Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 2
2 StBA — ÞJÓÐVTUŒWN — Xwöfrrdaear ». obtóber WWU Sigurjón Jónsson f. 1. marz 1905 — Hann var fenmdur í Prikirkj- SIGLDI / STRAND urmi varið 1918 og daiginin. eftir íhóf hann störf sem sendill í palkikihúsá Eim®klpafélags ís- lands. í j>á tið voru ungRingar okki fermidir fyrr en 14 ára í Dómikirikijunni, en giátu fermst 13 ára í Fríkirkjunni. Sendils- starfið hjá Eimskip varð ekki neinn bráðabirgða áningastaður, heldur starfaði hann hjá Eim- sikip til aeviloika. Þessi maður var Sigurjón Jónsson. Hann fæddist í Reykja- vflt árið 1905 og foreldrar hans voru hjónin Jón Bjamason, sjó- -------------------------..... < Síðbúið framhald af ályktun um menntamál Þau leiðinlegu mistök urðu í sunnudagsblaðinu, þar sem birt var ályktun landsþings ungra Alþýðubandalagsmanna um menntamál, aö framtoalds- kafli af 3. síðunni lenti ekki inni i blaðinu. Hér fylgir þetta síðbúna framhald af á- lyktuninni: Á vaindainaáluim menntunar í dreifbýlinu finnst auðvitað engar patentlausnir. Hér sikal þó bent á ndktour atriði til at- hugunar: Yfirstjóm menntamálanna verður að dreifast um landið, og er þá átt við raunverulegt vald en ektoi málamynda lók- albýróíkrati. Heildarskipulagindng skóla- mála innan hvers landsfjórð- ungs verði gerð i fullu sam- ráði við sveitarstjómir og yfir- völd skóla í hverjum fjórð- ungi. Dreifing menntastofnanamna um landið. Ríkisvaldið verði beint á- byrgt um ráðningar kennara og beiti öllum tUtækum ráð- um sivo sem staðaruppbót og fríðdndum (húsnæði o s.frv.) til þess að tryggja dreifbýlinu kennslukrafta. í skólakostnað- arlögunum verði meira tillit tekið til hinna smæiri skóla en hingað tU. Þeir nemendur sem ekki njóta tilskilinnar lágmarks- menntunar 1 heimabyggð sinni verði styrktir af ríkissjóði, enda falli slíkir styrkir inn í lög um skólakostnað. Farkennsla verður að hverfa úr íslenzilou skólakerfi. Ekkerf af þessu er einhlítt og ekkert auðvelt, en krafan blýtur að verða: Jaifinan rétt til náms, öháð búsetu og efna- hag. Þetta tvennt verður ekkd sundur skilið þegar raett er um vandamál drelfbýlis á ís- landi. I trausti þess að ríkisstjóm- in hyggist ekki leggja niður byggð £ sveitum landsins verð- ur að gera þá skýlausu kröfiu til hennar, að hún taki skóla- mál dreifþýlisins til gagngerr- ar athugunar með það fyrir augum. að ráðin verði bót á því óþolandi ástandi er nú rík- ir þar. Sýning framlengd Sýning Listasafns ASl á verk- um Brynjólfs Þóróarsonar hefur verið mjög vel sótt og hefiur því verið ákveðið að framlengja hana um eina viku. Safnið er opið daglega frá M. 3—10. Á sunnudag komu 150 manns til að skoða sýndnguna. d. 10. okt. 1971. maður og Ingibjörg Þiðriksdótt- ir, baeði ættuð úr Melasveit i Borgarfdrði. Síðar mun hainn hafa unniö sem verkamaður, aðstoðarmaður verkstjóra og verkstjóri, en fyr- ir stríð hólf hann þau störf er ég kynntist honum: í tímaskrift og útborgun vinnulauna tdl verkomanna og annarra tíma- og vikukaupsmanna. Ég minnist hans, er ég var unglingur og starfaði otft á vorin við höfinina Ég kynntist honum þó ekki per- sónulega, en ég man, að hann þekkti okkur alla strákama með nötfnum og heimá 1 isfongum. Og ég mdnnist þess t.d. að er ég hafði ekki unnið þar í sex ár, þá spurði hann mig, hvenaer ég hefði breytt heimilisifangi. Hjá Eimskipafélagi Islands unn-u og haifa unnið frá 200—600 menn vikuilega, margir aðeins nokkra daga eða hluta úr degi, og