Þjóðviljinn - 15.09.1971, Page 10

Þjóðviljinn - 15.09.1971, Page 10
Iðnþing á morgun Næstkomandi finimtudag, 16. sept., vcrdur 33. Iðnþing ís- lendinga sett á Ilótel Sdgu. Vig- fús Sigurðsson, forseti Lands- sambands iðnaðarmanna mun setja þingið og ennfremur mun Slys við uppskipun Um mið.ian dag í gær varð slys um borð i Dettifossi. Verka- maður sem var að vinna að upp- skipun niðri í lest fékk skurð á enni og aðra áverka er vöru- bretti slöngvaðist í höfuð hans. Hann var fluttur á slysadeild Borgarspitalans. Telpa fyrlr bíl Rett fyrir þrjú í gærdag var’ð átta ára teJpa fyrir bíl ó Vest- urgötu. Hún skarst á höfði og var fflutt á Landakotsspítalann. Magnús Kjartansson iðnaðarráð- herra flytja ávarp. Þingfundir verða haldnir í húsi meistarafélaganna í Skip- holti VO. Helztu málaflokkar, sem fjall- að verður um á iðnþinginu eru fræðslumál iðnaðarmanna, kjara- mál iðnmeistara, framtíðarskip- an íélagasamtak.a byggingariðn- aðarins og staða þjónustuiðnaC- arins í landinu. Þinginu mun ljúka á laugar- dag. Um 150 íulltrúar írá um það bil 50 meistarafélögum og iðn- aðarmannafélögum af öllu land- inu hafa rétt til þingsetu. Ráðstefna í Borgarnesi Ráðstefna ungra Alþýðw- bandalagsmanna hefst í Borgarnesi laugardaginn 35. sept. kl. 10 f.h. og stendur fram á sunnudag. Ungir Alþýðubandalags- menn sem ætla að sækja ráðstefnuna eru eindregið hvattir til að tilkynna þátt- töku sem fyrst á skrifstofu Alþýðubandalagsins í síma 18081. AðaJmál ráðstefnunnar / verða: 1. Móiefnasamningur ríkis- st.jómarinnar. 2. Menntun Qg menntunar- aðstaða. 3. Starfshættir flokksins og starf ungra Alþý’ðu- bandaiagsmanna. — Á laugardagskvöld verð- ur fevöldvaka. Þar sjá nokkrir félagar um athygl- isverða dagskrá. Síðar í vik unni verður tilkynnt hverj- ir verða framsöguimenn um fyrmefnda málaflofeka. Rétt til bátttöku hafa allir ungir Alþýðubanda- lagsfélagar 35 ára og yngri. Æskulýðsnefnd miðstjórnar. Hitabylgja Nú eru að hefjast að nýju hjá Leikfélagi Reykjavíkur sýningar á Hitabylgju Ted Willis. Hita- hylg.ia var sýnd yfir 50 sinnum á siðastliðnu leikári við mjög góðar undirtektir og nú í haust voru nokkrar sýningar á Akur- eyri, alltaf fyrir fullu húsi. — Varð þó að hætta á Akureyri, þar sem leikararnir voru bundn- ir við æfingar í Iðnó. Silforlampinn, verðlaun leik- gagnrýnenda fyrir bezfcan leik á leikárinu, féll að þessu sinni í hlut Sigriðar Hagalin í hlut- verki Nell í Hitabylgju, svo siem kunnugt er. Leikendur í Hitabylgju eru 7 og leikstjóri er Sfceindór Hjör- leifsison. Sýningar á Hitabylgju verða aðeins örfáar og verður sú fyrsta laugardaginn 18. sept- ember. Miðvikudaigur 15. sepfcember 1971 — 36. árgangur — 208. tölublaö. Aage Rothenborg Merkar heimildarmyndir um Hingað til landsins er vænt- anlegur danski forstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Aage Rothenborg, en hann er viða þekktur fyrir heimildakvik- myndir sinar. Einkum eru það lieimildarkvikniyndir lians um gamlar handíðir sem eru að hverfa, eða