Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 12
12 SfÐA— MC5®VHíJ®NN — SaiMMsáaeur 10. ofcfcðber 19CEL. með fólki Við semjum eiginlega allir, — og svo ég... Svoleiðis gæjar Ævintýri er án e'fa ein okkar beztu og vinsælustu hljómsveita. Frá því að hljómsveitin var stofnuð eftir slit Flowers og Hljóma hefur á ýmsu gengið en nú mun hljómsveitin vera á tímamótum. „Við höfurn að- hyllzt meir og meir þunga rokkið, og ég- held að við höfum náð allgóðum tökum á því“ sagði Arnar í Ævintýri er ég hitti hann að máli hérna á dögun- um og lagði fyrir hann nokkrar spurningar um Ævintýri og annað ... í ÆVINTÝRALEIT VIÐTAL VIÐ ARNAR SIGURBJÖRNSSON — en ég gæti vel trúað að við höfum verið skemmtilegir... Hún hangir aftan í okkur eins og skuggi... — Hvað liggur tniú fyrir Æv- intýri? — Eins og er, þá er það bara þetta venjulega, spila og aefa. Það eru ettoki nein sérstök plön hjá oikikur önnur en að spila sem mest satman jafnframt því að vinna að eigin eíni. — Hvað með plötu? — Ja, maður er nú alveg hættur að segja til um nokkr- ar tímasetningar á svona plöt- um, en hún er alltaf í vændum. og þá vonandi stór plata. — Ef til vill með frumsömdu etoi eingöngu? — Það er raunverulega ekk- ert aðalatriði hjá okkur aðhafa eigin lö.g að öllu leyti. Aðal- atriðið er að hafa okkar eigin útsetningar á þessu, en. hins vegar má reikna með að meiri- hlutinn verði frutmsamjnn. Við semjum eiginlega all- ir. Jonni er skrifaður fyrir fiestum og stvo Björgvin, ég og hljómstveitin öll.-en Jonni gerir yfirleitt textana. — Hvað er það skemmtileg- asta sem þú hefur gert sem tónlistarmaöur? — Það voru örugglega úti- hljómleikarnir í Árbæ. Það fannst mér oifsalega gaman, þarna í öllu rokinu. — Er áhugi á að halda aðra hljómleika með hljómsveitinni t.d. í Háskólabíói? — Já, það er alveg öruggt og við gerum það fyrr en síð- ar, en hvar þeir verða veit ég ekki fyrir víst. Við munum líklega ekki vera alveg einir, við tökum með okikur hina og þessa kiunningja, sem okkur þykir gaman að, en það verða sa>mt sem áður okkar hljóm- leikar. Aldrei númer eitt — Þegar þú varst .í Flowers, þá voru það greinilega Hljóm- ar sem áttu meira fylgi að fagna. Hvemlg var það að vera númer tvö? — Mér hefur aldrei fuindizt ég vera númer eitt, og égkann ágsetlega við það. Það hefur ekki eins mikla áibyrgð í för með sér, en jafnframt er meira að keppa að. Ég vil ekki vera númer eitt. Þegar Flowers duttu upp fyrir, með bví að þeir Kalli og Gunnar hættu, þá var ég um það bil að fara til náms í eitt ár. Ég hefði hvort sem er hætt. — Og hljómsvejtirnar sem þá voru stofinaðar? — Mér finnst Trúbrot sikil- yrðislaust eiga rétt á fyrsta sætinu. Þeir eru einu menn- imir, sem hafa sýnt eitthvaðá plötum hérlendis, skilið eftir sig mest fiximsamið efni ... y ég heid að þeir hafi staðið sig bezt hingað tll. . • — Og Ævintýri síður? — Já, ég held það, vegna þess að við vorum ekki eins þroskaðir tónlistai-menn og þeir, en ég er heldur ekiki að segja að við séum það. En hitt er annað mál, að við erutn komn- ir á ágæta líniu, sem viðþekkj- um okkur vel á. Það er þunga rokskið, það viröist vera það sem allir í hljómsveitintý hafa áhuga á og ef maður spilar eitthvað sem maður hefur á- huga á, ætti maður að geta gert betur en ella. Björgvin eða Ævintýri? — Þegar Ævintýri var kos- in númer eitt í Laugardalshöll- inni urn árið, þá var þaðfyrsta viðurkenning sem hljómsveit- in hilaut. Fannst þér sú kosn- ing réttmæt? — Ja, hvað var kosið uni? Var það ekki vinsælasta hljóm- sveitin, ja þá hlýtur það að haifa verið sanngjarnt. Það var fólkið inni sem kaus og það kaus þá hljómsveit sem því fannst skemmtileiust. Vinsæld- ir fara ekiki eftir gæðum og hafa aldrei gert, en ég er held- ur ekki að segja, að við höfum verið beztir, en ég gæti vel trú- að að við hefðum verið skemmtilegastir. — Hlaut Ævintýri fyrsta sæt- ið út á Björgvin eða sjálft sig? — Við lítum aldred á Björgvin sem einstakling innan hljóm- sveitarinnar, og hann gerir bað ekki heldur. Við byggðum hljómsveitina bann.ig upp frá byrjuin, að einihver einn væri einskonar framlínumaður þegar hún kæmi fi-am opinberlegia, eins og venjulega er hjá flest- um hljómsveituim. Það er Miclr Jagger hjá Rolling Stone og Jo-hn Lennon hjá sjálfum sér. Hjá okkur er hað Björgvin sem stjórnar grúppunni músíklega séð, þetta er hans jobb. Mættust á miðri ... — Breytingar? — Já, það