Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 15
Sunniud&gur 10. október 1971 — í>JÓÐVTLJINN — SÍÐA JtJ Hver er ekki sonurföður síns? Enn leitum við á náðir fjársjóða sem finna má í stflabókum veraldarinnar. ★ Aðaiskyssan sem Snorri Sturluson gerði var sú að Gissur Þorvaldsson væri betri en hann var, en hann komst að þessari skyssu áður en hann dó. ★ Napóleon var mikill hers- höfðingi sem byrjaði hverja orustu á því að ákveða að hann mundi annaðhvort vinna eða tapa. ★ A stjómarárum Georgs þriðja fór fólk að hugsa um búskapinn. Bóndi einn sem hét Bakewell kenndi fólkinu hverndg ætti að kynbœta sauðfé svo að fleiri læri kæmu af hverri kind en nokkru sinnd fyrr. t>ar sem til var meira af kjöti þá, var til meira af fólki til að éta það, og fbúunum fjölgaði verulega. ★ Munurinn á konungi og forseta er sá, að konungur er sonur föður síns en forsetinn ekki. ★ Skagi er laindssvæði sem tengir saman tvö höf. ★ Þýzkaland er mikið iðnað- arland af þvi að fátækling- arnir hafa ekkert að gera og þessvegna búa þeir til heil- mikið af verksmiðjum. ★ Það er svo kalt á Suður- skautslandinu að það á eng- inn heima í bæjunum þar. ★ I Lengdar- og breiddarbaug- 'ur eru til þess, að ef að mað- jur er að drukkna þá getur þarm kallað upp á hvaða lengdar- og breiddarbaugi hann er svo að við getum fundið hann. ★ Dante var sfcáld. Hann fékfc leyfi til að fara til Helvítis og þegar hann kom aftur skrifaði hann um það sem fyrir augun bar ★ Gútenberg fann upp bibl- íuna. ★ Shakespeare græddi aldrei mikið af peningum og hann er bara frægur fyrir leikrit sín. | ★ Móses dó’ áður en hann kæmi til Kanada. en bann sá bað af fj llinu. EFTIR MARIA LANG — Nú er hann sofnaður rétt einu sirani. Og svo er hann að kvarta yfir því að hann eigi bágt með svefn á nóttunni. Og ég, ég hef ekki meiri fé- lagsskap en þótt ég væri alein í húsinu. Auðyitað er hún ekki ein- mana á sama hátt og ýmsir aðr- ir, hvenær sem hcnni sýraist getur hún vakið Anti, boðið honum bjór og brauðsneið, tal- að við hann um alla þessa út- lendinga sem dregnir eru inn í laugardagshornið um hálf- ellefuleytið... Sylvia Mark hefur engan, alls engan, til að skiptast á skoðun- um við um dagskrána í íbúð- inni við Myllutjamarveg. En samt er hún hæstánægð. Allar dyr em læstar, veggljósin skína milt á Lennart Hyland, glað- legan og notalegan, og á borði við hliöina á henni stendur hitakanna með nýlöguðu kaffi. Hún brosir þegar kona frá Búlgaríu leikur Katsjatúrían af mikilli snilld og ljóst hörund hennar roðnar af hrifningu yfir stórfallegri og rudmikilli tékk- neskri stúlku frá Vasterás. En Sylvia er ein þeirra sem auðveit er að gera tll hæfis, hún fer aðeins fram á að geta sem snöggvast komizt burt frá ömurlegri — og ógnandi — rúm- helginni. Þá er Berit Edmam, sem dag- farslega er svo glöð og hávær, í þyngra skapi. Það er eitthvað öfugsnúið og ankanalegt að hírast ein á laugardagskvöldi í lágreistum herbergjum við Snikkaragötu, efti.r að henrafi hafa verjð gefin fyrirheit um rauðvín tumbauta og fjömga kvöldstund með Hákoni og Evu Mari. Að vísu gleymir hún beiskju sinni meðan Lill Lind- fors sýnir hvemig hægt er að taka þátt í húsmæðraleikfimi, en allan tímann er hún að velta fyrir sér, hvernig hafi staðið á undarlegri framkomu Evu Maris. — Mér þykir það leitt. Ég verð að biðja þig að fara. Svoleiðis er að ég...