan er fullunnin. Þann- ig byrjar. til dæmis mynd bans um tólgarkertagerð á því að sýna slátrun kindar —. smíði eintrjánmgs á því að.fella tréð í skóginum o.s.frv. Rothenborg hefur unnið flest verk sín á vegum danska Þjóðmin.iasafns- ins,' en upphaf samstarfs hans við safnið voru kynni hans og J,óhannesar Bröndsteds sem veitti forsögiudeild safnsins forstöðu. Rothenborg mun halda tvær sýningar á kvikmyndum sin-jan hér á landi. Fyrri sýningdn fer fram í Norrænia húsdnu n.k. fimmitiudag M. 20.30. Þá sýnir Rothenborg ! tvær myndir. Önn- ur heitir á frumníálinu ,,Lynæs- Klinkjollen" og fjallar um sér- stæða smíði smábáta. Hin mynd- in heitir „Landsby-grovsmeden" og sýnir handtök við járnsmi'ði eldri tiinna. Síðari sýning Rot- henbergsverður á sunnudag' M. 4 í Átthagasal Hótel Sögu, en þar muh hann sýna myndirnar „LervarÍBhándværket f ra Sor- ring", eri sú mynd fjallar um leirkenasmíði, sem nánast er unriin með steinaldarvinnubrögð- um og er nú horfin af sjónar- syiðinu. Seinni myndin heitir „Fremstilling af tællelys pá en gammel fynsk gárd". Aðgangur að .sýningunum er ókaypis og ættu sem flestir að nota þetta tækifæri til að kynnast þeim gömlu vinnubrögðum sem mynd- imar skýra frá. Fylkingin Umræðufundur um starfsemi Fylkingarinnar verður baldinn nk. fimmtudaigskvöid kl. 8.30. Erlendar fréttir Stórflóð NÝJU DELHI 14/9 — Meira en tuttugu miljónir manna hafa nú lent í flóðum þeim, sem geysa í fylkinu Uttar Pradesh í Norður-Indlandi. Fjármálaráðherra fylki&ins skýrði frá því á löggjafar- þinginu í Lucknow að flóðim væru þau verstu í sögu fyklis- Ins. Stöðugt bærust fréttir af nýrri eyðileggingu. Nú væru a.m.k. 540 000 hús eýðilögð eða sködduð. Yfirvöldin teija að meira en 500 menn og 3000 húsdýr hafi farizt í flóðun- um. Ástandið hefur nú skánað við Lucknow, en yfirborð flióta hækfcar s.töðugt í suð- urhluta fylkisins vegna mon- súnrigninganna. Ú Þant hættir NEW YORK 14/9 — U Þant, framtovæimdastjóri Sameinuðiu þjóðanna skýrði frá þvi í dag að hann væri náöinm í að hætta störfum um áramótin og vildi ekki undir neinium kringumstæðum halda áfraim, jafnvel ekki um stuttan tíma til bíáðabirgða. Hánin sagðist hafa tilkynnt öllum rítós- stjórnum, sem hafa reynt að fá hann til að haida áfram, að ákivörðun sín væri endan- leg. U Þant var spurður «m að- ild Kína að SÞ. og sagði hann að margar rikisstjórnir hefðu ekki enn tekið ákvörðun. Hann spáði því að öll sMpt rftó — Þýzkalamd, Vietnam og Kór- ea — fengju aðild að SÞ næsta ár. Home í Kairo KAIRO 14/9 — Sir Alec Douglas Home, utamiríkisráð- herra Bretlands, sem mú er í heimsókn í Egyptalandi, sagði í kvöldverðarboði í gærkvöld, að Bretar styddu fuilkomlega kröfur Egypta um að Israels- menn ætbu að flytja herlið sitt burt úr öllum þeim svæð- um sem þeir lögðu undir sig í styrjöldinni 1967. Hawnsagði að þessi brottfluifcniingur væri mikilvægasta forsendan fyrir því að lausn fynddst á deilu- málunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Óánægð lögga PARÍS 14/9 — Franska stjórnin lagði í dag til »t- lögu við lögregluþjóna, sem gert hafa ýmsar kröfur um hærri