Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. oikitóber 1971 ÞJOÐVILJINN — SlÐA í.. %.* Helgi Seljan Það er staðreynd, þó ekki sé hún skemmtileg, að miIiLi þéttbýlismiannsins á Faxaflóa- svæðinu og sírjálbýlismanns- ins er nokkurt djúp, bæði hivað snertir ýmsa aðstöðu og þá kannski einnig og ekiki síður varðandi skilning á högum og aðstæðum hins. Mér, sem bý yzt úti vi’ð höí á Austfjörðum, finnst hlut- ur okkar þar öllu sfcarðari og í súmu miklu lafcari en hlutur þess, sem býr í Reykja- vík t.d. Ég vil þó taka fram, að ég sé ofur veJ ýmsa kosti strjálbýlisins, enda er ég jú þar m.a. þess vegna og einfcan- lega efa ég stórlega, að mann- leg bamingja muni meiri hér í þéttbýLinu en t.d. austur á fjörðum og kemur þar margt til. Auðvitað er það að bera í bafckafuil'an lækinn að hofj a enn upp raust um vandiamál strjálbýlis, en'da bafia þar um fjallað mér færari og merkari menn. Sumir tala jafnvel orð- ið um sísífrandi landsbyggðar- lýð, sem lifi eins og blómi í eggi laus við bílamengun og HÖsáíéigubkUr en hafi uppi sí- feJidar kröfur öilum til ama og leiðinda. En þegar ég nú sit hér syðra og er farinn að rækja erindi sveitunga minna og nágranna, smá og stór, aðal- lega þó þau smærri enn sem komið er, þá rek ég mig óneit- aniega á þann fjansfoaiega að- stöðumran, sem í svo mörgu Helgi Seljan, alþingismaður: Landsbyggðar- pankar í borginni lýsir sér fyrir þá, sem þurfa svo mikið hingað að sœkja. ailtof mikið vegna þess, hversu á þennan stað hefur verið hrúgað upp og safnað saman öllum þeim stofnunum, nefnd- um og sjóðum, sem nöfnum tjáir að nefna. Ég er auðvitað ekki svo blindur að sjá ekki vissa kosti þessarar samþjöppunar, eink- aniega og máske eingöngu i þágu keriisins, valdakerfisins margumræddia. Það er þvi engin furða, þó fólk úti á landi bafi fagniað fyrirheitum núverandi stjómar um frekari dreifingu valds eða væri e.t.v. réttara að segja einhverja og við skulum vona veruiega valddreifingu til bags- bóta fyrir fólkið urban Stór- Reykjavíkur T-jiað safcar auðvitað ekki í * Leiðinni að benda á örfá atriði, sem hrjá strjálhýlið mest og þó af mörgu sé að tafca verður þó læfcnasfcortur- inn og ástand heilbrigðisþjón- ustunnar fyrst fyrir, endia ör- Laigarífcara vandamál en öll önnur. Frá sjóniarmiði Reykjiaivífc- urbúans mundi það ástand, sem ríkt hefur alltof víða verða talið eitt sér nægilegt til að álíta útilofcað að byggja þessa útkjálfca. möguleifcamir til búsetu blátt áfram þurrk- aðir út. Því ber að fagna, hve nú ----------------------------------® FRYSTIKISTUR FRYSTIKISTUR ^^■IKISTUR PÉK SPflRIÐ ST0RFE MEÐ PVÍ flÐ KflUPfl IGNIS FRYSTIRISTUR HAGKVÆMAB — VANDADAR — ORUGGAR 145 LTR. — 190 LTR. — 285 LTR. 385 LTR. — 470 LTR. — 570 Lí UMBOÐSMENN UM LAND ALLT. er vel að þessu unnið af hiálfiu stjómvaldia, en vandinn ■liggur víðar og frefcar í aMt öðru en sfcorti á stjómaraðgerðum.' Læknastéttin er sumpart í söfc, að nokfcru er hér um að kenna furðulegri námstilhögun og enn furðulegri hugsunar- hætti gagnvart starfi í strjál- býli. H’f