ég er vant við látin í bvöld. Vant við látin... hvernig hafði það gerzt? Og hverjum þurfti hún að sinna? Skyldi Berit hafa orðið enn beiskari ef hún hefði komizt að þvi að klukkan kortér yfir ellefu situr vinkonan alein í íbúð sinni og horfir á sjón- varpið sitt? Eva Mari Hesser er klædd nýrri buxnadrakt úr bálfgagn- sæju, hvítu blúnduefni, brúna hárið er strokið bakvið eyrun til að sýna betur andlitið og augun, i eldbúsinu er lagt á borð fyrir tvo, en enniþá situr hún alein í hornherberginu fyrir innan eldhúsið. Hún situr með fæturna undir sér í okikurgulum hægindastólnum, hún slær fingr- um annarrar handar án af- láts; allt virðist gefa til kynna að hún bíði í ofvæni eftir ein- hverjum. Samt heyrir hún ekki þegar stigið er yfir þröskuldinn, fóta- takið sem nálgast stölinn henn- ar yfir teppið. Á skerminum er Hjördís Pett- erson að syngja ballöðuna um kynfreðisþrældóminn úr Tú- skildinigsóperunni og Eva Mari fer ósjálfrátt að raula undir textann um karlmenn, dræsur og hórur. Hún byrjar — en hún lýkur ekki við hann.' Allt í einu getur hún ekki sungið. Ekki andað. Hún getur eiWlci einu sinni hrópað. Það líða ekki margar mínútur áður en óþægindin, skelfingin — allt saman — er um gaarð gengið. Þegar hornið er að enda með blómavagni, tertuveizlu, ham- ingjuóskum og ræðum, liggur Eva Mari látin á góifinu hjá stólnum. Hún liggur á hliðinni og annar vanginn hvílir á mjúku tepp- inu. Og enn á ný er hún alein í íbúðinni. 8. BORGIN VAKNAR Að nokkrum stundum liðnum er bærinn í fasta svefni. Fólk hefur gengið seint til náða, það er Hyland að kenna og óvæntri afmælisveizlu hans fyrir einn af þelkktustu leik- urum landsdns. Það er komið yfir miðnætti þegar Stig Jarrel er afhentur lárviðarsveigur, firnastór terta með sextíu kert- um og allir viðstaddir hrópa húrra og hann lengi lifi. Helena Wijk er jafnsnortin og afmælisbamið og Almi reis á fætur til að syngja „Já, lifi hann“. Christer skemmtir sér vel vegna þess að þessar eftir- lætiskonur hans skemmta sér vel, en hawn lætur þó í ljós að afmælistertan hefur vakið hjá honum löngun í eitthvað ætilegt. Og það er slegið upp kvöldveizlu með kjötbollum og Freistingu Janssons og enn meira kaffi, og Helena segir við sjálfa sig, þegar hún er lolks komin í rúmið að hún hefði átt að hafa vit á að sleppa kaflfinu. Hið sama hugsar Ragnhildur Antonsson sem ásamt Anti hefur tekið þátt í kvöldveizlu Járrels með bjór og brauði og auk þess kaffi og svamptertu. Anti er ekki vitund sifjaðux lengur og hann þylur utanað mörg og löng ljóð eftir Dan Anderson, en eiginkona hans kann aðeins að meta „Jarðarför Öla spilara“. Hún á í erfiðle’kum með að koma honum í rúmið og hefur grun um að hann vilji heldur fara út að ráfa bvað sem líður hitastigi eða stund eða árstima. Þegar hún er loks komin í nátt- kjól og slekkur loftljósið í svefnherbergirau sínu, lítur hún eins og hún er vön út á veginn með fram girðingunni kringum kirkjugarðinn. Og meðan hún fléttar svargrátt hárið tautar hún; — Já, það hefúr verið gleð- skapur hjá yfirverkfræðinginum, það er greinilegt. Til kiukkan tvö að nóttu! Þarna er hún Nella hans Perenius forstjóra á leið heim stelpan er áreið- anlega ekki nema