Þjóðviljinn - 19.09.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 19.09.1971, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Stmmudagur 19. septemlber 1971. FÖNDUREFNI: □ DEKA - tauþrykklitir □ DEKA - batiklitir □ HUMBROL - föndurlím □ HUMBROL - föndurlökk □ SMELTIEFNI og áhöld. SKÓLALITIR: □ VATNSLITIR □ ÞEKJULITIR □ OLÍULITIR □ PENSLAR SKILTAGERÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21. Námsflokkar—Kópavogi hefjast 27. september. Margir flokkar í ensku. Nýtt tal’málskerfi. Enskir og mjög þjálfaðir enskumælandi kennarar. Sérflokkar fyrir 10 til 12 ára böm. Sérflokkar og sérstök kennsla fyrir atvinnubifreiðastjóra. Spænska. þýzka, norska. sænska og franska. Kvik- myndun og klipping i 8 mm„ leirmótun, smelti, fundarst'jóm og fundarreglur. skrift og létur- gerð. — Hjálparflokkar fyrir skólafólk. INNRITUN í síma 42404 til kl. 10 á kvöldin. Guðbjartur Gunnarsson. Radíófónn hinna vandlatu Dual Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun landsins. B U Ð I N Klapparstíg 26, sími 19800 Ú ÞÝZKA verður kennd í fjórum flokkum í vetur. Unnt er að taka próf að loknu hverju 96-tí’ma námskeiði. Verður prófað í byggingu málsins annars vegar og talkunnáttu hins vegar. I>á hefjum við kennslu í þýzku fyrir böm, ef næg þátttaka fæst. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4 — sími 1 000 4 (kl. 1-7 e.h.y MmSURÆKTIN Ármú/a 32 (14) Haustnámskeið hefst 1. okt. fyrir konur og karla á öllum aldri. Innritun fer fram á staðnum frá og með mánud. 20. sept. Það fólk, sem hefur verið á su’mamámskeiðinu og óskar eftir að halda sínum tímum, hafi samband við okkur strax. Það fóKk, sem hafði samband við okkur fyrr í mán- uðmum, geri svo vel að hringja aftur sem fyrst. Verð er kr. 2000,00 fyrir þrjá mánuði, sem greiðist við innritun. Innifalið er: 50 mín. þjálfun — gufu- og steypi- böð — háfjallasól — olíur — Geirlaugaráburður — infrarauðir lampar — vigtun og mæling — ráð- leggingar um mataræði — öndun og slökun. Karl’menn athugið: Morguntímar, hádegistímar og kvöldtímar. Læknaflokkar kl. 6 miðvikud. og föstudaga. Þjálfun fer fram frá kl. 7,45 f.h. til 22 e.h. Nánari upplýsingar í síma 83295. Frá gagnfræðaskólum Hafnarfjarðar Skólarnir hefjast sem hér segir: Flensborgarskóli: Flensborgarskóli verður settur þriðjudaginn 21. september kl. 2 s.d. Nemendur 2. bekkjar mæti mánudaginn 20. sept- ember kl. 1. s.d. og nemendur 5. bekkjar (fram- haldsdeildar) laugardaginn 25. september .kl. 10 árd. Menntadeild Flensborgarskóla: Nemendur menntadeildar mæti fimmtudaginn 30. september kl. 10 árd. s Unglingadeild Lækjarskóla: Nemendur 2. bekkjar mæti mánudaginn 20. sept- ember kl. 10 árd. og neméndur 1. békkjar mæti kl. 14. Unglingadeild Öldutúnsskóla: Nemendur 1. bekkjar mæti mánudaginn 2Ó. sept- ember kl. 14. FRÆÐSLUSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI. Hjúkrunarkona ósfkast á næturvakt. 7 nætur í mán- uði, á Hjúkrunar- og endurhæfingardéild Borgar- spítalans í Heilsuvemdarstöðinni. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn. Hjúkrunarkonur URVAL AF SKÓLAVÖRUM RITFÖNGÍJM PAPPÍRSVÖRÚM V axlitjr Trélitir Lím * Blýantar Yddarar Ilmandi plaststrokleður UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Skipholti 1. - Símar: 23737 - 23738 Tæknifræðingar, Teiknarar Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða tæknifræðing til starfa við hönnun og verkstjóm hafnargerða, og teiknara til starfa á teiknistofu. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyr- ir aldri og menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafnamálastofnunar ríkisins, Seljaveg 32. Hafnamálastofnun ríkisins. Skólaulpur — Skólabuxur •— Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla æskuna. — Póstsendum. Ó«L« Laugavegi 71 — Sími 20141 Heklu-úlpur á yBBr drengi og slúlkur fásf í þremur litum í stærðunúm 4-18. Gefið börnum yðar Heklu-úlpur, - sterkar, léftar, hlýjar,- alltaf sem nýjar. GEFJUN AUSTURSTRÆTI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.