sífedld endumýjun á hlmta laiusamanna. Menn voru á mis- munandd töxtum, kannski tveim eða þrem töxtum á dag, óg fuill- yrði að á engum vinnustað í Reykjavík voru jalfin fiöTKr^vttar vinnuskýrslur og lau<n • ' r. Oe hjá engu fyrirtæki var iafn ná- kvæm oig örugg útborgun. Þetta var fyrst og fremst Sigurjöni að þakka. Hann var svo mann- glöggur að undrum sætti og stálmdnni hans var ekki sfður undravert Eiríhvers staðar stendur, að gildi starfsins fairi ekki eftir því hvað er urundð, heldur hvaða al- úð er lögð í starfið. Ef sih'k mælistika er notuð þá rísai störf Sigurjóns hétt. Persónulegar aðstæður Sigur- jóns þekkti ég ekfci, en hann var ógitftur og bamlaus og bjó með móður sinni ffam eftir árum. En síðari árin bjó hann í sama húsd og bróðir hans, Þórður. FramhaM eí 4. síðu. allt of oft einkenndi viðhorf fyrrverandi ríkisstjómar í uit- anríkismálum, hetur verið mótuð sjálfstæð og einbeitt utanríkisstefna, sem miðast við það að tryggja okkur ís- lendingum efnahagslegt og stjómarfarslegt fullveldi og sjálfstæði og losna við vanan- legia hersetu í landinu. Þeirri stefríu mun núverandi stjóm fylgja fast fram Ég gæti nefnt fjölmörg önn- ur dæmi um þá mikJu stefnu- breytingu, sem núverandi rík- isstjóm hefur mótað í málefn- um ríkisins miðað við það, sem var í tíð stjómar Sjálf- stæðis- og Alþýðuflofcksins. Málefinasamninigurinn frá 14. júlí er gJeggsta dæmið um breytinguna og hef ég þegar gert honum sfcil. Ég vil aíteins árétta hin mismunandi við- horf fyrrverandi ríkisstjómar og núverandi ríkisstjómiar I virkjimar- og stóriðjumálum, tryggingiamálum, menntamál- um, bygigðaþróunarmálum. náttúruvemd, atvinnumálum og á fleiri sviðum. Ég bið menn að grandskoða málefría- samninginn til þess að ganga úr sfcugga um þá mifclu breyt- ingu, sem hefiur orðið á stefnu ríkisdns við valdatöku þessar- ar ríkisistjómar. VERUM Á VERÐI Núverandi ríkisstjóm á sér það miartomið að beita ríkis- valdinu í þágu þjóðarhieildar- innar. Hún vill efla félagslegt Sigurjión var fretoar dulur í skapi, sérstæður og sótti ekki eftir náninni vináttu við marga. En þeir voru mörg hundruð, sem minnast hans, þegar hanm aflgreiddi kaupið þeirra og mundd þá hiundruðum saman með nöfnum og heimilisfönigum — örsnar og fljótur. Það hefði vepð vonlaus.t, bæðí fyrir veirkamenn eða yfirmenn hans að reyna að fá hann til að breyta tímafjölda eða kaup- taxta, þvi Sigurjón samiþykkti elíkert í þeim efnum, nema þsð sem rétt var. Gegnum heiðarleiika hans gátu verkamienn treyst því, að þeir fengju kaup sitt greitt vel sam- kvæmt samningium og þedr höfðu tryggimigu fyrir þvi að á þá væri ekki hallað, þess vegna hefur mér alltaif fumdizt verlca- menn við hötfnina standa í þa'kfcarstould við þenman marm- Alúð sú og ræktarsemi er Sigurjóm lagði í starf sitt ,finnst mér dæmi þess að hinu hvers- daigslega starfi má breyta í f- þrótt og jafnvel listarverk. Útför hans fer fram í dag kl. 13.30 frá Fríkirkjunml. Guðm. J. Guðmundsson. jatfnrétti á ísliandi oig skapa þar með jatfna möguleika, jöfn tækifæri fyrir alla, til þes® að þroska sdna hæfileifca og giegna áhugaverðu hlutverki í lífinu mdð tilliti til hætfni og áhuiga- sviðs. Hún vill stuöla að efna- bagslegú öryggi og atvinnu fyr- ir alla og efla lýðræði í land- inu, þ.