Þjóðviljinn - 02.10.1971, Page 5
Laugardagur 2. cðctober 1971 —— ÞJÓÐVILfJINN — SlÐA J
bokmenntir
Kristinn E. Andrésson:
Éngrinn er eyland. Tímar
rauðra penna. Mál og
mehnin? Rvík. 1971.
Iinrigangi að bók sinni um
, tíma rauðra penna segir
Kristinn E. Andrésson á þá
leið a@ hann vilji bregða upp
fyrir aeskufólki mynd af
tímabili, sem „komið er edns
og í órafjarska vegna þeirra
umbyltinga sem síðan hafa
orðið... og hve ástríðan er
mikil til að rangfæra hluti
og misskilja á ýmsa vegu“.
Um leið tekur hann það
fram, að hann sitji ekki á
stóli sagnfraeðings, frásögn
hans sé ætlað að bregða upp
mynd „einni af mörgum, end-
urvekja áhrif hennar, rekja
saman í heild einstaka drætti
hennar...“
Þetta er m.ö.o. vamarrit
fyrir tíma rauðra penna. þetta
tímabil þegar borgaralegt
þess, að Sovétrikin hefðu, þrátt
fyrir margan vanda, bæði get-
að stýrt fram hjá efnahagslegri
kreppu og eignazt blómaskeið
í stoapandi lisrt (bókmenntir,
kvikmyndir) og væru að koma
alþýðu til menningar með
röggsamlegra hætti en áður
voru daemi til. Á þessum for-
setndum fjölgar rithöfundum og
menntafrömuðum sem aðhyll-
ast kommúnisma eða þá leita
til róttækrar verklýðshreyf-
ingar með þann menningar-
arf, sem fasisminn ógnar.
Ekki er að efa, að þetta
dæmi er í aðalatriðum rétt
upp sett hjá Kristni. Hinsveg-
ar er þessi efnisþáttur alltof
fyrirferðarmikill á breiddina.
Hvað eftir annað leitar Krist-
inn uppi hliðstæðar tilvitnan-
ir um þessa hluti í þekkta höf-
unda, máli sínu til stuðnings
— án þess að hvér ný ívitnun
bæti neinu við sem heitir. Upp-
Kristinn E. Andrésson
verkamönnum fyrir menning-
arbyltingu'S m.a. ætla þéir . að
standa í „bréfasfcriftum við
skáldhneigða verkamenn víðs-
vegar um land“. En sá er bar-
asta gallinn. að við fáum ekki
að vita hvemig til tókst síðar
— nerna lauslega hugmymd um
að einhverjir félagsmanna hafi
ekki þolað innanfélagsúttekt á
verkum sínum og stokkið á
brott. Hvemig tókst t.a.m. til
með ..skáldhneigðg verkamenn"
á þessum tím'a, þegar stopul
atvinna sá til þess að bók-
hneigðir alþýðuménn höfðu all-
góðar frístrjndir? í bókinni
segir frá því, að Górki varð
töluvert ágéngt í því að hjálpa
alþýðuTriönnum til að skrifá —
hvemig tókst til á íslandi?
Þurfti bess kannski ékki?
Kristinn vitnar mikið til þess
trausts' sem Sovétrikin r.ulu
á þeim tíma bæði riieðal hitma
róttasku og margra frjálslyndra
Málsvörn Kristins fyrir rauða penna
þjóðfélag sýndist fullkomlega
gjaldiþrota, efnahagslega og
menningarlega og sósíalismi í
sóvézkum anda eina svarið við
fasískum djöfulskap — og bafi
þéssi skilningur hin djúptæk-
ustu áhrif á allt menningarlíf
éins og‘ Vfcnta' mátti. Eins og
rrienn vita pættust ekki nærri
ÖU fyrirheit þeirra tíma ög
hafa þeir um hríð fengið held-
ur klén eftirmæli, ólíkir menn
hafa lagt til að gengisfelling
verði gerð á því sem þá var
sagt og skrifað. Og það er
ekki nema eðlilegt að einmitt
Kristinn E. Andrésson taki upp
hanzkann fyrir sig og sína
kynslóð, athafinir hennar á
mérkum þverstæðuríkum tím-
um, svo mjög sem hann kom
sjálfur við sögu.
talning þessi minnir að vísu
á það, að „rauðir pennar“ voru
allmikil hreyfing viða um
lönd en hún er samt til ama,
vegna þess að hún gerir bók-
ina ópersónulegri, rýrir frá-
sögn af þróun mála hér heima.
sem Kristinn býr yfir sjald-
gæfum heimildum að. í stað
útfærslu á heimavígstöðvun-
um koma langar ívitnanir og
endursagnir á verkum og ferli
heimsþekktra höfunda — sem
verður einnig mikil fljóta-
skrift á m.a. vegna þess hve
víða er komið við.
