Þjóðviljinn - 02.10.1971, Side 2

Þjóðviljinn - 02.10.1971, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHJiXNN — Iæmgandagöí' 2. okbólber 19TOU KOMMÚNISTINN taeitir leikrit eftir danska skáldið Leif Petcrsen, sem er sýnt á mánudagskvöld kl. 21,00. Leikstjóri er Palle Kjærulff-Schmidt. „Povl Bæmhard er verksmiðjueigandi i góðu áliti. Hann er frjálslyndur í skoðunum, en í blaðagrein, sem hann ritar, raeðst hann harkalega á kyn- þáttastefnu Suður-Afríkustjómarinnar og afstoðu almennings til þeirra mála. Þessi grein vekur deilur og kemur höfundinum í koll á ýmsan hatt. (Danska sjónvarpið)“ Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 3. október 1971. 17.00 Endurtekið efnL Skáldatími. Halldór Laxness les úr Paradísarlheimt. Áður á dagskrá fyrsta útsending- arkvöld sjónvarpsins 30. september 1966. 17.25 Magnús Ingimarsson og hljómsveit hans skemmta. — Hljómsveitina skipa aiuk Af sú tíð - ? 1 forustuigrein Morgunblaðs- 'ins í fyrnadag er fjallað um ræðu þá sem Geir Hallgrims- son borgarstjórl fluttl á þingmannafundi Atlanzhafs- bandalagsins og um ályktun þings Sambands ungra Sjálf- stæðisimanna um utanríkis- mál. Segir síðan í forustu- greininni: „1 þessum yfirlýs- ingum kemur fram sú ábyrga stefna sem Sjálfstæðisflokk- uriím hefur markað í örygg- ismálum landsins, og ætla verður að Alþýðuflokkurinn fylgi svlpuðum sjónarmlð- um“. (Leturbreyting mín. — Fjalar). Þessi ummæli for- ustugreinar Morgunblaðsins eru sem bergmál þess tima sem ömurlegastur er í sögu eins íslenzks stjómmála- flokks: Á síðustu tólf árum hefur Alþýðuflokkurimn æv- inlega látið sig hafa það að éta allt upp eftir Sjálfstæðis- flokknum — Alþýðuflokkur- inn hefur ekki sjálfur mótað stefnu sína eins og Benedikt Gröndal gaf fyllilega í skyn í ræðu er hann flutti ný- verið á , Alþýðuflokksfundi. Þessi yfirlýsing Benedikts var mjög forvitnileg játning, en jafnframt henni gaf Bene- dikt þá yfirlýsingu að hér eftir muni Alþýðuflokkurinn marka stefnu sina einn. Það er auðvitað orðin undarleg pólitíkin þegar slík yfirlýsing flokks er fréttaefni í mál- gagni flokksins — en hvað sem því liður; Morgunblaðið virðist enn gera sér vonir um að Sjálfstæðisflokkurinn geti ráðið stefnu Aiþýðu- flokksins eins og feitletruð Magnúsar, Þuríður Sigurð- ardóttir, Pálmi Gunnarsson, Einar Hólim Ólafsson og Birgir Karlssom. Áður á dag- skrá 2. ágúst síðastliðin. 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson. .18.15 Stundin okkar. Stundin okkár hefi;r nú göngu sína að nýju, ög er með nokkuð tilvitnun í forustuigrein ber með sér. En vonandi er af sú tið — eða hvað? Alvarlegt mál Fyrir nokkru var á það bent í þessum pistlum að nú hlyti að ýmsu leyti að vera auðveldara en áður að ná samkomulagi um kaup og kjör verkafólks, Og enn verður sú von látin í Ijós: Vinsamleg afstaða rfkis- stjómarinnar gagnvart verka- lýðshreyfiinigunni hlýtur að greiða fyrir samningsgerðinni að þessu sinni. En það er fleira sem rennir stoðum undir bjartsýni: Stærsti rfk- isstjómarflokkurinn, Fram- sðknarflokkurinn ,á umtals- verð ftök — svo ekki sé fastara að orði kveðið — í Sambandi islenzkra samvinnufélaga. — Þar sem SÍS er stærsti at- vinnurekandi landsins setti það að auðvelda gerð kjara- samninganna. Á undanföm- um árum hefur hins vegar borið mjög á því að Sam- band íslenzkra samvinnufé- laga hefur skipað sér í fjandaflokkinn miðjan gegn launafólki í kjaraátökuim. Og i þelm kjarasamningum sem nú standa yfir gerist það að framkvæmdast). Vlnnumála- sambands samvinnufélaganna er í sérsiakri undirnefnd lands. Hér er vissulega á Vinnuvcitendasambands Is- ferðinni mjög alvarlegt mál .— nema framkvæmdastióri Vinnumálásambandslns sitii við hlið þeirra Björgvins og Jóns Bergs tll þess að hafa góð áhrif á þá — ? — Fjalar. öðru sniði en verið hefur. — Sýnd eru stutt atriðd til skemmtunar og fróðleiks. Einmig er i þættinum dönsk teiknimynd (Nordvision D.s.) og Fúsi flakkari kemur við sögu. Umsjón: Kristín Ólaís- dóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og aUglýsingar. 