eru horfnar af svið- inu. Rofchenborg hefur þann hátt- inn á, að taka myndir sínar á Fiskvinnsluskólinn til sturfn í hnust Á sfðasta Alþingi voru sam- þykkt Iög um fiskvinnsluskóla. Kennsla í skólanum hefst í haust í húsakynnum Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins að Skúlagötu 4, Reykjavík. Verður þar um bráðabirgðahúsnæði að ræða, en cndanleg staðsetning skólans er enn óráðin. Námi í skólanum verður end- awlega siiipt í fjórar deildir. Heildamámstími í hiverri deild verður sem næst 11 mánuðir og Ráðinn skóla- stjári Frá menntamálaráðuneyt- inu barst blaðinu eftirfar- andi fréttatilkynning: „Jónas Pálsson, sálfræð- ingur, heÆur verið settur skólastjóri Æfinga- og til- raunaskóla Kennaraháskóla íslands um eins árs skei’ð frá 1. þ.m. að telja". skiptist námið í skólamám, bók- legt og verklegt, og verklega þjólfun, sem skólinn skipuieggur á vinnusitöðuim. Deildirnar verða þessar: 1. und irbú nmgsdeild. 2. fdskdðndeild. 3. meistaradeild 4. franiihaidsdeild. Inntökuskilyrði í sktóJainin er ga gnfræðapróf, iandspróf mið- skóla eða hliðstæð bókleg mewnt- un. Síðar er gert ráð fyrir að fólk, sem starfar við fiskvininslu, fái einhverjar undanþágior frá þessum sikilyrðum, taki það þátt í sérstökum undirbúningsnám- skeiðum. Eininig skal bent á, að verði stofnað til eins áirs mat- vællaikjörsviðs í framlialdsdeiidum gagnfræðaskólanna, sikuilu nem- endur, sem staðizt hafa próf á því kjörsviði, öðLast rétt til inn- göngu i fiskiðndeild skólans, sem vei’ður frarrthald undirbúndngs- deildarinnar. Námi í undirbún- ingsdeildinni verður því hagað á líkan liátt og lagt hefur verið til að verði í 1. bekk fram- haldsdeilda gagnfræðaskölanna á matvælakjörsviði. Bókleg kennsJa í undirbúnings- deildinni mun slanda yfir frá því í nóvember fram í maí, næsta vor, og tekur þá við verk- leg kennsla og starfsþjálfun. Til þess að öðlast réttindi sem fisk- iðnaðarmaður, verður nemandiað hafa staðizt próf úr fiskiðndeild skólans og auk þess verður hann að hafa lokið 11 mánaða skipu- lagðri starfsþjálfun. Bókieg kennsla í fiskiðndeild verður í um 7 mánuði, on auk hennar verður um verkleg kennsla að, ræða. Fyrstu fiskiðnaðarmenn- ina verður væntanlega hægt að útsikrifa í júlí 1974. Kennsla skólans verður miðuð við það, að fiskiðnaðarmenn öðlist nægi- lega undirstöðuþekkdnigu, bóklega og verklega, til þess að geta annázt almenna verkstjórn, gæðafflókkun og stjórn fisk- vinnsluvéla. Lögin um skólann gera einnig ráð fyrir framhalds- námi við skólann í meistara- deild og framhaldsdeild og að reynt verði að haga námi þessu þannig að það auðveldi nem- endum aðgang að frekari námi í háskóla. raunverulegum verkstæðum sé það mögulegt, og lýsa myndir hans hverju atriði verksins fyrir sig, allt frá fyrstu handtökum þar til varan er fú'Uunnin. Þann- ig byrjar til dæmis mynd hians um tólgiarkertagerð á því að sýna slátrun kindar —, smíði eintrjánings á því að. fella tréð í skóginum o.s.frv. Rothenborg hefur unnið flest