litið er svo til samgangn- 11 anna eða samgönguleysis- ins, þá er þar vis®ulega við ramman reip að draga, en ein- angrun heilla byggðarlaiga svo mánuðum sikiptir við næstu byggðarlög þættu vissulega barðir kostir við að búa, þeim sem aldrei mega hafa snjð fyr- ir auigum, hvað þá ferðast í honum. Þegar einangrunin leggst svo á sveif með örytgigisleysinu i heilbrigðismiálum eins og víða er, þá er von að margur öf- undi hitaiveitusvæðið syðra og falli fyrir þeirri freistingu, að flytjast þangað búferlum. Menntunaraðistaðan er svo fcapítuli út af fyrir sig, og þá efcfci aðeins hvað snert- ir aðstöðu til sfcólanáms held- ur og hvað snertir alla menn- ingaraðstöðu. Það er svo gleðileg stað- reynd, að á félagslegpa og menningarlegu sviði lyfta menn víða grettistökum úti á landsby ggðinn i og þar taka víða fleiri þátt hlutfallsiega í ég vil segja listsköpun (leik- list. tónlist t.d.) en hér í höf- uðborginni, þar sem alltof miargir virðast ekfci hrærast í neinum lifandi félagssfcap, virð- ast sumir hverjir m.a.s. lifa fyrir það eitt að vera algerir þiggjendur á þessu sviði. Með þessu er ég ekki að draga athygli frá alltbf mik- illi og vaxandi félagisdeyfð úti á landsbyggðinni, né heldur að firra alla þar ofangreindu á- mæli um framtaksleysi í þess- ’Jm efnum. En hvað sem ýmsu slífcu líður, er þó aðstaða öll ólík til að fylgýast með oe kynnast ýmsu því. sem er að gerast í menningarlegum efn- um, einfcum því sem æðra má teljast. Þar er landSbyggðin afskipt að öðru leyti en því, sem tekur til fjölmiðlanna og er þá reyndiar gagn, að heyrist í hljóðvarpi og eitthvað sjáist í sjónvarpi vegna þeirra skil- yrða, sem við er vtíða búið. \/atðandi ýmiss konar aðstöðu * skuiu aðeins tekin tvö dasmí óskyld og valin af hamdahófi. Tónelskt bam á þess aRtof víða enigan kost að öðlast menntun í þeirri grein úti í strjálbýlinu, þar erum við að ala upp í stórum stíl söngvana fólfc vegna þess að enginn sönigfoennari er einu sinni til RAPIÐJAN VESTURGÖTU H SÍMI 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660 9 þó allra bnagða sé teitað. Stúlkur eSa dnengir, sem unna einhverri innanhússiþrótt og vildu gjaman stunda og þjálfa sig í, eiga ekfcert húsa- skjól til ástundunar þeirrar í- þróttar, því byiggingar eins og íþróttahús og sundlaugar vant- ar enn víða og þar tala ég af biturri reynslu fyrir hönd margra nemendia minna fyrr- verandi. Ótal margt þessu llfct mætti tíunda, þó um of albunna upp- talningu sé að ræða til þess að rétt sé að gera slikf. En varðamdi menntunina sjiálfa, hina einfölduistu tmdirstöðu alls skólanáms, skyldunámið, svo ekki sé nú lengra haldið, þá hefur mér gramizt að sljá og heyra þá krónuviðmiðun, sem oft hefur verið haldið á lofti gagnvart okikiur úti í byggðum landsins, þ.e. hve miMa menntun hið opinbera hafi veitt hverjum nemanda í krónum þó námstími geti far- ið niður í 1/3 af því, sem sjálfsagt er talið í þéttbýlinu. Slíkan útreikning ætla ég að vona, að við fáum aldrei að heyra af munni núverandi ráð- herra, svo