laun og fieira, og rak fimm af leiðtogium þeirra úr embætti. MiMar deilur bafa orðið a'ð undanförnu mdlli eins helzta stéttarfélags franskra lög- regkiþjóna og ríkisstjórnar- innar. Formaður félagsins Roger Daurelle taldi að laun lögregluþjóna væru allt of lág og ríkisstjórnin notaði þá í pólitískum tilgangi til að berja niður andstæðinga sína í stað þess að láta þá berjast gegn glæpastarfsemi í landinu. Ummæli bans haf a vakið mikla athygli í Frakk- landi. Marcellin innanríkisráð- herra ákvað því að bæla þessa óánægju niður í eitt sMpti fyrir öll og rak Daiur- elle úr embætti, ásamt f jórum öðrum, og sagði hann bafa fyrirgert" rétti sínum til eft- irlauna. Trúardeilur MANILA 14/9 — Um það bil þrjátíu manos hafa látið líf- ið' í árekstrum milli krist- inna manna og Múhameðtrú- armanna á Filippseyjum und- anfairna daga, samkvæmt op- infoerum heimildum í Manila. Þessir árekstrar fara siharðn- andi. Lögreglan hefur skýrt frá að nýjar óeirðir í tveimur héruðum í suðurhluta eyjanna hafi valdið dauða borgarstjóra í smáborg og 27 annarra manna. 1 dag var frambjóðandi í sveitarstjórnarkosndngunum, Alfredo Pineda að nafni, sem bauð sig fram fyrir hönd stjórnarílokksinis, skotirm til bana af leyniskyttu þegar hann ófc í bifreið sirani um 100 km. frá Mami'la. Óeirðirnar í landinu hafa aukizt og bredðazt jafnt út siðam i júrtí og hafa þar geng- ið á slagsmnáa, skothríð, sprengjuitilræði og ikveitojur. Kirlcja grýtt SAIGON 14/9 — Æsturmann- fjöldi umkrim.gdi í dag Mrkju í Saigon, þar sem bandaríski öldumgadeiidarþingmaðurinn George McGovem, sem nú.er á ferðalagi wm Suður-Viet- nam, sat á fundi með stjórn- arandstæðingum til að ræða um famgeJsismál í landinu, menn köstuöu grjóti í kirkj- tma ©g toveikitiu í vöruibíl í grenmd vdð haea. McGovern var lokaður inni í fcirkjumni wn stumdarsaMr, en síðar totost suður-viet- namskri Högreglu að dreifa manmifjöldanium og bandarísk- ir herlögregluiþjónar fylgdu McGovern á braut. Þetta ativik er eitt dæmi af mörgum um sívaxandi amd- úð á Bandaríkjamönnum í Saigon og héruðunum þar í kring. Þessi andúð hefur eink- um komdð fram í sprengju- tilræðum gegn bamdarískuin herbilum. I dag urðu t. d. fjórir herbílar fyrir árásum. Norður-írland LONDONDERRY 14/9 — Nýj- ar óeirðir hófust í London- derry í morgun eftir að yfir- kennari í kaþólskum sikóla hélt þvi fram að brezkir her- menn hefðu notag skólabörn sem hlífiskjöld, þegar þeir styrMu og gerðu við bæki- stöð. Æstir menn réðust á bækistöðina og brezkir her- menn svöruðu með gúmmíkúl- um og táragias®preng.ium. Yf- irstjórn brezka hersins mót- mælti síftar fullyrðingru yfir- kennarans. Leynisikyítur skutu einn brezkan hermann til bana og særðu annan alvarlega í Lond- onderry í dag. Berlín BONN 14/9 — Viðræðum fulltrúa Vestur- og Austur- Þýzkalands um ýmis fram- kvæmdaatriði fjórveldasátt- málans um Berlín miðar nú ekkert áfram því að fulltrúar ríkjanna eru ekki sammála um þýzka þýðingu sáttmál- ans. Frekari fundumi hefur verið frestað þangað til Brandt er búinn að ræða við Bresnéf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.