Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 16
BÆNDUM HEFUR FÆKKAÐ UM 1200 Á RÚML. ÁRATUG — viðtal við Gunnar Guðbjartsson, formann Stéttasambands bænda ★ I málefnasamningi ríkis- stjórnarinnar er tckið fram að bændur eigi að fá samsvarandi kjarabætur og verkamenn og sjó- menn. Lítið hefur hcyrzt ennþá í hvaða formi Jiessar kjarabætur eigi að vcra. Gæti það stafað af því, að bændur fái kjarabætur sínar eftir á miðað við aðrar launastéttir. ★ I þessum málefnasamningi er Iögð áherzla á þrennskonar k.iarabætur til launþega, sagði Gunnar. 1 fyrsta ■ Iagi aukinn kaupmátt launa um 20% á tveimur árum, í öðru Iagi stytt- ingu vinnuvikunnar og í þriðja lagi Iengingu orlofs. ★ Samkvæmt lögum um verð- Iagningu á búvörum, þá er gert ráð fyrir að bændur fái samliæri- legar tekjur við aðrar launastétt- ir. Sambærilcg fríðindi ætti að preiða með öðrum hætti, ef þaii eru ekki metin í búvöruverði ti’, bóndans; f reynd hafa þó flest fríðindi verið metin inn í launa- lið bóndans, svo sem orlof cg sjúkrasjóðsgjald, sem launþegar hafa fengið á undanförnum ár- um. Aldrei hefur samt afurða- verðið skilað sambærilegum la.unum til bænda eins og raun- in hcfur orðið hjá viðmiðunar- fetéttum, sagði Gunnar. Rangir útreikningar Þetta stafar af því, að árferði hefur verið erfitt undanfarin ár. Þau halfa verið útgjaildasöm fyrir bóndarm. Bændur hafa burft að kauipa meira af áfourði og kjarn- fóðri til þess að viðihalda eðli- legum bústofni. Síðustu þrjú ár- in hefur þó einkum gengið á sauðfjárstofSmnn og hann skiloði minni afurðumi í >hinu erfiða ár- ferði. Við höfum gert okikur grein fyrir, að áætlun sú er verðlags- gfU'nd'yölliur byggist á hefur reynzt röng á tvennan hátt, sagði Gunnar. Afurðaverðið varð minna en tslið var, og ti'lkostnaður bú- reksturs hetfur orðið meiri. Nettó- tekjur bóndans hafa þannig orð- ið minni en gert var róð fyrir. í g held því frarn, að sum árin haifi nettótekjur bænda orðið 30% minni en rauntekjur hjá viðmið- unerstéttum og er þá miðað við meðaltall kvæntra þænda á aldr- inum 25 til 67 úra. I reynd eru á Ljóðabók eftir Þorgeir Þorgeirss. Út er komin ljóðatoók éftir Þorgeir Þorgeirsson. sem nefn_ ist — að því er þezt ver'ður séð, 9563-3005-1, Ijóð og ljóðaþýðing- arar. Frumsamin ljóð þessarar bóikar skiptast í tvo bálka; Iheitir só fyrri „varúð, erúð, munúð“, en sá síðari „a poem should be mean“. Erlendir höfundar, sem Þorgeir glimir við eru Bertolt Brecht, Tékkinn Miroslav Holuo, Daninn Ivan Malinovski, Willi- am Heinesen og Esikimóaskóld. Bókin er fjölrituð í 169 eintök- um (13:13) og fæst hjá böf- undi. Þetta er fyrsta Ijóðabók Þor- geirs Þorgeirssonar, sem hefur látið að sér kveða í kvikmynda- gerð, leikritun og óvæginni Kienningarrýni. skýrslum Hagstofunnar fleiri bændur en hægt er að kailla bví nafni. Margir a.ldraðir menn komnir á ellilaun og hættir bú- skap kallast þar baendúr og sýna ekki raiunsanna mynd af meðal- talí stéttarinnar. Þá hefur fjármagnskostnaður við búrekstur akiki verið rétt metinin síðustu árin. Lengi var miðað við vaxtaikjör, sem voru í gildi fyrir 1960. Þegar vextir hækkuðu og lánstímij styttist, bá hafði það áhrif á afkomu bcnd- ans og hefur þessi afstaða ekki fengizt leiðrétt að fullu. Fjármagnskostnaðuir hjá með- albónda hefur alltaf verið meiri en miðað er við í útreikningl á verðlagsgrundvelli bænda, sagði Gunnar. Við höifuim hvað etft.ir annað farið fram á vaxtalækk- un og lánstíminn yrði lengdur. Mér er kiamnski óhætt að skýra frá því, að fyrstu viðræður hafa þegar farið fram við landbúnað- arráðherra um huigöanilega vaxta- lækkun og lengingu lánstfmians. Hefur þá verið rastt uim einslaka lánarflokikai. Lán hrökkva skammt Dýrustu lán eru lán til jarð- arkaupa og teljum við óeðlilegt að bændurn sé gert svo erfitt, fyrir við stofnun búskapar. Þetta er vanmat á landbúnaðinum sem atvinnugrein. Það er óeðlilegt