Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.10.1971, Blaðsíða 9
Ijauigandagur 2, olkitðiber 1971 — ÞJÓÐVTIJINN — SlÐA 0 Hugmyndafræði Heimdallar Framhald aí 7. sdðu. miðlar o. s. frv.) mótar óskir og flestar þarfir okkar. Mér sýnist markaðurinn beita óbeinum þvingunum, t. d. aug- lýsingum og gerfiþörfum óspart. Framboð stjórnast aðaUega af hagnaði minnihlutahópa. Þeir ákveða einnig hvað er „nauðsyn- legt" starf, t. d. að leggja Laxár- dal undir vatn eða framleiða 20 tegundir þvottavéla. Hvort ætli við íslendingar sé- um „þroskaðir" eða „óþroskaðir"? 16. „Markaðminn er stórfeng- legt (?) skipulagslegt tceki (á að vera skipulagskerfi), sem vett- vangur mannlegra athafna". Aths. Samkvæmt þessu: Maðurinn fæðist inn í stórfeng- legt athafnakerfi til þess að fram- leiða, verzla og hagnast. Hann erfir heilbrigða eignarhvöt, heil- brigða verzlunarhvöt, heilbrigða sjálfselsku og heilbrigðan metnað. Hann trúir á guð, drepur og deyr fyrir hagnaðinn, sem skiptir öllu máli. Amen. 17. „Þess þarf stranglega að gæta, að markaðskerfi sé heilbrigt (?) og frjálst (?), að það sé ekki truflað, brenglað og hneppt í skorður af þeim aðilum, sem kunna að hafa hagsmuni (þ. e. hagnað) af slíkum aðgerðum". Aths. Vandfundið er sýktara og órétt- láqra markaðskerfi en í „frjálsa véstræna" heimshlutanum, með nýléndustefnu, áníðslu eins og t. d. í Suður-Ameríku, og öðrum til- heyrandi. Allur ákvörðunarréttur er í höndum framleiðenda og auð- valdsins. í þeirra augum er heilsufar markaðsins ágætt og frelsið hæfi- legt, stranglega gætt af aðilunum, sem hagsmuna sinna gæta. Auk þess: „Einstaklingurinn er fjárfesting", (úr fundar og nám- skeiðsboði Stjórnunarfélags ís- lands). 18. „Reglubundið mat þarf að leggja á afköst og ágceti markaðs- kerfisins og því þarf að stýra með viðeigandi (?) aðferðum hag- stjórnar, er séu sniðin(-ar) að því að ná samfélagslegum markmið- um (?), án þess að fórna um of (?) þeim einstaklingslegu (?) markmiðum (?), sem fá útrás (?) í öflum (?) mœrkaðarins". Aths. Og sjá, yður mun skilningur veitast. Að Iokum, svo allt sé klappað og klárt: „Gagnkvæmur skilningur, traust og velvild eru í sjálfu sér jákvceð (!!) gasði, til þess fallin að hefja mannlífið á hærra stig (?)"- Aths. Einkunn: 1.5. ★ Ef einhver vill meira af svo góðu, er honum bent á Afmælis- rit Heimdallar, þar sem í er einn- ig grein eftir Matthías Jóhannes- sen, ritstjóra, og slagar hún hátt í grein Bjarna Braga. Ari. Málsvörn Kristins fyrir rauða penna Staða við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavfk er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa stúdentspróf, eða sam- bærilega menntun, vegna sérnáms erlendis. Æski- legur aldur 20-35 ár. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frek- ari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir ásamt upplýsingum utn nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 1. nóv. n.k. Borgarlæknir. Húseigendur Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. Framhald af 5 síðu væra, þar sein þessi ágæti norsild höfundur er að reytrna að sikrifa sig í sátt við „æðið mikla“. Auðvitað er sú skáld- saga fróðleg heimild um tím- ana, en Kristinn fer heldur bet- ur villur vegar þegar hann seg- ir að í henni haifi Griec „skilið hlutina ttl botms“. Það er nú eitthvað annað: sovétkafli skáldsögunnar byggir einmitt á þeirri fölsiku forsendu að ákær- ur á hendur gömium bolsévik- um (Lébedév heitir fulltrúi þeirra) og iátningar þeirra séu ,,sanmar“ — og síðan er reynt að „skilja“ hvers