á.m. atvinnulýðræði, þar sem þáttaka í verðmæta- sköpuninni, framleiðslusterf- inu, ekki siíður en fjáreign, ráði stjóm fyrirtækja og at- vinnttgreina. Hún leggur hötf- uðáherzlu á að aufca fram- lei’ðslu og framleiðni og eflia vinnufriðinn í lamdinu með það fyrir augum að bæta kjör landsmanna allra. Hún vill efla menntun í iandinu og skapa það byggðajaifnivægi, að liandið verði allt byggt og nýtt, en framkvæmd stefnu sinnar byggir hún á hollustu við hið þingræðislega lýðræð- isskipulaig, sem á sér rótgrónia hefð hér á landi. Ríkisstjómin gerir sér þess fulla grein, að hún kemur til með að mæta erfiðleifcum og erfiðum úrlausnarefnum á valdafierli sínum. En hún er þess jatfnframt íullviss að hvaða ríkisstjóm sem með völdin fer, mætir erfiðleifcum atf ýmisu tagi, en mfðað við núverandi aðstæður á fslandi myndi engin samsteypustjóm geta leyst aðsteðjandi vanda- mál betur en núverandi ríWs- stjóm. f öllum stuðnirígsflokk- um ríkisstjómarinnar er sterk- ur vilji til _ samstöðu og sam- starís. Fólk’ gerir sér fiulla grein fyrir því, að stjómin þarf starfsfrið til að kama á- forrnum sínum í fram- kvæmd Þesis vegna hlýtur allt stuðningsfólk ríkisstjómarinn- ar að vera á verði gegn hinum broslegU' tilraunum stjómar- andstöðunnar til að reyna að veikja ríkfestjóminia með því að vekja upp og ala á innþyrð- is tortryggni stuðningsflokka hennarí. Dræm síldveiði á heimamiðum Frekar var dræm síldveiði á hcimamiðum um helgina. Þó fékk Selcy SU 100 tonn í Breiðamerkurdýpi, og nokkrir Vestmannacyjabátar fengu síld við Surtsey, mest 445 tonn, en algengast var að aflinn væri 10- 20 tonn. Til Grindavkur bárust aðeins % tonn af síld, en hana fékk Geirfugl GK. Grindvíkdngur GK er væntanlegur til Grindavfkur fcvöld með um 100 tonn af síld af Norðursjávarmiðum, en Hrafn Sveiríbjamarson Iandaði þar Norðursjávarsíld um miðja síð- ustu viku. Fór hún tii vinnslu í Norðurstjömunni og til fryst- ingar í Grindavfk. 1 gæikvöld var væntanlegur til Akraness Óskar Magnússon AK, með 50-60 tonn austan af Hrollaugseyj amiðjum. Fer súsíld til frystingar. Á laugardag var haldinn sögu- legur fundur I Félagi ungra Framsóknarmanna I Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Glaum- bæ og er sagt að hann hafi sótt á fimmta hundrað manns, en mikil og harðvítug smölun hafði farið fram fyrir fundinn og munu á annað hundrað nýjir félags- menn hafa komið inn á fund- inum. Er lesin hafði verið skýrsla stjómarinnar var gert róð fyrir umræðum um haina, en þær Fnaimihald af 1. síðu. miðum. Sú hætta er yfirvofandi, að sókn aukist mjög á fiskimiðin við Island á næstu árum og valdi þar ofveiði á helztu flskistofnun. Þá fer og mengunarhætta sívax- andi. Þar sem afkoma islenzku þjóðarinnar byggist öðru fremur á fisfeveiðum, er skynsamleg hag- nýting fiskimiðanna við landið og vemdnn þeirra gegn rányrkju og mengim lífshagsmunamál þjóðarinnar. Af framangreindnm ástæðum feiur Alþingi ríkis- stjóminni að gera eftirfarandi ráðstafanir: 1. — Að gera stjómum Bret- lands og Vestur-Þýzkalands grein fyrir því, að vegna lífs- hagsmuna þjóðarinnar og vegna breyttra aðstæðna geti sanmingar þeir um landhelgis- mál, sem gerðir voru við þessi ríki á árinu 1961, ekki talizt bindandi fyrir fsland og veröi þeim sagt upp. 2. — Að hef jast nú þegar handa um að stækka fiskveiði- landhelgina þannig, að hún veröi 50 sjómílur frá grunn- Iínum allt í kringum lan<Jið, og koml stækkun til fram- kvæmda eigí síðar en 1. sept- ember 1973. 