Þjóðviljinn - 15.09.1971, Blaðsíða 8
3 SlBA — UJÖÐVmOTNN — Miðwkwdagwr jg. eeptem'har WB»
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
Kópavogsbíó
Simi: 41985.
Þegar dimma tekur
Ógnþrungin og ákaílega spenn-
andi amerisk mynd í lit'Jm.
— íslenzkur texti. —
Aðalhlutverk
Audrey Hepburn
Alan Arkin.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Háskólabíó
SIMl: 22-1-40
Ástarsaga
(Love story)
Bandarisk litmynd, sem slegið
hefur öll met í aðsókn um all-
an heim.
Unaðsleg mynd jafnt íyrir
unga og gamla.
Aðalhlutverk:
Ali Mac Graw
Ryan O’ Neal.
— íslenzkur texti —
Sýnd kd. 5. 7 og 9.
Stjörnubíó
SLVfl: 18-9-36.
Njósnaforinginn K
(Assignment K)
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi ný amerisk
njósnamynd í Technicolor og
Cinema Scope. — Gerð eftir
sfcáldsögu Hartley Howard.
Leikstjóri: Val Guest.
Aðalhtutverk:
Stephen Boyd.
Camilla Sparv,
Michael Redgrave,
Leo McKern
Robert Hoffmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugarásbíó
Simar: 32-0-75 os 38-1-50
Hörkunótt í Jeríkó
Geysispennandi amerísk mynd
úr villta vestrinu í litum og
Cinemascope með ísl. texta.
Dean Martin
George Peppard
Jean Simmons.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Æ'
KEYKJAVtKPRj
PLÓGUR OG STJÖRNUR
2. sýning í kvöld kl. 20. 30.
3. sýning fimmtudag
4. sýning föstudag, rauð kort
gildia.
HITABYLGJA laugardag.
Aðeins örfáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Heilinn
(The brain)
Frábærlcga skemmtileg og vel
leikin litmynd frá Paramount.
tekin í panavision.
Heimsfrægir leikarar í aðal-
hlutverkum.
David "Niven
Jean-Paul Bclmondo
Eli Wallach
Bourvill
Leikstjóri: Gerard Oury.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
Tónabíó
SIMU 31-1-82.
Marzurki á rúm-
stokknum
(Marzurka pá sengekanten).
Bráðfjörug og djörf ný dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunn)
„Marzurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Söltoft
Axel Ströbye
Myndin hefur veiið sýnd und-
anfarið f Noregi og Svfþjóð við
metaðsókn.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Íslenzkur texti.
Frá Tónlistarskóla
Hafnafjarðar
Innritun daglega frá 5 til 7 eftir hádegi á skrif-
stofu skólans, Vesturgötu 4. — Sími: 52704.
KENNSLUGREINAR:
Píanó, orgel, fiðla, cello, gítar, tré- og málm-
blásturshljóðfæri, harmonika, sláttarhljóðfæri, auk
tónfræði hljómfræði og tónlistarsögu.
☆ ☆ ☆
Undirbúningsdeildir fyrir böm á aldrinium 6 til 9
ára verða starfræktar.
KENNSLUGREINAR:
Tónföndur, söngur, nótnalestur og blokkflautu-
leikur.
Væntanlegir nemendur vinsamlegast láti innrita
sig sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum.
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. - Simi 19099 og 20988
fró morgni
til minnis ferðalög
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• FERÐAFÉLAGSFERÐIR. —
Á föstudagskvöld.
Landmannalaugar — Jökul-
gil.
• I dag er miðvikudagurinn
15. septemiber 1971.
• Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginni eru
geínar í simsvara Læknafé-
lags Reykj avíkur, sími 18888.
/
• Kvöldvarzla lyfjabúða vik-
una 11. til 17. september: —
Vesturbæjar Apótek. Háaleit-
is Apóbek, Lyfjabúð Breið-
holts.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sói-
arhringinn Aðeins móttaka
slasaðra' — Sími 81212.
• Tannlæknavakt Tannlækna-
félags íslands 1 Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur, sími 22411.
er opin alla laugardaga 052
sunnudaga kl. 17-18.
skipin
• Skipaútgerð ríkisins: Hékla
er á Akureyri Esja er á
Austfjarðahöfnum á riorður-
leið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kil. 10.30 til Þor-
lákshafnar þaðan aftur kl.
17.00 til Vestmannaeyja, það-
an aftur kl. 21.00 um kvöldið
til Reykjavíkur.
• Skipadeild SlS. Artnairfelil cr
væntanlegt- til Svendborgar í
dag, fer þaðan til Lúbeck,
Rotterdam og Hull. Jökulfeil
ec í New Bedford, íer þaðan
17. þm til Reykjavíkur. Dísar-
fell er í Reykjavík. Litlafell
fór í g.ær frá Reykjavík til
Akureyrar. Helgafell fór í gær
frá Antwerpen til Oslo og
Svendiborgar. Stapafell fer i
dag frá Hvalfirði til Glasgow
og Rotterdam. Mælifell er
er væntanlegt til Pasajes í dag.
gengið
Á laugardag.
1. Hagavatnsferð,
2. Þórsmörk (haustlitir).
Á sunnudagsmorgun, kl. 9.30.
Þingvallaiferð (haustlitir).