Mér finnst til að mynda
margfalt fróðleigra að skoða
frásögn Kristins af því er
hann sjálfur tumaðist til marx-
isma, en endursögn á hugs-
anaferli Roberts Jordans í
Spánarsögu Hemingways. (Eins
og aðrir þeir munu kannast
við. sem leyft hafa Marxi karl-
inum að kenna sér að tengja
fyrirbærin saman á nýjan hátt,
minnir Kristinn á þá hugljóm-
un að ,,aillt varð mér Ijóst af
brágði". Sú bírt'a dugði mönn-
um vissulega misvel til átaka
við veruleikann — en samt er
það svo að enn í dag eru það
óttaleg vandræði að lenda á
fólki sem ekki hefur hnus-
að eitthvað af marxisma hvaðia
afstöðu sem menn síðar taka;
ætli það sé ekki öðru fremur
marxismi sem gerir menn í
húsum hæfa á 20. öld? En það
er önnur saga). Og þótt Krist-
inn komi eðlilega við á rit-
höfundaþingum í London,
Moskvu og víðar, þá væri sýnu
meiri fengur að ýtarlegri upplýs-
ingum u,m Félag byltingarsinn-
aðra rithöfunda, Rauða penna.
Heimskringlu og fleira það sem
hér gerðist — lausleg upprifj-
un á Brecht og Nexö mátti t.d.
vel víkja fyrir nánari frásö'gn
aif deilum um túlkun á Einari
Benediktssyni. Og svo ég nefni
enn dæmi; Eitt af því merki-
legasta í bókinni er stefnu-
skrá Félags byltingarsinnaðra
rithöfunda. Það segir fleira
um and.a tímanna en flest ann-
að, að íslenzkir höfundar ætla
í félagi satnan að h-alda uppi
„róttækri gagnrýní á íslenzk-
um nútímabókmenntum. fyrst
og fremst innan félagsins", með
sérstakri áherzlu á „skólun
meðlimanna sjálflra." Og að
þeir ætl-a að „berjast með
borgara, hve miklar vonir voru
við þær tengdar. Þegar svo
kemur að því að stórfelldar
pólitístoar hreinsamir og réttar-
höld þar eystra um miðjan ára-
tug og upp frá því bæði höggva
stórt skarð í það menningarlíf,
sem svo blómlegt hafði verið í
landinu, og eitrar allt andrúms-
loft — þá fara rmálin heldur
betur að vandast.
Kristinn minnir á það, að
etftir 1956 (ræðu Krúsjotfs) hafi
kynslóð rauðra penna oft verið
borin á brýn ófyrirgefanleg,
gott etf ekki glæpsamleg trú-
gimi að því er varðar túlfcun á
atburðum í Sovétríkjunum og
þá sérstaklega „æðinu mikla“
1938. Ég segi fyrir mína parta,
að ég er vei reiðubúin til að
taka þá skýrin'gu góða og gilda,
að Kristinn og margir aðrir,
Vissulega er bók Kristins
upprifjun; afdráttarleysi
staðhæfinga. rómantískt mál-
far sem sækir margt til heims-
slitaspámanna gamla testa-
mentisins er heldur betur fyr-
irférðarmikið, og þá ekki að-
éins í tilvitnunum frá fjórða
matugnum heldur og yfirlits-
lvsingum Kristins: „Því ógn-
þrungnara sem andrúmsloftið
-'árð og styrjaldarhættan, því
öflugri varð um skeið mót-
staðan þvi skarpari sjónin, og
úr hinu hrannaða lofti. hinu
svarta skýjaþykkni, sló eld-
ingum niður, þeim sló niður í
trjátoppana niður í skóginn,
hær lýstu upp huigina og
'wéiktu bál um löndin" segir
á einum stað. Slíkur stílsmáti
ér tengdur tímaskeiði mikillar
trúar — rétt eins og hinn
gagnrýni og íróníski tónn
safntímans ber því vitni. að
menn viðurkenna það í verki
áð þeir verði að rýðja viðleitni
sinni braut gegnum efasemd-
ir.