verk sin á vegum danska Þjóðminjasafns- ins, en upphaf samsfcarfs hans við safnið voru kynni hans og Jóhannesar Bröndsteds sem veitti forsögudeild safnsins forstöðu. Rothenborg mun halda tvær sýningar á kvikmyndum sín'jm hér á landi. Fyrri sýningin fer fram í Norræna húsinu n.k. fimmfudag kl. 20.30. Þá sýnir Rofchenborg tvær myndir. Önn- ur heitir á frumm'álinu ,.Lynæs- Klinkjollen" og fjallar um sér- stæða smíði smóbáta. Hin mynd- in heitir „Landsby-grovsmeden“ og sýnir handtöik við jámsmí'öi eldri tíma. Síðari sýning Rot- henbergs verður á sunnudag kl. 4 í Átthagasai Hótei Sögu, en þar mqh hann sýna myndimar ..Lervafóhándværket fra Sor- ring“, eri sú mynd fjallar um leirkerasmíði, sem nánast er unriin með steinaldarvinnubrögð- um og er nú horfin af sjónar- syiðinu. Seinni myndin heitir „Fremstilling af tælleiys pá en gammel fynsk gárd“. Aðgangur að sýningunum er ókeypis og ættu sem flestir að nota þetta tækifæri til að kynnast l>eim gömlu vinnubfögðum sem mynd- iraar skýra frá. Erlendar fréttir Stórflóð Fylkingin Umræðufundur um starfsemi Fylkingarinnar verður haldinn nk. fimmtudaigskvöld kl. 8.30. NÝJU DELHI 14/9 — Meira en tuttugu miljónir manna hafa nú lent í fíóðum þeim, sem geysa í fylkinu Uttar Pradesh í Nofður-Indlandi. Fjármálaráðherra fylkisdns skýrði frá því á löggjafar- þinginu í Lucknow að flóðin væru þau verstu í sogu fyklis- ins. Stööugt bærust fréttir af nýnri eyöileggingu. Nú væru a.m.k. 540 900 hús eýðilögð eöa sködduð. Yfirvöldin telja að meira en 500 menn og 3000 húsdýr hafi farizt í flóðuin- um. Ásitandið hefur nú skónað við Lucknow, en yfirborð ffljóta hækkar stöðugt í suð- urihluta fylkisins vegna mon- súnrigningianna. Ú Þant hættir NEW YORK 14/9 — O Þant, framkivæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna skýrði frá því í dag að hann væri ráðinn í að hætta störfium um áramótin og vildi ekki undir neinium kringumstæðum halda áfram, jafnvel ekki um sfcuitban tíma tij briáðabirgða. Hann sagðist hafa tilkynnt öllum ríkis- stjórnum, sem hafa reynt að fá hann til að halda áfram, að átovörðun sín væri endan- leg. O Þant var spurður um að- ild Kíná að SÞ og sagði hann að margar ríkisstjómdr hefðu ekki enn tekið áfcvörðun. Hann spáði því að öll sfcipt ríki — Þýzkaland, Vietnam og Kór- ea — fengju aðild að SÞ næsta ár. Home í Kairo KAIRO 14/9 — Sir Alec Douglas Horae, utanrikisráð- herra Bretlands, sem nú er í heimsókn í Egyptalandi, sagði í kvöldverðarboði í gærkvöld, að Bretar styddu fullkomlega kröfur Egypta um að Israels- menn ættu að fflytja herlið sitt burt úr öllum þeim svæð- um sem þeir lögðu undir sig í styrjöldinni 1967. Hannsagði að þessi brottflutningur væri mikilvægasta forsendan fyrir því að lausn fynddst á deilu- málunum fyrir botni Miðjarð- arihafs. Óánægð lögga PARÍS 14/9 — Franska stjórnin lagði í dag til at- lögu við lögregluþjóna, sem gert hafa ýmsar kröfur um hærri laun og ffleira, og rak fimm af leiðtogium þeirra úr embætti. Miklíar deilur hafa