að frumbýlingum sé gert að greiða ti Ví> % vexti af jarðarkaiupalónum. Vextir af þessum lánum ættu að lækka um mdnnst 2% og yrðu þá teknir 6 Vi % vextir af þessum lánum. Þá ber eiinnig að aulka lánin. Bónda er aðeins veitt 200 þúsund króina lán til þess að standa und- ir kaupum á, jörð og endurnýjun á húsalkositi. Hrékikur þessi lán- veiting skaimmt og mætti að ó- sekju hækka í 500 þúsund króna lén. Þá hafa afurðalán Seðlabank- ans verið minni til landbúnaðar en til sjávarútvegs. Hafa þau oít aðeins numið helmingi andvirðis birgða hjá kaupendum landbún- aðarvara, en fýrirtæki hafa stundum legið með birgðir allt að eitt ár áður en þær hafa ver- ið seldar. Þetta hefur valdið því, að bændur fá bæði seint og illa greitt fyrir atúrðir sínar. Á tím- um verðbólgu hafa hækkanir á búvöruverði komið seint og um síðir til bóndams af því að af- urðalán Seðlaban'kans eru svo naum. Það kom fram hjá landbún- aðarráð'herra á fundi Stéttasam- bands bænda fyrir nokfcru, að hann hyggðist beita sér fyrir því að auka útlán afurðalána. A þetta atriði leggjum við bændur mikla áherzlu, sagði Gunnar. Bændur fá dýrari mjólk Um síðustu mánaðamót var nýr verðlagsgrundvöllur reiknað- ur út og hæklkaði hann um 7,35%. Þessi útrciknin.gur telrur mið af hæfckun rekstursvam og þá koma inn vísdtöluihætkkamir a launum bóndans er nema 2,86%. Þá er miðað við vísdtöluhækJkan- ir á kaupgjaldi till la.unþega I. ágúst og svo aftur 1. september. Utreikndngur verðlagsignund- vallar fer fram á veigum Hag- stofiunnar efitir áfcveðnum »reg!l- um, sem 6 manna nefnddn set- ur og sýnir núna aðeins verð- breytingar á rekstuirsvörum, en ekki magntoreytingar. Eru magn- breytingar aðeins reiknaðar út á 2ja ára fresti og var gert f fyrrahaust. Haekfcun. verðlags- giundvallar hjá bændum núnai skapar aðeins jaftwægi við fcjör launþega. Það er rætt um 20% kjarabót til launþega á 2 árum og auðvitað gera bændur ráð fyr- ir samsvarandi fcjaraibot. — Er hægt að hæklka búvöru- verð urn þetta hlutfal‘1 á næstu 2 árum? — Ýmis tormerki eru á því, sagði Gunnar. Við erum hræddir vio að hækka búvöruverðiö um þetta hlutfiall. Slík h.ækkun á bú- vöruverði getur leitt til minnk- aðrar sölu á landbúnaðarvörum á innlendum markaði. Það þýddi aukna sölu á útlendan markað fyrir lægra verð. Bændur myndu ekki fá mikla kjarabó-t út úr slíkri þróun mála. Þegar rætt ei-u um 20% kaup- máttaraukningu til launþega, þá hefur verið rætt um að greiða niður mjólk og kartöfilur í aukn- Gunnar Guðbjartsson. um mæli til þess að ná því marki. Nú er mjólkin seld í lausu máli á kr. 11,40 lítrinn, en bóndinn á að íá samkvæmt vei-ðlagsgrundvelli kr. 16,31. Þannig er mjólkin dýrairi fyrir bændur en neytendur í kaup- staðnum ai£ því að mjólkurlítr- inn kostar kr. 16,31 íyrir þá. Þannig er erfitt að bæta bændum auknar kjarabætur laun’pega með niðurgreiðslum eða hæktoun bú- vöruverðs, sagði Gurtnar. Hversltonar kjarabætur? — Hvernig fá þá- bændur hugs- anlegar kjarabætur? — Rætt hefur veriö u,m að greiða til bænda ákveðið pen- ingaframlag. Yrði það greitt til bænda án tillits til framíleiðslu- rragns en jafngildi 20% kau.p- máttamukningu á 2 árum til launþéga. Sæi Framleiðsluráð landbúnaðairins um þessar pen- ingagreiðslur til bænda um allt land,-Vitasikuld þarf ek'ki að taka það fram, að þessu hefur verið slegið fram sem hugmynd og eru þessar athuganir á algjöru byrj- unarstigi af hálfu stjórnar^vailda. Sunnudagur 19. september 1971 — 36. árgangur — 212. tölublað. Ekki er ennþá ljóst, hvermg stjórnarvö'ld haía hugsað sér að auka kaupmátt launþega um 20% á næstu 2 árum. Verða bændur að bíða með tillögugerð á með- an. Við höfum þó komið fram með ákveðnar tillögur um orlof og tökum þá mið af nýrri or- lofslöggjöf, sem tók gildi í Nor- egi um síðustu áramót. Þar er norstoum bændum og húsfreyj- um heimilt að taka sér orlof allt að hálfum mánuði