Og vissulega rifjar Kristinn
rækilega upp fyrir því ungu
fólki, sem hann vill helzt að
lési bókina. hvaða aðstæðnr
sköpuðu rauða penna. Borg-
aralesrt samfélag hafði boðið
albýðu upp á gífurlega krepnu
og a@rar lystisemdir, mannúð-
arhugsjónir virtust að þvi
komnar að krókna i hel fyrir
framsókn fasistísks vetrar um
alla Vesturálfu. Á hinn bóginn
kömu sósíalistar og k-ommún-
istar fram með skynsamlegar
oct ástríðumiklar röksemdir um
yfirvofandi ragnarök auðvalds-
ins og gátu um leið vísað til
Sósíalhórur á velferðar snærum
9563:3005:1 Ljóð og
ljóðaþýðingar. Reykja-
vik 1971.
orgeir Þorgeirsson heíur gef-
ið út fyrstu ljóðabók sína,
fjölritaða, merkta nafnnúmeri
og fingraförum — fyrir lö'g-
regluna væntanlega — í 169
eintökum (mér er sagt að það
séu 13x13).
Þetta eru fimmtán frum-
samin ljóð og tuttugu og ein
ljóðaþýðing. Þar fer fyrstur
Bnecht — Púntilasöngurinn
gengur upp og niður, en Pún-
tUaf-ormálanum er vel til skil-a
haldið, stundum sýnist hann
jafnvel hressilegri en hjá
Brecht:
Estatium posessor, á íslenzku
gósseigandi
yfirtak gráðug skepna og
nytjalaus fjandi
Að öðru leyti eru eftirminni-
legust kvæði eftir hörkugreind-
an Tékka Miroslav Holub. Það
skáld fær menn til að hu-gsa
til léttúðugra höfundia sem
sýnast kasta saman í bing
tnjynduítt og staðhæfingum i
einhverju bríaríi — kannski
tekst þetta, kannski ekki. Ho-
lub er velkomiin andstæða við
svoleiðis fólk. Þá mætti minna
á blessunarlega einfalt eski-
móaljóð um söngva:
Söngvamir eru hugsanir
sem berast með andardrætt-
inum þegar mikil öfl hreyfa
við manninum svo honum
nægir ekki vanalegur tals-
máti ....
En með allri virðingu fyrir
ljóðaþýðingum Þorgeirs þá
hefðu hlutföll mátt vera önn-
ur í bókinni, frumsömdum
ljóðum í vil.
Þau skiptast í tvo bálka,
ncMtumveginn jatfnstóra. Sá
fyrri nefnist „varúð, erúð,
munúð“. Þar má finna lýrík
sem kalla ber nákvæmia og
skynsamlega. Þar vefa næt-
umiar
skikkju hvarflandi vona
af myrkri stjörnum og heift
Og hausttrjáa-fingur (skratti
langt orð) bend'a til lofts eins
og þrá eftir dansi; fengsæll
óttinn breiðir net sín í nótt-
ina, og þegar glaðnar til leggst
sálarlíf.shundurinn flatur í
lognmollunni Og í ávarpi til
Baudelaires og orðastað Nat-
hans rímar Þorgeir eins og
fara gerir án þess að fóma
klárri hiugsun — hversdags-
legra miklu er hinsvegar
„Minningarljóð".
Það er ekki víst að seinni
frumorti bálkurinn sé nédtt
betri en hinn fyrri, en hann
er samstæðari og segir meira
um sérstöðu Þorgeirs Ijóða-
smiðs.
Bálkurinn ber yfirs'kriftma
,,a poem should ’be mean“
(kvæði sé meinfýsið). og ef
ég man rétt er þetta orða-
leikur um staðhæfingu Archi-
balds MacLeish „A Poem
should not mean but be“.
(Kvæði á ekki að merkja
neitt heldur vera) — og var
þetta vinsælt vígorð um hríð
Yfirskriftin er engin lýgi,
það veit guð. Kvæðin em við-
brögð við atvikum og fyrirbær-
um í samfél-aginu, sannlega full
af pólitískri reiði. Öðrum síðri
finnast mér þau kvæði sem
eru (eða sýnast a.m.k.) vera
einskonar athugasemdir við
tiltekna atburði (sjónvarp,
frétt í blaðinu, menning) —
manni finnst að ísmeygilegra
háð ætti betur við í slíkum
tilvikum en þa'S gall sem i
penna er sett, ekki i' mis'kunn-
arskyni við tilefnin heldur yrk-
ingunum til lengra lífs.
