Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 8
g SÍBA — WðBVtBOTNN — M«»v«kHHiag«r 15. septemiwr SHtt.
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
Kópavogsbíó
Sínti: 41985.
Þegar dimma tekur
Ógnþrungin og ákaflega spenn-
andi amerísk mynd í litum.
—¦ islenzkur texti. —
Aðalhlutverk
Audrey flepburn
Alan Arkin.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Háskólabíó
SIMl: 22-1-44)
Ástarsaga
(Love story)
Bandarisk litmynd, sem slegið
hefur öll met í aðsókn ura all-
an heim.
Unaðsleg mynd jafnt íyrir
ungia og gamla.
Aðalhiutverk:
AIi Mac Graw
Ryan O' Neal.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Stjörnubíó
STMl: 18-9-36.
Njósnaforinginn K
(Assignment K)
ÍSLENZKUB TEXTI
Afar spennandi ný arnerísk
n.iósnamynd í Teehnicolor og
Cinema Scope. — Gerð eftir
skáldsögiu Hartley Howard.
Leikstjóri: Val Guest.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd.
CamiIIa Sparv,
Michael Redgrave,
Leo McKern
Bobert Hoffmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugarásbíó
Simar: 32-0-75 oí 38-1-50
Hörkunótt í Jeríkó
Geysispennandi amerísk mynd
úr villta vestrinu í litum og
Cinemascope með isl. texta.
Dean Martin
George Peppard
Jean Simmons.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
PLÓGUR OG STJÖRNUR
2. sýning í kvöid. kl. 20. 30.
3. sýning fimmtudag
4. sýning föstudag, rauð kort
gilda.
HITABYLGJA laugardag.
Aðeins örfáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Heilinn
(Thc brain)
Frábærlega skemmtileg og vel
leikin litmynd frá Paramount.
tekin í panavision.
Heimsfrægir leikarar í aðal-
hlutverkum.
IXavid "Niven
Jean-Paul Belmondo
Eli Wallach
Bourvill
Leikstjóri: Gerard Oury.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
Tónabíó
Srwi: 31-1-82.
Marzurki á rúm-
stokknum
(Marzurka pá sengekanten).
Bráðfjörug og djörf ný dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Marzurka" eftir rithöftmdinn
Soya.
Leikendur:
Ole Soitott
/Vxel Ströbye
Myndin hefur verið sýnd und-
anfarið f Noregi og Svfþjóð við
metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bðrnutn! innan 16 ára.
islenzkur texti.
Frá Tónlistarskóla
Hafnafjarðar
Innritun daglega frá 5 til 7 eftir hádegi á skrif-
stofu skólans, Vesturgötu 4. — Sími: 52704.
KENNSLUGREINAR:
Píanó, orgel, fiðla, cello, gítar, tré- og málm-
blásturshljóðfæri, harmonika, sláttarhrjóðfæri, auk
tónfræði hljómfræði og tónlistarsögu.
•k -k •&
Undirbúningsdeildir fyrir böm á a'ldriroum 6 til 9
ára verða starfræktar.
KENNSLUGREIN AR:
Tónföndur, söngur, nótnalestur og blokkflautu-
leikur.
Væntanlegir nemendiur vinsamlegast láti innrita
sig sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK
og GETMSLULOK á Volkswagen f allflestum litum.
Skiptum á einuni degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — RETNID VIBSKIPTIN.
Bflasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. - Simi 19099 og 20988
frá morgni
til minnis
ferðalög
• Tekið er á mótí til*
kynnincnim í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er miðvikudaaurinn
15. septemiber 1971.
• Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu i borginni eru
gefnar i símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur, sími 18888.
/
• Kvöldvarzla lyfjabúða vik-
una H. til 17. september: —
Vesturbæjar Apótek, Háaleit-
is Apótek, Lyfjabúð Breið-
holts.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allansól-
arhringmn Aðeins móttaka
slasaðra- — Simi 81212.
• Tannlæknavakt Tamnlækna-
félags íslands í Heílsuvernd-
arstöð Reykiavíkur, sími 22411.
er opin alla laugardaga 032
sunnudaga kl. 17-18.
• FERÐAFÉLAGSFERÐIR. —
A föstudagskvöld.
Laindmannalaugar — Jökul-
gU,
A laugardag.
1. Hagavatnsferð,
2. Þórsmörk (haustlitir).
A sunnudagsmorgun, kl. 9.30.
Þingvallaferð (haustlitir).
Perðafélag Islands Öldugötu
3, símar: 19533 — 11798.
ýmislegt
skipin
• Skipaútgerð ríkisins: Hékla
er á Akureyri. Esja er á
Austfjarðahöfnum á riorður-
leið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 10.30 til í>or-
lákshafnar þaðan aftur kl.
17.00 til Vestmannaeyja, það-
an aftur kl. 21.00 um kvöldið
til Reykjavíkur.
• Skipadeild SlS. ArnarfeM cr
væntanlegt > tii > Svendborgai' í
dag, fer þaðan til Lúbeck,
Rotterdam og Hull. Jökulfeil
..ec i New Bedfcrd,. fer þaðan
17. þm til Reykjavíkur. Dísar-
fell er í Reykjavík. Litlafell
fór í gsar frá Reykjavík til
Akureyrar. Helgafell fór í gær
frá Antwerpen til Oslo og
Svendfoorgar. Stapafell fer í
dag frá Hvalfirði til Glasgow
og Rotterdam. Mælifell er
er væntamlegt til Pasajes í dag.
• Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins: Kirkjudagurinn er n.k.
sunnudag og hefst með messu
kl. 2. Kaffiveitingár í Kirkju-
bæ frá 3-7. Barnasamkoma í
kirkjunni frá 4.30 til 5.30.
Kvikmyndasýning og skemmti-
þáttur. öll börn hjartanlega
velkomin.
Félagskonur eru góðfúslega
beðnar um að koma kökum
laugardag 1-5 og sunnudag
10-2 í Kirkjubæ.
• Listasafn Einars Jónssonar
verður opið 13.30 til 16 á
sunnudögum frá 15. sept. til lö.
des. Á virkum dögum eftir
samkomulagi.
• Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ. —• í dag miðviku-
dag verður opið hús frá ki.
1.30 til 5.30 e.h. 67 ára borg-
arar og eldri velkomnir.
• Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd h.iá Guð-
rúnu E>orsteinsdóttur Stangar-
hplti 32. sími 22501 Gróu
Guðiónsdóttur Háaleitisbraut
47. s. 31339 Siffríði Benóný?;-
dóttur Stigahlíð 49. s. 82959
Bókabúðinni Hlíðar Miklu-
braut 68 og Minningabúðinn)
Laugavegi 56.
• Bókasafn Norræna lníssin*
er ooið daglega frá kl. 2-7
gengið
Eining Kaup Sala
1 BandaríkjadoUar ...... 87.12 87,52
1 Sterlingspund........ 214.00 215,00
1 Kanadadollar .......... 85,90 86.30
100 Danskar krónur ...... 1.188,40 1.193,80
100 Norskar krónur ...... 1.261,90 1.267,50
100 Sænskar krónur ...... 1.716,00 1.723.90
100 Finnsk mörk ........-2.097,20 2.10*3,80
100 Franskir frankar ...... 1.579,70 1.586,90
100 Belg. frankar........ 180.95 181.75
100 Svissneskir frankar ... 2.181,40 2.191,40
100 Gyllini .............. 2.520,80 2.532,40
100 V-Þýzk mörk ........ 2.571,05 2.582,85.
100 Lírur................. 14,17 14,24
100 Austurr. sch........... 356,20 357,80
100 Escudos............... 343,00 344,60
100 Pesetar .............. 125,40 126,00
100 Reiknfngskr., vöruskl. .. 99,86 100,14
1 Reikningedoll., vöruskL 87.90 88,10
1 Reikningpund, vöruskL 210,95 211,45
til kvölds
Húseigendur
Sköfum og endurnýjum hurðir og útiklæðningaT
Vinnum allt á staðnum.
Sími 23347
Frá Lífeyrissjoði málm-
og skipasmiöa
Stjóm lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita Mn
ú«r sjóðnum til félagsmanna hans.
Umsóknir þurfa að hafa borizt sikrifstofu lífeyris-
sióðsins, Skólavörðustíg 16, Reykjavík fyrir 15.
október 1971, á þar til gerðum eyðublöðum sem
fást hjá skrifstofunni og hjá viðkomandi sveina-
félögum.
Stjórn Lífeyrissjóðs málm- og skipasmiða
Skólavörðustíg 16, Reykjavík. — Sími 26615.
VERKTAKAR
A næsta sumri er fyrirhugað að gera 600 metra
löng jarðgöng í Oddsskarði á Norðfjarðarvegi milli
Eskífjarðar og Norðfjarðar.
>eim sem áhuga hafa á að b'jóða í þetta verk,
verður gefinn kostur á að kynna sér aðstæður á
væntanlegum vinnustað ásamt jarðfræði staðar-
ins.
Fulltrúar verkkaupa munu verða á staðnum mánu-
da^g og þriðjudag 20. til 21. sept. — Þeir sem hafa
áhuga, eru beðnir að hafa samband við Vegamála-
skrifstofuna í Reykjavík ekki síðar en föstudag
17. september.
Reykjavík, 14. september 1971.
VEGAGERÐ RÍKISINS.
Bygqing Verkamanna-
bústaða í Kopavogi
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi hefur á-
kveðið að kanna þörfina fyrir byggingUa vgrka^,
mannabústaða í Kópavogi.
Rétt til kaupa á slíkum íbúðum eiga þeir sem
eiga lögheimili í Kópavogi og fullnægja skílyrð-
um Húsnæðismálastjórnar þar að lútandi.
Umsóknir skulu sendar trúnaðarmanni st.iórnar-
innar, Halldóri Jónssyni, . Bæjarskrifstofu Kópa-
vogs, fyrir 10. október n.k. á þar tjl gerð eyðu-
blöð sem hann lætur í té.
Viðtalstími trúnaðarmanns verður milli kl. 17 og
18 miðvikudaga og fimmtudaga á Bæjarskrifstof-
unum.
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi,
LÓÐIR íARNARNESI
Byggingalóðir (einbýMshús) til sökt í Arnarnesi.
Garðahreppi.
Unplýsingar á skrifstofu minni í Iðnaðarbanka-
húsinu Lækjargötu, símar 24635 og 16307.
Vilhjálmur Árnason hrl.
Blaðdreifing
Þjóðvil.iann vantar blaöbera
í Hverfisgötu, Laugaveg,
Hjarðarhaga, Kvisthaga og
víðar um borgina.
Þjóðviljinn
sími 17-500
Kópavogur
Þjóðviljann vaintar blaðbera
í austurbæ oe vesturbæ.
Þioðviljinn
sími 40-319.
vlt og skar tgr ipiar
KDRNQIUS
JÚNSSON
slBÓJUMrördustis 8