orðið aS undanförnu milli eins helzta stéttarfólagB franskra lög- regluþjóna og ríkisstjómar- innar. Formaður félagsins Roger Daurelle taldi að laun lögregluþjóna væru allt of lág og ríki8.stjórnin notaði þá í pólitískum tilgangi til að berja niður andstæðinga sina í stað þess að láta þá berjast gegn glæpastarfsemi í landinu. Ummæli hans hafa vakið mikla athygli í Frakk- landi. Marcellin innanríkisráð- herra ákvað því að bæla þessa óánægju niður í eitt skipti fyrir öll og rak Daur- elle úr embætli, ásamt fjórum öðrum, og sagði hann hafa fyrirgert' rétti sínum til eft- irlauna. Trúardeilur MANILA 14/9 — Um það bil þrjátíu manns hafa látið líí- ið í árekstrum milli krist- inna manna og Múhameðtrú- armanna á Filippseyjum und- aníama daga, samkvæmt op- imberum heimildum í Manila. Þessir árekstrar fara síharðn- andi. Logreglan hefur skýrt frá að nýjar óeirðir í tveimur héruðum í suðurhluta eyjanna hafi valdið dauða borgarstjóra í smáborg og 27 annarra manna. 1 dag var frambjóðandi í sveitarstjómarkosningunum, Alfredo Pineda að nafni, sem bauð sig fram fyrir hönd stjómarffloikksins, skotinn til bana af leyniskyttu þegar hann ók f bifrieið sdnnd um 100 km. frá Manila. Óeirðirnar í landinu hafa aukizt og breiðazt jafnt út síðan i júní og hafa þar geng- ið á slagsmðl, skothríð, sprengjufcilnæði og fkveikjur. Kirkja grýtt SAIGON 14/9 — Æstuirmann- fjöldi umkrimgdi í dag kirkju í Saigon, þar sem bandariski öldungadeildarþingmaðurinn George McGovern, sem nú er á ferðalagi «m Suður-Viet- nam, sat á fundi með stjóm- arandistæðingum til að ræða um famgeisismál í landinu, menn köstuðu grjóti i kirkj- una og fcveifctu í vönxbíl í grennd við hama. McGovem var lokaður inni í kirkjunni um stundarsakir, en síðar tókst suður-viet- namskri lögreglu að dreifa mannfjöldanum og bandarísk- ir herlögregluþjónar fylgdu McGovem á braut. Þetta atvik er eitt dæmi af mörgum um sívaxandi and- úð á Bandaríkjamönnum i Saigon og héruðunum þar í kring. Þessi andúð hefur eink- um komið fram í sprengju- tilræðum gegn bandarískurn herþflum. í dag urðu t. d. fjórir heribílar fyrir árásum. Norður-írlarvd LONDONDERRY 14/9 — Nýj- ar óeirðir hófust í London- derry í morgun eftir að yfir- kenmari í kaþólskum skóla hélt því fram að brezkir her- menn hefðu notag skólaböm sem hiifiskjöld, þegar þeir styrktu og gerðu við bæki- stöð. Æstir menn réðust á bækistöðina og brezkir her- menn svöruðu með gúmmikúl- um og táragassprengjum. Yf- irstjóm brezka hersins mót- mælti sWar fullyrðingu yfiri- kennarans. Leyniskyttur skutu einn brezkan hermann til bana og særðu annan alvarlega í Lond- onderry í dag. Berlín BONN 14/9 — Viðræðum fulltrúa Vestur- og Austur- Þýzkalands um ýmis fram- kvæmdaatriði fjórveldasátt- málans um Berlín miðar nú etókert áfram því að fulltrúar ríkjanna em ekki sammála um þýzka þýðingu sáttmál- ans. Frefcari fundum hefur verið frestað þangað til Brandt er búinn að ræða við Bresnéf.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.