fimmtán ára, en hún er á flandri hvar sem er og hvenær sem er. Það veitti ekki af því að einlhver. talaði alvöruorð við móðurina. En frú Perenius hefur ekki minnsta áhuga á kvöldsiðum hdnnar óskemmtvlegu dóttur sinnar. Icka stendur verr að vígi; hún getur næstum treyst því að amma hennar, siðavönd og gamaldags, vaki eftir henni til að rausa yfir henini. En Idka veit þó ekki, að tvær mannverur í viðbót eru andvaka í timburböllinni við Myllutjarn- arveg og eiga kalda og ein- manalega febrúarnótt. útvarpið glettan '1 !......... Til heitari landa Sunnudagur 10. október 1971: 8.30 Létt morgumlög. Herbert Kiister leikur á pianó lög eft- ir sjáitfain sig. 9,00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgumtónleikar (10,10 Veð- urfregnir). — a) Orgelverk eftir Buxtehude og Sweelinck. Piet Kee leikur. — b) „Jesu, meine Freude“, mótetta eftir Bach. Tómasarkórinn í Leip- zig sym.gur með Gewand- haushljómsveitimni; Kurt Thomas stjómar. — c)„Guöir í hjúa gervi", hljómsveitar- svíta eftir Hándel. Konumg- lega fílharmomíusveitin í Lum- dúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjómar. d) Strengjakvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. Italski kvartettinm leikur. 11,00 Messa í Möðruvallar- klaiusturskirkju. (Hljóðritun 4. f.m.). Prestur: Séra Þórhall- ur Höskuldssom. Orgamleikari: Guðmundur Jóhaaransson. 12.15 Dagskráin — Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir, — Tilkyruningar. — Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar. Hljóð- ritun frá tónlistarhátíð í Vín s.l. sumar. a) Píanókonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftirBrahms — Alfred Brendel og Sinfón- íuhljómsveitin í Vím leika; Zdenek Macal stj. — b) Sin- fónía nr. 8 í h-moll eftir Schubert. Fflharmoníusveit Vfnarborgar leikur; Glaudio Abbado stj. 15.30 Sunnudagshállttíminn. — Bessí Jóhanmsdóttir finnur fram hljómplötur og rabbar meö beim. 16,00 Fréttir. — Sunnudaigslög- in (16,55 Veðurfr.). 17,40 „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Hiört- ur Pálsson les framhaldssögu bama os umglinga (8). 18,00 Fréttir á emsku. 18,10 Stundarkom með þýzka píanóieikaramum Wilhelm Backhaus. 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. 19.30 Þar og þá. Steinumn Sig- urðardóttir flytur frumortljóð 19.45 Tónverk eftir Walton oig Khatsjatúrjan. a) JaschaHei- fetz og Cincinati-hljómsvedt- im leika Fiðlukonsert eftir William Waltom. b) Boston Promenadehljóm- sveitin leikur „Masquerade“, hijómsveitarsvífcu eftir Aram Khatsjafcúrjan; Arthur Fied- ier stj. 20,20 .örlög herra Friedemamns' smásaga eftir Thornas Mann. Óskar Halldlórsson les síðari hluta sögumnar í þýðimgu Ing- ólfs Pálmasonar. 20,50 Kórsöngur: Karlakór Reykjavfkur syngur umdir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. 21.15 Fargjaldastríðið á Norð- ur-Atlanzhafsleiðinni. Páll Heiðar Jónssom sér um þátt- inm. Auk hans koma fram: Guðni Þórðarsom, Kupi, P. Pinfield, Sigurður Magnússon, Tómas Zoega og öm Johnson 22,00 Fhéttir. 22.15 Veðurfregnir. — Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Mánudagur 11. október 1971: 7,00 Morgunútvarp: Veðurfr. kl 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30. 