vegna slficir menn gátu gerzt svikarar, eins og algengt var á þeirri tíð, í stað þess að menm beindu sál- greiningargáfu sinmi í aðra átt. Að því er varðar leitina að „viðhlítandi skýringu", þá bólar ekkert á henni h.iá beim, sem gö'gnin hafa Kremlver.ium, og menn verða þá að gjöra svo vel að brjóta eigin heila um málið. Og að því- er gögm og minningarrit varðar, þá er satt að segja miklu meiri ástæða t.il oð leggja út af endurminning- um Ginzbúrg en einihverju því sem Anna Louise Strong skrif- aði í fátinu eftir ræðu Krús- jofs 1956, að maður tali nú ekki um græmingja eins og Davies, fyrrum sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu. En í skilninig á rauðum penn- um og afdrifum þeirra víða um heim, finnst mér vanta þá stað- rejmd fyrst og fremst, að þótt stríðið við Hitler samifylkti ó- líklegustu ríkjum og öflum um hríð, þá var það ekki sízt stal- ínisminn sjálfur sem batt endi á þetta tímiabiil. Hann var með forréttindakerfi sínu, undirgefn- iskröfu og firnalegri tortryggni í garð allra þeirra, sem hugs- uðu „öðruvísá“ eða gerðu sig líklega til þess, í sjálfu sér af- neitum á róttætkri og víötækri samfylkingu i menningarmálum og pólitík, sem reis á dögum rauðra penna (Eitt dœmi erþað, að þeir Brecht, Thomas Mann og Hemingway, sem koma svo mikið við sö'gu í Enginm er ey- land, voru ekki gefnir út að ráði eða sýndir í Sovét fyrr en eftir 1956 — og Hverjum klukk- an glymur er reyndar efcki komin þar út til þessa dagsh Barátta fyrir sósíalisma, rót- tækri þjóðíélagsgagnrýni var ekki síður nauðsyn en fyrr — en hún mundi háð með allt öðrum hætti ef hún ælti nð bera árangur, og f jarlægj ast þann trúarhita, byggðum á ein- földun veruleikams, sem ein- kenndi tíma rauðra penna. að væri reyndair misskiilning- ur að einblína á Sovétþátt- inn einan í þeim miálfTutningi sem Kristinn rekur fyrir tímum rauðra penna. Málsvörn hans er að verulegu leyti tengd því, að rauðir peninar voru baráttu og hugsjótnamenn í bókmennt- um, stefna þeirra \mr óvægin þijóðfélagsgagnrými og byltingar- boðskapur: ,,Við tölldum það meiginatriði að békmenntimar væru vopn í pólitískri baráttu verklýðsstéttarinnar og skáldin liðsmenn honmar“. Og Kristinn mininir með réttu á það, að undir þessum merkjum urðu til merkar bókmenmjtir, hér sem erlendis, og ef hann hefur hug á einsikonar endurreisn þeirra tíma í vitund manna, þá mun hann að líkindum ekki sn'zt tengja hana við það, að pólit- ískar bókmenntir, ekki sízt heimildarverk, eru nú meir á dagskrá en verið hefur um hríð. Kristni E. Andréssyni hefur lengi verið legið á hálsi fyrir að hann einblíndi á pólitískan ldt b'ó'kmemntaverka, mæti ,,inn- leggið í baráttuma“ ofar „list- rænu gildi“. En það er einmitt gaman að fylgjast með þvi, hvemig það kemur fram hvað eftir amnað, að hann er einkar blendinin í þessum málum. Hann hefur ekki látið fyrir- ferðarmikinn áhitga sinn á pél- itísku inntaki kont.a í veg fyrir samna virðingu fyrir þeim höf- umdum, sem fóru aðrar leiðir en honum hefðu þótt æskileg- cstar, og hann hefur skilið cýnu betur en margir aðrir, sem kenna sig við marxisma, að rót- tæk list ga.t ekki náð árangri, nema hún gerði til sín strangar kröfur og væri opim fyrir nýjung- um. Vel mætti segja sem svo, að Kristni veittist erfitt að fylgja ákveðinni stefnu í þess- um málum: stundum reiðu- búinn til að fyrirgefa höfundi margar syedir vegna þess hve rauður hann er, stundum sýn- ist hann gera mentn rauðari en cfni standa til svo sem til að stækka hóp útvaldra í Paradís, í þriðja laigi getur