3. — Að tilkynna öðrum þjóð- um, að Alþingi hafi ákveðið, að ísicnzk lögsaga nái 100 síó- mflum út frá núgildandi grunnlínum að þvi er varðar hvers konar ráðstafanir til að koma í veg fyrir hættulega mengun sjávarins á því haf- svæði 4. — Að sklpa nefnd þing- manna, er í eigi sæti einn maður frá hverjum þingflokki, til að vinna ásamt stjórninni að framkvæmd þessarar þings- ályktunar. Þá fclur Alþingl ríklsstjórn- inni að hafa 4 alþjóðlegum vett- vangj sem nánast samstarf við þær þjóðir, scm lengst vilja ganga og miða vilja miörk fiskveiðiland- helgi við landfræðilegar, jarð- fræðilegar, Iíffræðilegar og fé- lags- og efnahagslegar aðstæður og þarfir íbúa viðkomandi strand- ríkis. Alþingi feluir ríkisstjóminni að vinna sem kappsamlegast að því að kynna öðrum þjóðum framan- greinda stefnu og fyrirætlun Is- lendinga í Iandhelgismálinu. Greinargerð Fyrir þin;g!lcasn ingarma*-. sem fióru firam 13. júní s.L birtu þeir í fyrrinótt sigidi síldveiði- skipið Héðinn ÞH í strand við eyjuna Poulu f Norðursjó. Skip- ið var með tæp 50 tonn af síld, þegar óhappið varð. Enn er ekki unnt að segja hversu alvar- legar skemmdir urðu á skipinu, en það var væntanlegt til Þórs- hafnar í Færeyjum í nótt eða í morgun i slefi hjá Árna Frið- rikssyni. Nofekrar grynningiar eru við Poulu, Hjaltlandseyjamegin, og miun Héðinn hafa steytt á einni þeirra. Skipið kamst þó af grinn- ingunni aí eigin véliarafli, en er það var komið í fríjan sjó, kom í Ijós, að stýrisútbúnaður hafði lasfcazt verulega þannig að skipið lét ekki að stjóm. Ámi Friðriksson, sem stund- að hefur síldarleit í Norðursjó í voru ekki heimilaðar. Var þá gengið til kosniiniga og stjórnar- kjörs. Komu fram tillögur wn tvo formenn og náði Þorsteinn Geirsson kjöri með um 30 at- kvæða mun. Er kosningar höföu farið fram í stjómina var kosið í fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna í Reykjavík og vom felld- ir úr fiulltrúaráðiiniu allir þekkt- ustu fprustumenn Samibands ungra framsóknarmanna. Lauk fundinum með harðsnúnum um- ræðum og flugu hnútur um þrfr flokkar, sem sfiandia að nú- verandd rfkisstjóim, sameigirílega stefnuyfirlýsinigu í landhelgismál- inu sem var samhljóða framan- greindri tillögiu. Flokkamir lögðu ríba áherzlu á það í kosninga- baráttunni, að þeir teldu laind- helgismálið vera mél málanna og kjóseodur ættu framar öllu öðru að marka skýra afstöðu til þess við kjörborðið. Úrslit kosning- anma urðu þau, að þessir floldfcar hlutu sameiigirilega staríhæfaín meirihluta á Alþingi. 1 framhaldi nf því var ríkisstjómin mynduð. f stjómarsamningnum er það á- sem höfuðhlutverk sitt að koma firam þeirri stefnu í landhelgis- mólinu, sem meári hluiti kjósenda veitti eindregínn steðning í kosn- iingiunum. í stj órtnjamammingnum segir svo um stefnu rikásstjómarinmar í landhelgismáJinu: „ .... Að landhedgissamningn- um við Breta og Vestur-Þjóövexia verði saigt upp og áfcvörðun tekin um útfærslu tfiskve iði landhel gi í 50 sjómílur frá grummlínum og fcomi sú útfærsla til framkvæmda eigi síðar en 1. september 1972. Jafnfiramt verði ákveðin hundrað sjómrilma memgunarlögs aga Rflds- stjómin mum um landhelgismál- ið hafia samráð við stjómarand- stöðuna og gefia henni kost á að fylgjast með allri framvindu mélsins“. f samraemi við það, sem hér er rakið. er með þessari tillögu leitað samþylakis nýkjöriins Al- þingiis á þeirri steflnu, sem xnörk- uð var í kosningutnuim 13. iúní síðastliðdnn. I kosnimgaibaráttunmi kom það slkýrt fram, að allir filiokikar voru sommála um, að landhelgissamm- ingarnir við Bretlamd og Vestur- ÞýzkaJaind . væru uppsegjanlegir, þótt