Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 14
J4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suamudagur 10. dktóber 1971. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS JÍIIl }l ÞJÓDLEIKHUSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sjötta sýning í kvöld kl. 20. sýning miðvikudag kl. 20. Máfurinn í kvöld kl. 20,30. Hitabylgja þriðjuidag. Örfáar sýningar eftir. Kristnihaldið miðvikudag. Plógurinn fimmtudag. ALLT í GARÐINUM eftir Edward Albee. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórss. „eiktjöld: Gtrnnar Bjamason. Frumsýning föstudag 15. októ- ber kl. 20. Önnur sýning sunnudag 17. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðviku- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá fcL 14. Simi 13191. Háskólabíó SÍML 22-1-40 Ástarsaga (Love story) Bandarisk litmjmd. sem slegið hefur öU met i aðsókn um all- an heim Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan C>’ Neal. Sírni: 41985. — Islenzkur texti — Víglaunamaðurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík ný mynd í litum og cinemar- cope. Aðaíhlutverk: Anthony Steffen, Gloria Osuna, Thomas Moore. Stjómandi: Leon Klimovsky. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Glófaxi r.Tíi Hafnarfjarðarbíó Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hljómleikar kl. 3. MÁNUDAGSMYNDIN: Hættur hjónabandsins (Domicile Conjugale) Frönsk litmynd geifð af snill- ingnum Francoig Truffaut og ein af bans beztu myndum. „Fullkomin komedia" sögðu Danir. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Leaud Claude Jade. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 50249 Tónabíó Lík í misgripum (The wrong box) Bráðskemmtileg ensk-amerísk gamanmynd í litum. — íslenzk- ur texti. ' Aðalhlutverk: Peter SeUers John Mills Michael Caine. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Peter Pan Hin bráðskemmtilega Walt Disney-teiknimynd Síðasta sinn. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 os 38-1-50 Coogan lögreglu- maður Amerisk sakamálamynd ) sér- flokki með hinum vinsæla Clint Eastwöod i aöaihlutverki. Mjmdin er ) litum og meC fs- lenzkum texta. Sýnd fcL 5. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 10 ára. Barnasýnine kl. 3: Glófaxi Skemmtileg litmjmd með Roy og Trigger. Képavogur Þjóðviljann vantar blaðbera I uokkur hverfi, baeði í Austur- bæ og Vesturbæ ÞJÓÐVILJINN Sími: 40-3-19. SÍMI: 31-1-82 Frú Robinson fThe Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerísk stórmjmd í litum og Cinema5cope. Leikstjóri myndarinnar er Mike Nichols, og fékk hann Óskarsverðlaunin fyrir stjóm sína á myndinni. Anne Bancroft Dustin Hoffman. Katherine Ross. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð börnum. Eltu refinn (After the fox) Bráðskeimmtileg gamanmjmd með Peter Sellers. Sýnd M. 3 Stjörnubíó SÍMI: 18-9-36. Texasbúinn (The Texican) — íslcnzkur texti — Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmjmd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Brodcrick Crawford, Audie Murphy. Diana Lorys, Luz Marquez. Sýnd M. 5, .7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 10 min. fyrir 3: Hetjan úr Skírisskógi Spennandi ævintýramynd í litum á hvíta tjaldinu I þessum dálki er ætlunin að gefa þeim kvikmjmdum, sem sýndar eru hverju sinni í kvik- mjmdahúsum Reykjavíkur og nágrennis einkunn, eða stjöm- ur, allt frá einni upp í sex. ásamt örstuttri umsö>gn um hverja mjmd. KERFIÐ • ••••• = frábær • • • • • =: ágæt • • 6 * = v. • • • = sæmileg • • = léleg • = mjög léleg HÁSKÓT JVBÍó: Ástarsaga • • • Gott dæmi um það hvemig hægt er að hefja meðal- mennskuna upp til skýjanna með auglýsingaherferðinni einni saman. — SJÓ. STJÖRNUBÍÓ: Texasbúinn • Þó margt illt megi segja um Texasbúann frá kvikmynda- og efnislegu sjónarmiði er það samt sem áður þáttur leikendanna sem hvað mesta athygli vekur. en hann er slíkur að með eindæmium er. — SJÓ TÓNABÍÓ: Frú Robinson (endursýnd) • • • • Dágóð skemmtimynd gwð af hegkvæmni og mikilli leikni. — SJÓ. LAUGARÁSBÍÓ Coogan lögreglumaður • • Langdregin mynd og harla ómerkileg. — MikiS um bar- smíðar og eltingaleiki. SJÓ. ... 1 ""1 fro morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók d. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er sunnudagur 9. október 1971. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur, sími 18888. • Kvöldvarzla apóteka vikuna 2.—8.: Laugavegs apótek, Holts apótek, Lyfjabúðin Ið- unn. • Slysavarðstofan Borgairspít,- alanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands í Heilsuvemd- arstöð Reykjavikur, simi 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga M. 17-18. messur • Laugarncskirkja. Messa M. 2, barnaguösþj ónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. • Dómkirkjan. Messa M. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma M. 10,30 í Menntaskólanum við Tjöm- ina. Séra Þúrir Stephensen. Messa bl. 2. Séra Þórdr Step- hensen. • Árbæjarprestakall. Guðs- þjónusta í Árbæ.jarkirkju kl. 2, athugið breyttan mcssu- tíma. Stofiniíiundur bræðrafé- lags Árþæjarsóknar í Árbæj- ariíirkju M. 4. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. • Neskirkja. Guðsþjónusta M. 11 sem séra Maignús Guð- mundsson fyrrverandi pró- fastur anniast. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fyrsti fundur vetrarins fyrir pilta 13 til 17 ára vcrður í félagsheámili Nesfoirkju mánudagskvöld fol. 8,30. Opið hús frá M. 8. Séra Frank M. Halldórsson. ýmislegt • Hcimilsblaðið SAMTlÐIN októberblaðið er komið út og Clytur þetta effini: Afbrot barna eru oft torskilin (for- ustugrein). Jákvætt viðhorf eftir Skúla Jensson. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Ric- hard Burton lýsir því, hvem- ig sé að ferðast með Liz Tay- lor, eiginkonu sinni. Undur og afrek. Tengdamæður geta verið hörkutól (saga). Dreng- urinn með reykjarpípumar. Bridge eftir Árna M. Jóns- son. Skáldskapu.r á skákborð' eftir Guðmund Arnlaugsson. TJr ríki gróðursins eftir Ingólf Davíðss, Ástagrín. Skemmti- getraunir. Óskadraumur jap- anskra kvenna. Hæpin skrift- arfoennsla. Stjörnuspá fyrir október. Þeir vitru sögðu. Ýmislegt fleira er í blaðinu. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. • Minningarkort Slysavama- félags Islands fást í Minn- ingabúðinni. Laugavegl 56, verzl. Helmu, Austurstræti 4 og á skrifstofunnd Granda- garði. • Ferðafélagskvöldvaka verð- ur í Sigtúni n.k. fimmtudag 14. október, og hefsit kl. 20.30. (Húsið opnað kl 20). EFNI: 1. Tryggvi Halldórsson sýnir litmyndir frá Borgariirði eystra. Langanesi, Rauðu- núpum Náttfaravíkum, og víðar. (Mjmdimar teknar í Ferðafélagsferð í ágúst síðastliðnum). 2. Myndagetraun, vei'ðliaiun veitt. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar á kr. 100.00 seldir í bókaverzlunum ísia- foldar og Sigfúsiar Eymunds- sonar. — Ferðafélag íslands. • Læknastofur verða froim- vegis almennt lofoaðar á laug- ardögusm nema stofur á Kiapp- arstíg 27, sem opnar verða 911 f.h., sími 11360 og 11680. Vitjamabeiðnir: Sími 21-2-30. • Kvenfélag Kópavogs. Fund- ur verður haldinn í Félaigs- heimilinu uppi þriðjudaginn 12. október kl. 8.30. Sýndar verða litskuggamyndir frá skemmtiferð síðaistliðið sum- ar — Stjórnin. • Spilakvöld Verkakvennafé- lagsins Framsóknar hefjast að nýju fimmtudaginn 14. okt. kl. 20/30 í Alþýðuhúsinu. Gengið inn Ingólfsstrætismeg- in — Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. til kvölds sjónvarpið Konur Hinriks áttunda eru á dagskrá í kvöld kl. 21. Þetta er 2. þátturinn í þessum sex myntla flokki og f jallar um Önnu Boylen og hér að ofan sjáum við lcikkonuna Dorothy Tutin í hlutverki hennar. Sunnudagur 10. okt. 1971: 17,00 Endurtekið efni. Krabba- mein í legfaálsi. Fræðsilumjmd frá Krabbameinsfélagi ís- lamds. Þuiur Þórarinin Guðina- son, lasknir. Áður á dagsikrá 7. febrúar 1970. 17.20 , . . Og bHœrimm söng í björkunum“ Kór Mennta- skólans við Hamrahlíð sjrng- ur undir stjóm Þorgcrðar Ingólfisdóttur. Áður á dag- skrá 8. ágúst sl. 18,00 Heigistumd. Séra Ósíkar J. Þoriáksson. 18,15 Stundim okfoar. Stutt at- riði úr ýmsum áttum til skemmtumar og fróðleiks. — Kynnir Ásta Rngnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19,05 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20.20 Veður og a.ugilýsingar. 20,25 Heimur vatnsins. Ljóð- rænn hugarleiiour um vatnið í hinum ýmsu mymdum. Þul- ur er sænsfci rithöfundiurinn Harry Martimson. (Nordvision — Sænska sjiómvairpið). Þýð- amdd: Jóm O. Eðwald. 20,55 Hver er maðurimm? 21,00 Konur Hinriks áttunda. Flokkur sex samstæðra leik- rita um Hinrik Túdor VIII. Englandskonung, og hiinarsex drottningar hans. 2. Amna Boleyn. AðialMutv.) Dorothy Tutin og Keith Mic- hell. Þýðamdi: Óskar Imgi- marsson. I fyrsta bœtti greimidli frá hjónabandi Hin- riks og Katrínar af Aragon, en þiað var haldlbezt af hjóna- bömdium hans oig varði á amn- am áratug. Mánudagur 11. október 1971: 20,00 Fróttir. 20,25 Veður og auiglýsingar. — 20,30 Einm. Hrmgferð. Þóttur fyrir ungt fólk. Fararstjór- ar: Ása Jóhammesdóttir, Jó- hann G. Jóhanmsson, Jónas R. Jónsson, Ómar Valdl- marsson og EgiH Eðvarðs- son. 21,10 Dyigigðirnar sjö. — Þegar fjölsfoyldan flutti. Brezkt sj'ónvarpsleilkrit etftir Bill Naughton. Aðalhlutv.: Colin Blakely og Avis Bunnage. — Þýðandd: Jón Thor Hairalds- son. — Nýrfkur sótari, sem um langt árabii heftjr búið með fjöiskyldu sdnnd í nota- legu eitolbýlishúsi, ákveður að flytja upp á níundu hæðíhá- hýsi. En á flutningadaginn koma ýmis óífyrirsjáanleg vandamiál til sögunnar. 22,05 Byssur í Hvítaskairði. — Mynd flrá Norður-Pakistan. Ferðazt er um landið, farið um frjósöm landhúnaðarhér- uð, síkoðaðir skólar og hetgi- staðir og loks heimsóttur byssusmiiður norður á hinu fræga Kfayberskarði. — Þýð- amidi og þulur: Kari Guðms. 22,35 Daigskrárlok. —. Skipukgss/onarmíð til næstu aidamóta í tilefni af 50 ára afcnæli fyrstu stkipulagslaga á ) íslandi efnir sambandið til ráðstefnu um skipu- lagssjónarmið Wl næstu aldamóta. Ráðstefnan verð- ur sett í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 13. október kl. 9,30 árdegis og stendur til 15. öktóber. Nils-Ole Lund, prófessor í Árósum, flytur erindi og flutt verða um 20 stutt inngangserindi um ýms- ar forsendur og framkvæmd skipulagsmála. í tengslum við ráðstefniuna heldur Skipulags- stjórn ríkisins sýningu, „Skipulag í hálfa öld“. í Bogasal Þjóðminjasafnsins og í Norræna húsinu yerður sænsk skipulagssýning, „Vítin að varast“. Öllu áhugafóil'ki um skipulagsmál er hcimjl b'átt- taka. Þátttaka tilkynnist skrifstofu siambandsins. SAMBANDÍSLENZKRA SVEITARFÉL.AGA Sí^Yj loiso Póslhó)l ÍÓ79 Royhjauik Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.