hann átt það til að gíleyma pólitískri tilætl- unarsemi í hreinni bókmennta- legri forvitni. En þessi „tví- ræðni“, sem Kristinn talar sjálfur um, gerir hanm miklu forvitnilegri en ella, togstreit- an milli pólitísks hreinlífis og bókmemntamunaðar hefur reynzt lífvænlegri miklu en einlyndið óblandað — eins og oft • hefur komið fram í sikerii Kristins til menningarrýini og útgáfustarfsemi, Kristinn E. Amdrésson hefur borið fram sína * greinar- gei'ð' fyrir 'úmdeildu tímaskeiði rauðra penna. Sú fnásögn er sett saman til að hamla gegn viðleitni til að gera þá sem ó- merkilegasita, og það er að minu viti þai'floglur tilgangur. Og þótt miargt megi finna þessu verki til foráttu, í mati þess á mönn- um og fyrirbærum, koma þær syndir, ýmsar fjandi stórar, ekki í veg fyrir virðimgu les- andans fyrir því kappi, þeirri ástríðu, sem mótaði rauða penna, og kyndir undir í þess- ari bólc. Krisitinn tekur það fram í fonmála, að hverri kyn- slóð sé nauðsyn að varpa frá sér hjátrú á fortíðina — og því sé mynd sín af fjórða áratugn- um allls ekki dregin upp yngra fólki til eftirbreytni — hver kynslóð verður að finna sína eigin leið. Þetta er ekki nema rétt: blókin m,innir í senn á gildi þeirrar kröfu að „kenna til £ stormum sinnar tíðar“ og þá ekki síður á nauðsyn þess, að þeir sem í storminn vilja ganga loggi miskunnarlaust endurmat á fýnri röksemdir, fyrri þekfcinigu, fyrri trú. Ámi Bergmann. Rússagrýla Framlhald af 12. síðu. landi sínu á friðartímum. Það voru engir erlendir herir á íslandi frá 1949 til 1951. En á árinu 1951. þegar Kóreustyrj- öldin geisaði, samþykktu íslend- Fæðingum fækkar Framhaild af 1. sáðu. Aðfluttir frá útlöndum og brott- fluttir — í svigum 1968: 756 (1.155) 1969: 493 (1.808) 1970: 628 (2.192) Þessar tölur taia að sjálfsögðu sínu méli, ,en þó er vert aðvekja athygli á því að það diregur úr fæðingum þessi þrjú ár og brott- flutningar aukast. Þá er athygl- isvert að hjónaböndupa fækkar talsvert á síðasta ári. ingar tillögu þesis efnis, að er- lendur her skyldi staðsettur á ísi.andi um tíma En í vamar- samningnum er tekið fram, að með samtals' 18 mánaða fyrir- •ara geti ísland krafizt þess. að vamarherinn hverfi úr landi. Það hefur alltaf verið grund- vallarstefna Tslands. allt frá ár- Inu 1949 að erlendur her skuli ekki staðsettur varanlega á fs- 'andi. Þessa stefnu áréttaði t.d. fyrrverandi utanríkisráðherra Emil .Tónsson á Alþingi sí’ðast- '.ðinn vetur. Erá islenzku sjónarmiði er það *'-ins eðlilegt. að vamarsamn- ■nrinn skuli nú tekinn úpp 1. endurskoðunar í ljósi nýrra aðstæðna. Við trúum því. að við tum fullnægt öllum okkar Mnm gagnvart NATO méð að láta í té aðstöðu á Kefla- víkurflugvelli. enda þótt hér venði ekki erlendur varoarher. QSKUM AÐ RÁÐA eftirtalda starfsmenn: □ VERKFRÆÐING □ BLIKKSMIÐI □ BLIKKSMÍÐANEMA □ AÐSTOÐARMENN I BLIKKSMÍÐI. Blikksmiðjan VOGUR h/f Auðbrekku 65, Kópavogi. . ■ þeir, sem aka á BRIDGESTONE sníódekkium, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast Ieiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póslkröfu um !and allt Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 fil kl. 22, GÚMMIVNNUSTQFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 $ ý'vþ Til sölu SóIaSir' NYLON hiólbarðar til sÖlu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ymsar stærðir á fólksbíla á mjög hagsfæðú verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BARÐINRI ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. H y 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.