Ferðafélag íslands öldugötu
3, símar: 19533 — 11798.
ýmislegt
• Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins: Kirkjudagurinn er n.k.
sunnudag og hefst með messu
kl. 2. Kaffiveitingár í Kirkju-
bæ frá 3-7. Barnasamkoma í
kirkjunni frá 4.30 til 5.30.
Kvikmyndasýning og skemmti-
þáttur. öll börn hjartanlega
velkomin.
Félagskonur em góðfúslega
beðnar um að koma kökum
laugardag 1-5 og sunnudag
10-2 í Kirkjubæ.
• Listasafn Einars Jónssonar
verður opið 13.30 til 16 á
sunnudögum frá 15. sept. til 15.
des. Á virkum dögum eftir
samkomulagi.
• Félagsstarf cldri borgara í
Tónabæ. — í dag miðviku-
dag verður opið hús frá kil.
1.30 til 5.30 e.h. 67 ára borg-
arar og eldri velkomnir.
• Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. sími 22501 Gróu
Guðiónsdóttur Háaleitisbraut
47. s. 31339 Sigríði Benónýs-
dóttur Stigahlíð 49. s. 82959
Bókabúðinni Hlíðar Miklu-
braut 68 og Minningabúðinn)
Laugaveg) 56
• Bókasafn Norræna hússins
er oDÍð daglega frá kl. 2-7
Eiuing Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 87,12 87,52
1 Sterlingspund 214.00 215,00
1 Kanadadollar 85,90 86.30
100 Danskar krónur 1.188,40 1.193,80
100 Norskar krónur 1.261,90 1.267,50
100 Sænskar krónur 1.716,00 1.723.90
100 Finnsk mörk 2.097,20 2.106,80
100 Franskir frankar 1.579,70 1.586,90
100 Belg. frankar 180,95 181,75
100 Svissneskir frankar 2.181,40 2.191,40
100 Gyllini 2.520,80 2.532,40
100 V-Þýzk mörk 2.571,05 2.582.85
100 Lírur 14,17 14,24
100 Austurr. sch 356,20 357,80
100 Escudos 343,00 344,60
100 Pesetar 125,40 126,00
100 Reikningskr., vöruskl. .. 99,86 100,14
1 Reikningsdoll., vöruskL 87.90 88,10
1 Reikningpund, vöruskL 210,95 211,45
til kvölds
Húseigendur
Sköfum og endurnýjum huröir og úfiklæðningar
Vinnum allt á staðnum.
Sími 23347.
Frá Lífeyrissjóði málm-
og skipasmiða
Stjórn lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán
úr sjóðnum til félags’manna hans.
Umsóknir þurfa að hafa borizt sikinfstofu lífeyris-
sióðsins, Skólavörðustíg 16, Reykjavík fyrir 15.
október 1971, á þar til gerðum eyðublöðum sem
fást hjá skrifstofunni og hjá viðkomandi sveina-
félögum.
Stjórn Lífeyrissjóðs málm- og skipasmiða
Skólavörðustíg 16, Reykjavík. — Sími 26615.
VERKTAKAR
Á næsta sumri er fyrirhugað að gera 600 metra
löng jarðgöng í Oddsskarði á Norðfjarðarvegi tnilli
Eskifjarðar og Norðfjarðar.
Þeim sem áhuga hafa á að b'jóða í þetta verk,
verður gefinn kostur á að kynna sér aðstæður á
væntanlegum vinnustað ásamt jarðfræði staðar-
ins.
Fulltrúar verkkaupa munu verða á staðnum mánu-
dag og þriðjudag 20. til 21. sept. — Þeir sem hafa
áhuga, eru beðnir að hafa samband við Vegamála-
skrifstofuna í Reykjavík ekki síðar en föstudag
17 september.
Reykjavík, 14. september 1971.
VEGAGERÐ RÍKISINS.
Bygging Verkamanna •
bústaða / Kópavogi
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi hefur á-
kveðið að kanna þörfina fyrir bygginguu ygi'ka-, ,.
mannabústaða í Kópavogi.
Rétt til kaupa á slíkum íbúðum eiga þeir sem
eiga lögheimili í Kópavogi og fullnægja skilyrð-
um Húsnæðismálastjórnar þar að lútandi.
Umsóknir skulu sendar trúnaðarmanni stjómar-
innar, Halldóri Jónssyni, Bæjarsikrifstofu Kópa-
vogs, fyrir 10. október n.k. á þar til gerð eyðu-
blöð setn hann lætur í té.
Viðtalstími trúnaðarmanns verður milli kl. 17 og
18 miðvikudaga og fimmtudaga á Bæjarskrifstof-
unum.
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi.
LÓÐIR ÍARNARNES/
Byggingalóðir (einbýMshús) til sölu í Arnarnesi,
Garðahreppi.
UDplýsingar á skrifstofu minni í Iðnaðarbanka-
húsinu Lækjargötu, símar 24635 og 16307.
Vilhjálmur Ámason hrl.
Blaðdreifing
Þjóðvil.iann vantar blaðbera
í Hverfisgötu, Laugaveg,
Hjarðarhaga, Kvisthaga ug
víðair um borgina.
Þjóðviljinn
sími 17-500
Kópavogur
Þjóðviljann vaintar blaðbera
í aesturbæ oe vesturbæ.
Þióðviljinn
sími 40-319.