8,30, 9,00 og 10,00. Morg- unbæn kl. 7,45: Séra Grím- ur Grímsson (alla daga vilc- unmar). Morgunstund bam- anna kl. 8,45: Sigríður Ey- bórsdóttir byrjar að lesa sög- uma „Kóngsdótturina fö'gru'‘ eftir Bjarna M. Jónssom. Ot- dráttur úr forustugreimum landsmálablaðanma kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. — Milli ofaiigreindra talmálsliða leik- in létt lög. en kl. 10,25 Tóm- leikar: Hljómsveit Tónlistar- skólans í París leikur for- spil, fúgu og eftirspil eftir Honegger; Georges Tzipine stjómar. Lottie Morel og Su- isse Romande-hljómsveitdn leika Píanókonsert eftir Mar- escotti; Samuel Baud-Bovy stj. (11,00 Fréttir). — Á nótum æskunnar (end- urtekinii þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikiar. — Tilkynningar. — 12,25 Fréttir og veðurfregnir.— Tilkynningar. — 13,00 Islenzk hátíðartónlist. — a) íslandsforleikur op. 9 eft- ir Jón Leifs. Sinfóníifhljóm- sveit íslands leikur; William Strickland stj. — b) Islenzk ættjarðarlög. Samkór LSBK 1968 syngur. Stjómendur Ró- bert A. Ottósson, Ingólfur Guðbramidsson o.fl. — c) Há- tíðarmars efitir Áma Bjönns- son. Sinfóníuhljómsv. íslands leikur; Páll P. Pálssom stj. 13.30 Setning Alþingis. a) Guðs- þjónusta í Dómkirkjunni. — Prestur: Séra Einar Guðna- son prófastur í Reykibolti. — Organleikari: Ragnar Bjöms- san. — b) Þingsetning. — 15,00 FVéttir — TUkynningar. — 15.15 Sfgild tónlist: Hljómsveit- in Philharmonia leikur „Júp- iter“ ©ftir Gustav Holst; Ge- orge Weidon stj. Janet Baker syngur „Hafblik“, lagafflokk eftir Edward Elgar. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur með: Sir Jóhn Bairbirolli sti. Peter Pears, Dennis Brain o@ Nýja sánfóníuhljómsveitín 1 Lundúnum flytja Serenötuop. 31 eftir Benjamin Britten; Sir Eugene Coossens stj. 16.15 Veðurfregnir. — Léttlög. 17,00 Fréttir. Atriði úr gam- anóperunni „Litíu bjöllunm" eftir Donizettt. 17.30 „Sagan af honum Polla og mér“ etftir Jónas Jónas- son. Höfundurlnn les fyrra lestur. 18,00 Fréttir á ensiteu. 18,10 Tónleikar. — Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar — 19.30 Daglegt mál Jólhanin S. Hannesson flytur þáttínn. 19.35 Um daginn og vegánn. — Þorgeir Ibsen skólastjóri í Hafnarfirði talar. 19.55 Mánudagslögán. 20,20 Heimahagar. Stefán Júl- íusson rithöfundur flytur minningar sínar úr hraum- byggðánni við Hafnarfjörð (7) 20,50 Frá tónlistarhátíð ungs fólks f Kanada. Flytjen<Jur: Alexandre Lagoya gítarleik- ari Andrew Dawes fiðlu- leikari og Oxford-kvartett- inn. a) Kvintett fyrir gitar og strengjasveit eftir Bocch- erini. b) Sónata Comsertata fyrir gítar og fiðlu etftii* Pag- anini. c) Sónata í a-moll eft- ir Scarlatti í útsefcningu Amdrés Segovias d) Etýðanr. 3 eftir Carcassi. 21.30 Útvarpssagan: „Presturog morðingi“ eftir Erkki Kario. Séra Skairphéðinn Pétursson íslenzkaði. Baldvin HaUdói-s- son les (9). 22,00 Fréttir. — 22.15 Veðurfregnir. — Búmað- arþáttur Har. Amas. ráðu- nautur talar um tæknimál. 22.35 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundssomar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — RUSK/NNSUK/ Rúskinnslíki i sjö litum a kr «40.00 pr meteT Krumplakk í 15 tftum. verð kr 4R0 pr meter Sendum ''vnishorn allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrahraut 22 - Sími 25644.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.