á ári og kost ar ríkið afleysingafólk á búin. En bændur fá ekki slíkt af- leysingafólk nema þeir noti leyf- ið til hvíldar og hressingar. Við höfum gert tillögu um það að sami háttur verði hafður á hér á landi, sagði Gunmar. Við teljum þetta miklu býð- ingarmeira en setja inn í verð- lagsgrundvöllinn hærri krónu- tölu, sem hækki verðið. Það er vituiriegra að gera bændum skylt að fara í sumarleyfi á þessum forsendum heldur en þeir borgi sjálfir afleysingamenn fyrir krónur í hærra verðlagi. Bændum fækkar um 100 á ári — Hvað er efst á baugi hjá bæmdurn? — Án efa er það væntanleg breyting á löggjöfinni um Fram- leiðsluráð landbúnaðarins. Er þá gert ráð fyrir að leggja sex manna nefndina niður og bænd- ur semji beint við ríkisvaldið? — Við gerðum ályktun um þetta fyrir þrem árum á Stéttar- samibandsfundi. Núna er ætlun- in að setja á stofn sjö manna nefnd til þess að umdirbúa þessa lagabreytingu. Ekki er ólíklegt, að þessi nefnd vinni einnig að tillögum til þess að bæta kjör bænda í samræmi við yfirlýs- ingar stjórnarsáttmálans. Lífeyrissjóður bænda tók til starfa um síðustu áramót og er lítil reynsla komin ennþá á hann. öflugur lífeyrissjóður ætti þó að liðka fyrir lánamólum bænda í framtiðinni. Ennfremur ætti hann að auðvelda bændum að hætta búskap, aldnir að ár- um, ef þeir þux’fa að hætta af einhverjum ástæðum, sagði Gunn_ ar. Undanfaxúnn viðreisnai’áiratug hefur bændum fækikað um 100 íx ári og ber að stöðva þá þró- un. Fram til ársins 1960 voru 6 þúsund bændur á laodinu. Hefúr þeim fækkað í 4500 bænd- ur á tólf árum. Bætt árferði og betra stjórn- arfar getur snúið þessari öfug- þróun við og skapa þarf bjart- sýni og viðunandi kjör hjá bændum. Landbúnaður á verð- ugan sess í atvinnulífi þjóðar- innar. Alltof margir bændur yf- irgefa sveit sína nauðugir og yfirgefa þá eignir sinar og stétt- arsystkin. Þessu þarf að breyta. g.m. Hringbraut færð um breidd sína Eins og komið hefur fram í fréttum er ráðgert að færa Hringbrautina á svæðinu frá Miklatorgi að Njarðargötu vegna fyrirhugaðra bílastæða fyrir Landspítalann, á því svæði sem Hringbrautin liggur nú. Það kom fram í viðtali við gatnamálastjóra, að undirbún- ingur að þessum framkvæmdum væri hafinn og hafa nú þegar verið rifin hús sem standa á -+- ERLENDAR FRÉTTIR SKIPZT Á SKOTUM Á SÚEZ-SVÆÐINU í morgun skiptust Egyptar og ísraelsmenn á skotum á Súez-svæðinu. Er þetta í fyrsta sinn í marga mánuði sem slíkt kemur fyrir. ísra- elsmenn fullyrða að Egyptar hafi byrjað skotárás og hafi þarð verið vandlega undirbúin • ögrun af þeirra hálfu. HÆKKUN JENSINS? TOKIO — Fjármálaráðherra Japana viðurkenndi í gær á blaðam-annafundi að hækkun jensins myndi ekki skaða efinahag Japana að max-ki, ef hækkunin kæmi til fram- kvæmda, sem liður í marg_ vislegum aðgerðum í pen- ixgamálum auðvaldsheimsins. Þetta er í fyi-sta sinn sem japanskur valdamaður nefn- r hækkun jensins sem mögu- leika tii lausnar á ríkjandi peningakreppu. svæði því sem gatam kemur til með að liggja um. „Hringbraut- in mun færast um meira en breidd sána“, sagði gatnamála- stjóri. Framkvæmdir þessar munu verða tímafrekar, þar sem mikið er af strengjum sem íæra þarf, svo og vatnsleiðslum. Sjálf gatnager’ðin mun hefjast snemma á næsta ári, en óvíst er hvenær ;enni verður lokið. Sigríður Jóhannesdóttir. Nýr formaður AB á Suðurnesjum Alþýðubandalagið á Suður- nesjum hélt aðalfund sinn á fimmtudag. Rædd voru atvinnu- mál svæðisins og hlutverk AB á komandi vetri. Félagið fca.U's sér nýja stjórn og var Sigríður Jóhannesdóttir kjörin formaður. Aðrir í stjórn voru kjömir: Gunnar Valdemars- son ritari og Sigvaldi Arnodds- son gjaldkeri. Vax-astjóm skipa Jóhann Geirdal og Úlfar Þor^ móðsson. Seljum á morgun og næstu daga KARLMANNASKÓ Ennfremur vinnuskó karlmanna, úr leðri, á 595 kr. parið. Allar stærðir. SKÓRÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.