20.25 Eriander og Gerhardsen. Um síðustu helgi komuhing- að til lands þeir Einar Ger- hardsen, fyrrverandi forsæt- isráðherra Noregs og Tage Erlander fyrrum forsætis- ráðherra Svíþjóðar-. Þeir hafa nú báðir að mestu hætt af- skiptum af stjórnmálum, en voru áður þekiktustu stjórn- málamenn Norðurianda. — Norski sjónvarpsmaðurinn Per öyvind Heradstveit ræddi við þá í sjónvarpssal fyrir íslenzka sjónvarpið, strax eftir komuna hingað til lands á laugardag. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.05 Konur Hiinriks VIII. — Nýr framhaldsmyndaflofckur frá BBC um Hinrik áttunda Englandskonung (1491-1547) og eiginkonur hans. Hinrik VIII. Tudor kom tll ríkis eftir föður sinn Hinrik VII., árið 1509. Sama árgekkhann að eigia Katrínu af Aragon, ekkju Arthurs, bróður síns. Dóttir þeirra var Maria Tudor, sem þekktust mun undir nafninu Blóð-María. Síðar lét Hinrik konungur ógilda hjúskap sinn við Katrínu og alls urðu drottn- ingar hans sex að tölu. Á ríkisstjómarárum sinum styrkti Hiinrik konungsvaldið á Englandi að miklum mun og sagði skilið við kaþólsku kirkjuma. 1. þáttur Katrín af Aragon. Aðalhlutverk: Keith Midhael og Annette Crosbie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. Mánudauur 4. október 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Sjónvarpið og unga fólk- ið. Rætt um væntanlegan sjónvarpsþátt fyrir un-gt fólk sem verður fastur lið- ur á vetrardagskrá. Umræð- um stýrir Egill Eðvarðsson. Þátttakendur auk hans: Ásta Jóhannesdóttir, Jóhann G. Jóhannss., Jónas R. Jónsson og Ómar Valdimarsson. 21.00 Kommúnistinn. Leikrit eftir Leif. Petersen. Leik- stjóri: Palle Kjærulff- Schmidt. Aðalhlutverk: Sör- en Eluing Jensen. Þýðandi: Jón O. Edwald. Povl Bæm- Kiukkan 21,20 á laugardaginn kemur lcika og syngja Erla Stefánsdóttir og hljómsvedtin Úthljóð. hard er verksmiðjueigamdi í góðu áliti. Hann er frjáls- iyndur í skoðunum en í blaðagrein, sem hann ritar, ræðst hann harkalega á kyn- þáttastefinu Suður-Afríku- stjórnarinnar, og afstöðu al- mennings til þeirra mála. Þessi grein vekur deilur og kerour höfundinum i koll á ýmsan hátt. (NordvLsion — Danska sjónvarpið). 22.00 Sfberia. Finnsk mynd um sögu Síberíu á síðustu öld- um, og möguleikana. sem þetta land hefur að bjóða nú á dögum. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). Þýð- andi og þulur: Gunnar Jónas- son. 22.30 Dagskrárlofc. Þriðjudagur 5. október 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Kildare gerist kennari. 1. og 2. þátt- ur af sex samstæðum. Þýð- andi: Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður: Eiður Guðna- son. 21,55 Karlar í krapinu. Mynd um lif og kjör skógarhöggs- manna í Norður-Kanada, sem stunda vinnu sína við hin erfiðustu skilyrði, siundum í allt. að 60 stiga frosti. Þýð- andi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.25 Dagskrárlok. Miðvlkudagur 6. október 1971: 18.00 Tvistill. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 19.10 Teiknimyndir Þýöandi: Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Ævintýrl í norðurskóg- um. Nýr myndaflokfcur fyrir börn og unglinga. Myndir þessar gerast í skógum Kanada nú á tímum, og greina frá tveimur fimmtán ára piltum, sem þar rata í margvísleg ævintýri. 1. þátt- ur. Dularfulla náman. Að-‘> alhiutverk: Stephen Cottier, Buckley Petawabano og Lols Maxwell. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 18.50 Eln frameais. Endurtekinn 2. þáttur frönskukennslu, sem á dagskriá var síðastliðinn vetur. Umsjón: Vigdís Finn- bogadóttir. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttiir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vemis í ýmsum mynd- um. Ein á báti. Eintalsþátt- ur eftir Terence Rattigan, sérstaklega saminn fyrir Margaret Leighton og fluttur af henni. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Ekkjan Ros- mary kemur heim úr sam- kvæmi. Hún býr einsömul í tómlegu húsi, og nú tekur hún að huglciða, hvemig dauða eiginmannsins hafi borið að höndum. 