Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 10
10 STÐA — ÞJÖÐVELJINN — Summwdaguir 10. oktáber 1971. húsnœðismál b.elgai? ] L avxlci I Vísitala byggingarkostnaðar Lög um vísitölu byggingar- kostnaðar voru staðfest á Alþingi 1957. Undangengin var þá bygg- ing svonefnds „vísitöluhúss", sem byggt var í Reykjavík á árunum 1955—1957, eftir þeim bygg- ingaraðferðum sem þá voru al- gengar. „Vísitöluhúsið" var 2 hæðir, ris og kjallari, og 114 fer- metrar að grunnfleti. Slík hús eru ekki byggð að neinu marki nú í Reykjavík. Vísitala byggingarkostnaðar sýnir kostnaðarbreytingar á bygg- ingu þessa húss, þ.e.a.s. efnis- kostnaði og vinnu. f lögum um byggingarvísitöl- ,Vísitöluhúsið“ var einna líkast þessu; tvær hæðir, ris og kjallari. una var gert ráð fyrir að hún yrði notuð til grundvöllunar bruna- bótaverði. Nú er svo komið, að hún er notuð í ýmsum öðrum til- gangi og til annarrar viðmiðunar. Má þar nefna að í verksamning- um eru oft á tíðum ákvæði um auknar greiðslur samkvæmt hækkun vísitölunnar. Þá er húsa- leiga, einkum leiga verzlunar- og iðnaðarhúsnæðis oft á tíðum mið- uð við breytingar á vísitölunni. ★ Talsverð gagnrýni hefur komið fram á grundvöll byggingarvísi- tölunnar. Telja gagnrýnendur, byggingameistarar og stærri Kynnið yður útflutningsvöru okkar INNRÉTTINGAR HF. SKEIFAN 7 - SÍMI 31113 Glæsilegi útlit Góðar hirzlur SMÍÐUM OG HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: FATASKÁPA, SNYRTIBORÐ, KOMMÓÐUR OG HJÓNARÚM í FRÖNSKUM STÍL. ENNFREMUR ELDHÚSINNRÉTTINGAR, VEGG- OG LOFTKLÆÐNINGAR, INNI- HURÐIR, SÓLBEKKI, STIGAÞREP O.FL. VIÐ LEGGJUM TIL ARKITEKTAÞJÓN- USTU, SKIPULEGGJUM OG GERUM TIL- BOÐ í ALLS KONAR INNRÉTTINGAR. SÍMAR: 31113 — 83913. byggjendur, að grundvöllur henn- ar sé brostinn. í lögunum um byggingarvísi- töluna er gert ráð fyrir að Hag- stofan láti, í samráði við húsa- meistara rxkisins, fara fram athug- un á því á tíu ára fresti, hvort byggingarhættir hafi breytzt svo, að ástæða sé til að endurskoða grundvöll hennar. Gagnrýnendur vilja halda því fram, að slík end- urskoðun hafi ekki farið fram enn. Á það má benda, að alrangt er Kostnaðarliðir Mótauppsláttur og trésmíði utanhúss við þak* Trésmíði innanhúss ofl.* Múrsmíði* ............. Verkamannavinna* Vélavinna og akstur Timbur alls konar x að horfa á niðurstöðu kosmaðar rúmmetra, þar eð eðlilegt verðttr að teljast, að rúmmetrakostnaðtir nú sé allur annar en reiknings- lega kemur fram í vísitölnnni, vegna nýrrar tækni. Þar er komið að því; grundvötlur byggingar- vísitölunnar er orðinn of gamafl. ★ Hér fer á eftir yfirlit, sem sýnir byggingarkostnað „vísitöluhúss- ins" í júní 1971, bæði í heild og skipt niður á kostnaðarliði, svo og miðað við rúmmetra. Byggingarkostnaður (í kr.) Júní 1971 370.395 727.834 457.578 824.777 272.963 502:551 «4-1-1-!- t-;-: • - - W • :• (-M-i-x-i-x-t-T-i- M-i-i-: - • Hurðir og gluggar x ................................ 217.115 Sement, steypuefni, einangrunarefni, gnmnrör o.fl. x 3751700 Þakjárn, steypustyrktarj árn, vír, hurða- og glugga- jám o.fl. x . Raflögn o. fL >;-f- Málun Dákalögn o. fL Saumur, gler og pappi x .. • • -3-Wi Hitalögn, hreinlætistæki o.fl. Teikningar, smávörnr o. fl. Samtals Á m3 í „vísi töluhúsinu" • -•i*W«W« ................ * Hreink vinnaliðir. x Hrebm efmsliðir. ÆSrir lÆr em tftandaðír. Hækkun vísitölunnar frá febrúar til júní 1971 er 0ici%. Stafar-hún öll af verðhækkun erlendis á ýmsum byggingarvörum, svo sem móta- viði, marmara, gálfdúk. Verð á steypustyrktarjárni lækkaði á þessu tímabili. — áþ. 208*589 33<6í635 7923® 197219 75.905 674:948 477.108 5:993724 KOSNINGASKE.IFSTOFA STUÐNINGSMANNA AUÐAR EIR VILHJÁLMSDÓTTUR umsækjanda um Kársnes- prestakall er í Kastalagerði 11, sítnar 42598 og 41939. Kjósendur eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna, ef þeir þurfa bíla eða aðra aðstoð. S'jálf verður Auður Eir tjl viðtals í dag í síma 41939. SO ARA 1971 Höfum ávallt fyrirliggjandi allt efni til: Hita- vatns- og skolplagna. Hreinlætistæki í fjölbreyttu úrvali. „GRUNDFOS“ vatnsdælur « ÍSLEIFUR JÓNSSON H/F Byggingavöruverzlun — Bolholti 4. Símar 36920 — 36921 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.