Skemmtilegri og hittnari er
heift Þorgeirs þegar hann hef-
ur meira undir. Eins og þegar
hann spyr hver andskotinn hafi
sent hann hingað
í land fullt af hráblautum
hórum
sósíalhónrm
hangandi
náttúrnlausum
á velferftar snærum . . .
(Það er samt erfitt að sætta
sig við það. að fyrr í þessu
kvæði var talað sér á parti um
„hráblautan þvott á snúrum“
— auðvitað nýtaet þessi orti
í seinnipartinum, en saman
eru þau hortittur í sær-
ingunum).
Ellegar í kvaeðinu Reykja-
vik þegar Þorgeir biður bafið
svalt að hrækja syndaflóði á
þann djötfuls bæ, sem hetfur
framið dauðasynd:
útsmoginn kastar öllu
því bezta á glæ
Og tvinnar saman nútímaþulu
gegn velferðarapparatsjíkan-
um. þessari „djötfulóðu gians-
mynd af svíni“. f þessum
kvæðum eru tónar sem sj-ald-
heyrðir eru í íslenzkum ljóða-
bókum og þeir eru engir leik-
ir að stráum.
Kvæðið Vor hefst á vianga-
veltum um það, hvað til
bragðs skal taka í batnandi
veðri og þa@ er filéttað sam-
hafi bfátt áfram ekki haft bá
vitnéskju sem gat þá dugað til
að géra sér skynsamlega heild-
armynd af því sem var að ger-
ast. Að vísu voru til þá þegar
þær frásagnir firá Sovétríkjuin-
um, sem gátu verið góðurii
mönnum andvökuefrii. En riajuð-
hyggja sú sem fasismahættan
setti menn í, fékk þá tál að
tortryggja s-lfkar heimildir —
og reyndar mairgt fleira. Það
virðist t.d. ekki á færi nokkurs
marins að búa til úr þeim frá
sögmim annarsvegar og túlkun
manna eins og Nordals Griegs,
Laxness, Bernards Shaws og
Romains Rollands hinsvegár þá
heildarmyn-d, sem gæti tóllað
samán. Það má líka minna á
það, áð sjá má af gagrimefrk-
um ritum eins og endurrriiriri-
ingum Evgeníu Ginzbúrg, að
það var algengt að sovétborg-
arar þurftu að hafa verið al-
saklausri í fangelsi, þar sem
reynt var að berja þá og svelta
til að játa á sig lamdráð og
hermdarverk, svo mánuðum
skiptir áður en þeim skildist,
að eitfhvað væri meira en lít-
ið bogið við forystu Stalíns hins
mikla og góða. 1 fjórða lagi var
sovétvinátta varla meinlaust
hobbí í þann tíð, heldur kallaði
einatt á fjaodskap og ótugtar-
skap atf háltfu umhvertfisins, að-
stæður breyttu hemni því í
einskonar manndómsmerki eins
og oft vill venða með illa séð
viðhorf. Að öllu þessu samári-
lögðu verður trúgimi sú sem
áður var á minnzt varla sá
glæpur sem einnig þeir „trú-
gjömu“ virðast aetla að hún sé.
En þar með er efcfci ðll sagan
sögð. Hitt er mifclu verra,
að Kristinn reynir í bók sinni
að halda sem lenigst í útskýr-
ingar sjálfis tíma hinna rauðu
penna á stalínisma, eða þá að
ýta málinu frá sér á þeim for-
sendum að hann hafí ékfci feng-
ið „viðhlítandi skýrinigu“ — t.d.
á réttarhöldunum í Mosfcvu.
Dæmi um það fyrrnefnda er
endursögn á bók Nordals
Griegs, Ung má verden ennu
Framhald á 9 síðu.
Þorgeir o.Q.
an tíðindum fjær og nær,
úr náttúrunni og pólitíkinni
af þeim hagleik, að lesand-
inn segir já og arnen. Kvæði
þessu lýkur á svofelldum j á-
bvœeðum boðskap:
uppreisn í kambódíu
viftreisn á íslandi
mig langar eitthvert
þangaft sem bara er
reisn
reisn yfir lifandi lífi
reisn yfir nýjum hugsunum
reisn yfir fótataki
kvunndagsins
samræfti fugla
og öftru þvi sem
stjórnmálin varftar.
Árni Bergmann.