20.50 Framtíð litillar byggðar. Mynd um lítið byggðarlag á ITörðalandi og íbúa þess, sem seran verða að bregða búi, þar eð áætlað hefur verið. að á landl þe'irra skuli rísa olíuihretnsunarstöð, álbræðsla, áburðaverksmiðja og önnur iðjuver af slifcu tagi. (Nord- vision. — Nörsfca sjómvarp- ið). Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.10 Vor í lofti. (Spring in Park Lane). Brezk bíómynd frá árinu 1948. Aðailhlut- verk: Anna Neagle og Mic- hael Wilding. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. Ungur að- alsmaður ræður sig sem umdirþjón hjá auðugum listaverkasafnara. Þar á heimilinu er einnig ung frænka húsbóndans, og það er vor í lofti. 22.40 Dagskrárlok. Fösludagur 8. október 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Frá hátíðatónleikum í Björgvin. Norska söngkonan Birgitte Grimstad syngur við eigin gítarundirleik. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). Þýðandi: Ingibjörg Jónsdótt- ir. 21.00 Málarihn Ingres. Mynd um franska málaranm Jean Auguste Ingres (1780-1867), sem á sinni tíð var einn helzti forvígismaður natúral- ismans f málaralist, og var einkum frægur fyrir and- litsmyndir sínar og söguleg málverk. Þýðandi og þulur: Silja Aðalsteinsdóttir. 21.25 Gullræningjamir. Brezk- ur sakamálamyndaflokfcur um eltingaleik lögreglu- manna við harðsvínaða ræn- inigja. 7. þáttiur. Grunaður um græsku. Aðalhlutverk: Ian Hendry, Wanda Vent- ha mog Peter Vaugham, — Þýðandi: Ellert Sigurbjöms- son. Efni 6. þáttar: Peter Conroy, ökumaður guilllfllutn- ingabílsins leitar hælis i' Austurríki. Blaðamaður nokk- ur þvingar konu Conroys til að segja frá dvalarstað hans og á síðan fréttaviðtal við hann. Conroy ætlar að flýja til Mexíkó, en við svissn- esku landamærin tekur Cra- dock á móti honum. 22.15 Erlend málefni. Umsjón- armaður: Ásgeir Ingólfsson. 22.45 Dagskráriok. Laugardagur 9. október 1971. 17,00 En francais. Endurtekinn 3. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var síðastiiðinn vetur. Umsjón: Vigidís Finn- bogadóttir. 17.30 Enska knattspyman. 1. deild. Stoike City — Liver- pool. 18.15 Iþróttir. Umsjómarmaður: Ömar Ragnarsson. Hlé. 20,00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20,25 Dísa. Uppfinningin mikla. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 20.50 Myndasaflnið. M.a. mymdir um silfurs’mfði, baráttu við káMugu og nýja tegund ljósa til notkunar við kvikmynda- töku. umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Erla StefánsdÓttir og hljómsveitin Úthljóð leika og syngja. Hljómsveitiiia skipa Grétair Ingimarsson, Gunnar Tryggvason. Rafln Sveinsson og örvarr Kristjánsson. 21,40 öriagaríkt sumar. (Five Finger Exercise) Bamdarísk bíómynd frá árinu 1962, byggð á leikiriti eftir Peter Schaffer. Leikstjóri: Daniel Mann. Aðalhlutverk: R«sa- lind Russel, Jack Hawkins óg Maximiliam Schéll. Þýðandi: Dóra HafsteinsdÓttir. Ungur Þjóðverji, sem g;jaman vill gerast innfflytjandi til Banda- ríkjanna, ræðst sem kennan til bamdarísikrar fjölskyldu. En dvöl hans þar á heimilirtu veldur ýmsium erfiöleikuifn. 23.30 Dagiskráriolk. ,.We are not impressed" Þjóðviljinn 2. október 1946 sikýrir frá þvf að blaðið ,,Þjóð- vöm“ hafi komið út, en út- gefandi þess var Þjóðvamar- félagið. Morgunblaðið skýrir hins vegar frá þvi að „áhugi Sjálfstæðismonna í flugvalla- málinu fer dagvaxandi“ ogset- ur það sem aðalfrétt 1. okt., en reyndi að fela brezku hótun- ina í bæjarfréttum. Um þess- ar mundir var stríðsglæipa- dómstólliinn í Niirnberg að dœrna 12 nazista til hengingar, en Halldór Kiljan Laxness skrifar í Þjióðviljann þennan dag grein uindir fyrirsögHinni „We are not impressed“. Þar segir: ,,Við þá alheimsfulltrúa stríðs, ófrelsis og afturhalcls sem nú sækja fast að skeréa rétt Islemdinga yfir Islandi og gera land vort að útlendri her- stöð, æpandi að oss hvað af tekiur, svörum vér: æpið, hótö, kúgið — eins og ykkur lystir. Hver og einn mum nógu snemma mæta orsakalögnráli sín sjálfs. Líf heimsins, hinir vamrt* lausu eru sterkari en þér“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.