byrjar eiginlega um leið og við fengum nýjan trommara, þe-gar við femgum Sigga, þá fyrst byrjuðum við, því við vorum á hraðri niður- leið. Svo fórum við út saman, til Danmerkur, að skem-mta o-kkur og s-pila. Þa-r náðu-m við ofsalega vel saman. Við spiluð- um í nokkrum klúbbum og s-vo á balli íslenzku stúdentanna í Höfn. Það má ^egja, að við höfu-m mætzt á miðri leið. Það var stór tími fyrir hljó-ms-veit- ina. Svoleiðis gæjar... — Hvernig er það, að vera poppmúsíkant á Is-landi? — Ja, það er nú e-i-nu sinni svo, að það er frekar lágt litið á svoleiðis gæja. Þeir eru álitn- ir frekar heimskir menn, sem mér finnst skiljan-lega efcki nógu gott, Það er dálítið slæm aðstaða hérna, vegna þess að það er s-vo lítið af fólki og það er frekar þröngur hringur fó-lks se-m hlustar á hljómsveitina að s-tað- aldri, og þar a£ leiðandi erum við harðar gaginrýndir. Fólkið heyrir í ofckur svo oít, að það vei-ður miklu k-röfuiharðara og vill mi-klu meiri tilbreýtni í þetta og örari breytingar. Einnig finnst mér músíksmeld-;- ur fólks' mótast alltof mifcið a-í útvarpinu. Fó-lk vill að við spli- um það sem það heyrir í út- varpinu. — Finnst þér fólk me-ta Það se-m þið eruð að gera, eða finnst þér hljómsveitin ef til vill not- uð sem eins konar skemmti- tæki? — Meiri parturinn notar hljómsveitina sem hvert e-nnað sfcemmtitæki, en það er góður hringur fóiks að myndast, se-m er farið að hlusta mikið og dæma það sem það heyrir. Svo er annað, að fólk hér er allt of lokað. Þú verður t.d að dansa eins og hinn o. s. frv. Ef þú getur akki ja þá ferðu bara ekkert að dansa. Úti fannst mér fólk miklu opnara og lifa sig mi-klu meira inn í músiikina heldur en héma. ...... — Hvað með dóp? — Já; ég hef fekið eftir dópi héma, en ég hef líka tekið eftir íslenzku eitu rlyfj alö-greglunni. Hún hangir aftan í oktou-r eins og skuggi, hvar sem við erum og hvað sem við erutm að gera. Ég fcann ékloi við þetta. Fólk almennt telur, að aillt sem heit- ir spilling og dóp komi frá hljóðfæraleikum-m-. Það færi betur eif það liti nær sér. — Og að lokum — — — Ég er bjarteýnismaður og mun allt-af líta björtum augum á hlutina. . . es. TONEYRAÐ Ætlun-in e-r í vetur, aðreyna aö hafa eitt horn þess-arar síðu með plöturabbi um nýj- ar eða nýlegar plötur. Mjög lítið er gert af því hérle-ndis að kynna væntanlegum ka-up- endum plötur o-g efni þeirra, an með þessum þætti verð- ur vænta-nlega bœtt úr því að einhverju leyti. í þessum fyrsta þætti verða um-sagnim- ar fimm. Ég ætla ekki að gefa plötunum einkunnir þar sem þannig dómar fara mik- ið eftir pe-rsónulegum áh-rif- u-m, en heldiur reyna að gefa fólki hugmynd um, hvað á boðstóiium er. Slnfóníur fyrir 8. áratuginn Kannast nokkur við nafnið Valdo de Lo-s Rios? Þeir e-ru án eíá ek-ki m-argir, en eftir að hafa hlustað á útfærslur hans á verkum eins og f). sinfóníu Beethovens mun fóJk ekki gleyma því. Á þessa-ri plötu eru hlutar úr nokkrum þekktum ve-rkum eftir Schu- bert, Moza-rt, Bra-hms, Dvor- ák, Haydn, Tchaikovsky og Me-ndelssohn auk Beefhovens. „Rythma section“ o-g ýmis fleiri nútíma stílb-rögð færa verkin nær eyrum þeirra, sem ekki e-ru vanir að hlusta á hin kilassiísiku verk gö-mlu meista-rann-a. Þau hljóma me>- í líkingu við verk nútíma rokkóperuhöfu-nda, án þess að laglínan breytist no-kkuð. At hyglis-vert framtak Crosby, Stills . . . 4 Way Street er tveggja, platna albúm, sem tekið er u.pp ,,life“ á tím-aibilinu júní, júlí 1970. Margt á þessum plötum er mjög vel gert en ann-aö síður, en útkoman í heildina er töluvert áhuga- ve-rð. Janis Joplin Pearl. CBS. Fálkinn. Það hefur aldrei farið millj mála, að Janis var einstök söngfcona í s-inni röð. Eín því miður er ákaflega lítið til af góðum upptökum með henni, en þessi pla-ta má þ-ó teljast nofck- uð góð hvað upptö-ku sne-rt.ir en lagavalið- hefði eflaust get- að verið betra. Rolling Stones Sticky Finge-rs. Dágott fram- lag af hálfu Stones til búðar- gluggaútstillingar auk þess að hafa til að bera allsæmilega tónlist. En eitt er víst, að þeir geta gert m-u-n betur. Graham Nash Songs for Be-g'inners. Það er orðið mjö-g alge-ngt að rneð- limir ein-stakra hljó-msveita synigi inn i sólóplötur. Gra- ham Nash, í hljómsveitinni Crosby, Stills, Na-sih og Young, er einn þei-rra. Öll lögin eru eftir hann og textar einnig. Mjög eiguleg plata. es. ó engum aldri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.