ekki væru f þeim bein upp- sagnarákvæði, og að það ástemd gæti hæglega skapazt, a$ nauð- synlegt yrði að fiæra út fiskveiði- löggöguna fýrr em 1. september 1972. Það er því trú rfliisstjórnarfmn- ar, að fiufl þjóðareining ríki um þá stefnu, sem felst I framan- greimdri tillögu og hlaut ótvfræð- an stuðning kjóseaida í kosning- umium 13. júní síðastliðinn. baust, tófc Héðin { sletf og vnr ætlunin að koma Héðni til hafn- ar í Færeyjum. Voru skipin væntanleg þangað í morgun. Fisher hefur betur í sjöttu skákinni BUENOS AIRES 18/10 — I gær var tefld sjötta skákin í einvígi þeirra Bóbby Fishers og Petro- sjans. Fór skákin í bið, en Fis- her hafði betra tafl og peð yf- ir. Petrosjan lék hvítum og lék Retybyrjum. 1 upphafi sJcákar- innar var ólyktarsprengju hent í salinn, en áhorfendur og stór- meistarar létú sem ékkert befði í skorizt. ísafjörður Framhiald af 1. síðu. með 6 mánaða fyrirvara vegna þeirra sfcipulagsbreýtinga sem þá voru á döfinni, þ.e leggj'a niður störf. samræxna skrifistotf- ur og fileira í þeim dúr. Á þess- um fiundi var rætt um hvaða menn ættu að vera áfram og bverjir efcki, og kom þá fram kraía frá Alþýðufitokknum að skrifstofiustjórinn hjá bænum færi frá störfum, en það vildu Frjálslyndir ekki sætta sig við — og sJitnaði þá upp úr við- ræðum. í umræðunum að undanfömu hietfur Alþýðuflokkurinn alltaf verið hálftregur til samsitarfBi, og hefur allam þennan tíma ver- ið á samningafundum með Sjálf- stæðismönnum. Frekari viðræður vip^tri fkxfeljf- anma eru ekki f yrirsj áanlegar. Bæjarstjómarfiundur verður haldinn á fimmtijfiag .,þ| verður að ganga til fiorsetakjörs og ákveðá ráðningu bæjarstjóra. Ef ekki næst melrihLuteisam- þykkt á fundinum um þessar tvær stöður, þá verður að ganga aftur til kosninga, eða þá bugs- anlega að fresta fundinum. — sj Ökuleyfissvipting Frarríhald af 12. síðu. bráðábirgðaökuJeyfiissiviptingui sbr. m.a. bréf frá 1. marz 1967, sem sent var öllum lögregfiustjóruim, þar sem segir: „Nú telur lögreglu- stjóri, að maður hatfi unnið til ökuleyfissviptingar, og skal bamn þá sivipta hann öfculeyfi tíl bráða- birgða.“ Ráðuneytið telur, að framfcvasmd áfcvæðis þessa sé eigi •nægilega samræmd um landið, og leggur það tfýrir lögreglustjóra að beita áfcvæði þessu, hvenær sem tilefni er til. Etf salkibomingur er efcki búsetbur í umdærni, þar sem brot er framið, og mál veröur sent milli umdærna af þeim söfc- um, er því beint til lögreglu- stjóna, sem fær mál þannig til meðferðar, að hann tafci þegar af- sitöðu til rnáls með hliðsjón af 6. mgr. 81. gr. og áður en mélið fer til meðterðar fyrir dómi. Telji dómari rétt að fella ákvörðun lög- reglustjóra niður, er rétt, að mál verði sent saksóknara til fyrir- sagnar. Ráðuneytið vill að lolcum láta í ljós þá skoðun, að tímabæirt er, að sektarákvarðanir í sambandi við umferðarlagabrot verði teknar, til endursikoðunar, þannig að þær verði hækkaðar, bæði til sam- ræmis við verðlag og einnig til þess, aö þœr hafi þau varnaðar- áhrif, sem sektum eru ætluð. Má ætia, að aukin beiting öfcu- leyfissviptinga og hækkun sefcta geti orðið til að draga úr um- ferðarslysum og umferðarlaga- brotum, sem orðin eru alvarlegt Þjóðfélagsmein.“ Skrifstofu- og afgreiðslumaðu r óskast STÁLBORG H. F. Nýbýlavegi 203. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 Ræða Ólafs Jóhannessonar Sögulegur fundur í FUF sali. Landhelgismálið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.