ógeðfelldur og ó- sannur í innsta eðli sinu, sem hann er. Hitt er svo rétt. að það er býsna dýrt að gera ým- islegt kleift í strjálbýli. dýr- ara miklu en í þéttbýlinu. en þó ekki nándar nærri nóg að gert. Um það vildi ég aðeins mega vísa til þess mæta skóg- arvarðar og varaþingmanns Sigurðar Blöndal. sem gerði okkur og alþjóð reyndar allri Ijóst að i kröfugerð okkar landisbyggðarfólks til þjóðfé- lagsins getum við sannarlega borið höfuðið hátt. þrátt fyrir alla viðmiðun í krónum Og nú kann einhver að segja, sem nennt hefur að tesa þessa þanka mína, að til þess sé ég nú sj álfsagt kominn í þinghúsið við Austarvöll, að ég muni hafa einhvern miann- dóm í mér til þess að breyta hér nokkru um til batnaðar hafandi stjómvöld mér hlið- holl og með loforð þeirra í bafc og fyrir. Efcfci efa ég heilindi þeirra og fullan vilj,a til efndia á ágætum loforðum, en hins vegar er ég of mikill græn- ingi enn í að kunna á kerfið, hvað þá snúa á það til þess að við beysnu sé að búast. Hins vegar vildi ég leggja landsbyggðinni lið með öðrum fulltrúum hennar á þingi og öðrum áhrifastöðam. Hin þjóð- bagslega nauðsyn þess að halda landinu sem mest og bezt í byggð ætti að vera aug- ljós; m.ai. þass veigna ættum við að færa út landhelgina næsta haust, og fólk verður eð gera sér ljóst, að það er á engan hátt hollt og engum til góðs að þjappa öllu valdi. öll- um fjármunum, allri menn- ingaraðstöðu á sama stað. Fólk í þéttbýlinu þarf að sfcilja að strjálbýlistfólfc vill búa við svipaðar aðstæður á sem flestum sviðum og þa@ sjálft býr við efnahagslega séð, Sllu því mannlega sé nú ýtt til hliðar, er það fólki í þétt- býlinu engu minni nauðsyn en hinum, að fólk flýi ekfci efni- leg sjávarpþorp eða blómleg landbúnaðarhéruð vegna vönt- unar á öllu öryggi í heilbrigð- ismálum, annaris eða þriðja fldfcks rnenintun araðstöðu, sam- göngum í algeru lágmiarki og fleira roætti telj’a. T-xOtta átti upphatflega að vera *■ örlítil áminninig um ýmis mátefni strjálbýlisins, áminn- ing til sjálifis mín og annarra um að reyna nú að mjafca bygigðafólkinu og aðstöðu þess í jafnréttisátt Ég gæti ýmislegt fledra til Framhaid á 9. siðu. F ullltoiiiii awií kiil n pc ii II i ii ii keniiir frá Svíþjóð me£ $hcuLo cLcCíwh. epoca er sérslaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggirjafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. Heildsala: 1*ÓRÐIJR SVEINSSOIV & Co. h.f. FuHtrúastarf Verðlagsskrifstofan óskar að ráða nú þegar ungan mann til fulltrúastarfa. Próf í viðsikiptafræðum eða staðgóð verzlunar- menntun nauðsynleg. Upplýsingar um verkefnj og launakjör gefnar á sikrifstofunni. Reykjavík, 18. október 1971. V erðlagsstjórinn. FRÁ HAPPDRÆTTI RAUÐA KROSSINS Dregið var síðastliðinn laugardag og kam vinningurinn, Jeep Wagoneer-bifreið, á miða nr. 3 2 9 31. Húseigendur Sköfum og endumýjum hiirðir op útiklæðningar Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. ROBINSO^S OBAIVGE SQfJASH má blanda 7 smmiiii með vaf ni i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.